Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1970 Nýtt sjúkrahús o g heilbrigðis- miðstöð á Húsavík — formleg vígsla fór fram síðastliðinn laugardag NÝTT sjúkrahús og lieilbrigð- ismiðstöð á Húsavík voru form lega tekin í notkun s.l. laug- ardag. Sóknarpresturinn á Húsavík, sr. Bjöm H. Jónsson vígði húsið, en formaður sjúkrahússins, Þormóður Jóns son afhenti húsið til almenn- ingsnota. Um 200 gestir vom viðstaddir vígsluafhöfnina, m. a. fjármálaráðherra, alþingis- menn kjördæmisins og læknar sem áður höfðu starfað við sjúkrahúsið. Vígsluhátíðin hófst skömmu eftir hádegi á laugardag, en um, ásamt fæðingarstofu, ung- barnastofu, skolherbergi og snyrtiherbergi sængurkvenna. Á þriðju hæðinni verða 32-35 sjúkrarúm og aðstaða að þeim lútandi, en þar á einnig að vera borðsalur fyrir þá sjúklinga, sem hafa fótavist. Af almennum tækjabúnaði hússins má nefna fullkomið innanhúskerfi, sem er í senn tal-, bjöllu-, ljósmerkja-, og neyðarkallkerfi. Þá er eldsvið- vörunarkerfi af mjög vandaðri gerð. Á skurðstofuganginum, sem er lokaður, er skurðborð að henni lokinni leiðbeindi yf irlæknir hússins Örn Arnar boðsgestum um húsið og lýsti starfsemi þess. Nýja sjúkrahúsið á Húsa- vik er mesta fjárfesting sem ráðizt hefur verið í til þessa. Nú eru tilbúin rúm fyrir 30 sjúklinga á annarri hæð og er kostnaður til þessa um 40 milljónir kr., þar með talinn búnaður. 3. hæð er tilbúin und ir tréverk og málningu og er gert ráð fyrir að með henni fullgerðri verði heildarkostn- aðurinn 48 milljónir. Þá verða í húsinu 62-65 sjúkrarúm og verður því kostnaður á rúm röskar 700 þúsund krónur. Að skipulagi innanhúss er nýja sjúkrahúsið á Húsavík svokölluð kjarnabygging. öll dvalarherbergi eru við úthlið ar hússins, en í kjamanum er vinnuaðstaða, geymslur og snyrting. Þetta skipulag nýtir gólfflötinn betur en flest önn- ur og byggist hér á reynslu Sigvalda Thordarsonar, arki- tekts, sem teiknaði húsið, en hann hafði áður teiknað sjúkra hús Sauðárkróks með líku sniði. — í kjallara hússins er eldhús, geymslur, þvottahús, spennistöð, vararafstöð, bíla- geymsla fyrir sjúkrabíl, lik- hús og fleira. Á fyrstu hæð er röntgendeild, skurðdeild, rann- sóknarstofa, skiptistofa, skrif- stofur sjúkrahússins, og sjúkra hússlæknis. Ennfremur er heilbrigðismið stöðin á þessari hæð, með sér inngangi, þrem læknastof- um og fimm skoðunarherbergj um, móttökuherbergi og bið- stofu, en heilbrigðismiðstöðin er í beinum tengslum við aðr- ar deildir hússins og er tengd síma-, tal- og neyðarkallkerfi þess. Á annarri hæð er-u 15 sjúkrastofur og fæðingardeild, á lokuðum gangi, með tveim- ur tveggja manna sjúkrastof- af fullkomnustu gerð og svæf ingavél, skurðstofuilaimpi og leyfir skurðtækjabúnaður deildarinnar allar algengar kviðarholsaðgerðir, svo og að- gerðir vegna kvensjúkdóma og á beinum og liðum. Á rannsóknarstofu eru tæki til allra venjulegra blóð- og þvagrannsókna og jafnframt aðstaða til að rækta úr líkams vökvum. Á skiptiborði má gera smærri aðgerðir og búa um minni háttar meiðsli. Á röntgendeild er 300 milliamp era röntgentæki, og fyrir utan venjulega röntgenskoðun, svo sem á lungum, hjarta, útlim- um og fleira, verður aðstaða þama til sérskoðan-a, t.d. á blöðru, nýrum, maga, ristli og gallblöðru. Á sjúkrahúsinu eru einnig tvö tæki til hjartalínuritunar og ákveðin eru kaup á tæki sem gerir kleift að fylgjast með hjartslætti sjúklingsins á skermi, en við það verður hægt að tengja annað, sem gefur rafmagnshögg til leið- réttingar á hj artasláttartrufl- unum, ef með þarf. Einnig er ákveðið að kaupa öndunarað- stoðarvél