Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLrAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 17 Heldur leirugt geí mér gull en gylltan leir. í sambandJi við kennimguna um, að sú List sé fu'Likomnust, er fæstir skilia, má ef til viil einn- ig minnast þess, að Jónasi Hall- gríimssyni hefur lönigum verið til ágætis talið, hvað hann orti ljóst og öllum auðskilið. „Þig skildu alilir, og þeir einiT eru skáld,“ skrifaði Matthías Joehumsson Hannesi Hafstein á efri árum. beggja, 6. desember 1914. Bn Svei-nn Skorri Höskuldsson veit víst allt bet-ur um bókmenntir, þar á meðal hvernig á að yrkja, en þeir Jónas, Matthías og Hannes. Að svo búnu ska-1 vi'kið að hinu ritaða orði, því sem fyrir mín auigu hief-ur komið, á íslenzku og erlendum tungum, síðustu mánuðina um íslenzkar nútíma- bókmenntir, en tímans vegna og ta'kmörkunar efni-sins, einigömgu beint sjónum að þeim stjörnum, setn ósparastar hafa v-erið að láta ljós sín skína yfir oss, fiá- fróðan almúgann, hérlendis og erlendis. Höldum oss fyrst að því ljósi, sem íslendingum ein- um er ætlað að lýsa. í síðas-ta Andvara, tímariti Bókaútgáfu Mennimgarsjóðs og Ihinis íslenkka Þjóðvilnafélags, nit- ar sami bókmenntafræðingur og talaði um „að yrkja á atómöld“ í Ríkisútvarpið all'langa grein, sem nefnist íslemzkur prósa- skáldskapur 1968, og er álíka áiróður fyrir mönnum og stefn- u-m á vettvangi prós-ans og út- varpserindi hans voru, þegar um yrkingar á atómöld var að ræða fyrr á vetrinum. Fyrst og lang lengsti kafli greinarinnar er skefjalaust lof um Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Lax- ness, þar sem svo segir um út- komu þeirrar skáldsögu: ,,Slík- ur viðburður varða-r ekki ein- ungis sögu íslenzikra bókimennta, held-ur heyrir h-eimsbókmienn'ta- sögunni til.“ Vonandi á þessi spádómur eftir að rætas-t. En ég hélt þó, að framtíðin skæri úr um slíkt, svo og langlífi bók- mennta og lista yfirl-eitt. Næs-t er Tho-r ilhjálm-ssyni h-elgaður kafli sem væntanlegum arfþega meistarans. í þeim kaflla segir svo meðal annars: „Sá ís- lenzkur höfundur, sem að mínu viti hef-ur á m-est s-annfærandi híátt sýnt getu til lis-trænnar sköpunar prósaskáldskapar án episks ramma, er Thor Vilhjálms son.“ S-em sagt, tvennt ber að forðast, í prósa jafnt og svo nefndri ljóðagerð: epik og form. ðru vísi mér áður brá. Mi'kils hilýtur Einar Benediktsson að hafia farið á mis, að hann skyldi fæða-st meir en mannsaldri of seint til að geta gengið í bók- menntaskóla hjá Sveini S-korra Höskuldssyni. Með slíka mennt- un hefði Binar komizt hjá því glapræði að yrkja til dæmis Kvöld í Róm, þar sem saga og örlög Rómaveldiis eru spegluð á vatnsfiletinum í Tíber á epí-skan hátt. Og hvað um hið meitlaða form Einars? Hví var hann að hafa fyrir þessum fágaða stíl, stuðlum og rími, er hann vand- aði svo mjög sem al-lir vita? Hann fæddist víst alltof snemma Og vesalings ég og mínir líkar, sem lærðum í æsku ljóðmál hans, fullir aðdáunar: Og allt er flest í formsins bönd, j-afnt flegurð hauðiuris, lofts og voga, í einför flljóts um eyðilönd er eins og leikur strengs við boga — og hljómur óðs í stormsi-ns s-traum; í strandar þögn, í lognsins draum, er undirspil af aflsins loga — og héldu-m, að þetta væri heilag- ur sannleiki, guðdóimle-g fegurð. Mikið vorum vér glámskyggn og skilningssló, sem fæddums-t á-ra- tugum áður en hinar skæru nú- tímastjörnur gagnrýnenda ri-s-u á bókmenntahimninum. Svo tekur lektorinn til vís- ind-alegrar túlkunar hið lis-træna sköpuiniatrverlk „áin epiSks r-amimia“ Fljótt fljótt sagði fuglinn, eftir Thor Vilhj álmsson og se-gir svo meðal annars: „Kjarnlæigt þema í þessu skáldverki er Eros . . . þema um Júpíter og Díönu . . . í verki, þar sem Eros er m-eginrás, hljóta