Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ H970 13 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur itói ÞÓTT skák sé langtuim við- felldrvari íþróttagrein en venju- legar styrjaldir, þar sem lifandi mönnuim er att fram til víga, þá fer dk'ki hjá því, að nokkur lífk- ing er með þessi/m tveimur greinum, að formiwu til. — Þjóð- sagan segi.r llíka, að skákin hafi verið fundin upp handa tveimur vígreifum herkonungum, svo þeir gætu dunda-ð við að tefla, í stað þess að láta brytja fólk mið- ur í mannskæðum orrustum. —i Er sagt, að kóngar þessir hafi af- lagt styrjaldir af sinni hálfu upp frá því. I eftirfarandi skák sýnir þýzki stórmeisitarimn dr. Tarrasch, okk- ur þær líkmgar, sem hann finnur með henni og orrustunni við Austerlitz, þar sem Napóleon fyrsti vann sinn frægasta sigur, árið 1805. — Skákin var tefld á skákþimginu í Berman 1905 ('hundrað árum eftir hinn fræga sigur Napóleons) og sigurvegar- inn var hinn þekkti alþjóðlegri stórmeistari, Mieses. Eins og meirihluti lesenda mun fljótt koma auga á, stenzt skákin ekki stranga gagnrýni, en væntanlega (hafa einni.g ýmis mistök verið gerð í orrustunni við Austerlitz. Hér kemur skákin með skýr- ingum Tarrasch: ORRUSTAN YIÐ AUSTERLITZ 1. e4, e6 2. d4, d5 3. Rc3, Rf6 (Árið 1805 hélt Napóleon, sem þá var nýkrýndur fransíkur keisari, enn í ihernað. Tilganigurinn með Ihinni nýju herferð var að vinna úrslitasigur gegn saimeinuðum herjum Rússa og Austurrí'kis- manna). 4. Bg5, Be7 5. Bxf6, Bxf6 6. Rf3, 0-0 7. Bd3 (Frönsku hersveitunuim var boð- ið út og safnað saman til sameig- inlegra aðgerða, af þeim hraða, sem var svo einkennandi fyrir fyrir Napóleon). 7. — c5 8. e5. cxd4 9. exf6, dxc3 10. fxg7, Kxg7 11. bxc3, Rc6 12. Rd4, e5 13. Dh5, exd4 14. Dxh7f, Kf6 15. Dh6f, Ke7 16. 0-0, Be6 (Eftir fjölmargar undirbúnings- orrustur, lét Napóleon, í endað- an nóvember, herinn ta(ka sér stöðu á Mæri, fyrir austan Brúnn, gegnt Rússum og Austur irikiiimöninuim, sem réðu yfir all- miklu meiri liðsafla. Herflokkur Bernadottes, sem áður hafði ver- ið sendur frá meginhernum, fékk skipun um að sameinast honum á nýjan leik. 17. Ha-bl (Nóttina milli fyrsta og annars desembers kom her Bernadottes og var teflt fram á vinstri fylk- ingararmi). 17. — Hb8 18. cxd4, Hh8 19. De3, Kd7 (Brjóistfylkiirhg samidiintaðs hers Rússa og Austiuirríkiismianinia — en keisanar beggja þeinna lainda vom þar viðstadd'ir — hafði tekið sér Stiöðu á hæð!uniuim við Pmatzen, Það var áætluin núsanieska yfiir- heirslhöfðingj'ainis, Kutusovs, að ráðast á haegrii fylkinigiananm Napóleonis. Kiin snjalli, fnanski kieiisairi og heirShöfðliinigi, sá hints vegar þessa áætlun fyrir og genði sínia gagniáætlun á gnunidvelli fyr irætlania fjandmianiraaninia. — Hanin ákvað að spyrnia ekki gegn vænigáiráis andsifcæðlinigarania, hield- ur ná á sitt vald hæðuiniuim við Pinaltzen og bnjótiast þaininliig í gegmum miiðvígliniu óvimanima, þegar þeir væru sem uipptekn- asfcir við hliðarsókn sinia.) 