Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1970 MAGMÚSAR 4KIPHOLT12] simar21190 eftirlðkun »Iml 40381 -^—25555 Í^ 14444 BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 YW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM bílaleigan AKBRA UT car rental service r * 8-23-4T sendum Bílaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Volkswagen 1500 og 1600. Hópferðir TH teigu í tengri og skemmri ferðk 10—20 farþega bílar. 0 Bæjarútgerð Reykjavíkur Tryggvi Ófeig-ssom skrifar: „Heiðraði Velivakandi. Ég held það sé rétt að senda þér nokkrair línur til að v-ekja at- hygli á því, að stærsta fyrirtæki Reykjavikur, Bæjarútgerð Reykja víkur, þolir hvorki kauþhækkun og því síður gen'gishækkun. Um opinber gjöld á því fyrirtæki er ekki að ræða. Þetta er ljósit af því, sem birt var í Morgunblað- inu í gær. Og þetta kemiur eins og skrattinn úr sa.uðarliegginum þvert ofan í yfirlýsimgu fremstu manna, sem hafa hver um annan þveran lýst því yfir, að gengis- hækkun og kauphækkun væru al- Við Reynimel Til sölu er mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð (2 saml. stofur og 1 svefn.) á efri hæð í 3ja íbúða húsi við Reynimel. Er í góðu standi. Snyrtilegt umhverfi. Suðursvalir. Útborgun kr. 700 þús- und. ARIMI STEFANSSON. HRL. Málfutningur. Fasteignasala Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Kjartan Ingimarsson. steni 32716. Fjaðrir, fjaðrabföð, hljóðkútar, púströr og flein varahlutir I margar gerðír btfreiða Brtavörubóðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sírrn 24180 '/W\ veg sjálfsagðir hlutir, helzt hvort tveggja. Nú fyrst í rnaílok er þess um upplýsimgum um BÚR skellt fraiman í fóllk, sem auðvitað hef- ur haldið, að geysilegur gróði væri hjá útgierðinni yfirleitt." 0 Afkoma útgerðarinnar „f Morgunblaðinu í gær eru þessar upplýsingar um BÚR: Brúttóbeikj ur kr. 228 mllljóniir og vinnulaun kr. 108 mílljónir, sem er 47—48 próaent af teikjum. Telkjuafganguir 5.5. milljónir, sem er 2.4% af brúttótakjum og 5% af tiligireindum vinniulaunum. Af skriftir svo til engar. Hvernig getur þetta fyrirtæki greitt stór- aukinn tilkostnað? Bæjarútgerð Reykjaivíkur er í þeirri aðstöðu, að fyrirtækið hlýtuo- að gefanokk uð nákvæma mynd af afkomu sjávarútvegisms yfirieitt, hvað tog arana snertiir fyrslt og fremst og afgerandi hvað afkomu frystihús anna snertir, þair sem fyrirtækið rekur eitt af þeim stærstu. Um hráefnisskart er ekki að ræða, þar sem 5 togarar mata það og flleiri dkip. Fiskverkunarstöðin, sem hlýtur að hafa mikinu rekst ur, gefur ekkert af sér. Þó hefur hún saltfiskmairkað Reýkjavíkur aS verulegu lieyti. Nú á hinn bóg- inn hefur BÚR rýmri fjárbags- aðstöðu en aðrir. Þegar þannig er ástatt um þetta stærsta fyriir tæki, hvað imm þá um hin amærri? Tryggvl Ófeigsson." 0 Ekki algert einsdæmi Helgi Bjamasou skrifar eftir- farandi: ,JCæri VelvakaindL í blöðum og útvarpi hefur ver íð sagt frá því, að ær, sem Mey- vant Silgurðsson á Eiði á, hafi eignazt lömb með 17 daga milli- bili. Þegar ég var unglingur 15 ára gamaJil og hugaði að áim um sauð burðinn, kom það fyrir, að ær 6 eða 7 vetra gömiull, sem adltaf hafi verið tvfllembd, eigmaðist nú aðeins eitt lamib. Þótti öíium ótrúlegt, að þau hefðu ekki verið tvö. Liðu mú 15 eða 16 dagar. >á kem ég að ánni þar sem hún stendur yfir nýbornu lambi og er að stumirai við það, en kemur því ekki á fætur. Tók ég því lambið og fór með það heim og hjamaði það við. Ekki vildi ærin taka við lambinu, þegar það var orðið hresst, og gekik það því heima. Af þessu má sjá, að ekki er al- gjört einsdæmi það, sem gierðist hjá kumnimigja mínum, Mieyvant. Helgi Bjamason Freyjugötu 36.“ Ný nómskeið í keromik eru að hefjast að Borgargerði 6 fyrir fullorðna og unglinga. Upplýsingar í síma 66194 frá kl. 1—2 næstu daga. STEINUNN MARTEINSDÓTTIR. IBM götun Traust stofnun hér í borg óskar eftir að ráða til starfa stúlkur vanar IBM götun. Hér er um að ræða framtíðarstarf fyrir hæfar stúlkur. Umsóknir, er greini aldur umsækjenda, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðsiu Morgunblaðsins fyrir 7. júní n.k., og merkist: „IBM — 6 — 8680”. LITEKTA HEIMILISTVINNA FYRIR ALLAR HEIMILISVÉLAR. EINKAUMBOÐ: K. JÓHANNSSON HF. (Reynir Lárusson - Karl Jóhannsson) P. 0. Box 1331 - Sími 2-51-80 - Hverfisgötu 82 Reykjavík SNOGHBJMHuÍeAimi L **l VED LILLEBÆLTSBROEH 7000 FREDERICIA - DANMARK Sex mánaða samskófi frá nóv. Þér getið sótt um námsstyrk. Skóiaskrá send. Sími (05)952219. Poul Engberg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.