Morgunblaðið - 07.05.1970, Qupperneq 10
10
MOBGUTÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
Við elda norðurgígsins
sagði Guðmundur Sigvalda-
son með tiifinningu: — Þetta
er þó HeMuMjóð! Svona
heyrðist aldrei í Surtsey. Og
ég finn til__samlíkingar með
öðru gosi, Öskjugosi. Dr. Siig
uriður Staðtfestir, að þunn gió
andi leðja, sem sprautiist upp
eins og gosbrunnur, sé ekki
venjuleg í Heklugosi, Þetta
er basalt, sem Hekla leiggur
þarna til. Og við norðlurgíig-
inn gerir hann þá athuga-
semd að gosefnið ívið súr.ar
basalt og verði seigará í
hriaunnennsiinu.
En við þurfum að drífa
oklkur að nyrzta gosinu, sem
jiarðfræðingar hafa ekki enn
áittið sig á. Enda mesit von
til að geta kamizt að gígunr
um á bílum, þó engin sé silóð
in. Við höWum því sem leið
liggur inn hjá Gatltalæk, þar
sem ríkir uimferðarönigþveiti
eins og í stórborig og inn ytf-
ir Rangánbotna. Nú er í lest-
inni vel búið jieppalið. Og
brártt fer að bylja á bílun-
um. Við erum komin á svæð-
ið mMi Búrfellis og Heklu,
en þangað hetflur möfckurinn
legið og stráð gjalli og ösku.
Austan til í Sölvahraiuni er
gróft gjalil, sums staðiar stærð
ar steinar, en vestar tebur
ÞARNA sjáið þið, sagði SLg-
urður Þórarinsson, jarðfræð-
ingur, og kfcndi, er Heklueld-
ar blöstu við okfeur eins og
ljóis í stjaka, sem við feom-
um akandi hjá IngóUsfj allli
í jeppa Guðmundar Sigvalda-
sonar jarðefnafræðiimgB, fánxm
stundum eftir að HeikikiigOiS
hafði verið tilkynnt. Þar vís-
aði hann til orða sinna í
H'eklubók sinni frá 1968, þar
sem hann segir: „Fullyrða
má, að sú almenna s’koðun, að
engar líkur séu á Heklugosi
í niánuistu framtíð, vegna þess
hjve skammt er liðið frá síð-
asta gosi, er ekki raunhæf.
Benda má á, að sá tfcni, sem
þegar er liðinn frá síðasta
Heklugosi, er lengri en stytzta
hvíld Hefclu síðan sögur hótf-
ust. Hins veigar má telja nær
fullvíst, að gjósi Hekla á
næstu árum, verðuir það gos
efcki stórgos og öskufalilið
verður tiltöllulega lítið . . .“
Og nú segir Sigurður okikur,
að þessir skæru eldar og
hraunrennsli það, sem þegar
mundi byrjað bendi til þess,
að mesta öskufallið sé þegar
liðið hjá — eftir 3 klukku-
stundir.
Dr. Guðtnundur Sigvalda-
son hrósaði Mfca happi. — á
sinn hátt. Hann hefði þegar
fengið fjögur gos að fræðast
af á síntu lífshlaupi. Þó hefðd
hann ekki lært miikið af
HeMu, en hún ákvað að hann
yrði jarðtfræðingur árið 1947.
Fjöldi fótlks streyimdi í auist
urátt og lögreglan gafst upp
á að reyna að takmarka bíla-
sitrauminn, til að verja veg-
ina, sem ekki eru beisnir fyr
ir. En adlir stefna á eldrauðu
blyisin fjögur eða fimm í
auistri. Okkur finnst nokkuð
langt á milli þeirra. Annað
hvort er eitt gosið langt fyrir
sunnan Hefclu eða fyrir norð-
an. Það síðastnefnda reynist
rétt. Það kemur vel í ljós,
þegar við stöndum á hlaðinu
í Skarði á Landi. Jarðtfræð-
ingarniir og Guðni bóndi ræða
hve langt norður á Land-
mannaaifrétti nyrzt og skær
asta gosið sé. Annars má ekki
á milli sjá. Það syðra er býsna
líflegt líka.
Þetta er ekki sambærilegt
við HeMugosið 1947, sagði
Sigurður seinna við frétta-
mann Mbl. Þetta er sérkienni-
legt á ýmsan hátt. Það gýs
á svo mörgurn stöðium og svo
l'amgt er á milli gosstaða.
