Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 29
MORCrUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAOUR W. JLTLÍ 1970 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 17. JÚUÍ 7.00 Morgunútvarp VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30. Frétt- ir. Tónleikar. 7.56 Bæn: 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleilkatr. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Kristján Jónsson lýkur lestri sögunnar ,Trilla og leikföngin hennar“ eftir J. L. Brisley í þýðingu Skúla Jensson- ar (7). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnÍT. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur S.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir eftir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og les (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Elizabeth Schwarzkopf syngur „Drauma" eftir Wagner; Gerald Moore leikur á píanó. Yehudi Menuhin og Gerald Moore leika „Habanera“ eftir Ravel cg „Stúlk- an með hörgula hárið“ eftir Deb- ussy. Nicolai Gedda syngur „Man- söng Don Juan’s“ og „Á dans- leiknuim“ eftir Tsjaíkovskí; Gerald Moore leikur með á píanó. Tékkn- eska tríóáð leikur Tríó 1 Es-dúr op. ÍOO eftir Schubert. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson íslenzk aði. Elías Mar les (lil). 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Rætt um erlend málefni. 20,05 Klarínettukonsert í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. Georgina Dobrée leikur með hljómsveit undir stjórn Carlos Villa. 20,20 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þátt- inn. 20,50 Listahátíð í Reykjavík Frá ljóðakvöldi í Norræna húsinu 21. júní. Síðari hluti. Flytjendur: Edith Thallaug söngkona og Robert Levin píanóleikari flytja „Huliðs- heima“, lagaflokk eftir Grieg. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnars- son les þýðingu sína (27). 22,00 Fréttir. 22,16 Veðurfregnir. Minningar Matthiasar Helgasonar frá Kaldrananesi. Þorsteinn Matt- híasson flytur fjórða þátt. 22,30 Sinfóníutónleikar. Sinfónía nr. 3. í Es-dúr „Hetjuhljómkviðan" eft- ir Beethoven. Fílharmóníusveitin í Vín leiitour; Wilhelm Furtwángler st j. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30. Frétt- ir. Tónleikar. 7.56 Bæn: 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleilkar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreimum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les sögu sína: „Dóri fer 1 berjamó". 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Óskalög sjúkl- inga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til'kynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefáns- son sinnir skrrflegum óskum tón- listarunnenda. 15,00 Fréttir. Tónleikar. 15,15 I lággír Jökull Jaíkobsson bregður sér fá- einar ópólitískar þingmannaleiðir meS nokkrar plötur 1 nesttS. Harmóníkulög. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir o<g Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson íslenzk- aði. Elías Mar les (12). 18,00 Fréttir á enskn. 18,05 Söngvar í léttum tón Ungverskt listafólk flytur þjóðlög frá heimalandi sínu. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20,55 „Alexander og Leonarda“ Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les smásögu eftir Knud Ham- sun. 21.10 Um litla stund Jónas Jónasson talar aftur við Bjöm Ólafsson konsertmeistara, sem leikur lög á fiðlu sína. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Steypustöðin S 41480-41481 Verð fjarverandi TIL 1. SEPTEMBER 1970. ÓLAFUR HELGASON læknir gegnir störfum mínum. Reykjavík 15./7. 1970. KARL SIG. JÓNASSON. Stofnlánasjóður shó- og veínaðarvörukaupmanna Lán verða veitt úr sjóðnum í næsta mánuði. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu Kaupmannasam- takanna, Marargötu 2. Lánsumsóknir þurfa að hafa borizt til stjórnar sjóðsins fyrir 9. ágúst n.k. Stjóm Stofnlánasjóðs Skó-- og Vefnaðarvörukaupmanna. Tjaldið er heimifið yðar i sumarfríinu Vandið því valið. fSLENZK TJÖLD — SÆNSK TJÖLD. TJALDHIMNAR — TJALDSÚLUR. NESTISTÖSKUR frá kr. 1142,— SVEFNPOKAR — hlýir og góðir.. VINDSÆNGUR — BAKPOKAR. FERÐAGASTÆKI — TJALDBORÐ — TJALDSTÓLAR og annar viðlegubúnaður í úrvali. Verzlið þar sem hagkvæmast er. Verzlið þar sem úrvalið er. Laugavegi 13 — Póstsendum — Kjörgarði,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.