Morgunblaðið - 07.05.1970, Side 6

Morgunblaðið - 07.05.1970, Side 6
6 MOBG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 Kaffisala í Keflavík K oraimar 1 „Kristniboðsfélaglnu i Keflavik" efna til kaffisöln í Tjamar lundi á uppstigningrardag og hefst hún kl. 3.30 e.h. að lokinni guð- þjónustu 1 kirkjunni þar $em sóknarpresturinn prédiky.r. Ágóðinn renn- ur eins og undanfarin ár til styrktar starfi islenzka krLstniboðsins í Suður-Eþíópíu. Myndin sýnir ejþíópska móður með bam sitt og minnir hún okkur á þá staðreynd, að kjör kvennanina í Suður-Eþíópiu haf'a batnað, yegna starfa kristni boðanna þar. Rannsökum brerytni vora og prófum og snúum oss til Drottins. f dag er fimmtudagurinn 7. maí, uppstigningardagur. Er það 127. dag ur ársins 1970. Jóhannes fbiskup. 3. v. eumars. Árdegisháflæði er !ki. 7.19. Eftir lifa 238 dagar. AA-samtökin. fiðíalstími er i Tjarnargötu 3c a.’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu 5 borginni eru gefnar i •imsva.a LÆeknafölags fteykjovíkur sími 1 88 88. Næturlæknir i Kefla.vík: 6.5. Kjartan Ólafsson 7.5. Arn.bjöm Ólafsson 8.5., 9.5. og 10.5. Gkiðjón Klemenz- son 11.5. Kjartan Ólafsson, Eæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og siökkvi •tiiðinni. sími 51100. ftáðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. íMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudsg? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara I sSma 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Dimmalimm í síðasta sinn Barnaleikurinn Dimmalimm verð ur sýndur í næst síðasta shm n.k. sunnudag, en síðasta sýning ieiks- ins verður á annan 1 hvitasunnu þann 18. maí n.k. Aðsókn að leikn um hefur verið ágæt. Alls taka. um 150 manns þátt í sýningunni, það er u leikarar, dansarar og aukalcikar ar. Leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Myndin er af aðalleikurunum i lei knum, þeim Júiiönu Kjartansdótt ur og Ólafi Flosasyni. 5/S//M//UT - Já já og ncl nei. Stefnu Fram sóknarflokksins skal halda hvað sem raular og tautar!! TiL SÖLU eímstaiklingsíbúð við Soga- veg 126. Laus 1. jtmí. Uppt. í síma 82895 og tiil sýrais fná kl. 2—5 í dag. mAlmar Kaupi allam brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagi., laugard. 9—12. Arínco, Skúlag. 55, simar 12806 og 33821. KEFLAVlK Vanitar konur til að setja upp klukkustreng'i og púða. Haranyrðaverzkm Þyri Hólm, Keflavík. TILBOÐ Tilboð óskaist í múrbúðun á 2ja hæða einibýösbúsi í Saud gerði. Uppl. í síma 2032, Keflavík. KEFLAViK Vantar konur í léttan iðnað, þurfa belzt að vora vamar prjóraavélum. Uppl. í Haran- yrðaverzhjn Þyri Hókn nrríWí M. 1 og 3. KEFLAVlK 2ja—3ja berb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2628. ÓSKA AÐ KAUPA V.W. '66—'67, vel með far- ferinrv. Uppl. í síma 24653 W. 2—4 í dag. HAFNARFJÖRÐUR Óska að taika á leigu 2ja—3ja bert). fbúð. Uppl. í síma 51780 UNGUR LAGHENTUR rewwsmíðarrveistari með óveraju fjöttnæfa reyrasfci ósk- ar afeir vel teonuðu starfii. TBb. sendist MW. f. 15. maí nraerkt: „Rerarai®miiði»r 