Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 25
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1970
25
(utvarp)
♦ fimmtudagur 9
30. APRÍL
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátrtur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgnnstnnd bamanna Ingi
björg Jónsdóttir flytur sögu sína
„I undirheimium" (4). 9.30 Til-
kynndngar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir .10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Um daginn en ekki
veginn: Jökull Jakobsson tekur
saman þáttinn og flybur ásamt
öðrum. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
12.50 Á frívaktinni
Eydls Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, scm heima sitjum
Anna Snorradóttir flytui' frásögn
um Ambjörgu frá Stakkahlíð.
15.00 Miðdegistónleikar
Fréttir. Tilkynningar.
Sígild tónlist:
Sinfóníuhljómsveitin í Chicago
leikur „Furur Rómaborgar" eftir
Respighi, Fritz Reiner stj. Leon-
tyne Price, di Stefano, kór Ríkis
óperunnar í Vínarborg og Fíl-
harmoníusveitin í Vin flytja at-
riði úr óperunni „Tósou“ eftir
Puccini, Herbert von Karajan stj.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni
a .Sigurveig Guðmundsdóttir flyt
ur minnmgar úr Kvenmaskól-
anum í Reykjavík (Áður útv.
23. marz).
b. Inga Huld Hákonardóttir tal
ar um tvær Parísardömur á 17.
öld. (Áður útv. 29. jan.).
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.40 Tónlistartími bamanna
Jón Stefánsson sér um tlmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Leikrit: „íslandsklukkan“ eft
ir Halldór Laxness, síðari hluti
Hljóðritun frá 1957.
Leikstjóri: Lárus Pálsrson,
Persónur og Leikendur í síðari
hluta:
Jón Hreggviðsson
Brynjólfur Jóhannesson
Assessor Arnas Arnæus
Þorsteinn ö. Stephensen
Snæfríður Eydaiín
Herdis Þorvaldsdóttir
Séna Sigurður Sveinsson
dómirkjuprestur Jón Aðils
Eydalín lögmaður Valur Gíslason
Grinvicensis Lárus Pálssom
Jón Marteinsson
Haraldur Björnsson
Kona Arnæusar
Regína Þórðardóttir
Magnús Sigurðsson, júngkærinn í
Bræðratungu Gestur Pálsson
Aðrir leikendur: Ámi Tryggva-
son, Klemens Jónsson, Helgi
Skúlason, Baldvin Halldórsson,
Steinunn Bjamadóttir, Hildur
Kaiman, Valdimar Helgason, Æv
ar R. Kvaran, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir og Steindór Hjör-
leifsson.
21.00 Sinfóníuhljómsveit fslands
heldur hijómleika i Háskólabíói
Hljómisveitarstjórd: Bohdan Wod
iczko. Sinfónía nr. 39 í Es-dúr
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
21.30 Framhaldsleikritið „Sambýii“
Ævar R. Kvaran færði samnefnda
sögu eftir Einar H. Kvaran í
leikbúning og stjóraar flutniingi.
Síðari flutningur annars þáttar.
Aðalleikendur: Gunnar Eyjóifs-
son ,Gísli Ha.lldórsson, Gísli Al-
freðsson, Anna Herskind og Þóra
Borg .Sögumaður: Ævar R. Kvar
an.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spurningum hlustenda,
22.45 Létt músik á síðkvöldi
Vinsæl lög eftir Schubert, Beet-
hoven, Strauss, Granandos, Ross-
ini o.fl., flutt af Leonard Penn-
ario píanóleikara, Gérard Souzay
söngvara, Régine Crespin sön.g-
konu, Mantovani og hljómsveit
hans.
23.25 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok .
0 föstudagur 9
l. MAÍ
Hátíðisdagur verkalýðsims.
8.30 Morgunbæn: Séra Frank M.
Halidórsson flytur
8.55 Veðurfregnir. Létt morgunlög:
Mantovani og hljómsveit leika
lög úr óperettum eftir Lehar
Straiuss og Kalman.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna:
Ingibjörg Jónsdóttir flytur sögu
sína „í undirheimium" (5).
9.30 Morguntónleikar.
810.10 Veðurfregnir)
a. „í-talska stúlkan 1 Alsír", for-
íeikur eftir Roasini. Hljómsv.
Philhanmonia leik-ur, Herbert
von Karajan stj.
b. Þættir úr „Carmina Burana“
eftir Orff. Raymond Wolansky
söngvari, kór og Philharmonia
hin nýja flytja, Riafael Fru-
beck de Burgos srtj.
c. Þrjár Pólonesur eftir Chopin.
Aiexander Brailowsky leifcur
á píanó.
d. Kvimfcett í A-dúr „Silunga-
kvintettinn" eftir Schubert.
Christoph Eschenbach og Ko
eckert-kvairtettinm leika.
e. Ný ástarljóð, valsar op. 65 eft-
ir Brahms. Irmgard Seefried
Raili Kostia, Waldemar
Kmentt og Eberhard Wachter
syngja, Erik Werba og Gunth
er Weiss-enbora leika fjórhent
á píanó.
f. Þættir úr ,,Hnotubriótnum“.
svítu op. 71a eftir Tsjai
kovský.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tóndeikar. 12.25 Frétit-
ir og veðiurfregnir. Tiikynniin-gar.
13.00 Göngulög
og önnur létt og fjörug lög.