karlar og konur að vera kynferði'Siverur, og í kynlífalýs- ingum þessa skáldverks rí-s li-st höflundar hæst. Með þessu verki hafia íslenzkar bókmenntir eign- azt kynflerðislegar lýsingar, sem hafa bókm-enntalegt gildi, lausar úr viðjum viktoríansks penpíu- skapar og hátt hafn-ar yfir smjatt höfunda í vikuritastíl." Hve dásamlegt, að vér sku.1- um nú loks hafa eignazt kyn- ferðislýsingar að ga-gni, „lausar úr viðjum viktóríamsks penpíu- skapar," og að höfundur þeirra skuli vera væntan-legur arfþegi Laxness, og að líkindum Nóbels vehðlaiuiniaroaður, er tlíroar lí-ða! Þetta var einmitt það, sem oss vanhagað-i svo mjög um. Vers-t er, að ég hef fáa hitt, sam en-t- ust til að lesa hina „glæsilegu skáld-sögu“ Thors, er forlagið kynnti svo, til enda. Sj á-lf u r fl-eygði ég henni fr-á mér, dauð- leiður að lestri loknum. Svona gietur surnum verið alls varnað í dómgreind og mati á andans gæð um. Hvernig vísa þá vorar skæru bókmenn-ta-stjörnur eða menning arvitar fávísu, en ef til vill fróð- leiks-gjörnu fólki er-lendi-s tii vegar, því er kýs að skygnas-t inn í eplagarð Iðunnar og Braga hér á Fróni, þar se-m „skáldin vaxa eins og tré í stað skóga,‘ svo að vitnað sé í ummæli nor-sks ritdómara um núlifandi skáld hérlendis og verk hans. Sumarnómskeið iyrir börn Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til sumarnám- skeiða fyrir börn, sem nú eru í 4 , 5. og 6. bekk barnaskólanna í Reykjavik. Námskeiðin verða tvö og standa í 4 vikur hvort. Hið fyrra stendur frá 2. júní til 26. júní, en hið síðara frá 29. júni til 24. júli. Daglegur kennslutími hvers nemanda verður 3 klst., frá kl. 9—12 eða 13—16. Kennt verður 5 daga i viku. Kennslustaðir verða Breiðagerðisskóli og Laugarnesskóli og fleiri skólar, ef þörf krefur. Verkefni námskeiðanna verða: Föndur, íþróttir og leikir, hjálp í viðlögum, umferðarfræðsla, náttúruskoðun, kynning á borginni, heimsóknir í söfn, leiðbein- ingar uin ferðalög o. fl. Námskeiðsgjald er kr. 500,00 og greiðist við innritun. Föndurefni innifalið. Innritun fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnar- götu 12, dagana 27. og 28. mai n.k. kl. 16—19. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Mig minndr það væri Jóhanne-s úr Kötluim. f Ny litteratur í Norden, sem gefið er út á ve'gu-m Norræna fólagsins, h-ef-ur Sigurður A. Magnússon, ritstjóri Samvinn- unnar, hvað eftir annað lá-tið ljós sitt skína a-f bókmenn-ta- himni sínum á skáidas'kó-g vorra eyjarskeggja hér „yderst mod Norden," svo að bjarmann hef- ur lagt yfir Danmörk (hann ri-t- ar á dan-ska tun.gu), Skandinavíu og Fin-nl-and, öl-lum til upplýs- ingar sem augu hafa til að sjá, skyn til að skilja, í þes-sum heimshluta. Gallinn er bar.a sá, að þessi kynning er öll túlkuð á álíika villlandi hátt, skyggnd í sama mýrarljósinu og skýrt hef- ur verið frá um Svein Skorra lektor. Einhliða málfl-utningur Sigurðar kom þegar fram í kafil- anum Islandsk skönlitteratur 1962—64. Nú vegur hann í sama knérunn á höfundum, sem kom- ið hafa fram á vílgvöil bök- menntanna á árabilinu 1965—67. Ég segi vígvöll, því að í ra-uu réttri er varla hægt að hafa ann að orð yfir þann vettvang, þar sem h-eil klíka svonefndra bók- menntafræðinga veður fram öðr- um þræði til að halda sinum valdamiklu verndarhönd-um yfir þeim, sem náðar njóta sökum þess' 'aið þeir ydkj-a eftlir for- skrift hennar, en binda-st sam- tökum um að vega hvern þann. sem ekki hefur aðhyllzt sitefnu þeirra, með hverju því vopni sem tiltaekt er, an-nað hvort af grimmd og hörku beinlínis el-leg- ar í „góðisemi", 1-íkt og hirðmen.n Goðmuridar konungs á Glæsi- völlum gerð-u, er þeir vógu hver annan, það er: þegja and- stæðing sinn í hel. En hvorki höfundum né verkum þeirra er hægt að