Heildarstefnan gos-unum er
líka allt önnur. f gosinu 1947
lá hún norð-norðaustur til
mm
Hraunið veltur fram á snjóinn og við það verður mikill gnýr og gufu- og öskumökkur
þyrlast upp skammt frá bíl num. Myndin er tekin út um bíl gluggann.
Hraunbrúnin stefndi á Landmannaleið
strax um nóttina búnir að
brjótast upp að hrauninu úr
gígnum undir öxlinni. Þeir
höfðu bara alilt í einiu hortfið
af hlaðinu, segir mamma
hans, Sigríður Sæmundsdótt-
norðvestuns. Nú er hún rmeira
frá suðri til norðurs.
Við höfum þarna þrjár að-
algosstöðvar, sem engin er í
HeMu sjiállifri Hún gnæíir
hvít og tignarleig milli eld-
anna. Einn gosstaðurinn er
auistan í suðurtenda fjallsins.
Þair er gígairöð. Sumir telja
9 gíga, og rennur hraun í
norðvestur. Önnur er fyrir
neðan Axlargíginn, sem kunn
ur var úr síðlasta gosi, en
ekki upp í fjallinu og renn-
ur hraun frá honum í norð-
vestur. Og svo eru það gíg-
arnir þrír, sem blasa við
langt norðan Heklu í Skjól-
kvíuim. Aðkomu'fólik stendur
á hlaðinu á Galtallæk og dá-
ist að bjarmanum yfir HeMu,
glóandi mökkunum, sem
stækka og rísa. Þegar líður
á nóttina má sjá ýmsa leggja
á þrattann, til að nálgast
þessa dýrð. En erfið er gang
an — yfir bæði nýtt og gam-
alt hra.un að sækja og upp í
mióti.
Hún segir miér, að fólkið
hafi verið svo önnum kafið
við að horfa á danstoennslu í
sjónvarpinu, að það vei'tti því
ekki athygli að Hetola var
farin að hvæsa. GamaíLl mað-
ur, Ólatfur Jóhaínsson af Rang
árvöllllum hafði gengið út og
kom inn með fréttirnar —
líklega hættur allri dans-
mennt.
Ólafur segfet muna eftir
gosinu í Lambafit 1913 og
hann var heimilliismaður á
Skarði í Hetolugosmu 1947.
Það gos var mifkttu stærria.
segir hann. Þetta er þó víð-
ara. Og þar á hann við það
sama, sem dr. Sigiurður var
að útskýra með mörg gos og
langt á millili þeirriai.
Guðni hreppstjóri Kristins-
son í Skarði segir mér frá
byrjun þessa goss. — Það
byrjaði M. 25 mínútur í ell-
Kristinn, sonur Guðma á
Skarði, og féllagi hans, —
kartnir unglingar — eru þó
Jarðfræðingarnir iSigurður Þ órarinsson og Guðmundur Sig-
valdason við hraunjaðarinn, þar sem hraunið kemur úr gíg
unum við Skjólkvíar og stefnir á Valafell og slóðina um
Landmainnaleið.
efu í suðauistur öxlinni. Þar
held óg að attdrei hafi gosið,
segir hann. í því lifði einu í
hálftíma eða meina. Svo opn
aðiist undir öxlinni á móti,
það er undir Axlargíignum,
sem miest vall úr 1947. Og
klukfcan vair víst orðin elll*eíu,
þegar fór að gjósa inn á af-
rétti. Enginn er búinn að fara
inn eftiir og að gígunum enn,
svo það er ek'ki ljóst hvar
þeir eru. En áurið 1913 gaua
á Lambafit, sagði Kristinn.
Sem við stóðum þarna á
hlaðinu, og hlustuðum á
þungan gnýinn, sem hné og
steig, hvæsti og hvíslaði,
við dreif af grónum vikri
og síðan saimfellt lag, sem
mælist 10 sm við TröŒlkonu-
hlaup, en þá tekur að þynn-
ast. Búrfelil gnœfir eins og
kolsvaritur risi í nóttinni, þak
ið vikurflefckjum og attlt í
kring um ofckur er svo svart,
að það er eins og vera dott-
inn ofan í skósvertudós. En
sem vitourinn þynnist á jörð-
inni bintir yfir og við komum
út í ljósið. Og við oktour blas
ir möktouninn á nyrztu gos-
stöðvunum, rjóðiur af morg-
unsólinni, sem skín í gegnuim
hann. En bolsvartur Hetolu-
Framhald á bls. 18
Hraunbrúnin er víða tvær mannhæðir. Það skín í rauða glóðina, og gufur stíga upp þegar
hún veltur fram og bræðir s njóinn, em víða renna irnórauðir lækir.