Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.06.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1070 27 HM-keppnin: Brasilía vann Tékkóslóvakíu — 4-1 og lék stórglæsilega BRASILÍUMENN sigruðu Tékka á Jalisco-vellinum í Guadalajara í fyrrakvöld meff fjórum mörk- um gegn einu í 3. riffli undan- keppninnar. Liff Brasilíu lék glaesiTwga knattspymu, sérstak lega í síffari hálfleik þ«gar þaff skoraði þrjú mörk. Jairzinho skoraffi 2 mörk og átti glæsilegan lieik fyrir Brasiiiu Það voru Téiklkar, sem skoruðu fyrsta markið á 11. minútu. Lad- islav Petras stooraði fyrir Tékka. A 24. mín. fengu Brasilíuanenn au/kaspiyrnu á hægra hooii víta- teigs. Pelé tók spyrnuna, gaf á Jairziniho, sem jafnaði með t>otu- keppni Keilis GOLFKLÚBBURINN Keilir í Haifruarfirði efnir til svolkall- aðirar „Þotukieppinii“ um niæsitu ihielgi. Yerða l'eiknar saimtals 36 iholur, 18 ho'lur á laugardag o'g 18 á suamudaig. Keppoin hefst báða daga kl. 13.30. Keppt er bæði án forgjafar og Emeð fongjöf. Völlutr Keilis er nú kominm í mjög gott ástand og verður jpetta fyrsta keppni sumairsi'ns þar sem leikið er á suimarholu- flötum. íglandsmótið verður að heltm- ingi háð á veílli Keilis í sumiair og hatfa ýmsar endurbætuir verið gerðar á vellinium þess vegna. þruimuskoti. Markvörður Tékka, Ivo Viktor átti engin tök á að verja þetta skot. Þessu marfci Brasilítumanna var innilaga fagn að af hinum 70 þúsund áíhorfend- um, sem greinilega fylgdu Brasi líu að málum. f síðairi hálfleik sýndu Brasilíumenn knattspyrnu eins og hún bezt gerist. Tostao, Pelé og Jairzinho léku aillir af snilld. A 59. imín. töku BrassiJíumenn svo forystuna og það var ejálfur Pelé, sem sfcoraði. Brasilíumenn sóttu jafnt og þétt og á 65. mán. skoraði Jairzinho þriiðja markið fyrir Brasilíu. Hann bætti því 4. við á 83. mín; 40 metra ein- leiku.r gegnum vörn Tékkanna, sem voru greinilega miður sín um þasisar mundir. Eins og fyrr segir léku Braisilíumenn „opinn“ séknarleik fyrir bragðið var vörn þeirra nokkuð opin, en Tékk ana vantaði au'ðsjáanlega betri skalla í framlínuna. Brasálía og Engliaind hafa tefcið forystu í 3. riðli með 2 stig hvort, an Rúm enía og Télklkóslóvafcía hafa ebk ert stig eftir þessa urnferð. Braisilía vairð h e Lmjsmeitsta ri 1958 og 1962, en féll út úr riðla keppminni 1966 í Englandi; tap- aði fyrir Ungverjalandi og Portú gal, en vann Búlgaríu í síruum riðli. Meiðsli á HM LANDS'LIÐ hfiinlnla 16 þjóða sleilkjia ruú 'sániln efltár viðumeniglm- iwa í I. uimifierið uinidiainlkieppinii hieimismiefistairakeppnfininiair í Mexí kó. Það er við tvö höifuiðv'ainida- mlál iað glknia, mielilðsM leliibmianinta og bveinnJifg á 'afð igtöðiva Bnasilíu efitlir hiilwn glæsilaga diiguir yfiir Téfck'uim. Eniglaiwd, íbalía, Bielgíia og Bmas- ilíla sjólf eiilga vfið vamdlaimiál aið atníða vairtðiaindfi miefilðsli miairigina alðalléiikimialniwa þeggaina iainidsiiða. Héilmigmléi'Sitairair Bnlglamds eru þiégair mieð tvo af fjóiriuim bak- vörðum á „srjúikinaUsita". Keilth Newlton og Tenry Coopeir anu báðliir mieididiiir. Niewton >er mieliidd- uir í hnié og Oooper mrjög bólgfiiwn á tá. Þá igengur BrasiiliiuimialðKjiniinin Gengotn efcikii 'hieáll til skóigar, ®n þeagair þj'óðlir miaettaisit í Guiad- ala'jama nk. 