og súrefnistj ald og fleiri tæiki. Bygging hússins hófst árið 1964 og var Sveinn Ásmunds son byggingameistari, ráðinn framkvæmdastjóri byggingar- innar, og Sigvaldi Thordarson ráðinn arkitekt. Sigvaldi lézt hins vegar þetta sama ár og var þá Geirharður Þorsteins son arkitekt fenginn til þess að ljúka verkinu. Ásgeir Höskuldsson, húsa- smíða-meistari, var ráðinn byggingameistari og tók hann jafnframt við framkvæimda- s-tjórn aills verksins er Sveinn Ásmundsson féll frá árið 1966. Verkfræðiþjónustan var fr-á verkfr-æðiskrifstofu Sig- urðar Thoroddsen og Jóhanni Indriðasyni, rafmagnsverk- fræðiingi. Múra-rameistari var Valur Va-ldimarsson, píp-u- lagningaimeistari Arnviður Ævar Björnsison, en um raf- lagnir sáu Grímur og Árni raifvirkj-aTneistarar, Húsarvík. Hara-ldur Björnsson, Ingvar Þorvaldsson og Hafliði Jóns- son málarame-istarar önnuð- ust málningarvinnu. þjónustu og í öðru lagi er hún heilsuverndanstöð. Við stöðina starfa allir læknar á Húsavík en heil- brigð-ismiðistöðin er sjálfstæð stofnun, rekin af Húsavíkur- bæ, og fleiri aðiluim. Úlfur Indriðason, Héð- inshöfðia, Björtn Guðlmunds- son, Lóni. Framkvæmdastjóri sjúkra-hússins er Áskell Ein- a-rsson, en læknar sjúkraihúss ins eru Örn Arnar yfirlækn- ir, Oddur Bjannason og Gíisli G. Auðunsson, en yfirhjúkr- unarikona er Þórdís Kristjáns dóttir. Sjúkrahúsið á Húsavík er einnig sjálfs-tæð stofnun, og eru eigendur hennar Húsa- víkurbær (60%) hreppar Húsavíku-r og Breiðumýrar- læknishéraðs ásamt Keldunes hreppi í Kópaskerslæ-kn ishér . aði (20%) og Suður-Þingeyj- Sjúk-rahús hef-uir veriðstarf andi á Húsiaivík síðan 1939 og fluttu sjúklingarnir út úr gamla sjúkrahúsinu 15. maí sil. og inn í h-ið nýja. Eftir að sjúkrahúsið hafði v-erið skoð-að fóru boðsgest- ir til hádegisverðar í félags- Frá vígsluathöfninni. Séra Björn H. Jónsson sóknarprestur á Húsavík vígði húsið. Heilbrigðismiðstöðin á Húsa vík starfar í nánum tengslum við sjúknahús'ið og er hin fy-rsta sinnar tegundar hér á landi. Tilgangur miðetöðvar- innair er tvíþættur. í fyrsta lagi veitir hún þeim þjón- ustu sem- ekki þurfa sérhæfð'a Nýja sjúkrahúsið á Húsavík. arsýsla (20%). Stjórn húss- ins skipa Þonmóður Jónsson, Húsavík, fonmaður, Sigurð- ur Hallmarsson Húsaivík, rit- ari, Einar M. Jóhanne-sson. Húsavík, Jón Ármann Árna- son, Húsiaivík, sr. Sigurð-ur Guðmuin-dsson, Grenj aðarstað, Sjúklingarnir fluttu úr gamla sjúkrahúsinu 15. maí sl. Myndin var tekin við það tækifæri. heimiii Húsavíkur, sem nú er verdð að fullgera. Voru marg ar ræður fluttar og m.a. r-a-k- in saga sjúkrahús-sinis og by-gg ingars-aga þess. Sagt frá vænt anlegri starfsemd heilbrigðis- miðs-töð'varmnar og sag-t f-rá gjöfum se-m sjúktra-húsinu hafa borizt. Meðal þeirra sem tóku til máls vonu Ásikell Ein a-rs>9on, franrvkvæmdastjóri sj úkrahússins, Ásgeir Hösk- uildsson f ramkvæmdaistj óri byggingarinnar, Örn Arnar, yfirlæknir, Þormóður Jóns- són, formaður sjúkrahúss- stjórnar Damíel Daníelsson, yfirlæknir. Séra Friðrilk A. Friðrikss-on prófastur, Einar J. Reynis og síðast en ekki sízt Magnús Jónsson, fj-ár- málaráðherra. Sagði hann m. a-. í ræðu sinni að læknamið- stöð sú, sem byggð hefði ver ið á Hú-savík, væri vafalaust framtíðin og það sem koma skyldi í öðrum héruðum lands ins. Einpig tilkynnti fjármála ráðherra að ákveðið hefði ver ið að fallast á tilmæli sjúkra- húss- og bæjaryfiirva-lda á Húsaivílk um að fá að innrétta 3. hæð hússins. Læknar sjúkrahússins á fundi. Frá vinstri: Oddur Bjarna- son, Gísli G. Auðunsson og Örn Arnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.