Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 14
MOR.GU NB L.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ ÍOTO ; 14 Útgefandi Framkvæmdastjó ri Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttasljóri Auglýsingastjóri Rttstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. f tausasölu hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eintakið. ALVARLEGAR HORFUR Leikarl EFTIR SiGRÚNU STEFANSDÓTTUR EIN er sú ílþrótt siema íslenidinigiar haía öðrum íþróttium fremur viljað tileinka sér og kalla sínia þjóðiairíiþrótt, em það er glímiain. Möng sikiáld h.afa valið sér þessa íþrótt að lyrkisefAi öig víðia er bannar getið í þjóðisiöigiuim og ævintýrum, óg eklki má gleyma þeiim mörgu foirnu hetjnm, sem höfðiu þamm ágæta eiigiin- leika að vera glímumieran gólðiir. Mætti jafravel haldia af þe<iim lýsdragium að góð- ur glímumaður til formia bafa niotið jafn mikillar aðdiáuraar kveraraa og síðhærð'U hljómsveitargæjiarrair njóta hjó jafn- öldruim sínum í dag. Margar bæikur hafa verið ritaðar um glírrau oig er þar að fimraa miargis kiomar fróðleilk uim ílþróttimia, giefmiar eru ná- fevæmar lýsimig&r á bröigðuim oig tæikni ýmis kionar. Ein hvað upp'ruinianum sjálf- uim viðkemur oig hvort hér er í rauin og veru um alíslemzkia íþrótt aö ræða eða ekiki, eru mjöig sikiptar skoðanir, og er langt frá því að íslerazkium glímubóka- höfumduim feomi samiara uim það atriði. I>egar betur er að gáð vifrðiast þeir skiptast í tvo aðial skioðaraaihópa. Anraars vegar eru þeir, sem telja að íþróttin sé afsprenigi faragibriagðanma, siem tfðkuð- uist á Norðurlöndum til forraa. Seigja þeir að engiin ledð sé til að sanm-a það að glíiman hafi eiklki þeigiar veri'ð búin að þróast oig fá á sáig þá mynd, siem h-ún hefur í dag, þeigar hún barst Ihiinigað til laradis. Þeir siem eru fylgjaradi þesisari skoðun, segja því að Íslenidiingar hafi eragan rétt til þeiss að sitáta siig af því að ver>a höfuradar g'lkniummar, þar siem en-g- ar sann-anir séu fyrir hemdi. En hvað befur hiinm hó-purimin til siíns máis að færa? Máli sí-nu til -siönn-uraar beindia þe-ir á þær staðreyndir að hvergi er -glímuran- ar getið í bó'kum utar. íslands í því form-i, sem hún tí'ðfcast hér oig auk þesa benda þeiir á alð o-rðið glímia er hvergi til í Lfkri merkiingu og í íslanzku, þar sem það gæti uppruinialagia hafa verið forrat íiþ-róttaheiti. Sögimiin að glímia rnerkir a-ð leiftra, gljá eða blikia oig fljóitt á litið virðist lítill skyldleiki mieð íþrótt seim byggist uipp á famgbrö-gðuim oig leiftri, en fyligj- eniduir þeissarar stooðun-ar b-erada á að glim-a byglgiist að m-estu upp á fiim-i og afiið korni -síííain núim'er bvö. Góður glímiuirraaiður verður sem sagit að vera sraöggur í hreyfinigum og í íslenzku likja menn eiramitt o-ft snöggum hre-yfingum við skjóit ljósfyrirbrigði. Segj'a þeir réttilagia aið o-rðið glím-a sé algenigt í ýmeum skyldum miál-um og mierki alls staðiar sraö-gg ljó-sblrk. Nafra-ið glíma s-é því eiiiría iþróttalheiti-ð í íslenzkri tuinigu, siem ekiki er erlierat að uppruna otg sterkari sönraun sé eikiki h-ægt að fá. (i Hlaut bækur fyrir 2000 krónur VTerkföilin og viðræður deilu ' aðila um kjaramálin eru nú komin á mjög alvarlegt stig. Verkföiiin hafa staðið í rúmar tvær vikur og Verða stöðugt víðtækari. Um leið verður það tjón, sem af þedm leiðir, afdrifaríkara. Mikii- vægir þættir atvinnulífsins hafa stöðvazt eða