Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.06.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1070 17 Hjörtur Jónsson, formaður Kaupmannasamtaka; Af koma verzlunarinnar —IGNIS—i VARLA Ikemur svo úit blað að ©kki sé á því hamrað hve at- Vinniuivegirnir eigi nú gott með að taka á siig kauph ækkanir. Ætla mæfcti af þeissum skrif- um að atvinnuvegir þjóðarinnar allir stæðu ihér jafnt á@ ví'gi, og væru álíka vel aflögufærir. iHér mun þó Skjóta nioíkkuð skölkku við. Það er gömuil erfð, að halöa því fram að atvinnuvegir þjóð- arinnar séu aðeins tveir, sjávar- útvegur og landbúnaðiur, og gengur sumum ráðamönnum þjóðarinnar og raunar blaða- mönnum lilka, illa að skilja að þetta hafi breytzt frá silðustu aldamótum. Sjávarútvegurinn er sem fyrr okkar höfuðatvinnuvegur, sem mastöll afkorna þjóðarinnar bygg ist á. Engu að síður ©r merking — Kosningar Framhald af bls. 1 borgarinnar, sem þau eiru gefin út í. Blað kiomirnóniistaflokfkisáTis, The Monniiinig Star, vair ©inia dag- blaðiið, siem sekt var á igötium Lumdiúmabortgar í diaig oig er ástæðam sú, að blaðið á ekiki að- ild að siamtökum blaðiaútgetftetnda. Mjeiirdlhkuti brtezikjra daglblalða styður íhaldBflokikiintns, svo að vterkfallilð er að því leyti Vetrfca- miatniniaflokkinium í hag. Það klem- ur hiiinis vegar á mióti, að Ihialds- flokkuirinm mutn grípa veirkflallið glóðvolgt til þesis að bláisa etnm í glóðir þeirna ásakiamla sinmia, a'ð kröfur um laiumiahækbainir séu mú kiaminiar úr öllum skorðum sökium þeirra veruileigu laiuma- hiækkiania, sem stjómim hefur Mtið veilta ýmsium hópum vedkia- fóllkis. Fulltrúar blaðaútgefenda og premtara eiga a@ kiomia samam aftur á fuindi mieð Wilsom för- sætiismáiðhiema í Dowmimigstreet 10 á miangium, fimamtuidaig. Verkfallið mær allt fró dyra- vörðium tál setjiama ag pnemitara og hafa þeiir farið fram á 2ö% laumiahækkium, ©n útgefemidur hiatfa einiumlgis boðið 5% hisekikum, svo að það er því mákið, sem á miilli ber. Hafa útgefemidrur lýst því yfir, að væri kiomið að veru- letgiu leyti til mióts við kröfur vertkfallsmiamnia, myndi það leiða til þetss, að ýmiis brezku dagblað- amma yiðú að hætta að kioma út, því að fjárfaagserfiðledfciar þeirra vegna aiukimis úrtgáfukiositmaðar væru það miklir fyrir, að þau riðiuiðu til falls. Blöð þaru, sem verkfallið mær tii, eru: The Daffly Express, The Daily Maál, The Daily Skeitoh, Daiily Mimor, The Sum, The Daily Telegraph ag Thie Fiman- Thle Timies, The Guiardian, The cial Times. Athugasemd í GREIN, er ég skrifalði um Reyðainfjöirð í Monguiniblaðið 29/5, sagðd ég, að kivemsfélaigið á Reyðarfirði hefði átt fruimkvæð- ið iað Skirúðgarðimum, sem er í miðiju kauptúmiimu, em það nétta er, að frú Kitty Jahammsem ag maður . hemmiar, Rolf Johanmsen, gáfu kvenfélaglimu garðimn, en hinis vegar hafa komurmar sitæbk- að hammi ag haldið homium við. Þetta leiðréttist hér mieð og bið ég afkiom/emdur Rolf ag frú Kittyar velvirðimigar á þesisium miisitökum. Jóhann Þórólfsson. orðsins sjávarútvegur orðin miklu víðtækari en áður var, enda fcölíluðum við þá aðalat- vinniuveg þjóðarinnar fiskveiðar. Fiskiðnaður er nefnilega að verða það sem jafnmiklu máli skiptir og fiSkveiðar. Kemur vel til mála að kalla þetta tveimur nöfnum í framitíðinni, fiskveiðar og fiskiðnað, í stað þess að kalla það einu nafni sjávarútveg. En þetta var nú bara skýring aratriði. Atvinnuvegir þjóðarinnar eru fleiri en tveir. Annar stærsti at- vinnuvegur þjóðarinnar er iðn- aður, og þriðji stærsti atvinnu- vegurinn er verzlun. Vafalaust eru fiskveiðamar og fiskiðnaðurinn