Morgunblaðið - 07.05.1970, Síða 28
28
MORjG-UKTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
GEORGES SIMENON:
EINKENNILEGUR
ARFUR
i svefnherbergi frænda síns star
að á skápinn ag reynt að botna
í manninum. Enginn haÆði getað
sýnt honum almennilega ljós-
mynd af honiurn, því að Octave
Mauvoisin hafði verið meinilla
við að láta taka mynd af sér. Sú
eina, sem hann hafði fundið —
og var í eigu Gerardine frænku
— var af drengjunum Octave og
Gerard, þegar sá eldri var eitt-
hvað tíu ára gamall. Faðir Gilles
var hærri, en það mátti þegar
lesa viljasityrkinn út úr breið-
leita andlifinu og sterklega vaxt
arlaginu á Octave.
Hvers konar lífi hafði hann eig
inlega lifað? Foreldrar Gilles
(höfðu alla sína tíð streitzt við
að komast af, og haft sífelldar
áhyggjur af því, hvort hægt væri
að fá skó sólaða eða ný föt
keypt.
Og svo Octave, þessi einmana
við Úrsúlínabryggjuna . . .
Hvað hafði hlaupið í hann að
fara að giftast Colette?
Hvernig hafði samband þeirra
orðið? Hefði nokkurn tírna nokk
urs neista ástar orðið vart í sam-
bandi þeirra?
Gilles vék sér undan þessari
spurningu. Því að: var kannski
Kvenblússur
nýkomnor
125 g smjör
1 msk. klippt steinselja
'h msk. söxuð, sýrð gúrka
4 hringir paprika
1 tsk. kapers
1 msk. sítrónusafi
örlítið af pipar
Hrærið atlt vel saman. Mótið
smjörið i sívalning um það bil
4 cm i þvermál. Vefjið plasti
utan um smjörið og kælið það
vel. Smjörið er skorið í sneið-
ar og lagt á steikt nautabuff
með tómatsneið á milli — og
vinarsniddur með sítrónusneið
á milli. <s
nokkur glíkur neisti í saimbandi
þeirra Alioe!
Colette snéri sér nú að henni
og sagði:
— Eg er hrædd um, að þetta
sé ekki neitt skemmti'legt.
— Segðu það ek'ki. Haltu á-
fram
— Það var áreiðanlega til þess
að hitta þessa frænku sína, að
hann ók þangað í hverri viku,
og hún furðaði sig ofit á þessum
heimsóknum hans. Hún býr í litl
um húskofa við sijávargötuna. í
augum þorpsbúa var bíll Mauvo-
isin orðinn kunnugt fyrirbæri,
þar sem hann stóð úti fyrir hús-
inu, og Jean að l'esa í blaði. Þeg-
ar Octave gekk irin, skipti hann
sér aldrei neitt af krökkunum.
Það var því líkasf sem hann sæi
þau alls ekki. Nema ef þau höfðu
of hátt. Þá hleypti hann orún-
um og móðir þeirra rak þau út.
Aldrei datt honum í hug að færa
þeim leikföng eða sælgæti, ekki
einu sinni á jálunum.
Gilles sá þetta allt í anda.
hann gleymdi alveg matnum og
Alioe setti upp þetta uppgjafar
bros lanigþjáðra eiginkvenna.
— Þegar hann kom inn, var
hann vanur að segj a: „Halló,
Henriette," og svo settist hann í
körfustólinn við eldinn, stólinn,
sem hafði verið bundinn saman
með snærum. Svo virðist sem
þetta hafi verið stóllinn hans
föður hans, og hann vildi aldrei
láta gera neitt við hann.
— Svo sat hann þarna og
reykti pípu eða vindil. Aldrei
tók hainn ofan hattinn.
— Ef frú Henriquet laigði frá
sér saumana, skipaði hann henni
að halda áfram við þá.
— Þetta var orðið að föstum
vana. Fyndi hann engan heima,
fór hann samt inn, og svo kom
hún þarna að honum, sitjandi,
þegar hún kom heim.
— Hann talaði lítið. Stöku
sinnum kom hann með einhverja
einfalda spurninigu, svo sem:
— Hvernig gengur þér með
baunirnar í ár?
— Eða þá hann spurði um kan
ínurnar, sem þau höfðu.
— Ég fór að hugsa um, hvort
l.ann minntist nokkurn tíma á
viðskiptamál. Þið munduð nú
telja það ótrúlegt, en það er nú
maður minnist ekki á kaupsýslu
við einhvem.
