Morgunblaðið - 04.06.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 04.06.1970, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1970 STÚLKA 18—24 ÁRA ÓSKAST tfl léttra húsverka og bama- gæzki. Svarið á ensku. Skrifið Mrs. A. Barocas, 4634 Iris Larve, Great Neck, New York 11020 U.S.A. CHEVROLET '56 tii söki í mjög góðu standi. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588. VINNUSKÚR Vtrvnuskúr til sölu. Uppl í síma 14524. HÁRGREIÐSLUMEISTARI óskar eftir atviorvu yfir suíti- armárvuðina. Uppl. í síma 25291 miíii kf. 1 og 5 rvæstu daga. SANDGERDI Óska eftir 3ja herb. ftvúð tiil ieigu. Uppl. í svnrva 7577. KEFLAVlK Öska eftíc evrvhvers k-onar virvrvu eftir hádegi, er vön afgreiðskj. Uppl. í síma 1636 kt. 2—5. KEFLAVfK — NJARÐVlK TH sölu hústjald, 3ja manna (sér svefrvhús) auka him- irvn Verð kr. 4 þús. Uppl. í sima 1724. YTRI-NJARÐVlK Óska að fá henb. tíl lebgu í Ytri-Njarðvrk. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keftavík menkt: „917". UNG HJÖN MEÐ EITT BARN óske eft»r toúð, helzt í Vest- urb»tvum, um márvaðamótm ágúst — sept. THIb. sendist MW. menkt: .&3KT' fynir 11. júrtí. STÓI teÚÐ eéa etrvbýúshús náfaagt Mrð- borgvrvrvi óSkast til teigu. THb. veitt móttaka í símum 16664 og 26837. HÁSKÓLASTÚDENT óskac eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Skiivís greiðsla. Vin- saml. hnirvgið í síma 11479. 15 ÁRA STÚLKA óskar eftir virvmi í sveit — Helzt í Bongarfiirði. Vmisam-I. hrirvgið í sima 50040. GETUM TEKIÐ 6—9 ÁRA dnervgi í sveit, 1 mámuð í servn. Uppi. á kvöldin í stma 93-1824. Geyrrvið aug- lýsinguna. RÚMGÓÐ 4RA—5 HERB. IBÚÐ óskast tvl leigu nú þega-r, helzt í Austurbærvúm. Þarf að vera í góðu stancfi. Sími 81848. IBÚÐ MEÐ HÚSGÖGNUM ti'l teigu í Hlíðunum, ásaovt síma og eldhúsáhöldum. — Mánaðarteiga kr. 7000. Tiíboð sendist Mbl. menkt: „Su-omi 5383". DAGB0K Sjá, vér fönun upp til JejrúsaJem, og mamn-sanariim inim verSa fram- setldor æðslu prqstunnm og fræðimönmmixm, og jveir jnunu Ilænva bajin til dauða, I dag etr fimmtudagnr 4. júni og er það 155. dagnr ársins 1970. Eftlr lifa 210 dagar. Nýtt tnngl. Fardagar. Fyrsti fardagur. 7. vika somars byrjar. Árde-gisháflæði kl. CJ3. (Úr Isiands -almainakmn). AA-samtökin. tfiðtalstími er í Tjarnargötu 3c slla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Ahnennar opptvstagar utn Ueknisþjónnstn 5 borginni eru gpfnar I •íiusvara Læknafálags Reykjavíkur fitni 1 88 88. Nætorlæknir f Keflavik 2.6. og 3.6. Arnbjörn Ólafsson. 4.6. Guðjón Klemenzson. 5., 6., 7.6. Kjartan ÓlaÆsson. 8.6. Ambjörn Ólafssom. