Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBíLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1070 11 Tillögum vísað til ríkisstj ómarinnar Nýskipan próf astsdæma og prestakalla — stofnaður kristnisjóður — frumvarp að lögum á Alþingi — aðstoð við íþróttastarfsemi og Vesturlandsáætlun ALÞINGI hefur afgreitt semlög stjómarfrumvarpið um skipan prestakalla og um kristnisjóð. Kveða lögin á um að landinu verði eftirleiðis skipt niður í 15 prófastsdæmi og að presta- köllin verði 93, auk Reykjavík- urprestakalla. Skipting próf astsdæman n a ver<S ur þessi samkvæmt lögunum: 1. Múfl.a’prófaistsdæmi. Prestakölfl 7. 2. Austfj arðaprófastsdæmi. Prestaköll 5. 3. Skaftafellsprófastsdæmi. Prestaiköll 5. 4. Ranigárvalllaprófastisdæmi. Pr estaköll 6. 5. Ámesprófastsdæmi. Prestaköll 8. fl. Kj alarnespmfastsdæmi. Prestaköll 9. 7. Borgarfjarðarprófastsdæmi. Prestafcöll 6. 8. Snæfe'lflsnesis- og Dalapró- fastsdæmi. Prestafcöll 8. 9. BarðaBtrandairprófaistsdæmi. Prestafcöll 4. 10. ísafjarðarprófastsdæmi. Prestaköll 6. 11. Húnavatnsprófastsdæmi. Prestaköll 8. 12. Skagafj arðarprófastsdæimi. PrestafcöJil 6. 13. Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestafcöll 8. 14. Þingeyj arprófastsdæmi. Prestaköfll 9. 15. Reyfcjiavíkurprófastsdæmi. Þar sfcuflu jafnan vera svo marg ir prestar, að sem næst 5000 manns komi á hvern að meðal- tali. Annað meginefni laganna er stofnun Kristni'sjóðs, en stofn- fé þess sjóðs skal vera: Kirkju- jarðaisjóður, andvirði kirkju- garða, annarra en prestseturs- jarða, sem seldar verða eftir glldistöku laganma og prestakalia sjóður, sem lagður verður nið- ur. Tekjur Kristnisjóðsins skuiu vera: Arður af stofnfé krisbni- sjóðe, árlegt fraimlag úr ríkis- sjóði, er saimsvari hámarksiaun- um í þeim prestaköllum, sem — Handbolti Framhald af bki. M úrsilita FH, Víkingur og KA. Sigruðu Víkingur og FH keppi- nauta sína að norðan mieð tölu- verðuim muin, en gerðu jiafnitefli lögð eru niður samkvæmt hin- um nýju lagum, laun þau er sparast á hverjum tima, þegar prestakall er prestslaust, svo að ekki komi tifl greiðslu prests- launa eða hluta þeirra, og skal þá miðað við háimarkslaun presta, önnur framlög, sem ákveðin kunna að vera með lög um og frjáls framlög safnaða, einstaklinga og fyrirtækja. FUNDIR voru í báðum deildum Alþingis í gær, svo og í Samein- uðu Alþingi. Voru mörg mál tek in til umræðu og afgreiðslu og sex frumvörp voru afgreidd til ríkisstjómarinnar sem lög frá A1 þingi. Af þeim voru tvö stjómar frumvörp — Um lax- og silungs- veiði og tollvörugeymslur, en fjögur voru þingmannafrumvörp. TOLLVÖRUGEYMSLA Lögin miða að því að rýmfca ákvæði gildandi laga um frfhafn arverzlunina. Er gert ráð fyrir því að stofnuð verði sérsitök verzl un á Keflavílkurflugvelli og megi hún selja, efcfci einungis þeim sem eru að fara út úr landinu, heldur og þeim sem eru að koma til landsins. Segir í lögunuim að verzlunum skuli eingöngu vera