Morgunblaðið - 21.05.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 21.05.1970, Síða 2
 Vegir fara batnandi Mikil aurbleyta fyrir norðan Björn Ólafsson, Jón Sen, Yngrva r Jónasson, Einar Vig-fússon. Beethoven-tónleikar Kammermúsikklúbbsins HELDUR hefur verið rýnikað um þungatakmarkanir á vegum að undanfömu og sums staðar hafa þær verið afnumdar með öllu. Þannig hafa þungatakmárk- anir, sem gilt hafa á Suðurlands vegi, Þorlákshafnarvegi og veg um í Rangárvallasýslu austan Eystri-Rangár allar verið felld- ar niður. Á vegum vestan Eystri í GÆR vora liðin rétt tuttugu ár frá þvi að Gullfoss kom til lands- ins í fyrsta skipti. Á þessum tuttugu árum hefur skipið siglt 736 sinnum yfir hafið og flutt um það bil 131 þúsund farþega. Gullfoss lét úir hiötfin í Reykja- vík í gær mieð skieimmitifieirðafól'k í fynstu sflcermmitifeirfS sunmairsiiins. Verðuir fynsit haldiið til Osló, eoi síðain til Kaiupmiaininialhafiniair, Ham hongar og Aimstierdiaim.. í hieáim- leilðliininá verðiur svo komið vdlð í Skotlainidi. Nú hefur verið ákveðið a® Gullfoss faini 1 sérsitjaka ferð í júiní, sem ruefmd hefuir verið miið- niætuinsólairfierð. Kemiuir ykipið þá mieð úitlendiniga tál landisims. fyrst til Rieykj'avikuir, en síðian verður halddð norður fyrir land, allt tiil Tapaði peninga- veski í GÆR varð ung skólastúlka úr Flensborgarskólanum í Hafnar- firði fyrir því óhappi að tapa peningaveski með 5 þúsund krón- um. Var hún á leið í banka til þess að fá gjaideyri, sem hún ætlaði að nota í skólaferðalagi til Noregs. Stúllkan, sem heitir Lovísa Guðmumdsdóttir, týndi veskinu irétt hjá endastöð strætisvagn- anma við Hvaleyrarholt mn kl. 1.30 í gær. Biður hún finnandann vinsaimdegast að Skila veskimu á lögregliuistöðina í Rieykjaiviik eða Hafniairfirði gegn fuindarlaiunuim eða að hafa samband við hama í SÍma 52114. Akureyri FÉLAG ungra Sjálfstæðismanna Vörður og frambjóðendur D-Iist ans efna til fundar með ungú fólki um bæjarmál Akureyrar í Sjálfstæðiaíhúsinu í kvöld kl. 8,30. Sex efstu fraimbjóðendur D- listans sitja fyrir svörum um bæj airmál Akureyrar. Fyrirspumir má bera fram munnlega eða skriflega. Stutt ávörp flytja Pétur Bjama son og Sigurður J. Sigurðeson. Fundairstjóri verður Gunnar Ragnars. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur við upphaf og lok fundar. Húsavík, 20. maí. SKIPAKOMUR hafa verið mikl ar nú um helgina. Mæl-ifellið losar hér rör í aðalaðrennslis- leiðslur hitaveitunnar. Askja los aði 200 tonn af áburði og leatar 500 tonn af kísilgúr. Falkon Beever lestáði teepa 4000 kassa Rangár hefur verið leyfður 7 tonna öxulþungi og er nú fært að Galtalæk. Þaðan er aftur á móti ófært inn á öræfin. Árbæj arvegur í Holtum er enn ófær, en unnið er að viðgerð. Á mörgum vegum í Ármessýslu eiinkum í uppsveitum, hefur gilt 5 tonna öxulþungi vegna miikillar aiurbleytu. Undamfama daga hef Akiuireynar. í þos®a för tegguir skiiipið flrá Skjotliatndi 10. júiná og verðlur því fyriir norðian laind þegar nóittt er hvað skiemmst. í suaniair verðiuir Gullfloss í áaetl- umiarferðlum eins og uimdaintfairlin suaniuir, en í baiuist enu ráðlgerðlar tvær Skiemrum/tiiflerðSr héðlam. Þé veirðiuir ékkii haldiið tdl Osló eims og í flerðimmá, sem 1-agt vair uipp í í gæir, beldur til Dýfldnmiar á írlamdi. Hefur venið miillcil efltir- spurn efltlir flarseðlum í þessar frlamdsflerðlir. MÁLFLUTNINGUR minnihluta- flokkanna í útvarpsumræðunum um borgarmál