5246". KVENNASKÓLASTÚLKA sem stundar nám í Kvenna- skótenum óskar oft»r vwnu íí » sumar. Hefur starfsreyraslu í véhitun og vön afgreiðsfu- störfum. Uppi í síme 18929. KEFLAVlK Ung regiusöm bjón óska eftir 2ja—3ja berb. íbúð eftir 1. júní n. k. Uppf i síma 1625. KEFLAVlK Urag kona, vön afgreiðstu- störfum óskar eftnr afgneiðslu starfi. Uppl. i sima 1849. KEFLAVlK — MALARAR Tilb. ósika-st í máirairagu á íþúðairbæð á tveggja bæða húsi að utam. Símar 2210 og 2310. TIL SÖLU nýlegur barnavagn, burðer- rúm og barnaistólll. — Símii 34912. VIL RAÐA 14 ára dugiega stúMcu, tíf bjátpar búsrraóður, barnag., eða airwierra smrfa á beimth í sveit eða keupst. útí á tencfi. Er vön. Uppl. í síma 24376. DAGBÓK SÁ NÆST BEZTI I k unningj ahóp i, þar som Árni Páisison var, ræddu mieim um drykfcj.UKikap almennt. Kornst etinn, að þeirri ni'ðu rstöðiu, að það væri flótti frá lífin.u að drefcka, euda kynnm ísliendingar ekki að drekika svo að mamnsæmandi væri Þá segír Árni: — Maður á ekiki að drekfca, það er sa.bt, það er flóbti, frá lifiniu, Eftir lilffia þögn bætir han.n svo við: — En maður bjargar sér nú oít á ílótta. Filadelfla Reykja.vík Á almennti samkomu í kvöld kl. 8 votfiur tekin fórn til styrktar Mirmingarsjóði Margrétar Guðna- dóttur. Þannig hefur Fíladclfíu- söfnuðurinn gert þennan dag mörg undanfarin ár. Sjóður þessi styrkir þá sem útbreiða Iirottins orð á fs- landi. I>etta er markmið sjóðsins. Ræðumaður á samkomunni i kvöld verður Einar J. Gíslason frá Vest- mannacyjum. Fjölbreyttur söngur. Blöð og timarit Kvenfélagið Bylgjan Mumið fundinn í kvöití að Báru- göi« XI K 8.30. — Spiiiað bimgó, Mæðradagurinn á sunnudaginn Kaupið masðivblómið á sunnudag- inn. Stynkið starfsemi Meeðrastyrks mafndar. Foreldrar hvetjið börn til .að seija, mæðrabiómið. Faneyska sjómannaheimilið Kl. 2.30—20,30 á Uppstignmiga.rdag veiður kaffisala á vegum færeyskra kvenma I sjótnanmaheimfil‘i.nu váð Skúlagötu. — Áigóðinn renmur til nýs sjómannaheimiilis. VISIKORN Lifsbraut Æivin manras er ei bómt rósabað allir hljóta menm að skilja það, að það er hollt að þola eitthvert stríð. Það að lokum skapar betri tíð. Heimsins móður helzit rniér virðist niú að hafa efcki ást og von og trú að því leiðarljósi, sem svo skært 'liýsir oss og gerir Mfið kært. Heldur lifa heknsins giaumi í, hafa raægar akemmitanir og frí. Njóta lífsins raæstum hvern einini dag á nóttunni þeir fara oft í sJag. Eysteinn Eymundsson. Fuglamir Þú gengur til glugganis vinur og gætir n.ú veðri að. Snær er fafflin á fioldu og fiuglar vappa um hlað. Úti er kveljandi kuldd og klökuð hin beru fjöJi og hiinir fiostbiitnu fuglar rraeð fóturni krafisa í völl. Þeiir eru kaldir korr nir að kofadyrumum haim, til þess að biðja um brauð, Ó, bróðir gefðu nú þeim. Hvi starir þú srtúraum augum og.stenduir hikaradi kyrr? 'Varpa þú öltum efa og ppnaðu luktar dyr. Gafck út til fuglanraa fiögru og færðu þaim korn að gjöif, þeir hafa veikzt um veröld og vdða farið.of höf. Lárus S. Einarsson. FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.