heiimilt að selja vörur sínar áhöfn og farþegum millilandaflugvéla. Þegar selt er farþega, sem er að leggja af stað til útlanda, skal fyrirskipa, að vörurnar séu af- hentar í sérstaklega gerðurn lok uðum umbúðum, eem kaupandi ber ábyrgð á að viðlagðri refB- ingu, að efldki séu opnaðar fyrr en komið er út úr íslenzkri toll landhelgi. Ennfremur er verzl- unum þeim, sem hér um ræðir, heimilt að senda vörur sflnar í pósti til viðtakenda búsettra er- lendis, samfcvæmit reglum, er ráð herra setur. Meiðal hlutverkia sjóðsiinis er að launa aðstoðarþjónustu presta og guðfræðinga í víðlend um eða fjöknennum prestafcöli- ura, að launa starfsmenn, sem ráðnir eru til sérstakra verk- efna í þágu þjóðkirfcjunnar. samkvæmt ákvörðun kirkju- þings, að styrkja söfnuði, er ráða vilja starfsmenn til sitarfa á sín- um vegum á sviði æskulýðsmála, líknarmála eða að öðrum mikil- vægum verkefnum, að veita fá- tækum söfnuðum starfsskilyrði, að styrkja framhaldsnám guð- fræðiniga og styðja hvers konar sitarfsemi kirkjunnar til efling- ar krist'inni trú og siðgæðd með þjóðiinni. verður stjórn Sambands ísl. sveit arfélaga heimilt að hæfcka jöfh unarsjóðsframlag. LAX- OG SILUNGSVEIÐI Frumvarp þetta var stjórnar- frumvarp og felast í því nofckur nýmæli og samræming frá eldri löguim. Lögin kveða m.a. á um stofnun fimm manna veiðimála- nefndar, stofnun Fiskiræktarsjóð til stuðnings fiskirækt og fisk- eldi í landinu, sett eru ákvæði um veiðitíma og laxveiði í net. Miklar umræður urðu um mál þetta í þinginu og ndkfcrar breyt ingartillögur komu fram við það. AFLATRYGGINGASJÓÐUR SJÁVARÚTVEGSINS Frumvarp þetta var flutt af Mattíhíasi Bjarnasyni, Sverri Júlí ussyni og Pétri Sigurðssyni. — Helzta ákvæði hinna nýju laga er að álhafnadeild aflatrygginga- sjóðs sfculi greiða eigendum fiski báta með þilfari, sem ekki hafa lögskráningarskyldu, hluta af fæðískostnaði sjómanna þeirra báta: 85 krónur á úthaldsdag og áhafnanmann. Skilyrði fyrir greiðslu þessari er, að eigendur viðkomandi báta fullnægi reglum áhafnadeildar atflatrygginga- sjóðs, sem deildin setur fyrir greiðslu hluta fæðislkostnaðar á þessari bátastærð, áhafnir bát- Á FUNDI Sameinaðs alþingis í gær voru teknar til umræðu tvær þingsályktunartillögur, er nefndir höfðu fjallað um og lagt til að þeim yrði vísað til ríkis- stjórnarinnar. Var sú málsmeð- ferð samþykkt í báðum tilfellum með samhljóða atkvæðum. AÐSTOÐ VIÐ ÍÞRÓTTA STARFSEMI Þilnigs'álykltiuniairitiillöguinia uim á- ætluiniairgerð vegnia fjáirthaigsaið- Sboðiar rilkisiinis viið íþrótitiaiatiairtf- semimia í lainid'iinu fluttu þefiir Halldóir E. Sigumðssoin, Eiiniair Ágúsitsson og Bjamnii Gu)ðbjörtn(s- san. Vair tillögluninii vísaið á san- um tíimta til tfjáirihiaiglsniefind'ar og miæltá Jóin Ánniaisioin fyiráir áliti netfindiairfiininlar, etr miáliö kom tíl anna hafi fulla atvinnu af þess um störfum eigi sketmmri tíma en fimrn ménuði á ári og eigend ur þessiara bátá