Reykjavíkur í gær kvöldi, einkenndist mjög af deilum þeirra í milli. Talsmenn flokksbrotanna þriggja, hannibal ista, kommúnista og Sósíalistafé- lagsins, sendu hver öðrum ýmsar kveðjur og allir fimm, fram- sókn, kratar, hannibalistar, Sósáal istafélagið og kommúnistar, héldu því fram, að þeir einir gætu fellt Sjálfstæðisflokkinn og þeir einir gætu sameinað alla vinstri menn. Hér fer á eftir stutt frásögn af ræðum talsmanna minnihluta- flokkanna í útvarpsumræðunum: Steinunn Finnbogadóttir talaði af hálfu Saimtaka frjálslyndra og ræddi aðallega uim félagsleg vandamál. Sagði hún ástand þeirra mála í Reykjavík vera sorglegt en óleyst verfoeflni væru mikil og brýn. Það væri aðkall amdi að byggja fleiri barnaheim ili og skipuleggja hálfs dags vinnu kvenna og aldraðra. Ræðu maður sagði, að samtök frjáls- lyndra væri stefnt gegn úreltu flokkavaldi og að samtökin vildu losa verkalýðshreyfinguna úr fjötrum flokksvaldsins. Samtökin ganga nú í fyrsta sirvn til kosn- inga og kvaðst Steinumm Finn- bogadóttir vilja brýna fyrir kjós endum að framtíð þessa umgviðis væri nú í þeirra höndum. Kristján Benediktsson (F) sagði að reynslan úti á landi sýndi, að samstjóm margra flökka skapaði heilbrigðari stjórn arhætti en meirihlutaistjóm einis flokks. Nefndi hann í því sam- baindi Sauðárlkrólk og Vœifcmaininia- eyjar. Hamn kvað Framsóknar- flokkinn leggja mesta áherzlu á meðferð fjármuna borgarinnar af freðfiski og Kyndill og Litla- flell losuðu olíu. Leiðimdaveður heflur verið hér í dag, norðankaldi og slydda til sjávar og í lágsveifcum, eh til fjalla mun hafa snjónað, og í Stafni í Reykjadal var alhvítt yfir að líta í morgun. Fréttaritari. ur verið unmið að bráðabirgða- viðgerðum og í gær var öxul- þungi hæklkaður í 7 tomm. Vegir á þessu svæði eru þó víða vara- samir fyrir minni bíla. Enm er erfitt að komast til Gullfoss vegna aurbleytu. >á er vegurimm um Gjábakkahraum að Laugarvatmi ófær. Þimgvallaveg ur á milli Miðfells og Kaldár- höfða er aðeinis fær stærstu bíl- um og Grafningsvegur er ófær á milli Nesjavalla og Heiðarbæjar. Vegurimn um Krísiuvílk og ís- ólfsslkála er vel fær öllum bíl- nm, em þó er aðeins jeppum leyfð umferð um Selvogéheiði. Á Norðurlamdsvegi frá Holta vörðuheiði til Akureyrar hefur gilt 5 toninia öxulþungi, en var hækkaður í 7 tomm í gær. Um aðra vegi á NorðuTlandi er að- eins leyfður 5 tonna öxulþumgi, en aulk þess hefur verið auglýst sérstalklega að á ndkkrum vegum er aðeins leyfð jeppaumferð. Á Norðurlamdi er víða miikil aurbleyta og má geta þess að mik il aurbleyta er á Saiuðárkróks- braut og vegmum um Svalbarðs strönd í Eyjaiirði. f gær var víða snjókoma á annesjum Norðan- lands og laust eftir hádegi vír ófært fyrir litla bíla til Sigluf jarð ar. Um hádegi í gær var einnig byrjað að setja niður snjó á Hioltavörðuheiði. og uppbyggingu atvinmulífsins. Auka þyrfti sparnað og hagsýni og vamda gerð fjárhagsáætlama. Gera ætti sérstaka áætlun um at vimnumál og koma á atvinnujöfn un milli ára. Auika ætti útgerð frá borginni en iðnaðurinn stæði 'höll um fæti og þyrfti að taka upp slkipuliagðar rammisókmir og leita nýrra verkefna á sviði iðnaðar. Björgvin Guðmundsson (A) minmitíistt fyrsit á kosniimigasiigiria jialfnialðairtmiaininia erlemdáis utndan- flarið og óslkaðd Alþýðiulflokkinium himis siatrna. Síðan ræddi hamm um þrfklofið framlboð kommiúmriisrtia og 'Sagðli, að úr þeiinri átrt ærtitiu launiaimeinin elkki að