Morgunblaðið - 17.07.1970, Side 24

Morgunblaðið - 17.07.1970, Side 24
24 MOBiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUB 17. JÚIÍ 1*70 Til sölu hjólbarðasuðuvélar. Upplýsingar í síma 1379 Akranesi. mm bjabu og bljömsveit ásamt OG FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGUP., GRÍN OG GLEfil Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmlun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT — XÝTT Ílvi'OLD í KVOLD ÍKVÖID ÍKVOLD ÍKVOLD Þættir og lífsmyndir í nýútkominni Skagfirðingabók Komið er út ársrit Sögiifélags Skagfirffinga, fjórði árgangnr, undir ritstjórn þeirra Hannesar Péturssonar, Kristmundar Bjarnasonar og Signrjóns Bjöms sonar. Efni ritsins er fjölbreytt á rúmlega 2ðð blaðsíðum. Það flytur þætti um menn og mál- efni, staðarlýsingar og vísnr. Skal þar nefnt: Sveimn Þor- valdsson, skákmaður, eftir Hann es Pétursson. Þáttur Mála- Bjöms Illugasonar, eftir Kol- bein Kristinsson. Villa á Geit- húsmeium, eft:r Bjöm Egilsson. Jón Gottskálksson, Skagamanna skáld, eftir Sigurjón Bjömsson. Merkigil í Austurdal, eftir Hjör leif Kristinsson. Gfeli Haildórs- son frá Hjaltastöðum, eftir Þor- móð Sveinsson. Smáræði um Gissur jarl dauðan, eftir Ög- mund Helgason. Kvöld við Mið- hlutará, eftir Sigurð Eiríksson. Þáttur af Hallgrími Halldórs- syni, eftir Jón N. Jónasson. Minnzt nokkurra Reykstrend inga, eftir Sigurjón Jónasson. Gamlir dagar í Bjamastaðahlíð, frásögn Guðrúnar Sveinsdóttur. Halklór á Syðra-Hóli, eftir Jón Jóhannesson. Frá Sölva Helga- syni. Og loks nokkrar vísur. Til gamans skal gripið niður í þátt Mála-Bjöms Ulugasonar, en frá honum eru komnar mikl- ar ættir og margt þjóðkunnra manna Nægir þar að telja af- komendur Helgu Gunnlaugsdótt ur sonardóttur Björns. Með fyrra mamni sínum Guðmundi átti hún Eimar bónda og alþingismann á Hraunum, sem frá er komin stór ætt. Með seinni manni sínum Sveini Sveinssyni frá Haganesi eignaðist Helga m.a dótfeirina GunnJaugu, sem giftist Jóni Antonssyni í Arnarnesi viðEyja fjörð. Meðal bama þeirra: Mar- grét, gíft Sigtryggi Benedikts- syni frá Hvassafelli, Kristín, gift Valtý Stefánssyni ritstjóra, Jónína, gift Gunnari Schram sím stjóra, Araton, kvæntur Margréti Dregið hefur verið í Landshappdrætti Rauða krossins. Vinningurinn kom n nr. 5588 Rauði kross íslands. Útboð Landsbanki íslands óskar eflir tilboðum í nýbyggingu banka- húss á Akranesi. Húsið er boðið út fokhelt og að fuilu frá- gengið að utan. Ötboðsgagna má vitja á Arkitektastofuna s.f.. Álftamýri 9 og á Verkfraeði- og teiknistofuna s.f., Skagabraut 35, Akra- nesi. gegn kr. 3.000.— skilatryggingu. Magnúsdóttur og Ámi, kvæntur Þóm Stefánsdóttur frá Fagra- skógi. Ekki gefst hér kostur að rekja nánar afkomendur Bjönna Auknefni sitt dró Mála-Bjöm af þvi að hann átti í allmiklum málaferlum, m.a. var hann sak- aður um að eiga hlut að hvarfi Reynisstaðabræðra. Segir í Þætti Mála-Björns allrækilega frá málaferlunum og er vitnað til réttarskjala þar um. í niðurlagi þáttarins segir höf. nokkrar smásögur, sem lýsa eiga Bimi nokkru nánar og em þær skemmtilegar. Sést giöggt af þættinum að Mála-Bjöm hefir verið mannkostamaður, hrein- skiptinn, en harður i lund, hert- ur í eldi óblíðrar lifsbaráttu frá því að vera að dauða kominn úr hungri i MóðuharðLndunum og til þess að vera einn ríkasti maður í Skagafirði. Þættinum lýkur svo: „Eitt sinn kom góðkunningi Bjöms til hans að Hofstöðum. Var það á síðustu árum Bjöms. Sagði þá gesturinn, að Bimi hefði flest til auðnu gengið á langri ævi. Þá svaraði Bjöm: „Nítján sinnum hef ég mætt fyr- ir rétti ag hefir sjaldan unnizt mikið á mér, en tuttugaista rétt- arhaldið á ég eftir — og líklega verður það erfiðast." Ekki var Bimi tamt að fárast eða hafa mörg orð um atburði þá, er orðið höfðu þótt betra hefði mátt kjósa. Þó gat haran þess, er hann ræddi eitt sinn við góðvin sinn á síðustu áram sínum, að ætið væri sér hugstætt frá Móðuharðindunum, er hann átti lif sitt undir því komið að fá athvarf og franjfærzlu hjá bónda þeim, er hanm bað lið- veizlu og áður er um getið. Taldi hann sig iðra þess mjög, að hafa ekki heldur kosið verganginn og eiga þar með fullkomlega á hættu að týna lífi sínu, en að vama keppinaut sínum vistar- innar. Það sagði hann að ylli sér sárum sviða að hafa orðið til þess að valda honum dauða.“ Skagfirðingabók er prentuð í Prentsmiðjunni Odda. TÓMSTUNDAHÚSIÐ Laugavegi 164 Tjöld, tvílit, venjuleg og uppblásin. Tjaldsúlur, allar tegundir. Svefnpokar, vindsængur, tjalddýnur, tjaldborð með 4 stóluni, 2 gerðir. TJALDSTÓLAR — GRILL, 5 gerðir — FOTTASETT. GASSUÐUTÆKI — GASLUKTIR — GASHITARAR. TIL VEIÐA: VEIÐISTENGUR — VEIÐIHJÓL — VEIÐIKASSAR. SILUNGSFLUGUR — LAXAFLU GUR — SPÚNAR. TÓMSTUNDAHÚSIÐ Laugavegi 164

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.