Morgunblaðið - 17.07.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.07.1970, Qupperneq 3
MORjGUNHLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚUÍ 1070 3 Folaldið litla hún Gíslina A GRASBUETTI í Mosfells- dalnum Ihleypur nú um og leikur sér lítið folald, sem er aöeins þ'riggja daga gamalt. Það fæddist sl. þriðjudag hjá Arnaríholti á Kjalarnesi, þar sem móðirin, Perla að nafni, var í haga. Til stóð að flytja hana niður í Mosfellsdal, áð- ur en hún kastaði, en fyrr en nokkurn varði var komið lít- ið folald. Gdsli forstjóri í Arn ariholti var að huga að hross- um í fyrradag, er hann fann folaldið litla, sem dottið hafði í pytt, og stóð aðeins snopp- an upp úr. Bjargiaði hann fol- aldinu litla, sem reyndist dama, og sama kvöld flutti eigandinn, Sigurður Söbech, mæðgurnar á blettinn í Mos- felisdalnum, þar sem þær eiga að vera í sumar. Yar fol- aldinu liíla strax gefið nafn- ið Gíslina, í höfuðið á Gísla í Arnarholti, og er nafnið stytt í Gilla. Heimurinn tóik nú ekiki sér- lega vel á móti Gillu litlu, með róki og rigmngu. En úr því hefur verið bætt því Gilla hefur verið færð í útprjónaða lopapeysu og þannig hleypur hún um og leikur sér, milli þess sem hún fær sér sopa hjá mömmu sinni, henni Perlu. Meðfy.lgjandi myndir tók Sveinn Þormóðsson af mæðg- unum í gær. Litla Stjarna sigraði Snekkjan komin til | ÍEyja j J í FYRRAKVÖLD barst h'ng- í \ að beiðni um að svipazt yrði / i um eftir ensikri lystisnekkju, J / sem var á leið frá Færeyjum \ ? tiil íslandis. Var farið að ótt- i I aist um snekkjuna, þar siem 7 t ekfkert hafði heyrzt frá henni 1 / í nokkurn tíma. Ekki kom bó \ J til neinna vanidræða og í gær- t \ mortgun kiom snekkjan heilu 1 t og höldnu tii Vestmannaeyja. J Hlaut náttúru- fræðiverðlaun HIÐ ÍSLENZKA náttúrufræði- fél-ag heftur að venju veitt bók'a- verðflaun fyrir beztu úrlausn í náttúrufræði á landsprófi mið'- sk.óla. Verðliauniin hlaut aðþessu sinni Kristján Þór Siigurðsison, Hraunbæ 190 í Reykjavík, en hann var nemandi í Gagnfræðia- skólamum við Laugalæk. Gæðingur - 2863 DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Landssambands hesta- m,anna. Sá, sem keypti miða númer 2863, er nú gæðingi rík- ari og sá, er á miða númer 3616, getur brugðið séir út á hanrn bil Malllorka. Vimnin,gamna má vitjia á skrif- stofu Fáks í Reykjavik eða hjá Agnari Guðnasyni hjá Búraaðar- fédagi íslands. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1. S. 12330. <§> KARNABÆR ★ SUMARJAKKAR NÝKOMNIR í TVEIM GERÐUM OG LITUM. OTRULEGT - EN SATT!! NÝJAR VÖRUR DÖMUDEILD * MIDI-PEYSUR * GALLABUXUR BLATT O. FL. BOLIR — LANGERMA if ENSKAR REGNKAPUR OG JAKKAR ★ BLÚSSUR. 2-3 SINNUM í HVERRI VIKU HERRADEILD ★ GALLABUXUR ★ BOLIR — LANGERMA if SlÐAR PEYSUR if FÖT — JAKKAR ★ SKYRTUPEYSUR STUTTERMA. NY SENDING FRA MARY QUANT: EYE GLOSS — VARALITIR — SÓLKREM — MASCARI — COME CLEAN O. M. FL. OPIÐ TIL KL. 4 ALLA LAUCARDACA ★ SAFARI-SPORT JAKKAR í ÚRVALI MJÖG IIENTUGUR Postsendum nm lnnd nllt SUMARKLÆÐN - AÐUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.