Morgunblaðið - 21.05.1970, Side 12
12
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÖÁGUR k. MAÍ 1970
Ungir frambjóðendur við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík efna til skemmtikvölda að
Hótel Sögu (Súlnasal) fimmtudaginn 21. og sunnudaginn 24. maí.
Á skemmtuninni koma m.a. fram
• Jón Sigurbjörnsson, einsöngur
• Ómar Ragnarsson með kosningabrag o.fl.
• Ríó-tríó
• Húðstrokusveit Reykjavíkur
(Karl Sighvatsson, Crétar Cuðmundsson ásamt fleirum.)
Hljómsveit Ragtiars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. — Aðgangur ókeypis.
Birgir ísl. Gunnarsson
Ólafur B. Thors
Markús Örn Antonsson
Hafnarfram-
kvæmdir á
Bolungavíkur
Balu.rngan-vík, 19. maií.
HAGNAR BJARNASON OG HLJOMSVEIT
Landssamtök vantar starfsmann
Landssarntök vantar starfsmann.
Þarf að geta annast bréfaskriftir og talað ensku og
Norðurlandamáli.
Þarf að geta haft möguleika á að ferðast til útlanda.
Þarf að geta hagað vinnutima nokkuð eftir þörfum.
Laun og vinnutími eftir samkomulagi.
Skriflegar umsóknir, er geti um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Landssamtök
— 5265".
Nokkur ráð til bænda
á öskusvæðunum
Rætt við Pál Agnar Pálsson
yfirdýralækni
Viljum taka nema
nú þegar, ekki yngri en 18 ára.
Gagnfræða- eða hliðstæð menntun áskilin.
Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 í kvöld.
SNYRTISTOFAN
BLAÐIÐ hefir snúið sér til
Páls Agnars Pálssonar yfir-
dýralæknis og spurt liann
hver ráð hann vilji helzt gefa
bændum á þeim svæðum
landsins þar sem áhrifa gætir
frá Heklugosinu.
Páll sagði, að ef til vill væri
óþarflega mikið gert úr þeirri
hættu, seim af þessu goisi stafair
fyriir heilsufar búfjór, þótt elklkert
verði uim þetta fullyrt á þessu
stigi málsins. Til þess að lang-
varandi flúoreitrunar verði vart
í búfé á komandi suimri þarf
flúonmagnið að vera töluvert
í grasinu, eða yfir 25 mg. í
hveirju kg af þurrefni fóðurs.
Hvort sivo verður veit að sjálf-
sögðu enginn fyrirfram. Þar sem
aska ihefir fallið á smjó skolast
væntamlega megnið aif henni
burt þeg-ar snjóa leysir og ef tíð
Páll A. Pálsson,
yfirdýralæknir.
verður votviðrasöm í vor og fram
an af sumri, er ástæða til þess
að vona að bithaginn geti hreins-
V3$Ö$ö$d$d$þ$Ö$þ$d$d$d$þ$d$ö$þ$ö$d$þ$þ$ö$Ó$ö$ð$d$þ$þ$d$d$þ$Ó$ö$þ$íí7
azt töluvert vel af ösku nema þar
sem hún er því meiri.
— Hver eru helztu ráðin til
að fyriirbyggja eitrun?
— Eítókert ráð er til að girða
a® fullu fyrir að skepnur fái
eitrun aif völdum flúors, ef bit-
haginn er mjög mengaðuir, en
það má draga töluvert úr eitur-
áhrifumum með því að gefa bú-
fé að staðaldri næg steinefni, eintó
um kateíuim og alúminíumsölt.
Þetta ætti að vera framkvæmam-
legt við naiutgripi, en þeim er
kanniski meiri hætta búin við
flúoreitnuin en öðru búfé.
Norðmenn hafa töluverða
reynslu í þeissu efni í nágrenni
við álbræðsluver, en þar er tal-
ið mjög mikilvægt að fóðra gripi
vel og alhliða, en vel fóðruðum
gripuim er minmd hætta búin.
— Hver eru þá helztu heil-
ræðin til bænda á öskusvæðum-
um?
— Að forða búfé frá öskunni
svo lengi sem mögulegt er og
hey frekast leyfa, meðan bithag-
imn er sýnilega miemgaður ösku.
Yfirborðsvatn og vatn af þök-
um ihefir reynzt með miklu flúor
maigni, og þyrfti því að nota upp-
sprettuvatn sem mest.
Þá er þýðingarmikið að sleppa
féuu elkki fynr en kominn er tals
verður gróður svo fé gangi ekki
mjög rnærri rótinnd og fái þar
með í sig ösku.
Svo þarf að gæta þasis aið gefa
gripium steinefni allt sumarið.
Þá vil ég ve&ja athygli á því
að þeir gripir, seim ekki hafa
feilt teininur eru ver settir í ssifn-
bandi vi® flúoreitrun og þarf því
. að kcimia uragviði á haga utan
örtóusvæðanmia.
Þó að gripir fái langvinna flúor
eitrun sezt hún fyrst og fremst í
temnur og bein, en hvorki kjöt né
mjó'lk meimgast af henni svo sfcaði
sé alð, saigði Páll yfirdýi'alæknir
að lofcum.
Skógræktar-
fundir í
Breiðholti og
Árbæjarhverfi
SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykj.
vlkur efndi nýle-ga till tvaggja
fræðslufunda, í Árbæjarhverfi
og Breiðholtshverfi.
Á fundunum í Árbæjat-hverfi
og Breiðlholjtshverfi flutti Snorri
Sigurðsson framkvæmdasitjóri
Stóógrætótarfélags íslands, erindi
um skögræktarfélögin og störf
þeirra, og Viilhjálmur Sigtryggs
son, framkvæmdastjóri Skf.
Reykjavíkur flutti erindi um fyr
irhiugaða starifsemi Vinniusitóólans
í Árbæjar- og Breiðlholtshverfi
á þessu vori. Á fun.dinium í Ár-
bæjarhverfi flutti Óli Valur
Hansson, garðyrkjuráðunautur
erindi uim trjárækt í görðum og
á fundinum í Breiðfholti fflubti
Hákon Bjarnaison skógrætótar-
stjóri erindi um Sfeóg og trjárækt
í náigrenni Reykjavíkur.
Margar fyrirspurnir bárust og
voru ræddar og ríltóti mikill
áhuigá á fundiunum.
Á3$d$ó$dod$d$d$d$d$d$d$ö$d$þ$d$d$ö$doó&í$ð$d$ö$þ$d$ó$ö$«5$d$d$ö$do^7
H AFN ARFR AMK VÆMDIR oru
ha'fnar á Bol'untgatrvík og er þan-
aðall'teigia uan að ræða dýpfcun
'hafniarin.n'a!r. — Sain’ddæliuskipið
Hátóuir mun verða hér við dýpk-
uiniarifnaimikvæmdir eitfhvað fráim
eftir suimri. — Hatt.liuir.