Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 15
MORiGUNBÍLAÐ'IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 11970
15
FAO-ráðstefnan:
„Víst er máninn mikilsverður
en það er fiskurinn líkau
„Víst er máninn mikilsverður,
en það er fiskurinn bara
líka . . . “
Það barst í tal við G. De Saba
tino, blaðafulltrúa FAO, þegar
verið var að setja FAO-ráð-
ráðstefnuma, að líkast til myndi
kosningabröltið draga athygli
almennings frá henni. FAO-
mennimir eru þó slíku ekki óvan
ir, því að þeir lentu í fyrsta
sputnikknum 1957 og fyrstu
mönnuðu tunglferðinni í Hailfax
í fyrra. Þeir settu ráðstefnu sína
í Hailfax daginn eftir tunglferð-
ina og áttu þess enga von að sjá
nokkum blaðamann við þá at-
höfn. En það mætti bara öll
„pressan“, eins og engin tungl-
ferð hefði átt sér stað.
De Sabatinoþakkaði blaðamönn
unum áhugann, en sagðist ekki
hafa búizt við slíkum fjölda blaða
mannia þegar svo stórir atburðir
vaeru að gerast samhliða hljóð-
látri fiskveiðiráðstefnu um nýt-
ingu fisks. Blaðamennirnir svör-
uðu einum rómi:
— Máninn er að vísu mikils-
verður, en það er fiskurinn
bara líka . . .
Við skulum vona, að íslenzk-
ir blaðamenn hafi sömu afstöðu
Frá FAO-ráðstefnunni.
og stéttarbræðtfr þeirra í Kan-
ada og þegi ekki þunnu hljóði
um þessa merkustu ráðstefnu
sem hér hefur verið haldin, þó
að kosningar standi fyrir dyrum.
Eins og ráð hafði verið
fyrir gert var ráðstefnan sett í
Háskólabíói sunnudaginn 24. maí
kl. 15 að viðstöddu allmiklu
hrafli af fólki, mest útlending-
um eða um 200 talsins.
Fyrstur tók til máls Eggert G.
Þorsteinsson sjávarútvegsmála-
ráðherra og sagði meðal annars:
„Við hér lifum á sjó, af sjó og
við sjó — okkur er þar af leið-
andi mikið kappsmál að auka af-
köstin við fiskveiðarnar. Við leit
um eftir sem hagkvæmastri fjár-
festingu í tækjum og skipum og
einmitt nú stöndum við á tíma-
mótum í þessum efnum, og því
kemur okkur vel, að slík ráð-
stefna sem þessi þar sem hinir
færustu fiskveiðimenn eru saman
komnir, sé haldin hér einmitt um
þessar mundir.
Þróunin er ör i fiskveiðitækn
inni og því nauðsynlegt fisk-
veiðiþjóð, eins og íslendingum
að halda vöku sinni.“
Geir borgarstjóri, tók næst-
ur til máls og sagði að í Reykja-
vík væri daglegt líf fólksins
bundið aflabrögðunum við sjó-
inn. Fátt væri það fólk í veröld-
inni, sem hefði jafn mikdlla hags-
muna að gæta í veiðitækni og
afköstum eins og fslendingar.
Við vildum nýta fiskislóðir okk
ar til fulls og til þess þyrftum
við að ráða yfir nýtízku fisk-
veiðitækni."
Geir rakti í stuttu máli þróun
Reykjavíkur og hvernig sú borg
hefði byggzt upp um skeið á tog-
araútgerðinni.
H. Watzinger, rakti lítillega
fiskveiðiisögu Matvæla- og land-
búnaðarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna, og hvernig í þessari
stofnun, FAO, hefði safnazt sam
an öll þekking manna á fisk-
veiðum og fiskframleiðslu því að
FAO fengist ekki aðeins við
veiðitækni heldur og þjálfun
fiskimanna, meðferð fisks, útgerð
arrekstur og markaði.
Markmið FAO væri að örva
þróun þessa iðnaðar og auka
hæfni þeirra sem stunda hann.
FAO væri vel Ijóst að hér
byggi þjóð, sem lifði af fiskveið-
um, og hefði lagt merkan skerf
til fiskveiðitækninnar.
„ísland er áreiðanlega réttur
staður til að halda á ráðstefnu
um fiskveiðitækni," sagði H.
Watzinger að lokum.
Síðastur ávarpaði forseti ráð-
stefnunmar, Davíð Ólafsson,
seðlabankastjóri, gesti, og fór
hann nokkrum orðum um þróun-
ina í fiskveiðum, hvernig menn
hefðu fram til síðustu ára veitt
fiskinn blindandi, þó að vita-
skuld hefði alla tíð ráðið miklu
um aflasældina hyggjuvit og
reynsla. Nú væri sú breyting á
orðin að menn gætu fylgzt með
fiskinum í hafdjúpunum og ætti
þó enn eftir að verða framför í
því efni. Hér yrði þó að gæta
varúðar að gamla sagan endur-
tæki sig ekki á þessu sviði, eins
og fjölmörgum öðrum, að vísind
in og tækndn leiddu til aifkasta
sem maðurinn síðan fengi ekki
stjórnað.