eru að stöðvast með því beina og óbeina fjárhagstjóni, sem af því hlýzt. Alvarleg róskun hefur orðið á högum ferða- manna, sem hingað hafa lagt leið sína í góðri trú, milli- landafluginu er stefnt í voða, og svo mætti lengi telja. Lik- lega er verkfallið nú orðið það lengsta síðan 1963. Staðan í samningaviðræð- unum er í stuttu máli á þá leið, að vinnuveitendur hafa boðið 10% hækkun á grunn- kaupi verkafólks og 14% hækkun hjá því verkafólki, sem starfar við fiskvinnsiu. Ennfremur hafa vinnuveit- endur orðið við mjög ein- dregnum óskum verkalýös- félaganna um verðlagsbætur á laun og hafa boðið fullar verðlagsbætur á það launa- tilboð. sem þeir hafa gert. Verkalýðsfélögin munu hafa lagt svo ríka áherzlu á verðlagsbæturnar, að vinnu- veitendur töldu sig hafa ríka ástæðu til að ætla, að þegar orðið var við þeim ósk- um myndu verkalýðsfélögin ganga töluvert til móts við sjónarmið vinnuveitenda í öðrum þáttum samninganna. Áður höfðu verkalýðsfélögin boðið 2—3% lækkun á kröf- um sínum með tilteknum skil yrðum, en eftir að vinnuveit- enduí höfðu lagt fram tilboð sitt um verðlagsbætur á laun, lækkuðu verkalýðsfélögin kröfur sínar um aðeins 1%. Þetta takmarkaða lækkunar- tilboð verkalýðsfélaganna hef ur valdið því, að vinnuveit- endur telja samningaviðræð- ur hafa strandað að mestu. Það er auðvitað mjög alvar- legt mál, þegar svo er komið eftir tveggja vikna verkfall og þegar pjóðlífið er suátt og smátt að larnast af völd- um verkfallarina. í þessum samningaviðræð- um hafa allir aðilar viður- kennt, að verkafólk ætti rétt til verulegra kjarabóta eftir þá kjaraskerðingu, sem orðið hefur sl. tvö ár. Auðvitað hefur öllum verið ljóst, að ágreiningur mundi verða um ¥ verkföllum, sem þeim er * nú standa yfir, verða menn að reyna að gera sér einhverja grein fyrir því það, hvað teljast skyldu veru- legar kjarabætur. Við eðli- legar aðstæður mundu marg- ir segja, að 10—14% kaup- hækkun ásamt fullri verð- tryggingu væru verulegar kjarabætur. Morgunblaðið vill þó engan dóm leggja á það mál, enda fer bezt á því, að deiluaðilar kveði upp úr um það að lokum. Hitt er ljóst, að verulegar kjarabætur koma vorkafólki að litlu gagni, nema þær verði raunhæfar og brenni ekki s-trax upp í báli nýrrar verðbólgu. Þetta er auðvitað öllum aðilum ljóst, enda hafa t.d. verkalýðsfélögin langa reynslu af gerð óraunhæfra kjarasamninga, þar sem ávinningurinn hefur fljótlega eyðzt upp, vegna verðhækk- ana er komu í kjölfar kaup- hækkana, sem voru hærri en atvinnuvegirnir gátu staðið undir. í þeim samningaviðræðum, sem nú standa yfir, verða báðir deiluaðilar. að gera sér þessa staðreynd ljósa. í slík- um samningum sem þessum hljóta báðir aðilar að slá nokkuð af kröfum sínum og ganga til móts við gagnaðil- ann, enda hefur engum dottið í hug fram að þessu, að verka lýðsforingjarnir hygðust halda fast við svo til allar kröfur í erfiðu verkfalli og draga það á langinn, gagn- stætt því sem venja er í vinnudeilum, að aðilar nálg- ist hvor annan, unz samkomu lag tekst. Það er hlutverk samninga- manna verkalýðsfélaganna og vinnuveitenda að semja um kaup og kjör og leysa þá vinnudeilu, sem stendur yfir, og þessir aðilar verða sjálfir að bera ábyrgð á endanlegum niðurstöðum. En þeir verða líka báðir að gera sér ljóst hversu alvarlegar afíeiðingar þetta verkfall hefur þegar haft fyrir þjóðarbúið. Þær afleiðingar verða enn alvar- legri og tjónið meira