Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 2
MORGlnSTBLADIÐ, FÖSTUDAGUH 5. JÚNÍ 1970 : íslenzk skip ekki afgreidd í Færeyjum I>ó lokið við löndun úr Hafliða ALÞYÐUSAMBAND Islands' hef ur snúið sér til fiskmannasaim- banda Færeyja og farið þeiss á leit, að ekki verði landað úr ís- lenzikum fisQciskipum í Færeyj- um á meðan á verkfalli stendur hér á lándi. í gær stóð yfir löndum úr tog aranum Hafliða í Færeyjuim og Málmey 4. júni NTB. CARL Gustaf von Rosen, sem hvað mesta frægð gat sér vegna afskipta af styrjöldinni í Nígeríu hefur á prjónunum áætlauir er miða að því að veita hjálp svelt- andi fólki í Bíafra. Segir hann að neyðin sé meiri en nokkru sinni fyrr og þúsundir manna, deyji úr hungri á hverjum degi. mun hafa átt að Ijúka hen-ni, en síðan y rðu tilmæli Alþýðusam- bandsins tekin til greima. Samkvæmt upplýsingum for- seta Alþýðusambandsinis, Hanni- bals Valdimarssonar, hefur AI- þjóðasambandi flutningaverka- manna, sem aðsetur hefur í Eng- landi, einnig verið send beiðni um að afgreiða ekki islenzk skip, sem eru að forðast þá staði þar sem verkfall er. Þá hefði verka lýðssamiböndum á Norðurlönd- um einnig verið sent skeyti með upplýsinigum um ástandið. Þá sagði Hannibai Valdimarsson að lokum, að þesa yrði stranglega gætt, að Skip frá þeim stöðum, þar sem vetkfall stendur yfir, fengju ekki afgreiðslu á þeim stöðum innanlands, þair sem verk fall er eíkki. Ályktun Alþýöuflokksfél. Rvíkur: -Nauðsyn stefnubreyt- ingar hjá flokknum A FUNDI Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í fyrrakvöld, þar sem fjallað var um úrslit borg- arstjómarkosninganna í Reykja- vik, var samþykkt ályktun, sem Alþýðublaðið birti í gær. Morg- unblaðið sér ástæðu til að birta þessa ályktun. Hún er svohijóð- andi: „Félagsfunidur í AIþýðuflokiks félagi R.eykjaví'kiur, haldiinin í Alþýðu/húsinu miðvilkiudagiin(n 3. júní 1970, lýsdr yfir fullum sfcuðniingi við verkialýðsfélögin í kjanadeilu þeirra við atvinmu- rekendur. Skorar fundurinn á afcviinnurekendur að giamga þegar til sammiiniga við verba- lýðsfélögiin um þá kauphæfckiun, er félögim geta sætt sig við. J afnf ramt ósikar fundurinm eftir því, að ráðherrar Alþýðu- flokiksmis beiti sér fyrir því, að þegar í stað verði samið við verkalýðsfélögin, svo uinnt verði að aflétta verkfalli því, er nú stendur. Fuindurinn telur, að kosrtinga úrslitin í Reykjiavík í nýafstöðn- um boaigarstjómarkiosninigum leiðd í ljós, að Alþýðuflokkur- iirun hefur ekki gætt næigilega vel bagismiumia launþega að und- amfömu. Telur fundurinn að ruú sé ma/ulðsyn stefraubreytimgiar hjá Alþýðuflokknum, og ráð- Ihierrar flokksimis verði að taika upp róttækari sifcefnu í atvimnu- og kjaramálum. 1 samræmi við þetta áliit fund arimis ósbar Alþýðiuifloik/kistPélaigið eftir því við miðlstjóm Alþýðu- floikíkisdns, að hún taiki nú þegar til afhuiguimair erudurskioðun á afstöðu flakksdms til stjóm/ar- samistarfsins með Sj álfstæðis- flokikinium.