Morgunblaðið - 17.07.1970, Síða 32

Morgunblaðið - 17.07.1970, Síða 32
FÖSTUDAGUR 17. JUlI 1970 nUGLVSIilGÍIR ^-»22480 ' : ; «(«*»«« V«IS Fólk við útförina fyrir framan Dómkirkjuna og Alþingishúsið. (Sjá frétt á forsíðu). — L.jóemiyinldiaini Mbl. Kir. Ben. Reisa 260 íbúða hús í Breiðholti Verður stærsta íbúðarhús í Rvík Undirbúningur á lokastigi Fimm bílar skemmast í árekstri í Keflavík BYGGINGASAMVINNUFÉLAG atviruiubifreiðastjóra og Breið- holt h.f. eru nú að ljúka Undir- búningi að byggingu fjölbýlis- húss í Breiðholti III og verða þar um 260 ibúðir. Verður þetta stærsta fjölbýlishús í Reykjavík, um fjögur þúsund fermetrar að grunnfleti og 7 hæðir og kjail- ari. í þessu fyrirhugaða fjöllbýlis- húsi, sem standa á við Aspar- fell og Æsufeil, verður farið inn á nýjar bra-utir, því auk íbúð- an.n,a, sem eru allt frá einstakl- ingsíbúðum upp í 6 herbergi verða einjstaklingsherbergi, setm verða sameign íbúðaeigenda og verða þau leigð og það sem inn kemur notað til sameiginlegs rekstrar í húsinu. Þá verður þarna húsnœði fyrir þjónustu- BANDARÍSKT fyrirtæki, sem fengið hefur heimild til að leita að olíu og málmum á landgrunn- inu fyrir vesturströnd Græn- lands, hefur fyrir milligöngu Rannsóknaráðs rikisins tekið varðskipið Albert á leigu í þrjá mánuði. Verður skipið notað til rannsóknaleiðangurs úti fyrir vesturströnd Grænlands og leig- an greidd með rannsóknatækj- um, sem ný myndu kosta 7—8 fyrirtæki og einnig er gert ráð fyrir húsmæði fyrir barnaigæzlu. BíiageymsJur verða í kjalLara og á lóðinni. Byggingasamvinnufélag at- vinnubifreiðastjóra, (BSAB) verð ur með 150—160 ibúðir og sagð- ist framkvæmdastjóri féla.gsins, Óskar Jónsson, vonast til þess að framkvæmdir gætu hafizt um mániaðamótinu næistu. Sagði hann að það myndi a.m.k. taka tvö ár að steypa upp hluta BSAB og þrjú ár liðu sj'álfsagt þar til fráigangi yrði lokið. Stiga húsin verða þó ekki byggð ÖU í einu og er því gert ráð fyrir að fyrstu íbúðirn-ar verði tilbún- ar um áramótin 1971—’72. Lauslega áætlaður byggingar- kostniaður hjá BSAB er nú ná- lægt 200 milljónum króna. milljónir króna. En landgrunns- nefnd lagði einmitt áherzlu á að siík tæki yrðu fengin hingað til lands, til þess að nota til ýmiss konar mælinga. Morgunblaðið fékk þær upp- lýsingar hjá Steingrími Her- mannssyni framkvæmdastjóra Rannsóknaráðls, að hluti tæikj- anna væri þegar kominn til lands ins og er byrjað að koima þeim fyrir í Albert. íslenzk áihöfn Ósikiar tók það fram að sam- vinna við gklpulagsyfirvöld borgarinnar hefði verið mjög góð og fagnaði hann, því að borg in skyldi fara út í að úthluta svo stóru byggingarsvæði tiil eins aðilia, því þannig ætti að veira hægt að l'ækika byggingar- kostnaðinn og tryggja atvinnu. Breiðhoit h.f. verðnr með yf- ir 100 íbúðir í þessu fjölbýlis- húsi og er þetta fýrsta fjölbýl- iskúsið sem félagið byggir til að Framhald á bls. 2 SETUDÓMARINN í lögbanns- máli Laxárbænda gegn Laxár- virkjun, Magnús Thoroddsen verður á Albert, en frá banda- ríska fyrirtækinu verða alils 10 menn við rannsóknirnar, vís- indamenin og aðstoðarmen.n þeirra. íslienzkur jarðfræðingur, Kjartan Thors, verður a.m.k. einn mánuð um borð á vegum Rannsóknaráðs og ein.nig hafa leigutakar boðizt til að taka með urn tíma fleiri íslenzka jarð fræðinga og jarðeðlistfræðinga. Þegar tækjunum hefur verið kom.’