Morgunblaðið - 07.05.1970, Page 26

Morgunblaðið - 07.05.1970, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 £ími 114 75 Tíu ofurhugor TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Hættuleg leið (Danger Route) Óvenju vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk sakamálamynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Etiminator". Richard Johnson Carol Lynley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Kapteinn Kidd og ambáttin Spennandi ævintýramynd í litum. Barnasýning kl. 3. Spennandi og stórfengleg am- erísk mynd í litum um fyrstu mennina er sigldu niður hin hriikalegu Mi'klugljúfur. ÍSLENZKUR TEXTI JC. I fjötrum kynóra Spennandi og mjög sérstæð ný frönsk litmynd gerð af Henri- Georges Clouzot, hinum franska meistara taugaspennandi og æsi- legra kvikmynda. Bönnuð börnum. SÍÐUSTU SÝNINGAR Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3. To sir with love ISLENZKUR TEXTI Afa-r skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor með Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dalur drekanna S p ennan di ævint ýraikvnkm y n d, Sýnd kl. 3. NÝTT VERÐ Hárkollur úr ekta hári. Verð aðeins kr. 3.184.00. Margir litir. • -- „ IMIBJOItK Laugavegi 33. Ndmsheið í hússtjórn Fræðsluráð Reykjavíkur efnír til 4 vikna námskeiða í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa barnaprófi. Námskeiðin verða í júní og ágústmánuði. Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, dag- ana 8. og 11. maí, kl. 13—16. Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, sem greiðist við innritun. Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, heimilishagfræði, að leggja á borð og framreiða mat, frágangur á þvotti, per- sónulegt hreinlæti og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega. Kennt verður fyrri hluta dags. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Paradlsnrbúðir Meinfyndin brezk gamanmynd í litum frá J. A. Ramk. Kviikmyndaihamdrit: Talibot Roth- wetl. Fraiml'eiðainidi: Peter Rogers. Leiikstjóni: Genaild Thomas. Aða'l'h'liutverk: Sidney James, Kenneth Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ba'maisýning kl. 3. Stóri Björn UNT PICTURES MtMNTS M JVAM TOKS rwooucTXMf COLOR I Paramount j I nctwtc viui -- ÞJOÐLEIKHUSIÐ Gjaldið Sýming í kvöid ki 20. Næst síðasta sinn. Piitur og stúlka Sýming föstudag kl. 20. iVlörður Valgarðsson Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 t« 20. — Sími 1-1200. JÖRUNDUR í kvöld, uppselt. JÖRUNDUR laugairdag, uppselt. JÖRUNDUR sunnudag k'l. 15. JÖRUNDUR þriðjudag kl. 20,30. GESTURINN föstudag. Siðasta sýning. TOBACCO ROAD sunnudag. 45. sýning, Aðgö.ngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14, sími 13191. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur) flllb'TURBÆJAHKIII HETJA M HEIGULL t>ersi0Kiega spenniand'i og við- burðairfk, ný, amerís'k kviikmynd f Cinema-Scope, byggð á sam- nefndri sögu eftir James Jones (höfund „From Here to Etern- ity). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Leiklélag Kópavogs GAMANLEIKURINN ANNAÐ HVERT KVÖLD Sýn'ing lau'gairdag kl. 8,30. LiNA LANGSOKKUR Suninudag kl. 3, 47. sýning. Næst síðasta sinn. Miöasaila í Kópavogsibiíói er opim frá kl. 4,30—8,30. Símii 41985. Opið hús föstudag kl. 8—11. Spil, leiktæki, diskótek. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. Síml 11544. ISLENZKUR TEXTI VÉR FLUGHETJUR FYRRI TÍMfl 20th-CENTURY FOX prese.nts A VCOLOR BY ÐEIUXE CINEMASC0PE Ein af viðfrægustu og bráðsnjöll- ustu gamanimynd'U'm sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum. I mynd'inmi leika 15 frægar am- eriskair kviikmyndaistjömur. Sýnd kl. 5 og 9. tiautaat í Mexieo með Abbott og Costello. Barnasýning kl. 3. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Motorious TÁLBEITAN sakamála- Leikstjóri Alfred Hitchcock Aða'IW'Utverik Ingrid Bergman og Gary Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI Rúllukraga- peysur kr. 198,oo ■iiHiUuiiwtiHioiitHiwiiiimtHUihiitumuttmoiiiit;. .«mimniiniimiiiu»imminniiiniinuimiiimiiim«ii>M»Ul». imiMIMtHIH iiiimiiniHiM IHIIHIIIIIIIHI WHHIHIHHHIH aiHIHIHHHIII •MH'limllHI .HIIMHHHHH* iiiiiiiimmm imiimmMM IHIHMIUHIM* *4‘HimiiHiHiiimHimHiiMHHHmMM.iii.miMH,*m Lækjargötiu. TATARAR hafa undanfarið verið að gera tilraunir með nokkuð, sem mætti kalla: ,,[Ff EKTAMlISÍK" og gefa þeir sýnishorn af þeirri músík á SAM-komunni í Glaiunbæ n.k. þriðjudag. — Auk Tataranna koma fram fimm aðrar hljóm- sveitir og spila þær ýmist, POP, FRAMÚRSTEFNU, JAZZ eða BLUES. SAM-klúbburinn. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.