Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ H970
k
Rætt við Magnús L. Sveinsson,
sem skipar 15. sæti
framboðslista Sj álfstæðisflokksins
Óh j ák væmilegt, að launþegar
fái verulegar kjarabætur
MAGNÚS L. Sveinsson, skrif-
stofustjóri Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur, sem skipar 15.
sæti á framboðslista Sjálfstæð-
isflokksins í Reykjavík er fædd-
ur og uppalinn til 17 ára aldurs
á Rangárvöllum. I»aðan fluttist
hann ásamt foreldrum sínum til
Selfoss og stundaði þar bæði
skólanám og margvísleg störf að
sumarlagi. Hann lauk samvinnu
skólaprófi á einum vetri og starf-
aði síðan hjá Kaupfélagi Árnes-
inga til 1958 er hann fluttist til
Reykjavíkur Og hóf fyrst skrif-
stofustörf hjá Olíufélaginu Skelj
ungi h.f. Árið 1960 var Magnús
svo ráðinn skrifstofustjóri V.R.
og hefur gegnt því starfi siðan.
Við byrjum á því að spyrja Magn
ús í hverju starf hans sé fólgið:
— Þegar ég kom titl starfa hjá
V.R. voru félagsMientn um 1600
en eru nú um 4000. Starf mitt
er fólgið í alls kyns fyrirgr>eið'slu
fyrir félagsimenn og það hefur að
vonium orðið sífel'lt umfangsimeira
vegna mikillar fjölgunar í félag-
inu. Pólk snýr sér í æ ríkari mæli
til félagsins með vandamál sín
en í dag er stór hluti af starfi
mínu bundin gerð kj.arasaimn-
inga, sem eru nú mun viðameiri
en áðuir var. Ég hef verið for-
m/aðutr samninganefndar félagsins
frá 1960 og tekið þátt í öllum
samningaviðræðum frá þedm
tkna. Auk aðalsamninganna þarf
nú að gera margvíslega sérsamn
inga vegna starfsmianna, sem
vinna afbæigðilegain vinnutíma.
Ennfreimuir hefur mikil breyting
orðið í veralunar- oig skrifetofu-
störfum, veirkiefnaskipting orðdð
meiri, ný tækni koimið til slkjal-
annia o. s. frv.
— Pólitísk afskipti forystu-
manna og starfsmanna launþega-
félaga hafa aukizt mikið á undan
förnum árum. Telúr þú þetta eðli
lega þróun?
— Á þjóðimálasviðinu, hvort
sem þaið er á Alþingi eða í borg
arstjórn er meira eða rnin.na ver
ið aið fjalla um kjör þess fólks,
sem hefur Skipað sér í raðir
ver'kalýðsfélaiganna. Oft á tíðum
er fjallað um mál, sem geta ráð
ið úrslitum uim kjör þessa fólks.
Ég. tel því ekiki aðeins eðlilegt
heldur og naiuiðsynlegt fyrir verkia
lýðshreyfiin.guna að eiga sína fuill
trúa á þegsum vettvanigi. Það
Beinum
áhuga
æskunnar
inn á
jákvæðar
brautir
verður svo að mieta á hverjum
ttma, hverjir s'kiuilu vera fuflitorú-
an þessa fólk,3 í borgarstjórn eða
á Alþingi.
— En reynslan ®r sú, að það
eru yfirleitt forystumenn eða
starfsmenn félaganna en ekki ó-
breyttir félagsmenn. Hver er á-
stæðan?
— Ég tel, að ástæð.an sé sú, að
þessir aðilar hafa bezta yfirsýn
yfir (hagsimiunamál fólksins. Þess
vegna hafa þeir valizt til þese-
ara starfa. Ég vil þó tafca það
skýrt fram, sem mína pensówu-
legu skoðun, að þaið verður að
varast það að hlaða of mifclum
störfum á einistáfea menn. Bn þaið
á ekki síður við um aöra áðila en
ver'kalýðishreyfinguna. Verfcalýðs
samtölkin verða að hafa þetta
mjög sterkt í huga.
— Telur þú, að menn, sem
vinna fastan vinnudag hjá ein-
stökum vinnuveitendum geti tek
ið að sér slík opinber störf?
— Þaið liggur alveg ljósit fyrir,
að maJðuir, sem tefcuir sfarf sitt
að félaigsmá'Iium eða stjómmál-
uim alvarlega getur með engu
móti unniið fullan vinnudiag hjá
vinniuveitanda. Allt féla'gamála-
starf er mjög tímafrekt. Enda
þótt stefnt hafi verið að því að
stytta vimniuitáma fólfcs er hann
emm mjög langur og þess vegma
hafa menn mjög takirrnarfcaðan
tíma til þess að sinma félagsmál-
um.
— Er það þá ekki óhjákvæmi
leg niðurstaða að opinber störf
falli á herðar forystumanna og
starfsmanna þessara samtaka?
— Það fer að sjálfsögðu eftir
aðstö'ðu mianna hjá fyrirtæfcjum.
Starfsemi stéttarfélags eins og
t.d. V.R. er orðið svo uimfangs-
mifcið að þar verður veruleg
verkasfcipting að eiga sér stað
hjá starfsmönnum og forystu-
mömmum félagsimis, til þess að
fcoma í veg fyrir að of mikið
hlaðizt á einn og samia mann-
inn.
