Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 16
16 MOBGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUK 24 MAl 1970 íslenzkar bókmennt- ir og túlkun þeirra Eftir Þórodd Guðmundsson Síð>ast liðið haust var haldið allfjölmiennt rithöfundaþing í Reykjavík, er stóð nökkra daga. þar sem rædd voru málefni rit- höfunda, einkum kjaramál, og ýmsar ályktanir gerðar, meðal annars kröfur til þings og þjóð- ar um að bæta launakjör þeirra, sem stunda skáldsfeap og önnur ritstörf, að miklum mun, því að þeir bæru allt of skarðan hlut frá borði, miðað við aðrar vinn- andi stéttir í land'inu. Meðan á rithöfundaþinginu stóð og að því loknu, fócu fram miklar umræður um vinnubrögð rithöfunda og stefnur íslenzkra nútíðarbókmennta í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. Lengstu erindin flutti Sveinn Skorri Höskuldsson, lefetor í bókmennt um við Háislkóla íslainds, í Ríkis- útvarpið, og nefndi þau Að yrkja á atómöld. Verður bráð- um vikið að þeim nániair. Sm.ám saman dofnuðu þessar umræður að vísu, en þó lifnaði yfir þeim á nýjan leik, reyndar að nok'kru leyti á öðrum grundvelli, þegar úthlutað hafði verið bókmennta- verðlaunum Norðiurlanda.ráðs til danska rithöfundarins Klaus Rif- bjergs fyrir skáldsögu hans Anna (jeg) Anna, að vísiu athyglisverða bók, sem þó kemur ekki þessu máli beinlínis við. Reyndar er það fagnaðiarefni, að fjöriega sé rætt og ritað om bókmenntir og sem flest það, er þær varðar, sé það gert af sann- girni, dómgreind óg þefckingu, og margtt hefinr verið laigt hér gott til mála. En að mínu viti hafa umræðumar og ritmennsk- an um skáldgfeapmn og höfund- ana verið allt of einhliða. Verð- ur nú reynt að sfeoða þennan andans gróður og yrkjendur hans frá ofurlxtið hærra sjónar- , hóli, en forðast þann einstreng- ingshátt, er mér hafa þótt skrif og skraf um þefcta efni og túlfe- un þess marka.st of mikið .af. Fyrst er þá þes® að geta, að mér fundust sumar ályktanir og kröfupólitík rithöfiindaþingsms fullmikils ráðandL Áiskorun þess til stjórnvalda þess efnis, að keypt verði 500 eintök skáldrita félagsbundinna rithöfunda í bókasöfn er að vísu róttæk, en ágæt, ef hún reynist framkvæm- anleg Og að líkindum er hún það, ef til vill með einhverjum afslætti, og verður þá auðvitað al'lsitröngum kröfum um gæði bóka að vera fullnægt. Fuill þörf er á, að bókmenntir séu s-tyrkt- ar, beint eða óbeinlínis, miklu meira en gert hefur verið, svo og aukin að miklum mun kaup og lestur íslenzkra bókmennta að fornu og nýju, bæði á bóka- söfnum, heimilum og í skólum, eft ir því sem fjárhagsgeta framast leyfiir, en laiuinalferöfuim hljóta að verða skyrtsamleg takmörk sett >á verð ég að taka það fram, að umræðiuir rirthöfunda sjálfra i sjónvarpi ollu mér nokknrm von brigðum, og fylgdist ég þó vand- lega með þeim þeirra, er fram fóru í sambandi við rithöfunda- þingið. Með fáum undantekn- ingum, virtust höfundarnir, sem fram komu, lítið vita, hvað þeir vitdu. Umræðúrnar voru yfirleitt vandræðalegt fjas um keisarans sibegg, en ekki hann sjáilfan, svo sem það er einn viðimælandinn með fyririitningu nefndi hreppa bókmenntir. í ströngum skilningi má efalaust nefna sjálfa Njálu