14.30 Við, sem heima. sitjum
Helgi Skúlason leikari les sög-
una, .Ragnar Finnsson“ eftir Guð
mund Kamban (4).
15.00 Kaffitíminn
Fílharmoniusiveitm í Vín leikur
klassísk dans-lög, Ferrante og
Teicher leika lög úr kvikmynd-
um, Svend Saabye kórinn syng
ur lög frá Evrópulöndum og gít-
arhljómsveit Karlheinz Kastels
leikur.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtckið efni
a. Veðurspeki, gömúl og ný. Sam
felld dagskrá í tilefni af 50
ára afm'æli Veðurstofu íslands,
áður útv. á páskum. Meðal
flytjenda Hlyniur Sigtryggsson
veðurstofustj. og veðurfræðing
arnir Adda Bára Sigfúsdóttir,
Flosi Sigurðsson, Jónas Jak-
obsson, Páll Bergþórs-son og
Theresía Guðmundsdóttir, fyrr
verandi veðursrtofustjóri.
Umsjónarmaður dagskrár:
Stefán Jónsson.
b. Eimsöngur: Ólafur Þorsteinn
Jónsaon syngur lög eftir Gylfa
Þ. Gíslason, Karl O. Runólís-
son, Pál ísólfsson og Svein-
björn Sveinbj örnsson, Ólafur
Vignir, Albertsson leikur und-
ir á píanó.
(Áður útv. 1. apríl).
c. „Uppreisn", gmása-ga eftiir Jo-
hannes Kristiansen í þýðingu
Eiríks Sigurðssonar. Steindór
Hjörleifsson leikari les. (Áður
útv. 20. aprll).
18.00 Stundarkorn með Gunnari
Hahn og hljómsveit hans.
sem leikur gænska þjóðdansa.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hátíðisdagur verkalýðsins
a. Lúðrasveit verkalýðssamtak-
anna leikur. Stjórnandi Ólafur
Kristjánsson.
b. Nokkrar gvipmyndir:
JökuU Jaikobsson talar við
mernn, sem rifja upp sitthvað
úr hita baráttuninar áður fyrr.
c. Alþýðukórinn synigur. Söng-
stjóri: Dr. Hallgrímur Helga-
son.
21.05 Aldarfar í Eyjafirði í upp-
hafi 19. aldar.
Bergsteinn Jónsson sagnfræðing-
ur flytur fyrra erindi sitrt.
21.35 Mannf jölgun og þéttbýii
Björn Þorsteinsson og Ólafur Ein
arsson flytja dagskrárþátt, er
þeir hafa tekið saman.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Regn á rykið" eft-
ir Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (13).
22.35 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
íbúð óskast
3ja—4ra herbergja í Reykjavík.
Upplýsingar gefur Stálvirkinn, sími 25260.
Laus staða —
skrifstofustúlka
Ein af elztu og stærstu heildverzlunum landsins þarf að ráða
skrifstofustúlku, til vélritunar, reikninga og útskriftar á póst-
kröfum, víxium o. s. frv.
Staðgóð réttritunarkunnátta og góður vélritunarhraði ásamt
nákvæmni í störfum skilyrði. Starfsreynsla er æskileg.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nafri, heimilisfang,
símanúmer, aldur, núverandi og fyrri störf og atvinnuveit-
endur, menntun og eftir atvikum prófárgangur, og annað sem
máli skiptir, sendist á afgr. Morgunblaðsins merktar:
„Skrifstofustarf — 2665”.
Pipulagnir - Ioftræstilagnir
Tilboð óskast í
a) Hita-, vatns- og skolplagnir.
b) Loftræstilagnir.
í barnadeildir við Kópavogshælið.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Rvík., gegn 1.000,— króna
skilatryggingu.
Heildverzlun - tækifæri
Óska eftir röskum ábyg-gilegum manni sem meðeiganda í
heildsölu- og verzlunarfyrirtæki, sem verzlar með iðnaðarvörur.
Æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu í verzlun og gæti
tekið við rekstri fyrirtækisins.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. maí merkt: „5236".
sjá/fvirk
sf/i/itœki.
PÍPULAGNINGAMENN
sveinar, meistarar, nemar.
Fimmtudaginn 7. maí og föstudaginn 8. ma! n.k. verða haldnir
í húsakynnum vorum að Seljavegi 2, fyrirlestrar um notkun
„DANFOSS" hitastillitækja og almenn grundvallaratriði á hag-
nýtingu hitaveitukerfa.
Fyrirlestrana flytur, ingeniör Torben Christensen frá Danfoss
A/S ! Danmörku.
Þeir, sem hug hafa á að hlýða á fyrirlestrana, vinsamlega hafi
samband við oss hið fyrsta í síma 24260.
= HÉÐINN =
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
11. maí n.k., kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Meira
ljósmagn
Betrí birta
O S R A M - L.
40W/25 ..
Athuglð kostl OSRAM flúrplpunnar með
lit 25. Litur 25, Universal-White, hefur
víðara litarsvið, betrl litarendurgjöf, og
hlýlegri blrtu. Þrátt fyrir sama verð og
á venjulegum flúrptpum, nýtist OSRAM
Unlversal-White með lit 25 betur. Aðeins
OSRAM framleiðir Universal-White
með lit 25.
OSRAM gefur betri birtu.
OSRAM nýtist betur.
OSRAM
vegna gæðanna