— Hvemig eru horfurnar í
kjaramálum nú?
— Samningafundiir stainda yf-
ir um þesisar mundir við viðsemj
enidur okkar en sáttasemjari hef
ur enn ekki verið kallaður til. í
þeim viðræðum, sem fram fara
þessa dagana er aðallega fja'llað
um breytingar á flokfcaskipun.
Við teljum mauðsynlegt að gera
víðtæikar breytimgar á flofcfeaskip
un með tilliti til þeirrar þxóiuin-
ar, sem orðið ihefur undanfarin
ár, auikinniar vélvæðinigar og sér
hæfingair ýmis«a starfdhópa. Und
irnefndir voru strax sfcipaðar af
beggja hálfu og teljum við að
samniinigastarfið gamgi cmiun bet-
ur með þeim hætti. Ég tel ólhjá-
kvæmilegt, að lauinþegair fái veru
l'egar kjairabætur, þar sem kaup-
máttiuir laiuna hefur skerzt mjög
á undanförnum 2—3 áruun.
— Þú hefur verið formaður
Æskulýðsiráðs Reykjavíkur um
skeið. Hvernig hefur þér fallið
að vinna að málum æskunnar á
þeim vettvangi?
— Ég hef haft mikla ánægju af
því 'starfi. Það er eittlhvað ferúkt
og hressilegt við það að starfa
með æslkufóllki. Þar fccimiu fram
margar nýjar og róttæfcar bug-
myndir og þær eru niauðsynleg-
ar.
— Af hverju heldur þú að óró
inn meðal æskumanna stafi?
— Sá órói er ekkert sérstakt
fyrirbæri á ísdandi. Við höfuirn
fylgzt með þeim atburðu'm, sem
orðið hafa út í heimi. Að vissu
miarki iheld ég að þetta sé tízfcu-
hreyfiing. í sumiuim tilvikum er
um mjög fámenna hópa að ræða,
sem alltaf eru andvígir því þjóð-
félagi, sem ríkir hverju sinni. í
augum suimria æskumanna er eitt
hvað nýtt við þeininian óróa og
uragt fólk er jú alltaf að leita að
edmhverj'u nýju. Það er út af fyr-
ir sig gott. En ég tel mikilvægt
að áhuga og starfsþreki unga
fóifcsinis sé á hverjuim tírnia beinf
inn á jákvæðar og uppbyggi-
legar braiutir.
— Hver eru helztu framtíðar-
verkefni á sviði æskulýðsmála
í Reykjavík?
— Verfcefni á sviði æsfculýðs-
mála verða alltaf ótæmandi. Það
sem nú blasir aðallega við okkwr
á höfuðborgarsvæðiniu er að
sfcapa ungu fólki aðstöðu til tóm
stumda- og félagsstarfs í öllum
hverfum borgarinnar.
— Hvernig verður það gert?
— Ég tel, að það verði fyrst og
fremst gert með því að' nýta sfcóla
húsnæðið, sem er til staðar, og
í framtíðinoná verði sfcólar byggð
ir roeð það fyrir augum. Aðisflæð
ur í 'Slfcólum nú eru mjög mis-
mundaindi og athuga verður vand
lega, hvort naiuðsynlegt er að
gena sérstalkar ráðsitafamir í þeim
tilvilkum, þar sem skólarmir full
nægja elkki þeim kröfum, sem
geT’ðar eru í þeissum efnum.
— Vantar ekki menntaða æsku
lýðsleiðtoga?
— Jú, og það er nauðisynilegt að
leggja áherzlu á að sénmemnta
æskulýðsleiðtoga og leiðbein-
endur.
— Er neyzla eiturlyfja útbreidd
meðal æskufólks?
— Ég hef ekki trú á, að hún sé
útbreidd hér á larndi, en það er
naiuðsynlegt að vera vel á verði
gagnvart þessiuim bölvaildi og sér
stalklega að fcoma á skipulegri
fræðslu í þeisisum efnum. Það er
hverjum einstalklingi, sem verð-
ur eiturtyfjum að bráð ólýsan-
legt böl, .svo og fjölskyldu hairas
og öðruim, sem láta áér ammt um
viðkomiaindi. Þá er ámfótm/ælan-
legt þjóðféilia/gslegt tjón aðhverj
um iþieiim, sem miisisiir fótfest-
uraa og starfshæifinli of þesisiuim
sölkiuim. Þess vegna verður að gera
allt, sem hægt ér til að bægja
þessairi hættu frá.
— Telur þú, að Sjálfstæðis-
flokkurinn sigri í kosningunum á
sunnudagin?
— Auðvitað hlýt ég að vona
það. Þegair horft er til fram-
kvæpida og uimbóta á öllum svið
uim í bo'rgarlífinu umdir stjóm
Sjá'lfstæðismanma, tel ég að
flestir geti verið saimimiála uim, að
þaiim S'é bezt treystamdi tiil að
vimna áfram að farsælli uppfoygg
ingu clkkar fögru borgar, og ihags
munir borgairbúa verði bezt
tryggðir með því að Sjáliflstæðis
menn verði áfram við stjóm.