þvf nafni. — Slíkt hjal vekur ekki traust þjóðarinnar á skáld- um sínum, enda heyrði ég engan mæla þessum umræðum bót, að undantekinni frammistöðu ör- fárra af heilum hóp. Til dæmis má gelta þess, ia0 í öllu þeasu orðaflóði vék einungis eifct skáld Þóroddur Guðmundsson. ið, Hannes Pétursson, að þýð- ingu skáldskaparins fyrir við- hiald og þróun ísilenzkrar tungu, svo mikiTvægur míðiU sem hún er, bæði hugsunar og forms, en jafnframt líftaug menningar og sjálfstæðis þjóðiarinnar. Kem ég þá að erindum Sveins Skorra Höskuldssonar: Að yrkja á atómöld. Þó að örðugt sé að henda reið ur á töluðu orði, nema hraðritað sé eða tekið á segulband, en ti'l hvorugs hafði ég aðstöðu, og er því með öllu ómögulegt að koma tilvitnunum við, verður ekki undan því vikizt í þesisu saim- bandi að gera nokkrar athuga- semdir við túlkun og málaflutn- ing lektorsáns. Svo viiIhöliL, tak- mörkuð og einihæf voru erindi I hans á flestan máta, einis og þau lögðu sig. Samkvæmt fyrirsögn þeirra, mun efnið hafa spannað nálega aldarfjórðung, eða frá því vetnisspren.gj.unni var varpað á Hírósírau 1945 til þess tímia, sem þau voru flutt á, og hefðu auð- vitað átt að túlka Ijóðaigerð tkna biilsins á bneiðum grunni, lýsa sfcefnum hennar og straumum, láta hverja stefnu og hvert s'káld njóta sannmælis og jafn- réttis. En í sfcað þess fcók lefctor- inn aðeins eina sfcefnu og örfá skáld tiil meðferðar og gerði þau að nokkuna konar goðlum á stalli Meðal yngri skálda hrósaði Sveinn Skorri Höskuldsison eínna mest Hannesi Péturssyni og Þorsfceini frá Hamri, er hann hva® bam puirpuralkápu á (harð- urn eins cig fnelsamamin, uinidiir hverri hinir brotlegu, þ.e. vondu sfcáldin, gætu átt sér afchvarf til sanns og hiulið þar hverja mis- gerð sínia, svo að þelm verði sáluhjálpar auðið í veraldar vonzku soUi, skildist mér. Og svipuðu máli gegndi um Jón úr Vör, sem leiðtoga hinna nokkru eldtri. En uinldir miarki þessiaira sfcóru spámanna fylkti sér að mestu nafniaus sveit og harla ósjálfstæð, sem þó leitaðisfc við að hlýða kalli tímans að boði hinna fríðu foringja. Til dæmis var svo að beyra sem þeir Matthías Jóhanneissen og Jó- hann Hjálmarsson væru eins konar sporgöngum.enn Jóns úr Vör. Að sjálfsögðlu dr'eg ég ekki verðleika Jóns, Hannesar og Þor- sfceims í efa. Þeir eru allir mjög góð skáld, þegar þekn tó&sfc upp. En efeki virðftslt nméir nlú öll þeiirim Ijóð skrifuð með Guðls fingri frekar en samsefcninguir fflestra annarra. Og að undianslkildum nokkrum áhrifum, sem höfund- ur Þorpsins mun hafia haft á Jó- toiaön í æslku, sé ég lítál mierki þes's, að þeir Ma'fcthías og Jó- hann troði slóð Jóns úr Vör. Bæði hann og þeir geta verið og eru jaJmgóðiir fyrir þvi. Nútímailjóð kvað Sveinn Sfeorri að vísu örðug til skiln- ings, en það mættu menn ekki láta fæla sig frá þeim, heldur leggja höfiuðið i bleyti og sökfcva sér ofan í djúpið líkt og við niðurdýfimgarsikírn og alls ekki kama upp úr, fyrr en þeir befðu séð heillagan anda svífa upp af öldunum líkt og svan eða briimdúfu á hvítum vængju-m. Þetta og því lfkt minnti mig í meira lagi á sérfcrúarflokk einn, sem telur svo fellda kötfun og síðan birtingu Guðdómisinis einu leiðina