Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 12
12 MORGLTNtBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1*70 **>*■ Hluti af bátaflotanum í Eyjum sést þarna í Friðarhöfn, einum af 4 hafnarhlutum í Eyjum. (I jógm. Mbl. Sigurgeir.) 110 þúsund tonn til Eyja í vetur — þar af 39100 lestir af bolfiski Löndun í Eyjum nætur sem dag'a árið um kring. Afli trillubáta í Eyjum var einnig mjög góður í vetur, en stutt er á miðin fyrir þá báta sem aðra í flestum tilvilkum. Útflutninguir á mjöli hefur gengið vel í vetur og verð á loðnuimjöli hefur verið gott, en aðein® á eftir að slkipa út um 1000 tonnuim af loiðnuimjöli frá Vestmannaeyjum. Fiskiðjian í Eyjum frysti uim 200 tonn af þorlsk- og ufsa svilum í vetur, en þau eru flutt út til Noregs ag notuð þar í lyfjaframleiðsl'U. Þá voru frysit í Eyjum um 400 tonn af lóðnu fyrir Japans marlkað. Mikið magn af loðnu var fflíutt flugleiðis frá Eyjum í vetur til ýmissa staða við Faxaflóa, Snæfellsnes og Vest firði, en sú loðna var notuð í beitu. Frystilhúisin í Vestsmatn'naeyj um eru öll í hópi afkaistamestu frystihúsa landisins á þessari vertíð og hafa þau unnið alls um 9000 tonn af frystuim fiski. Fiskiðjan h.f. hefur unnið 2744 tonn af frystum fiáki, Hraðfrystistöðin 2088 tonn, fs félaig Vestmannaeyja 1823, Vimnslustöðin h.f. 1715 tonn" og Eyjaberg 308 tonn. Fkskiðjan er afkastaimesta frystilhús l'andsins, Hraðfrysti stöðin er í öðru sæti og íisfé- lagið í 3. og 4. sæti, en ekki liggja málkvæmar tölliur fyrir það ennþá. Frysti aflinn ec bolfislkur, svil, loðna og dýra fóður. Þessa dagana er unnið af fulilum 'krafti í frystilhúsmnum í Eyjum og öðruim fiiskverk- unarlhúsum við að paklkia salt fiskinum, en áætlað er að lok ið verði við að patóka honum fyrir miðjan júlí, ef ekki verða neinar tafiir. Um 3000 tonn af saltfiski eru nú í pöiklk un í Eyjum. Bátar eru nú byrjaðir sum arvertíð með troll og fleiri veiðarfæri ag hafa troOil'bátar aflað sæmilega að undan- fömu. land í Grindavík sl. vetur, eða um 41 þús. lestir, en tæplega hefliming þess afla, um 20 þús. lestir, er aðeins liamdafð þar og síðan er fiskurinn fluttur land leiðina til annarra verstöðva á Suðumesjum, srvo sem Kefla vikur, Sandgerðis, Garðs, Hafn arfjarðar og Reýkjavíkiur. Þó er geysdlegur afli unninn í þessum liðlega 1000 manna bæ. f Vestmannaeyjum eru hinis vegar 5500 íbúar, en segja mátti að þar væri unnið frá margni og fram á nótt dag hvern síðari hluta vetrar. VETRARVERTÍÐIN í Vest- mannaeyjum var ein bezta vertíð, sem þar hefur verið lengi, en þó var heldur meiri afli á vertíðinni 1964. Aflinn á vertíðinni nú í vetur nam 39.100 lestum og var því land- að af tæplega 100 bátum. Auk þess var landað um 70 þúsund lestum af loðnu í Eyjum í vet ur, þannig að alls hefur verið landað þar 110 þús. lestum af fiski til vinnslu í vetur. Vestmanmaeyjar eru því sam fyrr lang stærsta verstöð- in á landinu. Hins vegaT var landað meira af bolfislki á " r" ss Kvenfólkið hefur 40—60% hærri laun en kauptaxtinn segir vegna bónuskerfisins sem unnið er eftir og reynzt hefur vel. ■vl: I' ' SrA'Wá, Trillusjómennimir sækja fast eins og aðrir sjómenn í Eyj- um, enda er aflauppskeran góð og alltaf er fólk á bryggjunnl að fylgjast með. Saltfiskútskipun, en þessa dagana er saltfiski pakkað af full um krafti hjá fiskverkunarhúsunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.