Var hún annars ekki á sama
hugsanaferli og Gilies sjálfur,
þegar hann sat í svefnherbergi
Oetave frænda? Hafði honum
ekki sjálfum dottið í hug, að
þessi grjófkaill, mundi eiga sér
einhvern veikan blett einhvers
staðar? Bara að hann þekkti
manninn svolítið betur . . .
Gat fégirndin virkilega fyllt
líf nokkurs manns alfarið? Gat
nokkur maður gengið, dag eftir
dag, ár eftir ár, í órofnum ein
manaleik? Hafði hann aldrei ef
azt, aldrei linazt, aldrei mýkzt?
Og svo var nú nærfærni Col-
ette fyrir að þaktaa, að nú kom
hann fram, ef ekki eins og gnn
ar maðúr, þá að minnsta kosti í
dálítið skiljanlegra ljósi, ofurlít
ið mennskari. Einu sinn-i í vitau
fór hann í litla, fátæklega hús
ið, þar sem hann fæddiist og ódsit
upp, og sat í stólnuim hans
pabba síns, án þess að hafast
neitt að eða segja aukatekið orð.
Þarna sat hann í kílu'kkutima,
umkringdur þessari fátækt, sem
hann var vaxinn upp úr.
Einu sinni minntist Henriette
þess, að hann hafði sagt:
— Það er leiðinlegt, að börn
in þín skuli ekki vera Mauvoi
sin.
Hún hafði ekki almennilega
gkilið, hvað hann var að fara.
Vafalaust hefði hann arfleitt
þau, hefðu þau borið nafnið, í
xxxx
stað þess að eftirláta allar eig
urnar bróðursyniniuim, sem hann
hafði aldriei augurn litið.
— Hefur nokkuð gerzt hérna?
spurði Colette.
— Bkkent, sem máli skiptir.
— En uppgröfturinn?
— Hann virðist ákveðinn.
Þau luku við að borða og Col
ette stóð upp.
— Mér getur ekki annað en
fundizt, að ég sé ykfeur til óþæg
inda. Sjáðu niú til, Gilles. Það
væri miiklu betra_ að ég borð
aði uppi hjá mér. Ég er svo vön
einverunni.
Gilies hristi höfuðið þrákelkn
islega.
— Þið skemmtuð ykkur svo
vel, þegar ég kom inn. Að
minnsta kosti fer ég nú upp.
Góða nótt, Alice . . . góða nótt,
Giliies.
Rétt sem snöggvaist hélt hann
hönd hennar í sinni eigin, sem
var alltaf nokkuð taugaóstyrk.
Þegar hún var farin, varð þögn
hjá þeim. Alioe horfði á hann
standandi á miðju gólfi, og and
varpaði. Kannski gerði hún sér
ljóst, að í huga sínum fylgdi
hann Colette upp á loft, niður
sokkimn í þetta andstyggðar
Mauvoiisinmál.
— Viltiu spila meira fynir rniig?
Hann greip þessa hugmynd á
lofti og settist við silaghörpuna.
Meðan fingurnir lé'ku eins og
ósjálfráitt á hljóðfærið, fyUtist
stofan af ásitríðuþrunginni tón
list Chopins, stundum dapurri,
stundum ofsafenginni.
í þetta sinn þorði hann ekki
að fara snemma á fætur, en
vaknaði í dögun og lá lengi í
rúminu og horfði á rákirnar,
sem tjaldrimlarnir fyrir glugg
anum teiknuðu á vegiginn. En
lotasins heyrði hann dyrabjöll
unni hringt og til Mörtu sem fór
til dyra.
HáQfsofandi teygði Alioe út
líkama harus í rúminu, brosti
hún.
— Nú, þú ert þá þarna, sagði
hún fiegin.
Svo vaknaði hún ailmenndega.
— Kveiktu ljósið, Gilles.
Hlustaðu bara á þennam and
styggðar storm. Eigiuim við að
fiá morgunmatinn í rúmið? Það
hefur mér alltaf þótt svo gott,
en pabbi viildi aldrei leyfa það,
raema ég væri veik. Viltu
hringja?
Hann gerði eins og hún bað,
en þó með nofefeurri tregðu.
Hann var dálítið fieimmn að láta
sjá sig í rúminu hjá konunni
sinni, því að honum fannst
Marta alltaf vera einhver
ókunnug mann.eskja.
— Hvað eigum við að gera í
dag? Ég var að hugsa um það,
áður en við fórum að sofa. Mér
datt í hug, að við gætum tekið
bílinn og farið í búðir. Otakur
vantar a.llt möguilegt í húsið. Ég
er búin að skrifa lista yfir það.