'Suiwntudiaig. Tvö sundmet Á SUND'MEISTARA M ÓTI Rvík ur sem háð var í Laugardalslaug inini í gærkvöldi voru sett tvö ný í'slamdsimet. Leiiknir Jóns- son, Á, setti, miet í 200 m. brirngu Bulndii, syWti á 2:41,0 mán. Haiwn átti sjálfur eldra meti® aem var 2:41,3. IM 'géttá kiairlaigv. Ægis miét í 4x100 m 'Skiriðsuimdfi, 407,6 mfiin. en eldra m'etið átti sveit Ármanna 4:10,6 og var það sett á síðasta sundmóti í laugmni. HM í knattspyrnu: Fagnaðar- læti í Ríó ÓSKAPLEG fiagnaðariæti upphiófuist í Ríó de Janero eftir firéttimar af hinum gl'æsilega sigri Brasilíumanna gegn Tékbum í Guadalajara í fyrrakvöld. Allir kepptust við að gkáíla fyrir lands'l'iðinu og var „carniva(lblær“ á öllu í Ríó þetta kvöld. Fófilk hlust aði á lýsingu á leiknum í gjaillairhornum á helztu stræt um stórborgarinnar, ölstofur fylltusf og margiir héldu til sins heima að fagna þessum sigri. >að var engu likara en að Bnasilhirmenn, heiima fyrir héldu að keppnmnd væri lok ið méð sigri Brasilíumanna. Hérna eru líka Ásthildur Thorlacíus og Sigurffur Brynjólfsson meff á myndinni. Fullorðnar systur hittast í fyrsta sinn ÞAÐ var iksátt á Loftleiðum í gær, er tvær fullorðnar systur hittust í fyrsta sinn. Það voru þær Jóna Thorlacíus frá Riöh mond, B.C. og Guðný Guð- mundsdóttir, sem býr á Hrafn istu, (Iherb. 344 á E-gawgi, sími 35367, ef ættinigjar vilj'a ná til hennar). — Jú, segir Guðný, pabbi fór út þegar ég var átta ára gömul og gkildi mig eftir. Ég á eninlþá sjö systkimi, sem ég hef aldrei séð, 5 systur og tvo bnæðlur. Kawniski tooimia þau áður en langt um líðuir. —Já, segir Jóna, ég held áreiðawlega, að von sé á fleir um næsta ár. Auk Jónu sem er eklkja eft ir Búa Thorlacíus, og á einn son, sem er bókari í Bums Lake, B.C., eru þarma stödd Ágttbildur Thorlaoíus, miág- korna Jónu og Sigurður Bryn- jólfsson, sem hefur alfia ævi fenigizt við fiskveiðar, en hann hefur verið búsettur í VestUT- héiimi í sl. fimimitíu ár. — Ég er af Bergsættinni, segir hainin, en konan mín ætt uð að vestan. Ég bý hjá syst- ur minni að Karlagötu 21, á samt konu minni. Konurnar, systurnaT tvær og ég erum sygttkliiwabörin. Mín er ekkii ,get ið í bókinni um Bergisiættina. Það finnst þar að vísu Sigurð ur Brynjólfsson, sam átti laun bam, en hann var uppi 1852, svo að það er víst ekki ég. — Sigurður, sem er langafi og frænkur hans, Jóna og Guðný, segjast öli vera ung í anda, vegna þess, hvéð þau hafi gaman af sönig og dansi, og haldi þau sig við það, að bezt væri hér um bil að dansa sig í gröfina. — Já, mig langar að hafa veizlu og dans, þegar ég fer, segir Sigurður kíminin. Þau, sem koma að vestan, eru öll vel mælandi á íslenzka tungu, svo furðu sætir og er það eftirbreytnivert að halda málinu svo hreinu og óbrengl uðu, sem þau öll hafa gert. í Haag: Fundur dómsmálaráð- herra Evrópuráðsríkja Jóhann Hafstein lýsti jákvæðum aðferðum í baráttu við fíknilyf HALDINN var i Haag 26—28. maí sl. 6. fundur dómsmálaráff- herra Evrópuráffsríkja. Fundinn sóttu fulltrúar 17 ríkja Evrópu- ráffsins og tveggja ríkja, sem á- heyrnarfulltrúa eiga á fundum ráffsins, Finnlands og Spánar. — Fundinn sáu 14 dómsmálaráffherr ar. