Morgunblaðið - 07.05.1970, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU’R 7. MAÍ 19TO
)
ELDSTÖÐVARNAR vií
Heklu voru aðeins svipur hjá
sjón síðdeg-is í gær, J»egar
Morgunblaðsmemn flugu ]iar
yfir, miðað við kraftinn í gos
inu í fyrrakvöld þegar það
hófst og þeir voru í flugvél
þar yfir svæðinu tvær fyrstu
klukkustundir gossins.
Eins og sagt hefur verið
frá var flugvél Morgunblaðs-
manna sú eina sem komst að
eldstöðvunum fyrsta kvöldið
og þá náði Ólafur K. Magnús
son forsiðumynd Mbi. í gær.
í forgrunni þeirrar myndar
sáust eldgígarnir í suðvestur
hlíðum Heklu og fjær sást
reykjarmökkurinn frá eldgíg
unum í Skjólkvíum.
Breytingarnar frá fyrstu
klukkustund goss og þar til
kl. 20 síðdegis í gær voru gíf
urlegar og ekki líku saman
að jaifna.
15 metna háir, kolsvartir
gosmekkir sem höfðu þyrl-
ast upp frá gígunum kvöldið
áður, voru horfnir og það var
ekki lengur samfelld glóandi
hraunsúla sem í fynrakvöld
gaus hundrað metra upp úr
endilangri lenigstu sprung-
i
Yfir Heklueldum í gærdag:
Miklar breytingar á gosinu
fyrstu 20 klukkustundirnar
unni í suðvesturhlíðunum.
Mjög lítið öskugos var síð-
degis í gær, en hvítir skýja-
bólstrar mynduðust í hitaupp
streyminu fná eldstöðvunum
og stigu í allt að þriggja km
hæð. Gossprungan í suðvest-
urhlíðinni hafði að mestu lok
ast, er hraunstrókar spýttust
upp úr þrem gígum í riokkur
hundruð metra hæð. Alla
reisn vantaði í gosið miðað
við kvöldið áður og minntu
þessar gosstöðvar nokkuð á
síðasta hraungosið sem hófst
í Surtsey 19. ágúst 1966 og
stóð fram í júníbyrjun 1967.
Samkvæmt myndum sjón-
varpsmanna og annarra frétta
manna, sem teknar voru á 5.
tímanum í fyrrinótt haifði gos
ið rénað all verulega frá
fyrstu klukkustund gossins
og mun því aðialgosið aðeins
hafa staðið fram eftir nótfcu,
í nokkrar klukkustundir frá
upphafi þess.
Hraunbreiðan frá suðvestur
gígunum hafði runnið geysi-
lega fram á þessum 20 fyrstu
tímum gossins og rann hún
aðallega í áfctina tii Trippa-
fjalla.
Eftir að hafa grandsikoðað
suðvesturhlíðarnar fiugum
við að norðurgígnum í Skjól
kvíum og vall hraun þar úr
einum aðalgíg, en einnig þar
hafði gosið rénað til muna.
Þriðja gossprungan, sem
við sáum fynsta kvöld goss-
ins skammt frá suðvesfcur-
gígunum var nú lokuð, og
alLmitoil gjallhæð hafði
myndast þar.
Skammt vestan við Heklu
kom mikill hnúfcur á vélina
og þeyttist ljósmyndaTÍnn
með vélar sínar um flugvéd-
ina eins og gieimfari í loft-
tómu rúmi. Undirritaður
hafði ekki heldur fest saefcis-
ólina og fékk sömu útreið í
flugvélimni, en baebtá úr á nið
unleið aftur og slökkti óvart
á öðrum mótoraum. Flug-
&
5/5 kL24>/
^GkSAR
'<6/5 kl.17.
Kortiff sýnir hvar hraunrenn sliff úr suðvesturgígunum var
runnið á miðnætti í fyrrakvöld og svo hins vegar hvar
hraunjaðarinn var kl. 17 í gærdag, en hann hafði þá lítið
breytzt síðustu 12 klst.
Söngfélagið Gígjan
syngur f yrir f ullu húsi
Akureyri, 5. maí.
SÖNGFELAGIÐ Gígjan hélt
samsöngva á Akureyri um helg-
ina undir stjóm Jakobs Tryggva-
sonar og við undirleik Þorgerð-
ar Eiríksdóttur, en Sigurður D.
Franzson hefur raddþjálfað kór-
hm, sem er kvennakór. Ein-
söngvarar vom Guðlaug Her-
mannsdóttir, Björg Baldvinsdótt-
ir, Helga Alfreðsdóttir og Gunn-
fríður Hreiðarsdóttir.
í upphafi saamsöngtsiiina á laiuig-
airdajginín söng kórirm nýtt laig
eftir sönglsitjórainin við ljóff eftir
Jóru/nini Ólafsdóttur frá Sörla-
stöðuim, sieim hún hafði tileinik-
aff kómiuim. Á siönigiskránni voru
14 lög og hafði Jakob Tryggva-
son raiddsett þau flost. Sam-
komiulhús bæjarinB var fullsikip-
aið og hrifrvim/g rrueðal álheyrein/da,
ernda rigndi blónmniuim yfix
stjómainda og siöniglkoawr, sem
urðu aff syn/gja mörg aiuikialög.
