Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNRLAÐEÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 26. MAÍ 10TO SÓFASETT MARGAR GERÐIR Svefnbekkir, bakbekkir, svefn stóteT, dívanar, statkir stólar o. m. fl. Ákl. eftir vati. Stað- gr. afsl., Góðir gr.skilm. J. S. húsgögn Hvg. 50, s. 18830. ÞAÐ ER ÓTRÚLEGA ÓDÝRT að gera við og klæða bólstr- uð húsgögn. Húsgagnabólstr- unin, Garðastræti 16, Agnar ívars. Heknasími 14213 í há- degi og á kvöldin. REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftiir liítiii ibúð. Uppl. á kvökiin í síma 16660. FRAMTlÐARSTARF Óskum eftiir að ráða regiu- saima, laghenta stúllku frá 1. júnií. Fjölritunarstofa Daní- els Halldórssonar, Ránargötu 19. FORELDRAR ATHUGIÐ Get bætt við nok'krum börn- um til sumardvateir. Upplýs- ingat Belgsiholti. Stmi um Akraoes 93-2111. TELPUR — TELPUR S í ðaista hamd av inn'unám ske ið - ið á þessu vori er að byrja. Upplýsingar í síma 81806. KEFLAVlK — SUÐURNES Vorum að taika upp sérlega fafleg dralon dama.sk glugga- tjaMaefni. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Sím i 2061. IBÚÐ ÓSKAST Mjög róleg og regl'usöm hjón óska eft'ir 2ja—3ja heribergja íbúð við Snorraibra'Ut eða í Hlíðunum. Uppl. í síma 25099. TIL SÖLU Fiat 1100 station árgerð 1966 góður bíH Upplýsinga'r í síma 50936 eftir kl, 7. TIL SÖLU Pedigree ba'rnavagn og bama karfa. Sími 2676, Keflavík. KEFLAVlK Tilboð óskast í húseignina Vesturbraiut 6, sem er þrjár íbúðiir, stór bíliskúr fylgiir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Sími 2376. SELTJARNARNES TIL sölu 4ra herb. íbúð við Skóteibraut. Laus 1. j'ún<í. Útfe. 5—600 þúsund kr. Fasteigna- sala Vilhjálms og Guðfinns. Sími 92-2376, Keflavik. ÓSKA eftir að koma fjórtán ára dreng í sveit i sumer. Með- gjöf, ef óskað er. Sími 84549. TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast tiil leigu, hetet í Htíð- unom eða náteegt Miðbæn- um. Regluisemi og skilV'isri greiðsl'u heitið. Upplýsimga'r í sima 50351. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. ÁRNAÐ TIEILLA 70 ára. er í dag Matitihías Matthías son, deildarstjóri hjá Kron Lang- heltsvegi 130. Hann tekur á móti gestum 1 dag frá kl. 5 til 8 í Gla.umbæ, efri sal. Hann er til heim il'is að Laugarnesveg 64. Laugardaginn 28. marz voru gef- in saman í Langholtskiirkj u af séra Sigurði Haiuki Guðjónssyni ung- frú Lovísa Matthiasdóbtir og Andr és Si'gurvinsson. Heim'ffli þeirra verður að Laugavegi 5, Rví'k. Sunntidaginn 22. marz voru gef- in saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni umgfrú Björg Magnea Jónasdóttir og Ói- afur Bjarni Pálsson. Hjeimffli þeirra veúður að Kleppsvpgi 132, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris Lauga.v. 178. 19. maí opinberuðu trúiofun sína ungfrú Guðrún Halldórsdóttir, Kleppsveg 66 og Richard S. Riss- inger. U.S.A Spakmæli dagsins Látum oss falla í Drottins hönd og ekki man n a nna, því að eins og hann er mikilll, svo er hann og míisbunnsamur. Sýra'k (Bibliuþýð- ing 1859). VÍSUK0RN Heilræði Stefndiu hug að blóm a -böi mum, beinidu dug að landsins þörfum. Létt er flug á ijóssins örmum. Lífi buga þínum srtörfum. Laugardaginn 14. marz voru gef in saman af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Gunnþórunn Gunnars- dóttir og Einar Þórir Bagbjartsson, Heimfflii þeirra ve<rður að Lindar- götu 54, Rvik. Ljósmyndastofa Þórie, Laugav. 