Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1970 Innheimtustjóri Opinber aðili óskar að ráða nú þegar mann á aldrinum 25—40 ára í starf innheimtustjóra. Laun samkvæmt 21. launaflokki. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 16. þ.m. merkt: „Innheimta — 3000". Skuldahréf óskast Hef kaupendur að nokkru magni af skuldabréfum, ríkis- tryggðum og fasteignatryggðum. GUÐJÓIM STYRKARSSON HRL. Austurstræti 6 — Sími 18354. Forstöðukonustaða við barnaheimilið Hlíðarborg er laust til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september n.k. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar Fornhaga 8 fyrir 21. júní 1970. STJÓRN SUMARGJAFAR. Fyrirtæki óskost til koups Óska ettir að komast í samband við aðila, sem vill selja fyrir- tæki að hluta eða ötíu leyti. Margskonar fyrirtæki koma til geina. Með allar upplýsingar og viðræðiur verið farið sem algjör trúnaðarmál. Þeir, er áhuga kynna að hafa á viðræðum, sendi nöfn sín og símanúmer til afgreiðslu Mbl. merkt: „Fyrirtæki óskast — nr. „4508", hið fyrsta. |RA II Imiðar vel Coll Micheri, ftalíu 9. júní — AP — FERÐ papýrusbá'tsins RA II gengur að ósikum, að því er ' eiginkona leiðiangursstjórans, I Thors Heyerdahls skýrði fréttamönnum frá í dag. Sagði hún að Ra II væri í grennd við Cape Verdeeyjar og siigldi greiitt í vesturátt. \ Sagði frúin að báturinn sigldi . að jafnaði 65 mílur á dag og allt hefði fram að þessu geng ið að ósikum. TuttU'gu og fjór | ir dagar eru nú síðan bátur- inn lagði upp firá Marofekó. Sumarvörur í miklu úrvali Nýjar sendingar af ódýrum dönskum sumarkjólum úr bómullarjersey, Buxnakjólar úr bómullarjersey, terylene og prjónasilki. MIDI og MAXI sumar- og heilsárskápur. Tízkuverzlunin CjUfíl uorun Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. Athugið að verzlunin er rétt við miðstöð strætisvagnanna við HLEMMTORG.. Auk þess sem ágæt bílastæði eru við búðar- dyrnar. ABU AUGLÝSIR ZOOM VEIÐISTENGUR ERU ÞAÐ NÝJASTA í VEIÐISTÖNGUM. ÞÆR TAKA ÖLLU FRAM SEM ÁÐUR HEFUR ÞEKKZT. — ÞÆR ERU LÉTTARI, STERKARI OG KASTA LENGRA EN VENJULEGAR GLAS-FIBER STENGUR. HÉR ER EKKI „TÓMSTUNDAIÐJA" Á FERÐINNI, HELDUR ÁRANGUR VINNU OG TIL- RAUNA SÉRFRÆÐINGA TIL AÐ MÆTA KRÖFUM HINNA FRÆGUSTU KASTARA OG VANDLÁTUSTU VEIÐIMANNA UM ALLAN HEIM, ENDA SELDI ABU 250 ÞÚSUND ZOOM STENGUR Á SlÐASTA ÁRI. MUNIÐ AÐ NAFNIÐ ABU Á AÐ STANDA Á HVERRI STÖNG ÁSAMT ÁBYRGÐARNÚMERI ÞVl AUÐVITAÐ ER ÁBYRGÐ Á HVERRI ABU-STÖNG. SUMAR ABU STENGUR ERU ÓDÝRAR AÐRAR ÖRLÍTIÐ DÝRARI — EN ALLAR ERU ÞÆR I SÉRFLOKKI HVAÐ GÆÐI SNERTIR, ENDINGU OG FAGURT ÚTUT, ENDA BYGGÐAR, Á SÉRSTAKAN HÁTT. ABU VEITIR KR: 8.500,00 1 VERÐLAUN FYRIR STÆRSTA FISKINN LAX EÐA SILUNG VEIDDAN Á ABU ÚTBÚNAÐ. A«U EB GÆÐATRYGGINGIN. 30 ÁRA SÉRVERZLUN. SÍMI 16760. Matreiðslumenn Áríðandi fundur verður haldinn að Óðinsgötu 7 kl. 15.00 í dag. Fundarefni: SAMNINGARNIR. STJÓRNIN. Allir krakkar ýjósa niimi mxmi Síerkar endingargóöar (V útsniðnar BURKNI AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.