í lok saimsíönigsinis kvaddi sér
hljóðs SessielLa Eldjárn og þakk
aói fyrir eftirmininálegia ánæigju-
stund. Sv. P.
| PorytwMttÍiitft |
Bezta auglýsingablaðið
Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon um kl. 17 síðdegis í gær og sýnir hún ágætlega mis-
muninn á gosinu á fyrsta og tuttugasta klukkutímanum. Um kl. 17 spýttist glóandi hraun
úr þrem gigum upp í 500-7 00 m hæð í hraunspmngunni í suðvesturhlíðinni, en í upphafi
gossins gaus þar samfellt í a Hri sprungunni um tveggja ti I þriggja km langri og náði
hraunsúlan þar allt að 150 0 metra hæð. Eins og myndin sýnir var gosið í gær ekki svip-
ur hjá sjón miðað við fyrst a kvöldið.
Tilbrigði í útgörðum Heklu
maðiur Flugþjón usbunnar gang
setti mótorinn hins vegar hið
snarasta afitur.
Það var ijóst eftir könn-
unarflug okkar, að elddansinn
í útgörðum Hekliu hafði rén-
að alimikið, en enigilmm veit
hvað undir býr. á. johnsen.
n»
Þessi mynd, sem birtist á for síðu Mbl. í gær, sýnir þegar
gosið við Heklu var í hámar ki fyrsta kvöld gossins. Eld-
stólpinn á miðri mynd er ú r stóru gígunum í suðvesturhlíð
um Heklu og náði hraunsúl an á myndinni 1500 metra hæð,
en gosmökkurinn upp af hr annaðist upp í 15 km hæð. Gos-
mökkurinn fjær á myndinn i er frá eldstöðvunum við Skjól
kvíar og náði mökkurinn þa r sömuleiðis 15 km hæð. Um 10
km voru á milli þessara eldstöðva. Ljósmyndir Mbl. Ól. K.
Magnússon.
Haínaríjörður
Óinnréttuð rishæð til söltu að
KeWubvammii 4 (Suðurbær)
stæið um 90 fm, stónir kvi.st-
ir, brtaiogn fylg'ir. Húsið fuW-
gert að utan. Verð kr. 550 þ,
belmiogur út.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæsta rétta rlö~maður
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði.
Simi 52760.
SIMAR 21150 -21370
Siý söluskrá alla daga
I heimsendri söluskrá er eitt-
hvað fyrir yður
Höfum kaupanda að
5—6 herb. íbúð í Vesturborginm'.
þarf að hafa 4 svefnherbergi.
Verður greidd út ef um góða
eign er að ræða.
2ja—3ja herb. í Háaioitishverfi
eða nágreorw. MiNdll útb.
Ti7 sb/u
Einbýtishús við Kársnestwaut í
Kópavogi, 180 fm með 6
hetb. góðri íbúð. Skipti æski-
leg á 3ja herb. íbúð með ekki
mikillí peningamiltigjöf. Góð
kjör.
I Vesturborginni
5 herb. glæsiiteg neðri hæð, 114
fm á nrrfög góðum stað í Vest-
urborgmoi. Setst fokbekl í
sumar með bítsUcúr og hétfum
kjalka-ra. Allt sér. Verð 1200
þ. kr„ útb. eftir samkomutegi.
Upplýsingar aðeins á skrifstof
unni.
Einbýtishús. 140 fm á mjög vkv
sætum stað á Ftötunum í Garða
hreppii með 6 heib. m'jög
gtæs'ftegiri íbúð, fök»h-elt. Þaik
einangrað og fu'Mifrágengið. —
Lóð jöfouð. Kynditækii o. fl.
fyigir. B íl-skúr 46 fm. Skipti á
4ra—5 herb. sérhæð æskileg.
Verð 1250 þ. kr„ útb. 600 þ.
kr. Góð lán fylgja. Upplýsing-
ar aðeins á skrifstofurmi.
5 herb. mjög góð 2. hæð við
Ra'Uðaiæk, 125 fm með sér-
hitaveitu og bítskiúnsréttii. —
Verð 1600 þ. kr.
4ra herb. glœsi-
legar íbúðir við
Ljósheima á 4. hæð í hóhýsi, 110
fm með sérþvottaihúsi á hæð-
innii. Verð aðeins 1300 þ. kr..
Góð kjör.
4ra herb. gtæsiteg ?búð við
Kteppsveg á 3. hæð í háihýsi.
100 fm. Vélaiþvottaihús. Verð
aðeins 460 þ. kf.
3ja herb. gtæsitegar Jbúðir við
Hnaiumfbæ, Kteppsveg, Safa-
mýni, Sólheima, Víðimet, Víf-
ilsgötu, Áffaskeið. Sendum
yður söluskrá með helztu upp
lýsingum um þessar glæsitegu
íbúðir.
4ra herb. Ibúðir við Hagamet.
Bonganbottsbnaut, Brekkustíg.
Guðrúnsngötiu, Holtsgötu,
Hraunlbæ, Kaplaskjótsveg,
Kteppsveg, Lyrtg/bneikiku, Sól-
heima og Vestjungötu. Send-
um yður söluskrá með helztu
upplýsingum um þessar glæsi
legu eignir.
Einbýlishús við Aratún, Faxatún,
Goðatún, Htégenði, LælojaTfit,
Reyn'ihvaimm, Skólagerði, hing
hótslbnaut, Lyogiás, Bongam-
hottsbnaiut, Bamðavog, HMðem-
veg, Melagerði og Kársrtes-
braut. Sendum yður söluskrá
yfir þessi glæsitegu einbýtis-
hús.
K'omið oa skoðið
IMENNA
f ASTEIGHASALAM
HHDflBG>TA 9 SIMflR 21150-21370