Morgunblaðið - 07.05.1970, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 07.05.1970, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÚR 7. MAÍ 1970 17 Eftir eina sprenginguna í eldst öðvunum við Skjólkvíar leggfur kolsvartan mökkinn upp í nætur himininn. Myndin er tekin af hraunrindunum norðan við gíginn í tæplega kílómeters fjarlægð kl. 3,30 í fyrrinótt. (Ljóam. Mbl.: vig) Næturför í gjallhríð norður fyrir Heklu sesel, ÞAÐ VAR ekki laust við að það minnti okkur á ferð ir stríðsfréttaritara á orr- ustusvæði, er við héldum upp Skeið og Gnúpverja- hrepp í fyrrinótt. Við vor- um á tveimur fjallabílum. í öðrum bílnum var Matthías Johannessen ritstjóri og ók honum Magnús Hjartarson á B.S.R., en í hinum vorum við Asgeir Jónsson í Kol og Salt, sem er gamalreynd fjallageit og ökuþór, sem þekkir þessar slóðir eins og lófann á sér. Það var um klukkuJsitiundu fyrir m'iðinætti, sem við héldum atf sitað úr Reyikjavík. Við gerð um ráð fyrir töfum á leiðinni af völdiuim umferðar, enda skýrði útvairpið frá því annað veifið að mdkil uimferð væri og svo voru sifelldar aðvaraTiatilkyim ingar frá lögreglunni. Við komumist þó án allra tafa austur að Slkeiðavegamótum. >ar rædduim við við lögregluna og voru þeir Matthíais þá farn- ir fyrir fiimm jrmnútum upp Skeiðaveg. Við Ásigeir höfðum orðið lítið eitt siðbúnairi úr bæn um, enda gerðum við ráð fyrir að dveljaist nóttina fyrir auistan og vorum við því búnir að verða fyrir alls konar tötfum. Oklkiuæ var góðfúslega bent á það atf lögreglurnni að það væri hvorki æiskilegt né hyggilegt að hallda upp í Gnúpverj afhrepp einis og á sitóð. Em við vorum nú einu sinni lagðir af stað og förinni var heitið á fréttaölóðir þamigað sem fóllk hafði orðið fyr ir óþægimdum og j afnval kom izt í hættu vegna haimfara þess fomtfrægía „Nedgang til Hel- vede“, þess eldspúandi Heklu- fjalls. Við vegamótin hafði Matthí iaa hitt ötarfsmann Etfra-Falls, sem var nýkominn imnan frá (Þórisvatni og hatfði verið eimn þeirra, sem þjangaðd þílnum sínum undain gj allregniniu við Búrfeil. Það var ekki tatfið til þess að eiga viðtal við mann- inn, héldur var harm hreinlega teikinn herfangi og fór hanm með þeim Magúsi i þílnum og motaði Mattihías tirnann til að ræða við hann á leiðinni inn í svart nættið. IHamn heitir Garðar Jó ihannsison og fylgdist með okkur allt inn á Landmannaleið. Við Áslgeir náðum þeiim svo á Skeiðaiveginium í sama mund og við mættuim framriúðulaus- um bíl, sem Ólafur Guiðmunds son, 'annar starfsimaður Efra- Falls, ók. Það kom því í hlut okkar Ásgeirs að snúa við og elta Óliatf og fá frásögn hans. Var því slegið í Broncoinn nið ur Skeið og brátt náðum við Ólafi. — Jú, mér er orðið andskoti kalt, sa'gði hann hressilega, þegar við höfðum lagt fyrir hann fyrstu spuminguma. Hann hafði því eklkerf á móti því að korna inn í hlýjuna til obkar. Hann saigðist hafa verið einn þeiirra, sem sátu imni í mötuneyt imu og horfðu á sjónvairpið er beljandinn dundi á þökunum, eins og sjálfur skrattinn riði þar húsum. S'íðan hélt hann í hópi ann arra bílaeigenda undan gjall- regninu niður yfir sandana hjá Hjálp Oig niður fyrir Ásólfsstaði. Það var einmitt á siandinum sem gjal'lhniuillungur kom fljúgandi í framrúðuna hjá hcnuim og slkipti það emguim togum að hún suindraðist mélinu smærra. Mik ið var um gjallmola í bílmum hanis. Meginimökkurin.n lá upp Þjórs árdalinn nokkuð ofan við Ás- óifsstaði og Skriðufell. Ólafur sagði að þegar komið vair niður hjá Ásólfsstöðlum, hefði hann haft í huiga að snúa við, en þá var sortinn svo mik ill að hann hafði sig elkki gegn um hann í rúðulauisum bílnum. Gjallregn'ið var þá orðið fínna og var það mieistanparf eins og salli og a'Ska. Þess vegna tók hann þá ákvörðun að halda til Seltfosis. Við kvöddum nú Ólaf og héld wm éifram upp Skeið á ný. Nú blasti Hefkla við okkur eins og feilknamikill bálköstur þar sem eldsúlurnar lagði upp í sortann, sem nú tók að um- lykja okkur. Annað slagið mætt uim við stórum hópferðavögn- um fullum arf fóiki. Þar voru á ferð björgunarbílarnÍT með kon ur og börn á