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráffherra, sótti fundinn ásamt Baldri Möller, ráffuneytisstjóra. Meðal mála þeirra, sem rædd voru á fundinum, má nefna: lagavernd neytenda, friðlhelgi einkalífs og viðbrögð við mis- notkun ávana- og fíknilyfjia. Danski dómsmálaráðherrann, Knud Thestrup, hafði fraimsögn um síðast talda málefnið, og með al þeirra, sem ræddu þetta efni, var Jóhann Hafstein, sem lagðí áherzlu á, að önnur viðbrögð en refsiviðurlög gætu gefið vonir um betri árangur í baráttu gegn þessum vanda, og valkti sérstak lega athygli á jáfcvæðum við- brögð'Utm, með upplýsinga- og fræðslustairfsemi, og ekki sízt með því, að leita samstarfs við æsikufólik um þátttöku í bar- áttu gegn neyzlu eiturlyfja, en eins og kunnu'gt er, stariar nú samvinnunefnd ráðuneyta og sér fræðinga á Islaindi að saimstairfi við æskufólk um viðbrögff til varnar í þessuim málitm. Jafn- fraimt gerði hann grein fyrir breyttri löggjöf frá Alþingi varð- andi þeissi mál, ásamt nýjum reglugerðarákvæðum þar af leið andi á íslandi, sem virtust vera mjög í samræmi við ný viðb'rögð annarra Evrópulanda, sem gerð hafði verið grein fyrir. Norftu 1 a nd a f u lltr ú amir héldu fund sín á milli, þar sem rætt var uim bætta vinnutilhögun ráð herrafundanna. Lögðu þeir sam- eiginlega fram álitsgerð þar að lútandi, er hlaut góðar undirtekt ir, en samkvaémt henni skyldi að því stefnt, að ráðherrafundirnir gætu orðið styttri og að jafnaði eingkorðaði'r við tiltekin vanda- mál, sem við væri að glíma hverju sinni, bæði lagalega og pólitíSkt. Ennfremur voru rædd ýmis lög fræðfileg málefni á starfssviði dómsmálaráðherranna. (Fró dórrvs- og kirkjumálaráðuneytinu). — 11 kaupstaðir Framhald af hls. 2 rmenm oig kommúiwigtair samiam. Liklegt miá telja, að samstarf þéitnria haldli áfinaim, ewdia þótt það gé 'ékki víst. Keflavík þar .sbörfuiðu Sjálí- ■gtæðfiismianin og Alþýðufilofc’ks- rnienin samian. Þéitr hialdia áfinam mieiinihluita síraum, an efcki hiefiur verið ákveðlið uim sarwstiairf. Hafnarfjörffur þar stöslflulðu Sjálfsitæðiiistmiewn og ólháðiir sam- ain,. S'jálpstæðíisirwawn uiwwu ediwn mainm og óhálðir töpuðu ailnium, gvo að rweiriilhluitiwn hielzt. En vit- að er, að ólháðiir hiaifia sétið flumdfi með Frtamisiótomanmömmuim ög Al- þýðutflökksmiöininium. Hkketnt hief- uir varfið ákveðlið um myndiun mieirilhluita, þagar þetlta er aknif- að. Kópavogur þair stönfluðu öbáðir og Fnarwsókinanmieinin aamiain, Þeár töpuiðu mieirihluta síwuim, þawnAg að óráðið er tvveráir mywdia rwetirilhlwtla í Kóparvoigii. Þar varð- uir fynsti bæjangttjómwainflunciuirinn í dag, em þar verða vaiflalitíið að- éins rædd fommsatinilði, svo að ekki er búizit vfið, að þá haift verið myndaður meinihluti í bæjarstjóinn Kópavwgs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.