gera meiri bjarnar- greiða en þann að drepa þá og þau m-eð þögninni. Hitt er þó enn verra, að þessi vinnubrögð fela í sér þögul svi-k yið fólk- ið, sannl-eikann, menninguna, frelsd listarinn-ar. Og þau atvik eru ver-st af ollu, einis og Arne Garborg kvað í Huliðsheimum og Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi eftirminnilega. Svo lætur Garborg með . fulltingi Bjarna galdraikarlinn með múl-band- ið koma-sit að orði: Ég kenni mönnum hugarhilk og helzt að sin-na öngu. Því kann margur hin þöglu svik að þeggja við ölílu rönigu. Við þessum svikum höfum vér, s-em unnu-m frjáls-u tjáningar- for-mi, íslenzku þjóðlerni og tungu, allt of lengi þagað og gerizt ‘ u-m 1-eið samsek þeirri mafíu, sem hamazt h-efur fyrir einsbefnuakstri í bókmenntum efti-r erlendum og að mi'klLu leyti úreltum fyrirmyndum, er ég fyr ir mitt leyti tel mjög viðsjár verðar þjóðllegri menningu vonri, sem þróazt hef-ur al-l-t frá dögum Sæmundar og Snorra, er með Edd-u sinni veitti harðast viðnám gegn dönsun-um, eins konar atómkveðiskap síns tíma. s-em Snorri mun hafa talið, að þá hafi ógnað íslenZkum bóikmennt um, m-eð þeim árangri að vörn- in snerist upp í frækil-ega sókn og sigur, þar sem vor-u ním-urn- air, ar í naun rétbrii uinðu ainfþeigair dróttkvæðanna fyrst og fremst, að vfeu fyrir áhrdf frá d-önsum þeim eð-a þjóðkvæðuim, er þá voru orðin föst í sessi á Norð- urlöndum. En þó að fögur væru og innileg, þá fullnægðiu þau ekki fólkinu, hugsjón-um þess og hetjudýrkun og voru því lögð fyrir róða sem almenn dægradvöl og íþrótt, fyrr en varði, því að form þeirra var of einfalt, til þess að íslenzk skáld og áheyrendur gætu sætt sig við það til lengdar. Rímurnar tóku við. Hlutverk þeirra varð m.a. að variðveita skilning á íslenzkri tungu hjá öllum stétturo, þekk- ingu á liði-nni tíð, áh-uga á sög- um og ævintýrum, allt frá síðari hluta 14. adlar og fram undir aldamótin 1900. Þetta stuðlaði öðru fremur að samhengi ís- lenZkra bókm-ennta allan þann tíma. Þannig breyttist viðnóm Snorra, Loft-s og Lilju höfund- ar í sókn og sigur, er vér bú- um að enn í dag. Kem ég nánar að þessu síðar. Hvað s-vo? Nú sækir eiitur- naðra m-eð ótail höfðum og enn þá fl-eiri tönnum að rótum Ygg- - drasils hjá Urðarbrun-ni vorum. Höggormur sá h-eitir tízka. höf- uð hennar skefjalaus fjárgróða- og skemm-tanafíkn, lífsleiði, ótrúmennska við land vort ag þjóð, uppl-ausnaröfl hvers konar og áróður óhlutvandra manna, er gadt ihaifla alðlför að vorwi þjóð- legu -mieniniinigu, En verstt er þó -ef til vill dieyfið og tóimlæbi vor sjálfiria, er sattuim að haldia dygg- ain vöirð uim fjöraggdð isó álflt, bók- meintnitlinniar. Hættan stafar því ekki aðeins frá árásarliðinu að utan, held- ur býr hún og innra með oss sjálfum, er höufim s-vilkizt uim að brýna vorn brand til varnar. Ég get nú ekki lengur orða bund- izt né hlífz-t við að láta ámirmst niðurrifsstarf óáta-lið leyfast og líðast. Sú heilaga þrennin-g: land, þjóð og tuniga, þar með taldar bókmenntir, og ef til vill um fram allt þær, hafa löngurn átt traust vort og trúnað. Þær eru enn sem fyrr vor æðista von og hæs-ti heiður, það eina sem gerir lífið þe,s-s vert, að því sé lifað. Án þeirr-a værum vér e-k-ki og h-efðum aldrei verið nei-t-t. Snúum OS3 því næst aftur að túlkun Sigurðar A. Magnússon- ar á bókmenntum síðustu ára, og nú sérstaklega tímabilsins 1965—67. Síðar skyggnumst vév of-urlítið lengra afitur. Um Tómas Jónsson metsölubók eftir Guð- berg Berigsson kemst Sigurð- ur A. m-eðal annars svo að orði: Velduð þér yður bíl ef tir hemlokerfinu, kœmi tœpust nemu einn til greinu Tvöfalt hemlakerfi-Tvöfalt öryggi Suðuriandsbraut 16 • Reykjavik • Símnefni: Volver • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.