Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 5
MOBGUNBILAEWÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1970 5 Þegar varðskipið lætur reka EINS og Morgimblaðið hef- ur áður getið um, eru 10 neni ar um borð í v/s Þór og 13 nemar um borð í v/s Ægi. Þessir kraftmiklu piltar þurfa að sjálfsögðu að fá ýmsa út- rás, sérstaklega þegar veður er gott og varðskipið lætur reka. Þeir nota þá tækifærið og sparka fótbolta, en athafna svæðið er ekki stórt og vill því boltinn stundum fara fyr- ir borð. En piltamir deyja ekki ráðalausir, þvi eins og myndin sýnir, þá er sá minnsti og léttasti tekinn traustataki og honum svipt fyrir borð til þess að ná í boltann. Og eins og hin myndin sýnir, þá getur stundum orðið heitt í kolun- um, og hvað er þá betra en að kæla sig með sjó? (Lijósm. H.H.) wi; Fokholdar Zja og 3ja herb. íbúðir B - jSSÉRÍ: Höfum til sölu 2ja og 3ja herbergja mjög skemmtilegar íbúðir i fjórbýlishúsi við Tunguheiði I Kópavogi. Fallegt útsýni. *■ MM Tveggja herbergja ibúðirnar um 73 fm. Stórar suðursvalir. Psj ' f ■jfc Þriggja herbergja íbúðirnar um 90 fm. Stórar suðursvalir. Þvottahús og geymsla sér fylgja hverri íbúð. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofunni. fHwgitttfrliiMfr TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, margfaldar Austurstræti 10. Sími 24850. Kvöldsími 37272. markað yðar Sölumaður fasteigna: Agúst Hróbjartsson. 60 milljón kr. utsvör 1 Eyjum - Isfélag Vestmannaeyja hæsti skatt- greiðandinn. Greiðir um 40 millj. kr SKATT- og útsvarsskrá Vest- mannaeyja var lögð fram mánu dagirrn 6; júK. Tekjuskatt greiða alls 1353 einstaklingar og 69 fé- lög. Af einstafclingum greiða eftir- taldir hæstan samanlagðan tekju og eignaskatt: 1. Ernil Andersen, útgerðar- maður, kr. 370.409.—. 2. Arnoddur Gunnlaugsson, út- gerðarmaður, kr. 362.882.—. 3. Jón Hjaltason, hæstaréttar- lögm. kr. 253.202.—. 4 Sveinn Hjörleifsson, útgerð- armaður, kr 224.541.—. 5. Rafn Kristjánsson, skipstjóri kr. 156.611.—. 6. Guðjón Ólafsson, útgerðar- maður, kr. 137.046.—. 7. Sigurjón Óskarsson, skip- stjóri, kr 130.729.—. 8. Óskar Matthíasson, útgerð- armaður, kr. 129.081.—. 9. Sigmund Jóhannsson, eftir- litsm, kr. 125.848.—. 10. Benóný Friðriksson, skip- stjóri, kr. 122.339.—. Af félögum greiða þessi kr. 500.000.— eða hærri samanlagð- an tekju- og eignaskatt: 1. ísfélag Vestmannaeyja h.f. kr. 1.210.489.—. 2. Leó h.f. kr. 717,689,—. 3. Vinnslustöðin h.f. kr. 671,736,—. 4. Sæbjörg h.f. kr. 600,080.—. Bftirtailin fyrirtaöki greiða eina milljón eða hærra aðstöðu- gjald: 1. Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja h.f. kr. 2,291,900,—. 2. Fiskiðjan h.f. kr. 1,751,900.—. 3. Vinnslustöðin h.f. kr. 1,560,700,—. 4. ísfélag Vestmannaeyja h.f. kr. 1.303,700,—. 5. Fiskimjölsverksmiðjan h.f. kr. 1,263,900,—. Samkvæmt fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæj ar 1970 voru útsvör áætluð kr. 59,3 millj. kr. og er þá meðtalið allt að 10% vanhaldaálag. En að lakinni nið- urjöfniun voru útsvör lækkuð um 10%. Útsvör greiða alls 1.631 ein- staklingur og 68 félög, eða sam- tals 1.699. Af félögum greiða þessi kr. 500.000,—. eða hærra útsvar: 1. ísfélag Vestmannaeyja h.f. kr. 1.482.800.—. 2. Leó h.f. kr. 938,200,—. 3. Vinnslustöðin h.f. kr. 816,300.—. 4. Sæbjörg h.f. kr. 783,400,—. Af einstáklingum greiða þessir hæstu útsvör: 1. Arnoddur Gunnlaugsson, út gerðarm. kr. 374,400,—. 2. Em.il Andersen, útgerðarm. kr. 369,200,—. 3. Jón Hjaltason, hæstaréttar- lögm. kr. 262,400,—. 4. Sveinn Hjörleifsson, útgerð- arm, kr. 233,700,—. 5. Rafn Kristjánsson, skip- stjóri, kr. 174,700,—. 6. Sigurjón Óskarsson, skip- stjóri, kr. 143,100,—. 7. Óskar Matthíasson, skip- stjóri, kr. 131,100,—. 8. Sigmund Jóhannsson, eftir- litsm., 131,100,—. 9. Sigurður Sigurjónsson, kaup maður, 128,800,—. 10. Benóný Friðrilksson, skip- stjóri, kr. 126,600,—. Minningarkort Slysavamafélags Islands, Bamaspitalasjóðs Hringsins. Skálatúnsheimilisins, Fjórðungssjúkrahússins Akureyri, Sjálfsbjargar, Sálarrannsóknarfélags Islands, Styrktarfélags vangefinna, S.I.B.S., Krabbameinsfélags islands, Blindravinafélags Islands, Flugbjörgunarsveitarinnar, Rauða Kross Islands, Sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi. Liknarsjóðs kvenfélags Keflavíkur, Minningarsjóðs Háteigskirkju. Borgameskirkju, Hallgrímskirkju, Akraneskirkju, Selfosskirkju, Helgu Ivarsdóttur, Mariu Jónsdóttur, Sigurðar Guðmundssonar skólameistara, Minningarsjóðs Steinars Richards Eliassonar, kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar Kirkjubæjarklaustri, Minningarsjóðs Áma Jónssonar kaupmanns, Helgu Sigurðardóttur skólastjóra, Astu M. Jónasdóttur, Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725 • > Land hins eilifa sumars. sunna sunna cTWALLORKA _ CPARADÍS & JÖRÐ Paradís þeim, sem leita hvildar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, með islenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 travel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.