ð fyrir verður væntanlega notuð vika tii að reyna tækin hér við strendunniar og niunu þá líklega fleiri Islendingar verða um borð til þess að kynna sér FIMM fólksbílar skemmdust í Keflavík í fyrrinótt er eáinum þeirra var ekið á fjóra sem stóffu kyrrstæffir á Hringbriaut. Okumaðurinn, sem var ,að- koimumaðiur var á leið gegnum bæinn og á Hringbraut lenti bíllil hans aftan á kyrrstæðum bíll og sá bíil hiemtist síðain á þann, sem stóð fyrir fnaman og þannig fecnll af kolli þar til fjórir höfðlu borgardómari, kvaff í gær upp þann úrskurff, að honum bæri eigi aff víkja sæti í málinu en notkun tækjamna. Áætlað er að leggja upp í Grænlandsleiðang- urinn um mánaðamótin. Bandaríska fyrirtækið greiðir fyrir Migumia með tækjumiuim, sem niotuð veirða í þessuim lieið- amigri, og sagði Steinigrímur, að þeinra mikilvægast væri jarð- laigBimælir, siam framkiallað giæti bemgmiál frá jarðlögum á hafs- botni og þaninig væri hægt að toortleiggja jarðlögin niður á tals- vert dýpi. Út frá þeasum og flteiri mælinigum væiri hægt a@ áiykta hvort hægt væri að væmta Framhald á tols. 2 skemimzt, þar af tveir mjög mik- ið. Ökumaðurinn hlaut enigim meiriiháttar meiðsl og var kom- inn af staðnum er iögregliunni var tiilkyinnit um árelfesturinn rétt fyrir kl. 6 um morguninn. Hann fannst þó von bráðar og viðurkenndi að vera valldur að árekstrinium. Grumur leikur á að harnn hafi verið ölvaður. lögmaffur Laxárbænda hafffi lagt fram kröfu þar um byggffa á skyldleika Magnúsar og Sigurffar Thoroddsen, verkfræffings, sem m. a. hefur verið ráffgefandi verkfræffingur Laxárvirkjunar. Úrskurffinum var ekki áfrýjaff. í daig komia fyiniir dómlþiinigiið á Akiuineyri Knútur Otitemsteidit, stóómniamfoirimaiðiuir Laxárvi'rkjium- air, og Ámnii Ámmasom., sitjómnlair- fonmiaðuir Ntoirðurvieirkig hf., setm ammiagt firiaimlkvæimd.iir vilð Laxá fyrir Laxáirviirkguin. Þá verðuir málimiu fireataö í vilkuitímia ern alð honluim lokmiumi leggj'a löganieinin fnam gmetimiatr- geirðir sómiair og miumm.lieigur mál- fluitn/imigur fer firiam. Að hiomiutm lokinuim verðiur málilð tekið til úrtskiuirðair. Mlaignús Thoroddsan tijáði Morg uinlblialðiinu í 'gaer, að hamm mumdd kveðjia í dóm mieð sér tvo mtíð- dómiendur, setm þá yirðu isémfmæð- irnigar í virlkjiumammáluim. Umdiainlfairdð hiefiur fiamið fmam könmium mieðal Laxáirbændia á tjómd, sem þelir teljia siig hafla orðið fyriir og vier'ðá tfjyrdir, veigmia fraimkvæmdia Laxáirvdirkjiumiar. — Si'guirlður Gizuinarson hdl., lög- m'aiður Laxáirbæmdia, tjáði Morig- umblaiðimu í gær, lað likleigia Framtoald á tols. 2 Fá 7-8 millj. kr. vísindatæki i leigu fyrir varðskipið Albert Verður notað til olíu- og jarðefna- leitar úti fyrir Grænlandi Laxárbændur gegn Laxárvirkjun: Setudómarinn vék ekki — Skaðabótamál í framhaldi af lögbannsmálinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.