Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR iííSííiíííív: í kyrrð og ró fyrir sunnan Fríkirkjuna. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) Fj ölskyldur með lág- tek j ur hef ðu hagnazt Mátti ekki rýra veldi Tryggingastof nunarinnar ? I SJÓNVARPSUMRÆÐUM á sunnudaginn endurtók Björg- vin Guðmundsson, frambjóð- andi Alþýðuflokksins þá stað- hæfingu sína, að í sambandi við efnahagsörðugleikana síðustu árin hefðu ráðherrar í sjónvarpsumræðunum lýsti Björgvin GuSmundsson því yfir, að aldrei hefði verið betux unnið að umbótum á almannatrygging- um eins og af núverandi sam- stjórn Alþýðuflc/kksins og Sjálf- stæðis'flokksins og staklk sú yfir- lýsing hans æði mikið í stúf við fullyrðinguna um áhuga Sjálf- stæðismanna á að skerða trygg- ingabæturnar, einmitt þegar að kreppti hjá aknenningi. Morgunblaðið hefir aflað sér ítarlegra upplýsinga um það, hvað raunverulega hefir gerzt innan ríkisstjórnarinnar í sam- bandi við almannatryggingarnar á því tímabili, sem Björgvin Guðmundsson nefnir. Varðandi hinar almennu bæt- ur trygginganna, ellilífeyri, ör- orkubætur og hliðstæðar bætur tryggingakerfisins, hefir ekki verið neimn ágreiningur. Hefðu báðir flokkair áreiðanlega viljað auka þær bætur meira en gert Framhald á Ms. 5 Geisla- virkt úrfelli í Perú L/iima, 24. ma4, AP. GEISLAVIRKT úrfelli er farið að berast yfir Perú, úr síðustu kjamorkusprengju Frakka, á Kyrrahafi. Geislunin er ekki kom in á hættulegt stig, en vísinda- menn hafa hafið umfangsmiklar rannsóknir á ýmiss konar neyzlu vamingi, til að kanna hvort áhrifa gæti í honum. Perú og Equador hafa harðlega mótmælt tilraunasprengingum Frakka í andrúmsloftinu. Bandaríkja- menn, Bretar og Rússar, hafa gert samning um að sprengja ekki kjamorkusprengjur í gufu- hvolfi jarðar, en Frakkar og Kín verjar neita að undirrita hann. í Hljóðfráa! Iþotan of hávær? , Washington, 25. maí AP l BANDARÍSKI öldungadeild- J arþingmaðurinn William Prox I mire, frá Wisconsin, sagði í i dag að Æf skýrslur tæknifræð . inga væru réttar, og ekki yrði geirbreytt lögum um flug I umferð í Bandaríkjunum, sæi I hann ekki fram á að banda- ríska SST 'þotan femgi nokkm sinni að fljúga yfir heima- 1 landi sínu. SST er hljóðfráa | farþegaþotan sem Bandí«ríkin I hyggjast smíða. Proxmire sagði að þotan * yrði að vera háð sömu regl- I um og venjulegar farþega- I þotur, hvað hávaða snerti, og I það eitt nægði til að útiloka . flug hennar yfir Bandaríkj- unum. Samkvæmt skýrs'lu tæknifræðinga yrði hávaðinn frá henni í flugtaki jafn mik ill og frá fimmtíu venjul&g- um farþegaþotum, sem hæfu sig tii flugs í einu. „Það er mjög ólíklegt að sliku skrímsli verði leyft að ^ nota flugvell'i okkar,“ sagðd öldungadei'ldarþingmaðurinn. Rússar teknir við vörnum Egyptalands — segir Newsweek Sjálfstæðisflokksins viljað skerða tryggingabætur. Forsætisráðherra liefir áð- ur í viðtali við Morgunblaðið lýst því yfir, að ummæli þessi hafi ekki við nein rök að styðjast og félagsmálaráð- herra hefir í viðtali við AI- þýðublaðið einnig staðfest, að af hálfu Sjálfstæðismanna hafi engar tillögur verið lagð- ar fram í ríkisstjórninni í þessa átt, þótt hann gæfi í skyn, að Sjálfstæðismenn hefðu óformlega ymprað á skerðingu f jölskyldubóta, einkum hjá harnmörgum fjöl'kvldum, sem sýnilega var 1‘angt eftir ráðherranum haft í Alþýðuhlaðinu, enda leiðrétt New York, 25. maí — AP @ Rússar eru að yfirtaka algerlega varnir Egypta- lands og ætla að vera biínir að reisa 480 eldflaugastöðvar í landinu fyrir 1. september nk., segir í grein í vikuritinu Newsweek. © Auk orrustuflugmanna, sem Rússar hafa sent til Egyptalands og sem stöðugt fjölgar, fara þangað um 15 þúsund tæknimenn og her- menn til að stjórna stöðvun- um og verja þær fyrir ísra- elum. Q Bandarískir öldungadeild arþingmenn hafa sent Nixon forseta bréf, þar sem þeir skora á hann að selja ísraelum allar þær flugvélar, sem þeir biðji um. Margir þessara þingmanna lögðust gegn ákvörðun forsetans um árás inn í Kambódíu. © í grein Newsweek segir, að Egyptar muni áfram stjórna landvörnum sínum að nafninu til, en það verði rússneskir hershöfðingjar, sem taki allar ákvarðanir. Síðan Israel skýrði frá því fyr ir nokkrum vikum að rússnesk- ir ori'ustuflugmenn væm farn- ir að fljúga með egypzka flug- hernum, hefur verið fylgzt mjög náið með aðgerðum Rússa í landinu. Skýrslum ber saman um að Fiamliald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.