væmta foæ- ystu á sjtjónrumál'asviiðTiimj. Björg- vim gerðli borgairmálin ekfloi að umiræðiueiflnii. heldiur ræddri hamm uim lamdisimálin og efmahagsöirð- u/gleilkia sáiðustu ána og hveirmiiig tefki-zit hefðl að komiasit flnam úr þeim. Hanm taldi, að ó'gemninigur væni að eiga samistairf vrið komm- úníista og fnamsókmiairmienin, samin- aði uipplaiuism vinistnistjóriniairliinm- ar þá Skoðun símia. Hine vegar hefði sannstarf við Sjálfsftæðriis- flofckinm tryggt haigsmiunii lauma- mianinia. Baej'airmálaSfcefnia Alþýðu floktaslimis værri hlim 'Slaimia og stefinian í landsimálum. Hamrn sagði um borgairmiál, að Sjálf- staeðisiflokkmium hetfði' tefcizt mamgt vel, einíkanlegia félagsmnál- in. Alþýðiuflokkuirimin tætei ekteri átevörðum um samistarf við aðra flofetoa fynr em efltlir teasnriinigar. Steingrimur Aðalsteinsson bal- aði af hálfiu SósiíalisitaiféJags Reytej'avíkuir og steýrðri gnuind- vallansij'ánianmiið þess félaigs. — ÞjóðféJaigið sfciprfcist í stéfctir, auðsftéttlir og alþýðuifólik. Þáitt- tatea SósíaJiistaifélagSimis í kosn- iiniguinuim er þáttur í baráftfcu al- þýðuininar gagn yfirráðum 'auð- sfcéttairiminiar. Borgarsltjónn er þýðimigarmiiteill valdlaaðilri í þjóð- félagimu og yflirlýsimig Geirs sýnlir að hanm ákiliuir hið stéttar- lega hiuitverik sitt sem borgar- stíjóirri. Sóisiíialistatféliaigiið lítiur á það, sem höfluðviðlfanigsiefini' í kasnriinigunium að hnielkkja meriirri- hluitía Sjélfstæðismammia í bongsur- stjórm. Samieigimleg baréitba gegn Sjálfstæðisflokknum hefðri tryglgrt það flall. Sigurjón Pétursson (K) gerði að uimtáLsefni þær frumsfeyldur, KAMMERMÚ SIKKLÚBBUR- INN miiniruist tvöhumidruðuisifcu ár- tíðar Beetíhovemis mieð því að flytjia þrjá kvartetta meistarans í Norræna húsiniu föartudiaigskvöld ið 22. miaí n.k. kl. 21. Árið 1799 kiomiu út kvartetfcarm. ir op. 18, sex aS töliu, oig eru þáð fyrsrtu kvairtefcfcar höfumdar. Hamm tileimiteaði þá góðviini siím- um, Lobkiovits, sem sjálfur þótti góður fiðJulerikari, og ummii mieist- arta Beethoven hieiifct og lét eikk- ert tækifæri ónofcað til að hylla og vegBama Beetihoven og ömm- ur tónskáld eirus og Haydn og Mozart o. fl. Hamm blátt áfram dýrfcaði kammniermiúsák og eydidi miklium fjármumium hieinmá til sem hann taldi, að hver stjóm ætti að tryggja þegnum sámum. Hann taldi að stjórnin ætti að vera þegnianma allra, húm ætti að tryggja öllum atvinmu; tryggja öllum sömu aðstöðu til náms og þroSka; hún ætti enmfremur að deila sameiginlegum kostnaði réttilega niður og tryggja að all- ir byggju við sama rétt og sörnu lög. Hamn taldi, að ekkert af þessum grundvallaratriðum væri nú fyrir hendi i þjóðfélaginu. Þá gerði harnn atvinnuleysi liðinma ára að umtalsefni og þá kjara- samminga, sem nú fara í hönd. Ólafur Ragnarsson <SF) taldi lýðræðislega nauðsyn að skipta um meirihl'uta í borgarstjórn. Hugmyndafræðilegur ágreiminig- ur væri milli Sjálfstæðisflofcks- ins annars vegar og mimnihluta flokkanna hins vegar. Samtök frjálslyndra og vimistrimanma vildu gera breytingu á stjórmskip un Reykjavíkurborgar. Starf borgarstjóra yrði auglýst til um sókniar og æðstu embættismenm borgarinnar aðeins ráðnir ti'l sex ár,a í semm. Taldi hamn að sjálf- sagt væri, að starfslaun borgar stjóra væru há. Hanm sagði að stj'ómmálaflokkamir hefðu skipt milli sín völdumum en ekki borg 'amarmlJr. Hiinis veigaa' æltJuðu Sam-- Framhald á bls. 23 - „Veröldin“ Framhald af bls. 19 Ökrum