„Við hér og aðrir þeir sem
slíkar ráðstefnur sitjum sem
þessa, höfum þær skyldur gagn-
vart fiskimönnum heimsins, sem
erja hafdjúpin, að hjálpa þeim
til að auka afköst sín við fisk-
veiðarnar en finna jafnframt
þann meðalveg, að ekki verði um
ofsókn að ræða.“
Forsetinn brýndi fyrir fund-
armönnum að mikil verkefni
lægju fyrir ráðstefnunni en tím-
inn væri stuttur, aðeins ein vika,
og yrðu menn því að halda vel á
spöðunum, mæta stundvíslega
dag hvem, koma sér að verki og
halda sig síðan að því.
Allir virtust sammála um það,
að ísland væri bezta ráðstefnu-
land í heimi, meðan samgöngur
við tunglið væru enn strjálar.
í gær, mánudag, var fjallað
um 22 erindi, í fyrsta erinda-
flokki ráðstefnunnar — fiskileit.
— Rætt var um fiskileit með
sérstökum leitarskipum og fiski-
leit með flugvélum, en flest
voru erindin um notkun hljóð-
burðartækjanna við fiskileitina,
sónarinis og ekkósins.
f dag, þriðjudag, verða enn
lögð fram fjölmörg erindi eða
alls 45 talsins, og flest þeirra í
II. málaflokknum — herpinóta-
velðunum. —
Þær umræður sem líklegt
er að íslenzkir fiskimenn og út-
gerðarmenn vilji helzt fylgjast
með eru þessar:
Tucker, Þýzkalandi ræðir um
framntíðarþróunina í sónartækn-
inni, Vestnes, Noregi gefur yfir-
lit um sónartæknina eins og
hún gerist nú, og Japaninn Nis-
himura gefur yfirlit yfir ekkó-
og sónartæknina í heimalandi
sinu, og þar sem Japanir eru
þjóða fremstir í fiskveiðitækni,
er ekki ólíklegt að mörgum leiki
forvitni á að vita, hvar þeir
standa í sónar- og ekkótækn-
in-ni.
Fjölmörg önnur yfirlitserindi
verða flutt, svo sem um sardínu-
veiðar í Miðjarðarhafi, ansjósu
veiðar við Perú, íslenzkar sild-
veiðar (Guðni) mælingar á fisk-
magni við Afríkuströnd, og svo
er erindi, sem sérstök ástæða er
til að vekja athygli á en það er
erindi G. E. Kristinssonar um
byggingu fiskiskipa, sem geti
stundað margs konar veiðiskap.
Þarna er fjallað um vandamál,
sem við okkur blasir einmitt nú
við nýbyggingu fiskiskipa okk-
ar, og Kanadamenn hafa leyst
þetta vandamál betur en aðrir.
Yfirlitserindi er um síldveið-
arnar í Japan, en þær eru stór-
kostlegar, þeir eru með yfir 1000
faðma nætur og meir en
200 faðma djúpar, og okkar næt-
ur eru eins og vasaklútur sam-
anborinn við baðhandklæði hjá
þeim ósköpum.
Japanir segja einnig í dag frá
ljósveiðitækni sinni og einn
Japaninn enn, Koyama, flytur
þarna athygliisvert erindi fyrir
okkur, en það fjallar um aðferð-
ir til að samhæfa togbúnaðinn
og togkraft skipsins. Á þetta
þurfum við sérstaklega að hlusta,
þar sem við erum nú að útbúa
síldveiðiskip okkar, sem flest eru
kraftlítil togskip, til togveiða.
Það eru margar leiðir til að létta
kraftlitlum skipum dráttinn.
Bandaríkjamaðurinn Hester er
með erindi um notkun trommu
við dragnótaveiðar og hljóta
menn hér að hafa áhuga á því er
indi Þorsteinn Gíslason leggur
fram erindi um íslenzku
síldveiðitæknina með sónarnum.
Norðmennirnir Hamre og Nakk-
en leggja fram erindi um
norsku síldveiðamar.
Eftir matarhlé eða kl. 14 verð-
ur fj allað um nótaefni og nóta-
gerð, spil, blokkir, trommur og
önnur hjálpartæki, áhrif
hávaða á fiskinn og framtíðar-
þróun í herpinótaveiðum.