eftir því sem verkfallið dregst á lang- inn. Þess vegna verður það í sívaxandi mæli krafa almenn ings, að samningar takist og verkfallið ieysist. Jafnframt er það íhugunarefni fyrir okkur íslendinga yfirleitt, hversu seint okkur gengur að átta okkur á þeirri staðreynd, að vinnudeilur af því tagi, sem nú standa yfir, verða öll- um aðilum til tjóns. annars vegar, hvað verka- lýðsfélögin telja sér nauð- synlegt að stöðva til þess að knýja á um kröfur sínar og EINS og kiuinrauigit er eifradii Bamraa- bókaibúð Máls og tmieinimiinigiar til „Lesiendiaiköniniuraair" mieðial bairine og ranigl'iinigia. Þátltltakia í könrauin- inrai' vair 'allgóð, og saimfcvæmt bemrai áttu eftiirtaldiar bæfcuir fledtia lesienduir: hvaða stöðvanir valda slíku stórtjóni, að ekkert vit er í því fyrir verkalýðsfélögin að standa að þeim. í kvöld hendir allt til, að millilandaflugið muni stöðvast. Þetta er einn af þeim þáttum atvinnulífsins, sem er þess eðlis, að stór- hættulegt er að stöðvist. Millilandaflugið og þá sér- staklega flug Loftleiða um ís- land byggist fyrst og fremst á erlendum farþegum. Félag- ið missir traust á alþjóða vettvangi, ef það getur ekki staðið við þær skuldbinding- ar, sem það hefur tekið á sig gagnvart sínum erlendu far- þegum. Beint fjárhagstjón af stöðvun þess er hrikalegt. Dag hvem verða Loftleiðir að greiða 2 milljónir króna í leigugjöld af þotum sínum og í afborganir af eldri flugvél- Guminia genist baimfóstna, Sitielp- unraair sem sltirulbu, Dagfiininiuir dýnalæknliir og perluiraeni'n.gjairin- iir, Gull'rioðliin Ský eftiir Ánmiamn Kr. Einiarsson, Dulamfulli bö'gg- ullkun, Fimim á leyraiisitáiguim, Sfiigurðluir Fá'fraiislbainii, Piriinis Vali- um. Þetta fyrirtæki er einn stærsti atvinnuveitandi á ís- landi og veitir um 1000 manns atvinnu hér á landi. Hvaða vit er í því og hverj- um gagnar það að stofna slíkum rekstri í algjöran voða? Þá er einnig að líta á að- stöðu þeirra erlendu ferða- manna, sem fyrir mörgum mánuðum hafa skipulagt ferð ir sínar hingað í sumarleyfi með Flugfélagi íslands og Loftleiðum. Hverjum gagnar það í þeirri vinnudeilu, sem nú stendur yfir, að eyðileggja áætlanir þessara erlendu manna um að eyða sumar- leyfi sínu hér á landi og hvernig halda menn að okk- ur gangi að auka ferðamanna straum til íslands, sem er okkur nú þegar góð tekju- lind, ef þetta erlenda fólk arat og Boltair viirauir hanis, Lys/ti- veguir ömimiu og Strákiar í Stmauimieiy eftiir Eirík Siguirðission. Dregið vair uim 10 bó'kaverið- lauin til þátititiafcerada í köramuin- irani og hlaiut Þóráir Inigvasoin, Ljósiheiimiuim 6. fyrstiu varðlaiuin: baekuir eftir ðigin vali fynitr 2000.00 kr. getur hvorki treyst á ferðir til landsins eða móttökur hér, þegar að því kemur? Við framkvæmd verkfallanna verða verkalýðsfélögin að hafa þessar staðreyndir í huga og íhuga vandlega, hvort aðgerðir á borð við þær að stöðva millilandaflug- ið eru líklegar til þess að auka möguleika umbjóðenda þeirra á auknum kjarabót- um í bráð og lengd. Alla vega er ábyrgð þeirra manna þung, sem taka ákvörðun um að stöðva millilandaflugið og stefna í hættu því, sem áunn- izt hefur í þeim efnum. Við getum deilt innbyrðis og stofnað til verkfalla, sem valda okkur sjálfum óþæg- indum, en þessi þáttur at- vinnulífsins er annars eðlis. Það verða menn að hafa í huga. Stöðvun millilandaflugs er glapræði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.