Þegar Marta kom inn, spurði
hann:
— Hver var að hringja?
— Pósturinn. Það var ábyrgð
arbréf til frú Mauvioisin.
Svo leiðrétti hún sig:
— Til frú Coliette. .
Það var ekki fyrr en hálf
tíma seinna, þegiar Alioe var
horfin inn í baðherberigið, að
honum tókst að hlaupa upp.
Hann fann Colette þegar al-
klædda. Hún rétti honum bréf
ið, sem hún var nýbúin að fá.
í bréfinu tiilkynnti rannsókn
ardómarinn henni embættisleiga,
að uppgröftur Octave Mauvois
in ætti fram að fara klukkan
tíu næsta morgun, og henni var
gefið til vitundar, að hún
og eða einhver fulltrúi hennar
ætti rétt á að vera þar viðstödd.
VI.
Regnið virtist e'ktaert vera í
rénun og fólk sagði, að það
mundi ekki hætta fyrr en mieð
nýju tungli. Gilles og Alice fóru
því í kviikmyndaihús á sunmudaig,
síðdegis. Þarna var klíkan henn
ar Al'ioe, nok'krum bekkjum fram
ar, og ungu mennirnir á næsta
bekk fyrir afitan hana, hölluðu
sér fram, kunmingjaleiga og
studdu olmbogum á sætisbakið
hjá þeim.
Georges var einn af síðara
hópnum og hann var alltaf að
líta um öxl og á ungu hjónin.
Hann var gráskit'uileigur í fram
an og með feolsvartar aiugna
brúnir, og hárið var klesist nið
ur með brillantíni. Víst var
hann laglegur, en það sitaein
bara einhver heim-skuleg sjáHfis
ánægja og frekja út úr svipn
um. Var það kannski til þess að
beiðiast afsökunar á langa koss
inurn forðuim á hafniarbatataanum
að Alioe statak hendinni í hönd
mannsins síns?
Col'ette hafði farið út í Evecot
götu þar sem móðir hennar átti
heima. Gilles hafði einu sinni
séð hana, þeigar hún var að
sækja sér mjólk. Gríðarstór
ólöguleg konia, sem virtist svífa
áfriam fremur en ganga. Bólgn
ir fótleiggirnir voru sveipaðiir
þykkum umbúðuim. Andlitið var
kringló'tt og litlaust, ein® og
slikjulegt, hvítt hárið, og ljós
bláu augun einis og í krakfca, en
varirnar í stirðnuðiu ánægju
brosi.
— Ertu reiður við mig enn?
spurði Aliee.
— Út af hverju?
— Út af honum Georges. Þú
veizt, að ég meinti etataert með
því. Sanna'st að segja gerði ég
það bara til þess að stela hon
um frá henni Liniet'te . . .
Fyrir framan þau var mikið
skraf og hlátur. Fólkinu virtist
finnast all.t svo skrítið, og leit otfit
til baka, til þess að sjá hvort
Alioe tæki undir með því. Þegar
Gilles horfði á þau, gerði hann
sér ljós't, í hvaða félags'skap
Alioe hafði verið til staamms
tírna.
— Elstaarðu mig? spurði
hún, er hún fann þrýstinginn af
fingruim hans.
— Ég elska þig.
Þegar myndinni var lokið,
varð mikill troðningur og hrind
ingar við útgöngudyrnar, Alioe
og Gilleis fóru inn í kaffihús,
þar sem þeim tófcst rétt aðéins
að ná sér í sæti. Allt kring um
þau var fólk að panta sér vín
gliais eða reyna að vekja efitiir
tefct þjónanna á sér. Alioe var í
ágætis skapi. Þetta var eigin
lega í fyrsta sinn, s'em hún
sýndi sig á almannafæri með
manninum sínum, og hún varð
vör við mörg forvitin augu, sem
beindust að þeim og heyrði at
hugasemdirnar, sem gerðar
voru.
— Púrtvínsglas handa mér,
sagði hún. — Þegar óg var úti
með stelpunum, fórum við alltaf
einhvers staðiar inn og fengum
okkur púrtvíns'glais.
H júkrunarkonur
Hjúkrunarkona óskast til starfa við heimahjúkrun.
Nánari upplýsingar hjá, forstöðukonunni I síma 22400.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
BÓTAGREIÐSLUR
almannatrygginganna í Reykjavík
Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að
þessu sinni föstudaginn 8. maí.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.