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða breppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeíld) við Barónsstíg. Við talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími lseknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er 1 slma 22406. Geðvemdarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypís og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð Msfins svara í síma 10000. Tanmlæknavaktin er í Heilusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá 5-6. VÍSUKORN Forlög eru ofan að, örltög krirtiguim sveima, álögin úr ýmsium stað, en ólög fæðast heima. Páll Vídalín. I rorönnum, ekki verkfalU. Undir fót-um fótkið traðkar fuirðudýr og mikið þörf, útsmognir þar ánamaðtkar alþjóð vinna nytjastörf. Leifur Auðunsson. „Sunnanvindur farðu á fætur” % 77)47? efatfcrí l/Ó \ ykkur skáld frá Sa.ndi. TJndanTarið hef ég leitazt við að velja «káld 19. aldarinnax í þessa þætti, og það kemur í ljós, að þau etru ekk alltof mörg, skáld virðast alltaf vera of fá, og þess vegna kýs ég þann kostlnn, að kynna ykk- ur skáld, sem fædd eru fyrir aldamótin síðustu, en lifðu fram á 20. öldina, og þauskáld eru nokkru fleiri, og sízt lak- ari. Guðmundur á Sandi var fædd ur 24. október 1869 á Sílalæk i Aðaldal og ólst upp með for- eldrum sínum, Friðjöni Jóns- syni bónda i Garði og Sigur- björgu Guðmundsdóttur frá Sila læk. Þegar Guðmumdur ólst upp voru harðindaár í landi, og vafa laust hafa þessir erfiðu timar sett á mannúnn mark og að von- nm. Þetta voru ár Amerílku- ferða, og 1906 sikrifaði Guð- mundur um þetta, eftiirfarandi orð: „Vesturfarir hafa. verið mikl- ar hér úr sýsLurmi og margt nrvalsfólk glatazt á þann hátt sýslunni. Ég veit ekki hve margt. En mér blæðir saú bem í augum." í Möðnuvallaskóla fór hann 1891 og nam þar í tvo vetur. En ekki voru efnin slíik i hans hieimaranni, að til freikara nátns yrðli stofnað, en viið barna- kennríu fékkst hanm í noikkur ár. Löngu síðar siagði Guðmund ur um burtför sína úr Möðru- vallaskóla, ems og Vilhjál'miur Þ. Gíslason tilfærir i æviágripi hans, sem fylgdi Ijóðaúrvali Guðmundar og Menninigarsjóður gaf út árið 1947: blöð og tírmarit. Út komu 20 bætkur eftir hann og á 70 ára afmæti hans var gefið út úrvals- rit af verkum hans. Mér, sem þessar líniur riita, er Guðmtundiur á Sandi sérsta-klega mininiisstæður og kær því að mér tókst, snemrna æv'i, að eignast hér um bill ÖU hans prentuðu veríc, las þau mér til mtkillar ániaegju árum saman, og þóheld ég, að Oestir mun-i hann fyrir söguna um gamla heyið, sem margir hafa lesið, þeir, sem hafa á dkóTabeikk setið, þvi að það var þeim vaiið lesefni, og að lokum vil ég rifja upp síð- ustu límur þeiirrar sögu, rifja upp „hnöUiungin,n“ „En miimmgin helzt og geym ist eins og steinn í götuskorn- ingi, — mose.vaximi, grasigró- inn hnöllungur." Af mörgu er að taka tii kynn, inigar Skáldimu Guðmundí á Sandi, bæðii í bundrnu og óbundniu máli, en við veljum kvæðið Vorharðimdi, og vonum jafnfraimt að barðindum sé lok- ið aUs staðar um landið, þegar þessi skrif sjá dagsins ljós. Fr. S. y q "TVO) „Mér ramn tU rifja á þcssa-ri heimleið aS sjá kotbæina, álúta og með moldarsvip, og verða nú að láta mér l.vnda aðbúð þe||-ra í staðinn fyrir húsakost Möðruvalla." 