178. FRÉTTIR Séra Jón Auðuns verðluir í burtu i 3—4 vffltur. K.F.U.K. i Hafnarfirðl heldiur kölkubasar í húsi félaganna, Hverfisgötu 15, laugardaginn 30. mai kl. 2.30. Alls lags köíkur og tertur verða á boðstólum. ÁHEIT 0G GJAFIR Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. B.Ó. 20, E.B. 500, Óslk 1.000, N.L. 1000, G.Þ 100, EJK g. áh. 300, HP í Mörk 100, NN. 10, G.S. 525, N.N. 100, F.L. 1000, S.E. 200, Guð rún 200, E.G. 50, Ó.S. 500, S.H. 500, MS 1000 Guðm góði, afh. Mbl. E.J. 125, áh. að norðan 200, E.B. 1000, Þ.Á. 1000, GG. 500, G.G. 500, Guðrún 2000 Þotta vil ég hugfcsta, þiiss vegnia vil ég vona, máð ÍDrottiss or ekki þrotín. f idag er þriðjudagur 26. mai og er það 146. dagur ár:fms 1970. Eftir lifa 219 dagar. Úrbanusmassa. Tungl inæst jörðu. Árdegisháflæði kl. 9.16 (Úr í.sI;MidsiaIniajnakiiMi). AA- samtökin. 'lðialstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími '6373. Almcnnar upptýsingar u*n læknisþjónustu < borginni eru gpfnar i tímsva.i. Læknafátags Keykjovíkur simi 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 26.5. og 27.5. Kjartan Ólafsson. 28.5. Arnbjörn Ólafsson. 29., 30. og 31.5. Guðjóm Klemienzson 16. Kjartan Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Uppiýsingar í iögreglu- ra rðstofunni sími 50131 og slökkvi ítöðinni, sími 51100. iiáðleggin ga s töð Þj óðk irkj unm a r. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við taistími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aiia þriðjudtg? kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skiifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í síma 10000. Taonlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, iaug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. 70 kínverskir réttir Við áttum lfið framhjá Hábæ við Skólavörðustíg um daginn. Þar er kínverski garðurinn meðal annars. Og ekki dugar að kafna undir nafni, og þess vegna heifur Svav- ar veiting&maður alltaf fengið til landsins kínverska kokka til að matreiða ofan i gestina þá fram- andi rétti, sem kímverskir kallast. Svavar opnar kínversíka garðinn gesiiuim um þessa hellgii síðustu og hefur ráðið sér nýjan kokk, frá Hong Kong ættaðan. Við spjölluðium lítið eitt við ko/kkinn í leiðinni. Þetta er geðfelldur náungi, 35 ára að aldri. Nafn hans er auðvitað sc'olítið framandi fyriir oikikur, en hann heitir Cha Suen Choi, og svona skrifar hann það upp á íín versiku' ,,Þeir verða um 70 talsins, allt kínverskir réttir, sjálfsa.gt krydd- aðri en þið eiigið að venjast. Ég hef að undanförnu unnið á kín- verskum matstað í Edinborg i Skot landi, og þaðan kem éig hingað í Hábæ. Ég vona að ykkuir falli vel matreiðslan." Við spurðum því nœst Svavar hvaðan hann fengi efnið í þennan kínverska mat. Sagðist hann fá efrið í ré ti.ia frá England', og maturinn hefði hir.g- nð til líi að vel, og vonaði hann, ið svo y: ð áfram. Andrúmsloftáð í kínverska garðinum ,er áiætt, og ef kokívur.nn fer ekki með fleipur im sína matreiðslukún ú, eiga ■tai.iir eltiir að njóta þsss að þorða þennan mat. Bn um þessa hc’.gi helur kínverski garðunnn starfi ækí .u sína á nýjan leik. * A förnum vegi ERT ÞÚ LÍKA ORÐIN HAND LAMA AF ÞVl AÐ LOFA U PP I ERMINA???!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.