Morgunblaðið - 07.05.1970, Síða 24

Morgunblaðið - 07.05.1970, Síða 24
r MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 24 Enskunóm í Englondi N6 fara að verða síðustu forvöð að sækja um hin vinsælu og hagstæðu enskunámskeið í Englandi 1 sumar á vegum Scanbrit. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. Humarframleiðendur Þeir sem óska eftir: „Simfisk" humarvinnsluvélum fyrir næstu vertíð, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við ASGEIR HJÖRLEIFSSON Sími 22310/38227. FÖSTUDAGIIR ' BORtíS SEXrETI ÖLAfS j, GAUKS . \#n u iAi i VILHUÁLIVIUR Vinsælasti skemmtikraftur vetrarins Karl Einarsson flytur skemmtiþátt, Dansað til kl. 7. DISKóTEK POP5 Dansleikur í kvöld frá kl. 9. Aldurstakmark 16 ár. Munið nafnskírteinin. CÓÐ BÚJÖRÐ T?l sölu er jörðin Ytra-Skörðugil, Skagafjarðarsýslu, ásamt eyðibýlinu Elivogum. Ytra-Skörðugil er vel í sveit sett, stendur við þjóðveginn milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Á jörðinni er víðáttumikið beitiland og 37 hektara tún, steinsteypt íbúðarhús og vélageymsla, 720 rúmmetra hlaða og fjárhús, er rúma 350 fjár, 3 hésta og 3 kýr. Veiðiréttindi eru í Sæ- mundará. Ef óskað er, geta vélar fylgt með í kaupum. Nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson, Skólabraut 39, Seltjarnarnesi. Skriistofustúlka óskast Traust verzlunarfyrirtæki óskar eftir duglegri skrifstofustúlku til starfa um miðjan mánuðinn. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Stundvísi og reglusemi áskilin. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Stundvís — 2615". Prjónagarnið nú fáanlegt í glæsilegu litavali. Tegundir: Sirene Double 40 litir. Baby de luxe. Meteor. Hollenzk gæðavara. Verzl. HOF Þingholtsstr æti. Karlmannaskór glæsilegt úrval, gott verð. Drengjaskór Strigaskór allar stærðir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 og 96, Framnesvegi 2. GLAUMBÆR NÁTTÚRA - Diskótek FÖSTUDACUR POPS og DISKÓTEK GL AUMBÆR «11777 Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar ÞANN 18. des. í vetuir vom tuttuigu ár liðin írá þvi, er Laiu'garneakir'kj'am var vígð. Þá hatði söfniuiðui-inin lylt því gr’ett- istalki að byggja kirkjuna með eigin. átalki, því þá vonu styrk- vedlinigatr til kirkjubygginiga elkki eom kominiar til sögu. Er miargs að minmiaist og matrgt að þakka í því sam.bamdi, og ekki srizt kon- um, „Kvemiféliagi Laugamessókn- ar“. Þæir mæstuim því klógu fé úr klettumium og virtuist aldrei þreytaist né lýjasit. Kjallarasalur- inn varð svo athvarf starfsemú þeinra, sem og Bræðiraiféiaigsins og Æsfculýðsifélaigsinis og hefrur svo verið fram á þenman daig. En hann er fyrir lönigu orðinm al'Itof Utill. Og nú er það hið bremnianidi áhiuigam,ál safnaðarins að koma upp myndarlegu safn- aðairheimili á kirkjuXóðmmi, er falli vel inm í skipulaigið og hefur sóknamiefndin þegar unnið nokk- uð að undirbúningi þeissa mális. Merikjaisala Kventféliaigsins sniemma á þessiu ári var helguð safnaðair'heimilismálinu og þá gerðist þaið einis og í framihaldi ■atf þvi, að nókkur umigmenni úr fermi mgairbairmah ó p i mínum tóku sig ótilkvödd og söfnuðu álitliegri fúligu í satfniaðarheimilisisjóðinn, kannski ekki sdzt með það fyrir aiuigum að rýmra msetti verða á Æskulýðstfundunum þeirra, en verið hefur um umdantfiarin ár. En niú skal ég sniúa mér að efninu. I dag, uppstigningardag Framhald á bls. 21 (útvarp) Framhald af bls. 29. dráttur úr forustugreinu'm dag- blaðanma. 9.15 Morgunstund bamarma: Ingibjörg Jónisdóttár endar flutning sögu siinnar „í undirheimum" (11). 9.30 Tilkynn ingar. Tón.leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeSurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kriisitín Sveinbjörnsdóttir kynnir, 12.00 Hádegisútvarp Dagskráim. Tónleiikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tiikynmingiar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinmir skritfleg- um óskum tónlistarunnemda. 15.00 Fréttir Tónleiikar . 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssomar og Þórðar Guriinarsson,ar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stetn grímsson kynna nýjustu dægur- liögin. 17.00 Fréttir Tékknesk tónlist a, Jarmíla, Novoiná syn.gur tékknesk þjóðlög; Jan Maza- ryk leikuir á píanó. b. Josef Suk yn.gri leikur Fjög- ur fiðlulög eftir Josef Suk; Jan Panenka le.ikur undir á píanó. 17.30 Frá Ásti-aliu Vilbergur Júlíusson les kafla úr bók simmi (2). 17.55 Söngvar 1 léttum tón Giiniter Kalllimanm kórimn syn.gur virassel lög. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskirá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynniingair. 19.30 Daglegt líf ValdiimiaT Jóhamnesson blaðamað ur sér um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þonsbeinm H-annesson bi'egður plötwn á fóninn. 20.45 „Skuldadagar", smásaga eftir Jakob Thcraremsem Sigríður Schiöth les fyrri hluta sögunnar (og síðari hlutanm næste mámudagisikvöld). 21.15 Um litla. stumd Jónas Jónasson sér uim tímanm. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Damslagafónn útvarpsims Pétur Sbeingrímssom og Ása Beck við fónin-n og stmann í eina kiukkuisibund. Síðan önn.ur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.