Á miðvikudaginn ætla fulltrú
arnir að skoða rigninguna, sem
vonandi puntar sig með veru-
legum vindstyrk, svo að útlend-
ingarnir geti af heilum hug gef-
ið út yfirlýsingar um heilnæmi
íslenzks veðurfars og þá kosti
sem fylgi því, að búa við rok,
rigningu og hafrót og vera
þannig lausir við mengunar-
vandamál þeirra landa, sem
meiri kyrrð ríkir yfir.
Við skulum bara vona að ekki
verði farið að drösla þessum
fiskveiðikörlum upp á fjöll.
Þetta eru mjög órómantískir
menn, fiskveiðimenn yfirleitt, og
ekki að vænta frá þeim neinna
yfirlýsinga um heiðargæsina eða
fegurð Þjórsárdalsinis.
í gær mánudag, hafði íslenzka
ríkisstjórnin boð inni fyrir hina
erilend.u gesti.
— Blaðamanna-
fundur
Framhald af hls. 2
vegsmáluim. Fyrr ein líniur íæru
að sikýraist í því, gætu íslendnng-
ar ekkii tekið a&böðlu.
Þá vék ráðlherra að því, aið sú
'hiuigtmiynd hiefði komið fnaan á
fuinid.inium, að haldia þar næsta
ráðberrafund EFTA-laindiaminia í
Reykjaivík. Verður sá fuinduir
haldiinn vorið 1971. Bndainleg
áikvörðun um fumdansibaiðiinn
verður tekin í nióveimjtaer. Ráð-
herrafuiradinin sátu af kslamds
hálfu, auk viðsfci ptaim á lar áð -
hierra, þeir Þói'halliur Ásgedrsson,
ráðuirueytisstjóri, ag Eimiar Bene-
diiktssom, faistatfulltrúi ísilandis
hjá EFTA.
Viðakáptamálairáðlherra fór síð-
am til Parísar oig siat þar árlegan
réðherrafund OECD, ag vomu
aulk hanis þeœr Þórhallur Áagieirs-
som og Henidrik Sv. Björmssom
fulltrúar Islandis á þedm fundi.
Eftir að viðskiptaibamdalögin
voru stofnuö í Evrópu fyrir rú.m-
uim áratuig, leit í fyrstu út fyrir
að OECD mynidi hafa mimokandi
verkiefmium að sdninia. Nú eru siam
tökin hinis vegar mijötg að eflast
ag eilga sæti í þeim öll Veisitur-
Evrópurííkdn, B'anidiaríkdm, Kan-
adia, Jaipam ag Júgósilavía að
mokikriu. Nú hefur Nýja Sjálamd
sótt um aðild ag sitefmir því að
því að OECD verði að alheiims-
iiaimitökuim..
Magiinmiarkimið OECD er að
stuiðla að auiknu frjálsræði í við-
Skiptum ag aukámmd framliePðni
mieð saimræmdum aðglerðum,
eklki einumigits á framleiðBiuisivið-
inu, heldur ag t.d. með bættum
skólamáiuim.
Fyrir 10 ár-um gerðu samtökin
heáldaráætlun fyrir fraimleiðmi-
aukniinig'u aðildarrilkjiannia næsita
áratuigdmm ag var miarkimiðið að
50% framleiðmáau/kniinig næðiist.
Reynidist húm hinis vegar verða
54%. Á fyrri hluita áratuigairims
var ísland fyrir ofam mielðalliag
bedldarimmiar, em mmklkru fyrir
neðan. síðari hluta áratugiarims.
Þagar á hieildina er litið var ís-
lainid mjög nærri nrueiðallagi.
Nú er OECD búið að gera nýja
áætluin ag aetja nýtt miaifcmiið
fyrir mæsta áratuig ag er það
05 % framleiðniiaulkniinig. Sagði
ráðhietrra, að í þessari áætkm
gætti nidkkurrar hiuigarfarsbreyt-
irugar frá fyrri áætlum, þar sem
höfuiðálherzlan hefðd veri'ð lögð
á framleáðniaiulkmimiguinia. Nú
væri hiinis vegar ge-rt ráð fyrir
því, að samihliða ráðistöfuimum til
framleiðmiiaaikniinigiar yrðd meira
tauigsað fyrir almiemmri velferð
mamnia, t.d. með tilliti til miemg-
unar og þeiirra vamdaimála sem
stórbongirniar bjióða upp á.
Þá Skýrði viðsk:iptaimála,ráV5-
herra frá því, að nýr forstjóri
hefðd verið ráð'imin til OECD,
Hallenidimiguirimm vam Lennep,
seim væri aiþj'óðl'egiuir fjármólia-
fræðirugur. Munidi hairwx koma í
opimibera hedmsókm til Islands
í krimgum 20. júinií nlk.
Vörubílstjóra
vantar til fiskverkunarstöðvar suður með sjó.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. júní merkt:
„Vörubílstjóri — 5415".