Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1970 veljið heima veljið í ró og verzlið við HEIMAVAL PÓSTSENDUM UM ALLT LAND Golfáhugamenn! Tvö ómissandi æfingatæki: PROSWING Golfáhugamenn! Æfið yður á raun- hæfan hátt áður en þér farið á golfvöllinn, bæði vetur sem sumar — úti sem innan dyra. — Það eina sem þér þurfið er golfkylfa, því að PROSWfNG-þjálfunartækið sér um allt annað. Proswing hefur innbyggðan mælir, sem sýnir hversu langt þér hefðuð slegið, ef um raunverulega kúlu hefði verið að ræða. Hvaða golfari hefur ekki oftsinnis óskað sér sjálfsöryggis og jafnvægis á goifvellinum? Að vera höggviss — ná 200 til 250 metra „dræfi“ og vera ávallt í „formi?“ Þessar óskir get- ur Proswing-þjálfunartækið aðstoð- að yður við að breyta í veruleika á ótrúlega skömmum tíma og kostar settið aðeins kr. 2100,00. Með settinu fylgir lciðbeiningabæklingur. THE COMPLEAT PUTTER THE COMPLEAT PUTTER er æf- ingatækið sem hæfustu atvinnu- menn taka alvarlega, jafnvel þótt það sómi sér vel í bókahillu miili notkunar. Þeim, sem kaupa PROSWING- þjálfunartækið, bjóðum við þenn- an smekklega og hcntuga „putter“ fyrir kr. 450,00. — Annars kostar hann kr. 650,00. Hraðlestrarkerfi : :í' Ef þér lesið ensku nú þegar, bjóð- um vér yður æfingakerfi, sem get- ur tvöfaldað lestrarhraða yðar, þeg- ar eftir 20 hálftíma æfingar. Jafn- vel þá hafið þér ekki náð endanleg- um lestrarhraða, því hann getur meira en þrefaldazt. Hinn ástsæli forseti Bandaríkjanna, J. F. Kennedy, staðfesti fúslega að hann hefði með notkun kerfisins aukið lestrarhraða sinn úr 250 orð- um á mínútu í 120.0 orð á mínútu. Kerfi þetta var fundið upp árið 1950 og nú er það í notkun hjá hundruðum mennta- og vísinda- stofnunum, sem og stórfyrirtækj- um, til að auka afkastagetu starfs- mannanna. llraðlestrarkerfið hlýtur einróma lof þeirra, sem reynt hafa. Fyllið því nú þegar út afklipping- inn hér að neðan og munum við senda yður nánari upplýsingar um hæl, yður að kostnaðarlausu og án skuldbindingar frá yðar hálfu. Kerfinu fylgir hraðþjálfunartæki og aðstoð til að prófa árangurinn jafnt og þétt meðan á þjálfun stendur. Hvað er Heima- val? HEIMAVAL er póstverzlun sem gefur yður kost á að kaupa fyrsta flokks vörur er þér veljið i ró og næði heima hjá yður. Inn- kaupin fara þannig fram, að þér póstsendið afklippinginn til HEIMAVAL greinilega útfylltan með nafni yðar og heimilisfangi (í prentstöfum). Greiðslur fyrir vöruna sendið þér með afklipp- ingnum í ávísun eða peningum (í ábyrgðarpósti) og komizt með því móti hjá að greiða póstkröfur og sendingakostnað. Ef þér hins veg- ar óskið eftir því að fá vöruna senda gegn póstkröfur bætist póstkröfu- og sendingakostnaður- inn við andvirði vörunnar. Um leið og við höfum móttekið pöntun yðar sendum við hana eins fljótt og auðið er i böggla- pósti til yðar. Endur- greiðsla Til að tryggja að allir séu full- komlega ánægðir með þær vörur, sem þeir kaupa frá HEIMAVAL, munum við endurgreiða yður að fullu andvirði vörunnar umyrða- laust innan 14 daga eftir að þér móttakið hana í þeim tilvikum að þér teljið að varan hafi ekki staðizt auglýst notkunargildi. Veiðimenn! VEIÐISTANGA- PLASTHÓLKUR Lengd: 8 fet, innanmál: 2” Litir: grænn, gulur, grár, hvítur. Eina rétta GEYMSLUHÓLFIÐ fyrir veiðistangirnar bæði á ferðalögum og þegar þær eru ekki í notkun. Plasthólkurinn brotnar ekki og er fisléttur. Notið þetta einstæða tækifæri og festið kaup á varanlegu geymslu- hólfi fyrir veiðistangir yðar. Verð hólksins er kr. 195.00. Saumagína með yðar málum FORM-O-MATIC cr sauma gina, sem þér aðlagið auðvcldlega að yð- ar málum. Breytist mál yðar breyt- ið þér ginunni auðveldlega. Ginan er létt og auðvcld í meðför- um. Þér getið geymt hana í skúffu eða á hillu. Þó er hún sterk og endingargóð. Hún hvorki rifnar, springur eða brotnar, enda framleidd úr Alpha Cellulose-efni styrkt mcð Dupont Neoprune. Aukið öryggi og flýtir eykur ánægju yðar af saumaskapnum. Þér }%:tið saumað yður fleiri föt en áður og sparaö yður jafnframt stórlega útgjöld. Ginan kostar kr. 990.00. Vinsamlega takið fram við pöntun hvort hæfi: Meðalstærð (brjóstmál 75-105) eða Stór stærð (brjóstmál 105-135) BRJOSTA- STÆKKUNAR- OG NUDDTÆKID ARO-LADY ARO-LADY-brjóstastækkurnar og nuddtækin auka á yndisþokka yðar og sjálfstraust. ARO-LADY vinnur sjálfvirkt fyrir fegurð yðar á með- an þér hvílist frá önnum dagsins; gefur brjóstum yðar nýtt líf og styrkleika og er einstaklega áhrifa- mikið fyrir lítil og slök brjóst. Hinn sérstæði og netti útbúnaður ARO-LADY-tækjanna ásamt og með fylgihlutum þeirra gerir yður mögulegt að nota tækin hvar og hvenær scm er, því að tækin eru knúin með orku frá tveimur raf- hlöðum, þess vegna er engin hætta á raflosti og rafmagnssnúrur skerða ekki hreyfingafrelsi meðan á nuddi stendur. Látið ekki hjá líða að klippa út afklippinginn hér að neðan og senda hann í dag til HEIMAVAL og mun- um við senda yður um hæl nánari upplýsingar um ARO-LADY í venjulegu sendibréfi um leið og hann berst okkur í hendur. Heima val pósf- sendir Vinsamlegast sendið mér strax þá vöru, sem ég hef merkt greini- lega við hér að neðan, og fylgir hér með fullnaðargrciðsla fyrir vörunni í ávísun/peningum. Kr......................... eða gegn póstkröfu. ...... stk. „F0RM-0-MATIC“ SAUMAGINA ...... stk. „PROSWING“ GOLFÞJÁLFUNARTÆKI ...... stk. „THE COMPLEAT PUTTER“ ...... stk. PLASTHÓLKUR FYRIR VEIÐSTANGIR Nafn: Heimilisfang: HEIMAVAL PÓSTHÓLF 39 KÓPAVOGI Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um [~~j Hraðlestrartækið og kerfið | | ARO-LADY-brjóststækkunar- og nuddtækin mér að kostnaðarlausu og án skuldbindingar frá minni hálfu. Nafn: ................................ Heimilisfang: .......................„....... Skrifið með prentstöfum HEIMAVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.