tryggi áhafnir sínar sömu slysatryggingum svo og líf- og örorkutryggiiigum sem samið er uim í heildarkjarasamn ingum sjómanna og útvegs- manna. TRYGGINGADEILD ÚTFLUTNINGSLÁNA Frumvarp þetta var stjómar- frumvarp og fjallar um trygging ardeild útflutningslána við Rák isábyrgðasjóð. Var frumvarp þetta í tengslum við frumvaxp um stofniun Útflutningslánasjóðs. Hlutverik tryggingadeildarinn- ar er að taka að sér að tryggja lán, sem bankar eða aðrar lána- stofnanir veita innlendum útflytj endum til fjármögnunar á útflutn ingsl'ánum, sem þeir veita eða útvega erlendoiim kaupendum. Ennfremur er tryggingadeild heiimilt að tryggja aðrar kröfur íslenzkra útflytjenda á hendur erlendum kaupendum, enda hafi þær orðið til vegna útflutnings á íslenzkum vörum. Þegar sérstaíklega stendur á, er tryggingadeild einnig heirn ilt að tryggja samkeppnislán til innlendra aðifla, er kaupa vélar og tælki sem framleidd eru innan lands. umræðu í gær. Saigði Jóm 'að niefndin hefiðd leitiaið umnisaginiair um þaið hjá abjómn Í.S.Í., U.M.F.Í. og íþrótbainefmid ríkiöiinE. Efbir aö umsagniir þessaira alðila ihieifðlu bonizit hefði saimisltaíðia máðst ’usm þaið í fjárveiítliinigamieiflnid aið leggjia til a'ð tillöguinimi ynði vísað tdl rikissitjóinniairioniair, mieð tilmiæl- «ffi um, «6 fiorselba Í.S.Í., flor- 'imalnlnd U.M.F j. ag íþróbtiaifiull- tiróa rfkiajns veirðli flaliið atð giena fjárhagsáætlun fyriir fiþróibbaöbanf- semd í lamdiimu, mieð hliðsjón atf fjárfram 1 öguim amimarna þjóða til íþcóibtiasrbartflsiemfi, 1 d. Norðuir- lamidaþjóiðaininia. Sfculu þessitr elð- ilair leggja áæitlum siíoa fyrir íjáir- veiltfiiniganmefind vi’ð aiflgineiiðsliu fjárlagaifruimivairpis fyrir áffáið 1971. Halldór E. Silguirlðssan saigðii að aifgréiðlsla á tillaguimni væri á ruokfcuð anoan veig en bainin íhefði fcosáð, en efbiir abvfilfcuim saettí bamn siig þó vi® þessa málsmaeö- fenð. Mastiu rmáld Skiptd 'alð kammia þebta rmál og efla íiþróibtiaisitiainf- serraimia. VESTURLANDSÁÆTLUN Þá vair þiimgsálýktuoairtillögiu um Vesturlamdisáætluin eiinmfilg vísalð 'tiil níkiíBtjóirniariininiar. Fliultm iimgsimiaður þessariar ibillögu Var Bemediklt Gniaraáal, en við tillög- uma var síðiar rtufbt bmeýtimtgar- tillaga firé þimigmiöoniuim Suiður- landskjördæm'is, um að fcillragam næði eiminiig til Suiðurlandsikjör- dæmfiis. Fjallaðli f járveiitiragaoeifind ’Uim tillögu þessa, og kom firarni í ræðiu framisogumiamin'S, Jóinls Ámniasianiair, að tiHiaigam hefSi verið senid til uimsiagniar Etflnia- hagssbofniumiiinmli, oig Samibamdii ís- lenzlkira sveitairfélaga. Sagði Jón, að það heflðí veráð álift iniefind’arimniair að mauiðsiym- legt væri, að geria slíkiax aknienn- ar byggðaiáæitlaniir, em með tilliti til laiga um Atvimoujöfniuiniams(jó@ bærú sgóðsisitjómniiinirai að fmaim- fcvæmia eðia hiatfia forgönigu um gerð hininia eirastöku áaetlaraa. - Bieraed'i’kt Grönid’al, þafctoaðfi fjárveiitimganieifind