aflögufær þessa stundina, en það er ekki í mlín- uim verkahring að álykta um það, hvort aðrir armar iðnaðar- ins séu jafnvel til þess búnir,-né gizka á hvort landbúnaður gæti tekið á sig kauphækkanir bóta- lítið, en líti maður á þriðja stærsta atvinnuveg þjóðarinnar, verzhinina, þá eiga þessar full- yrðingar illa við. Hagur verzlunarstéttarinnar hefur því miður ekki breytzt til batnaðar. Þær efnahagslegu ráðstafanir, sem nauðsynlegar voru til þess að rétta hag fisikveiða og fiskiðn- aðar, rýrðu fjármagn verzlunar- innar og hæklkandi verð á út- flutningsafurðuim og aflasæld á miðunum rann aldeilis ekki beint í sjóði verzlunarfyrirtækja, enda almienningur með óbreytt laun að meistu og verðlag bundið sem fyrr. Meðan árferði var erfitt hafði verzlunarstéttin verið neydd til þesis að taka á sig þyngri byrðar en mörgum fannst sanngjarnt miðað við aðrar stéttir. Þetta viðurikenndu allir, sem aðstöðu Wallace ríkisstjóri? Monltlgomiary Alaíbaimia, 9 júin. AP. GEORGE C. Wlallace verður friaimibjóðainidi dam/ókinaitaiflo/kks- iinis í mikiis-stjóinakoaniiinigu/niam í Alalbamiainíki í Banidiairikjuiniuim,. Vair þétta opiinlbartoga tilkyinint í da/g og þá flrá því skýnt, að Wall- iaae heflðd sigrað í farseltialkosiniiinig- uniuim 2. júind el. ag flenigilð 33.801 atkvæðum ftoira en andstæðiinig- ur hanis, Albert Brewer, núver- acnidi ríkisisitjóri. Találð eir ólíkleiglt, að niaktouir Tieputolitoaini óginii kjörd Walliace í ríkisStjór/akasiniiiniguiniuim, setm flraim faina í nióvemlber mk. og að toaniniski vanði aðefiims A. C Shieltan, fyrrverandi ölduimga deild'arþinlgmiaðuir sam óháðuir fnam/bjóiðanidd í kjöri á mióti han- um til miálamyndia, Samlkvæmlt únslitaltölum for kasnikiiganinia hiaut Wallace 550.832 aitíkvæíðli eða 51.56% og Bnewar 525.951 eða 48.44% gnaiddna atkvæða. ihöfðu til þess að brjóta málin til m-ergjar og ráðamenn þjóðar innar vis-s-u að álögunum varð að létta af verzlunarstéttinni strax og betur áraði. Verzlunin, að minnsta kosti smásöludreifingin, heflur enga getu né möguleifca til þess að bæta á kostnaðarliði nú, án þess að séð verði fyrix tekjum á móti, enda miun nú enginn ætlast til slíks lengur. Kaupmenn þurfa, jafnvel öðr- um atvinimurekendum fremur, að geta treyst sínu fó-Iki vel. Það er óheppil-e'gt að hafa afgreiðslu- mann í búð, sem eklki er gla-ður við störf sín. Þess vegna er nauð- synlegt að kaupmenn geti greitt -starfSmönnum sínum að minnsta kasti eins vel og aðrir greiða. Launafólk í verzlunarstétt veit að hagur þess og afkom-a verzl- ananna eru greinar á sama stofni, og kaupmenn hljóta að vita hvers virði góður starfsmaður er. Verr.lunarstéttin öll, starfs- mienn sem atvinnurekendur standa því saman um þá réttlsetis kröflu, að þriðji stærsti aitvinnu- vegur þjóðarinnar hafi jafnan rétt við aðra atvinnuvegi og fái nú einnig að njóta bættrar af- kcimu þjóðarbúsins. M'enn með eldgamlar skoðanir og löngu úr- elt viðh-orf hafa blekkt almenn- in,g á íslandi fram á þennan dag. Þeir hafa reynt að telja fólki trú um það, að blömleg verzlun og þjónustustarfsemi Ske-rti af- komu fólksin-s. Allir ®em tala og skrifa um þessi mál af lærdómi og reynslu, segja a-ð þessu sé þveröfugt farið. Góð lífskjör og blómileg verzlun helzt í hendur segja þeir, og reynsla þjóðanna staðfestir þetta. Mennimir með úreltu skoðanirnar hafa vafa- laust viljað almenningi vel, éklki vitað betur, en þeir fóru því miður í öfuga átt, o-g allt of len-gi voru allt of margir, sem héldu að þeir hefðu rétt fyrir sér. En nú þýðir ekki lengu-r að vitna í danisika einokun. Hér er ný