til sáluihjálpar. Maðurinn mundi við það hreinsasfc af öll- um sora og hverri synd, öðlast ndfekurs feonar endurfæðin.gu sálarinnar, eins og ritað er um 1 hielgibókum, skildist mér á Skorra Hösfculdssyni lekfcor. En hvað eru þá nútímaljóð? Ég hélt eftir orðáins hljóðan, að svo héti sérhvert ljóð, sem ort er nú á tímum og ber það nafn. imieð réttu, en eklfei meiin sénsfcök gerð, ort eftir séristakri formúlu, ósfeiljanlegt nema við þraut og þrengingu, eins oig fólki er misk unnarlaust fcalin trú um aif viss- uim fflokki áróðursmannia í öllum helztu fjöhniðkmartækjum nú- tímans. Já og amen, verðUr það að segja, hvorfc sem hugurinn opnast við öll heilabrotin og höf- uðverk þann, er af þeim ieiðir, eða ekki. Annars æpa þessir háu herrar «8 því og segja, að það séu nátttröll, sem dagað befur uppi og orðið að sfceiinium eins og þau, er segir frá í sögunum, að urðu of ©ein til að Mýða tímans kalli. Auðvitað þurf.um vér öll að gæfca vor, nýjabruimismiennirn ir þó efeki síðúr en vér, s©m talin erum Ihaldssöm, í viðlhorfum til bókmennta. „Hver rök fylgj a engli þeim?“ spurði Hallur af Síðu Þangbrand, þegar hann söng messu til minninagr um Miehael engil. „Mörg,“ svaraði trúboðiinn, „hann gfeal meta allt, sem þú gerir, bæði gofct og illt, og er svo miskunnsamur, að hann metur allt það naeira, sem vel er gert.“ Svipað ættu þeir, sem dærna um bókmenntir, að hafa sér að leiðarljósi, hvoirt sem þær eru hefðbundnar eða gerð- ar samkvæmt nýjustu sbefnum >g straumum. Ég hef efekerfc á móti fcilraun- um með ný form eða jafnvet formleysi. Sfcáld sem yrkja með rími Otg stuðllum, eru stöðugt að finna upp nýjan búning og stíl, nýja hæfcti og hrynjandi, sem reyndar getur líka verið aðal hitts óbundna máls, og ekkert síður atómljóða en prósans í venjulegœn skilningú. Svo kvað Sigurður Breiðfjörð: Hann er skáld, sem .skapar, fæðir, málar myndir þær í þanka sér, sem þefektum ekki forðum. vér. Á það jafnt við um efni sem búning, laust og bundið mál. Fólk hefur ekfei enn þá verið svipt mannréttind-um, þó að það neiti að toLLa í tízku skilyrðis- laust. Sama máli verður að gegna um ljóð og aðrar listir. Svo nefnd hefðbundin ljóð ættu auðvitað að njóta fullkom- ins jafnréfctis við atómkveðskap í bókmienntatúlkun, enda fleirum skiljanleg þrautalaust, enn sem komiið er að minnsta kosti. Grun- ur minn er einnig sá, að óljóð- in villi frekar á sér heiimildir en hin, þráfct fyrir sín ágæti á sfcunduim, bak við sinn búninig. Þau minna mig ósjaldan á sög- urnar af Harún Alraschttild, kal- ífa í Badgad, aem oft fór út á næturþeli í dul.arklæðÚTn, og æv infcýrið um Bragða-Máguis jarl með sinn loddar.aleik og sjón- hverfingar. Þá fcemur mér Iflfca sfcundum í hug víauhelminigur Steingríms Thorsfceinssonar: ~1 Skipzt á skoðunum SJfllFBOflflllfiflR Á KJÖRDAG D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboðastarfa á kjör- dag. Sérstaklega vantar fólk til starfa, sem futttrúar listans i kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sinum á kjördag hringi vinsamlegast í síma 25980, Valhöll. Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna. - USTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.