fyrir >að baka efoiislega jákvæða aifistöðfii til máls þeissa. Nýjar heyverk- unaraðferðir ALÞINGI siaimlþyklkltá í gær tál- lögu til þiinigBálýktumair utm mýj- ar heyvertouoairaöferiðdr. Feiuir till’agam í sér áskoriuin til lamd- búiniaðaimáðlhianria ’að ’barnm látbi gena könmium á því hvaða nýj-air aöforðiir ge’ii að gagoi kornáð víð hieyverfcuin 'hér á lamd'i. Tillögu þessia fluitfcu þeiir Jómiais Ámiasom og Lúlðivík Jósafssom. Sex frumvörp afgreidd sem lög - tollvörugeymslur - almannatryggingar — tekju- stofnar sveitarfélaga - lax- og silungsveiði — aflatryggingasjóður sjávarútvegsins og tryggingadeild útflutnings lána Leiðir víkinganna, eins og þær eru sýndar í Geographic Magazine. sín í milli 6:6. Fer úrslitaleikur fiélaganna fram í kvöld. í IV flokki sigruðu Ármenn- ingar eftir að hafa unnið KA 5:3 og FH 6:5. Leikur FH og KA var einnig jafn skemmfifliegur og lauk honuirn með sigri FH, 6:5. í kvennakeppninni vöktu sftúlk urnar frá Húsavík miikla abhygli og má segja að þær hafi komið suður, séð og sigrað, því að þær fióru með tvo íslandsmneistaratitla með sér norður. Sigruðfii þær mjög örugglega í I. flokki, en þær keppfcu til úrslita við Val. Urðu úrslit l’eiksins 6:2. Í II. flokki sigruðu Fram-stúlk urnar með því að sigra Þór frá Akureyri með 9:4 og gera jafn- tefli við FH 1:1. Jafntefli varð ®vo milfli FH og Þórs 3:3. Í m. flokki eigruðu Húisavfk- urstúflikurnar örugglega í úrslita leik við Víking með 5 mörkum gegn 3. Höfðu liðin áður skiflið jöfn 4:4 og feragust úrslitin í aukaleik. Voru hinar ungu Húsa vikursítúlkur vel að sigrinum komnar, og er áraægjufliegt til þess að vita hversu handknatt- leikurinn virðisf nú vera að efl,- ast á Kúsavík. ALMANNATRYGGINGAR Frumvarp þetta var flutt af Sverri Júlíussyni, Matthíasi Bjarnasyni, Mattlhíasi Á. Mathie sen og Pétri Sigurðssyni. Þegar öryrki dvelur langdvölum á sjúkrahúsi eða dvalarlheiimili, hef ur Tryggingastofnun ríkiains heimild til að greiða honum sjálf um allt að 10% örorkúbætur. Hefur sú uppihæð numið um 1080 kr. á ársfjórðungi. Með lögunum er ákveðið að greiðsla þessi hækki í uim það bil 900 kr. á mánuði. TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGA Fruimvarp þetta var flutt af Halldóri E. Sigurðsisyni, Braga Sigurjónssyni, Geir Gunnarssyni, Jónasi Péturssyni og Hannibal Vafldimarssyni, að beiðni Sam- bands fslenzkra sveitarfélaga. Eru í frumvarpi þessu nofckur ný mæli frá eldri lögum. Verður t.d. eftirleiðis heimilt að gera lögtak í séreign annars hjóna til trygg ingar aðstöðugjaldi vegna sam- eiginlegs fyrirtækis þeirra. Þá — Víkingar Framhald af bls. 3 Eldjárn, uim íslendimgiasögur og Vínlandsfund, um ísleuzka tumlgu og kristniitökuinia á ís- lemidi. Að lokum er sagt frá emria- lokum Haralds Sigurðssomar í Bretlaindi, landmiáminu i vesbri, bæði á Vímlliandi og í Grændandi og ýfimleitt firá lok- um ví'kiinlgaafldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.