“ Síðasta mannaða geimfar Rússa, Sojus 9, á skotpallinum. Um það er rætt að ferð Sojusar verði lengsta ferð sovézkra geimfara í geimnum. Búa í haginn fyrir áhafnir geimstöðva Moskvu, 4. júní — NTB SOVÉZKA geimfarið Sojus-9., sem hringsólar nú um jörðu, á að prófa tæki, sem verða notuð i geimstöðvum er Rússar munu koma á braut í framtíðinni, að því er yfirverkfræðingur Sojus- áætlunarinnar sagði í viðtali við Pravda í dag. Venkf ræðingurinn, sem er ekki nafngreindur, segir að Sojus-9. sé í svokallaðri starfsferð til þess að reyna tæki þau sem notuð verði í geim/skipium og geim- stöðvum framtíðarinnar. Þessar upplýsingar koma ekki á óvart, því að um leið og Bandaríkja- menn hafa haldið áfram rann- 11 kaupstaðir án meirihluta stjórnar Hvergi hafa endanlegir samningar tekizt í bæjarstjómarkosningunum á sunnudag hlauzt aðeins hreinn meirihluti í 3 af 14 kaupstöðum landsins. Það var í Reykjavík og Ólafsfirði, þar sem Sjálfstæð- ismenn hafa meirihluta og á Neskaupstað, þar sem kommún- istar hafa meirihluta. í gær kannaði Morgunblaðið hvemig myndun meirihluta í bæjar- stjómum hinna kaupstaðanna gengi. I stuttu máli sagt, þá hefur hvergi verið myndaður starfshæfur meirihluti á þessum stöðum og ekki húizt við, að það verði almennt gert, fyrr en í næstu viku. Hér á eftir fer yfir- tit yfir þessa staði, þar sem greint verður frá, hverjir fóm þar með stjóm síðast og því, hvemig þeir flokkar standa núna. Akranes þair fónu Sjálfstæðlis- rruan/n og Alþýðúiflofckamienin rrueð stjóam bæjiammiála. Saimkvæimit úr- sliltuim koaruiiniganima hialda þessir Bensíni stolið af flugvélum Stórslys hefði getað hlotizt af MINNSTU munaði að beusín þjófnaður ylli stórslysi s.l. þriðjudag. Fjöguría mamna flugvél, sem var fullskipuð farþegum á leáð til Vest- mannaeyja, vabð nærri ben- sínlaus skömmu fyrir lend- ingu, en flugmanninum tókst þó að lenda heilu og höldnu. Svipað atvik átti sér stað s.1. sunnudag. í verkfallinu grípa suiwir til þess ráðs að stela bensíni en til undantekninga tetet að því sé stolið af flugvélum. Áður en flugtmaðurinn lagði af stað til Eyja s.l. þriðju- dag fyllti hann tanka ffiugvél arinnar, en brá sér frá skamma sfcund. Hann hóf flug vélina á loft án þess að gæta frekar að benisínbirgðum henn ar. Uggði hann ekki að sér fyrr en véldn tók að hökta skömmiu áðuir en lendia áitti í Eyjum. Lending gekk slysa- laust, en ekki mátti miklu muna, þvi bensínmælirinn sýndi aðeins eldsneyti til nokkurra mínútna flugs. Flugmaðurinn gat fengið berusín í Eyjum fyrir ein- skæra heppni og gat haldið til Reykjavíkur affcur. Síðaistliðinn sunnudag gerð ist svipaður atburður, en þá hélt ungur maður í einkavél sinni til Vesfcmannaeyja og hafði boðið föðuir sínum með. Áður en hann fór frá Reykja vik hafði hann fyllt tankana skömmu fyrir brottför, en hafði eínnig brugðið sér frá fyrir flugtak. Þegar vél þeirra feðga lenti í Vestmanmaeyjum kom í ljós, að hún hafði aðeins elds neyti til 50 mínútna flugs, en um klukkusfcundajr flug er til Reykjavítour frá Eyjum í beinni fluglínu. Fluigþol þess arar vélar er um 4 klukku- stundir iraeð fulla eldsraeytis- geyma. Hefur því verið stol- ið ríflega hekningi af elds- neyti vélarinnar. flofckair enin mieiirihlultia siniuim í bæjarstj ómnlinmii, en ékki hieifiuir venið ákveðiið, hvort þeiir sfcairfia saim/ain. fsafjörður þar sförfuðu Friaim- sóknanmienn, Alþýðuifioikksmienin og kommúiniiisitar saimiain. Meiiiri- hlulti þeiirna hélzt og tialisð er líklegt, að sannisitairf þefurna haldá áfinaim, Fynsti funduir nýkjörinin- air bæjiairStjónniair hiefuir verilð haldiinm, en hainm vair fmeimiuir formsatniði en aruraað. Sauðárkrókur þair mymiduðu Fnamisófcniairmianin og Alþýðu- flokksimiemin imiettmiihluta. Þar uininu Sjálfstæðisimienin eiinin manin, en samt haifla