20. f4, f5 21. Hf-dl, Dh4 (Sniermmia um manguinliran. 2, des- emiber, byrjaði virastiri fylkimgar- anmiur Rússa og Ausbunríkiis- miannia, unidir stjómn B'uxhowens, sókn sína gagn hægna fylkiteugair- airmi Napóleoins.) 22. h3, Hh-g8 23. Be2, Hg3 (Með þessairí sókin uniniu aindsitæð inigannliir laindirými, og það vairð að styrkja biirnn fnandka fylkiing- aranm möð henflökki (Korps) Davoust.) 24. Bf3, Dxh3 (Þegair væinigáirás óvinainna óviin- anna var í fullum gangi, fékk Soult manskálkutr, firægiasti læri- sveiinin Napóleoms, slkipuim um að hefja sókn'iinia gegn miðvígiStiöiðv- uim (Gentnum) þeáirma. Eftfiir undirbúningsskiothríð með stór- ikotaliðinu:) 25. Hel, Bf7 (hóf Soult stórkostlega fótgöngu liðsárás á Pratzen). 26. c4, Kc7 27. cxd5 (Meðan á orrustuinni stóð, var VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ Napóleon á hæð nokkurri gegnt Pratzenberg. Skyndilega aflétti þokunni nokkuð, sólin brosti við Austerlitz, varpaði geislum sín- um yfir orrustuvöllinn, svo að mótliggjamdi hæðir sáust greini- lega. Einn af aðstoðarforingjum keisarans benti á óvimalherfylk- ingu — ) 27. — Hb-g8 (og kallaði: „Þetta eru Rússarn- ir, þeir eru í þann veginn að ráðast niður í dalinn.“ Napóleon fylgdist með aðgerðum fjaind- mannanna, gaf Soult markskálki merki um að tala við sig. og spurði: „Hvað er lamgt þangað til að við náum hæðunum þarna?“ „Svona tuttugu mínútur, herra,“ svaraði markskálkurinn. „Gott, þá bíðum við stundar- korn emiþá,“ sagði Napóleon). 28. Hxb7 j Kxb7 29. dxcöf Ka8 (Kl. 11 höfðu Fralkkar brotizt í gegn á miðvigstöðvunum og tek- ið hæðirnar, og hægri armur bandamannanna var eimnig að bila vegna sóknarþungams. Ein- ungis Boxhowen hélt ennþá stöðu sinn.i á vinstri armi. Napóleon kórónaði sigurinn með því að láta Soult ráðast á Buxhowen aftan frá). 30. c7f, Hxf3 31. De8f, Hxe8 32. Hxe8f, Bxe8 33. c8 D, mát. HUN ER AO PRESSA FYRIR PABBA ? !!! Sé pabbi svo hygginn að kaupa KORATRON buxur þarf einungis að setja þær i þvottavélina og síðan i þurrkarann. KORATRON BUXUR t>ARF ALDREI AÐ PRESSA AÐAtST/tTI SIMI 15005 VIÐ LÆKJARTORG Ódýrar rúskinnskápur skinnkápur og jakkar Creiðsluskiimálar Ný sending af ítölskum kvenskóm Tízkulitir ítalskar kventöskur Nýtt úrval SKIPAIYIÁLNING Hannaður eftir kröfum norskra neytenda- samtaka 00 Mjög rúmgóður. Tekur litíð pláss. 60x60x118 cm Op 20 iítra frystihólf, 4 breioar hillur, sem má draga út, 2 stórar grænmetisskúffur, 4 hillur i hurðinni 90 Neðsta hillan tekur fernur 90 Segullæsing Skápurinn er á hjólum Einstakir greiðsluskilmálar: Aðeins 5000 kr. við móttöku Siðan 2000 kr. á mánuði Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Qlp 3 hraðvirkar, ryðvarðar heilur 4 00 Bak með Ijósi og . áminningarklukku 00 40 iítra bakarofn, með góðu Sjósi og lausri glerhurð 00 Vélin er á hjólum og j því vel meðfærileg H 0(D oo@ Einstakir greiðsluskilmálar 5000 kr. við móttöku, síðan 1500 á mánuði Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.