kynslöð á ferð. Verzlun og önnur þjónustustarfsemi er í Okkar eigin höndum. Við lesuim sögu okkar af bókum og silepp- um auðvitað elkfci reynsl-unni, sem liðni tíminn gaf, en við horf um fraim, ekki endalaust aftur. Almenningur er nú hættur að trúa þessum aldamótasöng um arðrán og hættur frá verzlun- inni, og það mun fljótlega koma enn betur í ljós, þega,r verzlunin fær fullt frelsi að það er fjöld-' ans hagur að hún sé frjáls. Það er enginn að tala um það að ekkert eftirlit eigi að vera með vöruverði og þjónustu í landinu. Að sjálfsögðu höfum við eftirlit, og þurfum eftirlit gegn hringaimyndunum og ein- okunartilhneigingum og við þurfum að fylgjast með almennu verðlagi. En mest m-un þó um það eftirlit vert, sem almenn- ingur getur haft og á að hafa á hendi sjálfur. Við íslendinigar erum engin undantekning að þessu leyti. Slíkt eftirlit er ríkj- andi í ölLuim frjálsum löndum, og ekikert annað betra verðlags- eftirlit hefur fundizt en eftirlit hvers einasta manns. Athugasemd í AFMÆLISG-REIN u,m Jón Vig- flússon í Morgunhl-aðmu 3.6. sl, hefir failið niður nafn Stefáns Halldórissonar m ú r a r ameis ta r a Eyrarvegi 20 Akur-eyri, sem var yfirsmiður við r-adar-stöðivarn-ar á Stokkis-n e®i og Heiðiarfjalli. Reáisti hainn öl-l húsin en Jón Vigflúsison inmréttaði. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK LED ZEPPELIN - hljómleikor í Laugardalshöll mánudagskvöld 22. júni kl. 10,30. Verð aðgöngumiða kr. 450. Miðasala hefst á morgun, föstu- dag 12. júní kl. 8 f.h. ENGAR PANTANIR. Aðeins er unnt að afgreiða hvern um 5 miða (hámark). KÆLISKAPAR IGNIS kæliskápar með djúpfrysti ATH.t Afþýöing úrelt (óþörf), meO innbyggðum rakagjafa, sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN einangrun! A. Stærra innanmál, B. Sama utanmál. Samt. lítr. Frystíh. Cub-fet Hteö Breidd Dýpt cm cm cm Staðgr. Afb. i út+ 8 mán. 225 — 38 L 7,9 141 49,5 60 21.220.— kr. 22.600 — 275 — 53 L 9,7 151 54,5 60 23.172— kr. 24.612 — 330 — 80 L 11.6 155,5 60 68 33.020.— kr. 34.943 — 400 — 95 L 14.1 155.5 71 68 37.325.— kr. 39.435.— L 330 — 80 L 11.6 155,5 60 68 33.020.— kr. 34.943 — 4 400 — 95 L 14.1 155.5 71 68 37.325.— kr. 39.435.— RAFTORCi VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26660 Atvinnuhúsnæði fil söln Húsnæðið er hluti af húsi með mörgum verzlunum og bjón- ustustofnunum i og i fjölmennu hverfi i austur hluta Reykja- vikur. Stærð tæpir 50 ferm. Hentugt fyrir verzlun eða léttan iðnað svo sem rakarastofu, hárgreiðslustofu, fatahreinsun o. m. fl, Húsnæðið er fullgert og með sérhitaveitu. Laust fljótlega. Arni stefAnsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar í Reykja- vik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 10. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir ógoldnum fyrirframgreiðslum opin- berra gjalda, samkvæmt gjaldheimtuseðli 1969, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. mai og 1. júní 1970. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur. eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 40. gr. alm. tryggingalaga, lifeyristryggingagjald atvinnurekenda skv. 28. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, alm. trygg- ingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, sjúkra- samlagsgjald, iðnlánasjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslu framangreindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði til- skyldar greiðslur ekki inntar af hendi irlnan þess tíma. Reykjavík, 10. júní 1970. BorgarfógetaembættiS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.