1899 hefur Guðmiundur bú- skap að Sandi í Aðaldal, og við þann stað hefiur hann jafn- an verið kenndur. Og Guðmundur var bóndi með sfcáldskapraum, skáldbóndi og það er sannarlega ekki slæm reynsla, sem við íalendinigar höf um af skáldum í bændastétt, og ketmir mér að þessu simni í hug, Guðtnundur Böðvarsson á Kinkjubóli í Hvítársíðu, og marga aðra mætti vafailaust til telja. Snemma vakti Guðmiundur á sér athygli það fór ekki ámilli miála, að þar fór akáld, þar sem hann fór. Skáldastyrk frá Al- þingi fókk hann snemma, en ndfckur styr stóð um þá styrk veitingiu á þeim tíma, og eikki veit óg, hver orti þennan vís,u- part, sem óg man frá æskudög- um: „Gvend á Sandi sveiið í lófa, Þá synjað var um skáldastyrik- inin“, Mér þykir hann ekki einu sinnii vel kveðinn, en læt hann samt flafcka. Það verða aðrir vafalaust til að ieiðrétta mis- minni mitt. Og nú fór Guðmumdur á Sandi svo sannarlega að taka til hendi við ritsitörfin. Segja má, að hann ha.fi um rnörg ár verið sískrífandi, samhliða búskapn- um á Sandi. Hann fór á seiinni árum fyrirlestrarferðir vítt og breitt um alilt land, m.a. t.il Reykjiavíkur, skrifaði greinar í Vorharðimli Hvar er vorsins miida móðir? Margir stara daprir, hljóðir yfir mjal'lar ægislóðir, augum mæna fram á höf, Röðul kringja rosaglóðir, Rán er bakka falin afiar götur inn í hvíta dalinn. Allt frá turnum hamra hallar huldar eru Iendur allar þéttu lagi þykkrar mjallar þar er hvergi mum að sjá; allt er snjóhvítt, gnípa og gjá. Þar sem nið‘r af hæðium haliar hengjuskaflar liggja. Svangar rjúpur svala rekkju bygigja. Snjótittlingar hoppa á hlöðum, hnipra sig á ve.ggjaröðum; hismi og sáld úr horfnum töðum hirða þeir og maitast skjótt, hvería, þegar nálgast nótt. Þegar ársól geislum glöðum greiðir för á soæino, eru þeir komnir afttur heim á bæinn. Lóur, steilkar, gæsir ganga gaddinn beran daga langa, liggja niðri, híma, hanga, hópa sig við lind o,g dý, teygja sig í slor ag slý. Hljóð er sveitin hvít á vanga, hljóðar lindiir allar. Áin þegir undir lásd mjalliar. Allar hlöðiur eru tómar, aUtaf sama fregnin hljómar. Hlákuvona dauðadómar daga og mætur láta hátt. Nú er á Heljar hjalla kátt. Sunma snæinn litverp Ijómar lieidd í úlfakreppu. Himinminm ber á herðum éljaskreppu. Erfiðlega allar niætur eru háðar draumaþrætur. Á því ráðast eogar bæt,ur. Enn er btikan rauð og grá, illúðBieg og undraþrá. Sunnaravindur, farðu á fætur, fram tiil leiks og þarfa; hér er miikið, hér er nóg að starfa. Sumnanþíða, fljót-t á fætur! Færðu okkur raunabætur, hlákudaga, hlýjar nætur, hjúfunskúr og sólarljós, hvita Ifflju og nauða rós. Fljúgðu um stngóvgar fjallarætur; fiinndu rinda kalinn. Leiktu þér, og látitu roðna dalintn. Sjáðu, drottinm, sauði þína! Senn mun hjörðin Hfi týnia. Mætti nú el‘ miisikunn sýna? Mér fimnst þessi refsing ströng, ef hún harðnar: alveg röntg. Láttu blessað ljós þifct akí.na. Ljúktu upp sólar skála, salnum blóa, er sunnanvindar mála. í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.