fcveiir fynrmiaflnidu flofctoarmiir 'emin mieitnihlufca. Efcki hiefluir venilð ákveðiið, hviermiilg stjióirm bæjiarmálannia venður hátt BlS. FynStli fundiur nýjiu bæjiair- Stij'ómnarininiair verðuir á þriðjiudaig. Sigluf jörður þair slböirfluiðu Sj'álf- stæðisimienin, Fraimisóknianmieinin og Alþýðuiflókfcsmienin samain, ÞesSir flofctoar balda enm mieimilhluitia siniuim, en ekkii hiefluir verið á- kveðið um sanrustairif að mýju. Akureyri þar sttiöirfluðu Fnaim- sókmanmenm oig Alþýðuflok k s- mienm saman. Mieiirihluti þeirna tapaðlist og Sjálflstæðíiisimienm bætlbu við sig eiimiuim mianmi. Efckd er ljóst, hverjir miuttyi Sfcarfa saim- an á þessu kjörtimiabiK. Fyrst'i fuiniduir raýju bæjianstjórmiainininiaff verður Hklega á þmiðjudiag. Húsavík þair storfiuðiu Sjálf- stæðismienin, Alþýðuflolkfcsmenm og H-liiStamianin sarraan. Telj'a mné líklegt, að Fnaffnisófciniairmieinm baðt- iSt í þanmiam, saimsltiarflShóp á þessu kjiörttSmiabili. En I-listímm á HúsiavSk, sam tbú féfck 3 menm nadkaði fymri mei'nihluta, þar eð H-listiiinin tapaði eímiuffn miaminli. Seyðisfjörður þar stönfluiðu Stjónramálafloktoairmiir sajmam í aindstöðu við ólháða. Enu taldar littlar líkur á, að þeltba verði þanmliig á þessu kjöntíimabili. Vestmannaeyjar þar sbönfluðu Fnamsókirvainmenm, Allþýðulflofcks- Framhald á bls. 27 sófcnum sínum á turaglinu, hafa Rústsar lagt á það álherzlu í opin beruim yfirlýsingum að þeir rnuni einbeita sér að amíðd geim stöðva, sam verði miðstöðvar geimferða þeiirra í fmamtíðinni. Enn er bollaiagt um það í Moskvu hvort geiimfararnir í Soj us-9., Andrian Niikolajev ofuristi og Vitaly Sevastjanov, dveljiat lengur í geimnuim en nofckrir aðr ir fyrri geiimfarar. í kvöld hafði Sojus-9. farið 46 hringferðir, og eiga geiimfararnir því emnþá langt í land með að hnekfcja meti Valeri Bykoskir ofursta, sem fór 81 hringferð með Vostok 5. fyrir sjö áruan, hvað þá meti bandaríska geimfarsiras Gemini- 7., sem var í geimnuim í 13 daga, 18 tíma og 35 mínútur. Ef Rússar hafa langa geim- ferð á prjónunum hafa þeir senni lega valið réttan mann til að stjóma ferðinni. Nikolayev of- ursti er þekktur fyrir lífcams- hreysti og óhagganlega rósemi. Árið 1962 var hann 94 khikfcu- tíma í geimnum í Vostoik-3. Hann kvæntist fyrstu konunni, sem ferðazt hefur í geiminuim, Valen tínu Teresjkova. Þeir Nikolayev og Sevastjanov vörðu þriðja degi geimferðarinn ar i dag til þess að safna ýmsum upplýsingum seim áhafnir geim- stöðva framtíðarinnar geta not- fært sér. Auk þess sem geimfar arnir gerðu nákvæma rannsókn á yfirboirði jarðar urðu þeir að gera erfiðar lílkaffrasæfi'ngar til að ganga úr slkugga um afkasta- getu manna seim dveljaist lang- tímum saman á braut umhverfis jörðu. Þeir skýrðu svo frá, að þeir væru vel fyrir kallaðir. — Sjónvarpað var beint frá geiim- farinu áður en þeir snæddu morg unverð og tótost sendingin vel. Sevastjanov sýndi áhorflendum tæki í mælaborði geknfarsins. Liz skorin upp Pailm Spring, 4. júní — AP LEIKKONAN Eliziabeth Taylor vair fliutt á sjúkrahús í Palm Springs síðari hluta dags og skior in uipp í snatrfi. Læfcniair hialfia raettað að skýra frá hvens konar uppskurður hafi verið gerður á leikkonunni, en sögðu að hemmi liði eftir atvilkum. Ricbard Burt on, eiginmaður henraar, kom rraeð leitokormnni til sjúkrahússins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.