leið til Reykjavík ur. Fréttir útvarpsins herrndu að verið væri að flytja fólllkið á brott. Hugrenningar okkar smeruist um hvort við myndum komaisf inn að Búrfelli, hvort við kæmumst á sjálfar „víg- stöðvamar" þa.r sem fólkið hafði orðið fyrir mestum á- ganigi af völduim gossims. Þar var frétta að leita og þamgað vildum við um fram allt kom- ast. Ég þusaði um að við þyrft um að koirmast sem næst eldin- um og hafði ég þá mymdaivélinia í huga. Á Þjóirisárdalssöndunum fyrir ofan Ásólfsistaði þéttiisf gjall- regnið, þessi 'kolsvarta hagl- hríð. Skyldi bíliinm nú verða fyrir áföllum þar sem harnn óð gegnum gja'illrastirnar á vegin um? Við voruim koimnir svo nærri markinu. Enn gekk allt vel. Lamgeldairnir í suðvestur- ■öxílinni stigu upp í sortanm eins og logar úr risamikilli gaspípu. Bjarm.a sló af mekkinuim fyrir ofam eldana og naulðglóandi Ihraunistraumar beljuðu niður híllíðarnar. Gjaillregnið, sem lagði inn Þjórsárdalinn minniti okíbur á hvernig þessi fornfræga og fagra byggð hafði á sínum tíma lagzt í auðm eftir að Gautour bjó á Stömg. Þannig hefir IHekla gsimla lagt heljarhjúp vi.kurs og gjalls yfir dailimn, aðeins í miltolu hrikalegri mæli en nú. Þá voru engir hópferðabílar til að flytja burtu konur og börn. Þá hatfa beljandi nautgripir stað ið á básumuim í stóra nautatfjós- inu á Stöng og öskrað framan í dauðann, en sauðféð veslast upp í haganum af hungri. Gjail Heklu eir þurrt undir tönn og vitourhraninirnar meinuðu að- gang að vatninu í Fossá. Við gátuim auðveldlega gert dkkuir í hugarlund hvernig kon ur og böm hafa barizt gegnum gjallhríðina með höfuðið vafið í ullarsjöl — burt, burt frá dauðaregni Heklu. Jeppimn hans Magnúsar Stóð á hlaðinu við símstöðina í Búr felli, þegair við komium að henmi umdir Sámstaðamúlanum. Inni á slímstöðinni sat Matthí as imeð simamn við eyrað og þuldi frásagnir af förinni og saimtöl við fólkið. — Eiginlega er Mattfhías ekki fuliklæddur, neima hann sé kominn með síma tól við eyrað. Héðarn var nú haldið upp að 'Stíflu. Þar var fynst eittihvaö að sjá. Við áttuim þá að vera lausir úr gjalftiríðinni, en henni var nú telkið að slota nokkuð. Við sltífluna var Gísli stöðvar stjóri með liði sínu og þar var eininig Eiríkur Briem or'ku- miálastjóri koroinn. Þótt niður Þjórsár sé þungur og beljandimn mikill við stifl- una var það etolke.rt hjá trölla drunum Helklu. Skömimu eftir að við toomum að Stíflunni um þrjúleytið kvað við heljar- 'spremigimg og titrimgur fór um jörðina eins og í deyjandi stór grip. — Nær eldunum, sagði frétta maðurimn í okbur. Myndavélin vill fá sitt. Hún vill sjá þefcta skýriar og befcur. Næir — nær. Og við kvöddum Búrfells- menn, héldum út á stífiuna og yfir brúna, síðan austur garð inn, sem liggur að jaðri Sölva- hrauns en þá er snúið niður með Þjórtsá. Nú toom leiðaþelklkimg Ás- geirs í góðar þairfir. Hann þræddi öruggur slóðiinmar, sem að mestu voru huldar vikur haugum, svo þungt var fyrir hjóluim. Nú blöstu eldarnir við frá öðrurn sjónarhóli. Það mátti glöggt sjá að langeflldamár voru vestast í suðvestuiröxl Hetolu, en fjailið sjálft breint. Aðrar eldstöðva.r voru langt austan og norðan við sjátft fjaillið. Þar beitir í Stojólkvíum og þaðan komu sprenginigamar og þar voru eldsúlurmar mestar og hrikalegastar. Megin'eflidur- inn va;r. við Rauðaslkál, motokurn vegimn í beinni línu austur frá Búrfellinu og yfir Sauðfefll. Við tocimuimist á veginn inn að Landmiannaíhelli og eldarnir hurfu handan Sauð'afelisins og brátt voruim við á hraunflálk- um og igirómum rindum við Klofniniga. Nú vorum við komn ir í návígi við eldstöðvarnar. Hér blasti hritoaflieikimn við okk ur í öllu sinu veldi. Maittihicis sagðist verða að tooma frásögn af þessu í blaðið, ef þeir vaeru ekki búnir með það. Það varð að Siamkomulagi að þeir Magn-ús og Garðiar héldu mieð honum niðiur eftir, en við Ásgeir reyndum enn að málgaist eld'stöðvamar. Það yxði þó fylgzt m-eð okkur. Það stóð heiima að þegar þeir héldu frá stífluinni og niður að vihkjunar- Framhald á bls. ÍS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.