i Húniavatínissýs'Ju 18. júlí 1873 tíil FSisdhers stórikaup- maninis í Reykj'arvák. Er bréfið metið á uim það bil hálfa milljóm feróinia. Bininiiig má nieflnia elzita póstisemda bréflið sam ifjil er hér á lamdli, en það var semlt áríð 16'B6 og ar nruafcið á um 300 þúsulnd k'rómiuir. í gær var vom á markileguim grip í bás Drátfcarvéla hf. Er það tölustoápur þeim eilgrim- Jeilkum graeddur að ef bamin er stáll'tur á ákvieðhar tölur opm- iai3t hamm og hilnm lámaaimii fær að gjöf þanin hJuit sem ánmli í gloápniuim er. Sá igaJli er þó á gjaf Njiairðar, að iaJdrei opmiaisit sfeéjpurtimm tvisvar í riöð við éömiu töJuatillinigu. An. efla á teassá þessi efltíir iað hiéilJa manga af ynigsitiu gesbuim sým- itnigariininiar. framnidráttar. Kvairtebtiimm sem fluifctur verður er í F dur op. 18. nr. 1. Kvarrtettarmiir þrír op. 59 toomu út árið 1808, og verður leiikimn siá fyrsiti 'þedrra, sam Jíkia er í F dur. Þessa kvartetta helig- aðli Beethoven rúsemieistea am- bassaido'mium í Wiian, Rasvi- miofsky, sam var mifeiU viiniur hanis og umnandi. í höli simi, sam Rasvimiofsky hafði Játið reása við Dó'nárbaikka, hélit bamrn iðiuiJagla sftóra kammiertónJeátea. SjéJíur var hamm afbragðs ceJJolieiteari, og hams mestia nautn og áiraægja var tón.Jiist, og höJJ hanis bezt setin, þegar tónliistin var uippi á temiinignum. Þriðji kvarfcettiinm s«m fJuttur verður er tovartefct í F moU op. 95, sem Beethovem samdi árið 1810, en' fyrsft kom út árið 1816. Hamm tileiinkiaði umigverstea hiirð- ráðimu, Niitoulási Zmiestteall tovart ettimm, en harun var rnijög tenigd- ur Beethoven vimiar- og toærJeitos böndum. Kvartett Tónliistarsfcólanis leik ur. — Harðæri Framhald al bls. 32 iar iráðsifcaflalniir tíil oð útvaga þeim hey, em beyflutningar eru mikl- um vandkvæðum bundnir vegna ástands veganna. Kj arnfóðurbirgðir eru þrotnar á Hvammistamga, og ekkert sfeip er væntainilegt á næstunni. Að- drættir með kjarntfóður landleið in*a eru líítt framkvæmamlegir vegna ástands vegamna. Úr þess um vanda verður að ráða þegar i stað. Nefndin hvetur bændur á öéku fa'U'ssvæðunum, sérstafclega þar sem borið hefur á lasleilka í fé, eindregið til þess að getfa tfuUa gjöf og 'helzt inmi, ef kostiur er. Allavega að halda fénu sem rnest frá beit, unz gróðurinm kemur veruiega upp úr öskunni og/eða rannsóknir sýna, að flúorinmi- hald öskunmar hafi mimnkað það mikið, að ihættulítið megi teljiaist að beita fénaði á lamdið. Nefndin lagði áherzlu á við farráðaimenm sveitarfélaiganna, að þeir ynmu ötullega að því að útvega þeim fóður, er það akort- ir, fyrst og fremst með heymiðl un innanhéraðs, eftir þvi sem töik eru á. Nefmdin h,afði sambamd við for mann Búmaðarsamibamds Stranda manna, sem aiðspumður tjáði nefndimmi, að nokkurt ösricufall hefði orðið um alla sýslunia, em mest í nyrztu hreppum hennaT. Sagð'i h,ann, að e/kfci hefði enn borið á óhreysti í Sauðfé, enda fémaður yfirteitt á fullri gjöf og viða á inmistöðum. Nefndin ferðaðist um uppsveit ir Boirgarfjarðarhéraðs, en nókfe urt öskufalí] hefur orðið á etfstu bæjum í Hvítársíðu og Hálsa- sveit. Laaleika hefur þar orðið vart í sauðfé. Harðærisnefnd, 19. malí 1970. Drætti frestað HAPPDRÆTTI Sj álfatæð isflotoks ins flrestað til 30. maí. Gullfoss hefur flutt 131.000 — farþega yfir hafið í 736 ferðum á 20 árum Alhvítt á innsta bæ í Reykjadal Minnihlutaf lokkar deila — í útvarpsumræðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.