Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGU'R 28. JÚLÍ 1970 Kvikmyndaþáttur í umsjá Sigurðar Sverris Pálssonar og Sæbjörns Valdimarssonar Leikstjóraspjall Ein,3 og kunnugt er ganga fjöi margir leikarar sífellt með leik- stjórann í maganum. Hefur fex- iíU þeirra á því sviði verið mis- fríðiur að vonum, en svo við tök- urn gott dæmi, er mynd Paul Newmans, frá því í hitti- fyrra, „Kaehel, Rachel“, ljóm- Ændi heppileg. Hlaut húm baeði naikla aðsólkn og mjög góða dóma. Var Paul m.a. til- nefndur til Oscarsverðlauna íyrir leikstjórnina og kona hans, Joanne Woodward, einnig tilnefnd, fyrir leik sánn í miyndinni. Mun auðiveld- ara er að finna gagnstætt dæmi, en v.ð aetlum að taka tilraum hins dáða leikara Anthony Qu- inn, „Xhe Buccaneer" (‘59), sem «tíkt. Þótti myndin hneinasta hörmung, og befur hann fátt viijað um hana ræða síðan. Eru slík máialoik öllu algengari. Alain Arkin og George C. Scott koma tíklega td með að berjast um Oscarsverðlaunin að ári. Scott fynir túlfkun sína á Patton hershöfðdngja, en Arkin fyrir leik sinn í nýjustu mynd Mike Nichols, „Catch 22“, sem frum- sýnd var nýlega vestra við frá- baera dóma. En það er nú al'lt önnur saga, við enum að ræða um leikstjóra, en mergur máls- ins er sá að Alan Arkin er ný- byrjaður á að stjórna fyrstu miynd sinni, „Little Murderers", fyrir 20th Century -Fox. Ástæðan fyr r því að Arkin fær nú að streyta sig á kvik- myndaieikstjórn er sú, að harnm stjórnaði leikritinu, sem mynd- in er byggð á, utan-Broadway fyrir tæpum fjórum árum, og þótti honum takasit alilval upp. Leikritið fjatíar um þau bitru áhrif, sem spilling og ofbeldi New York hefur á fjölskyldu í fátækrahverfinu West End, og þær óvemjulegu baráttuaðferð r, sem hún beitir gegn þeim. Þó er efnismeðferðin í gamamsöm- um tón, er leikritið dæmigerð „black comedy“, e ns og enskir segja. Höfundur þeas er Jules Peiff- er, skrifaði hann einnig kvik- myndahandritið og hvatti Ark- in eindregið tíl að atjórma mynd innd. Aðatíeikararnir eru heidur ekki valdir af verri endanum, en það eru stjörnurnar úr ,M.A. S.H.“, (Grand Prix Canmes “70), þeir Elliott Gould og Donald Sutherland. Sá fyrrnefmdi erhik Steve McQueen við töku nýjustu iaust einn langvinsœ'lasti leikar inn í BandaTÍkjunum nú. Með aðadkvenh.lutverkið fer Marcia myndar sinnar „Le Mans“. Rodd, vellþekkt Broadway leik kona. Sjáilfur er Arkin mjög ánægður yf t því að hafa fengið þetta tækifæri, og finnst hon.um ótíkt skemmtilegra að fara með hlutverk leikstjórans. Verður svo sannarlega gaman að fylgj- ast með því hvernig eimum bezta gkapgerðarleikara okkar tima tekst til v ð þessa frum- racn sína. Þeir lieikstjórar, sem vöktu hvað mesta athygli í fyrna, eru sjálfsagt þeir George Roy HiM, (,3ntch Cassidy. . .“), Dennis Hopper, („Easy Rider“) ogJohn Sehie singer, („Midnigiht Cow- boy“). Eru þeir allir að vinna að nýjurn mynduim. Sá fyrsf- nefndi er að undinbúa gerð myndar eftir rmetsölubókinni „Slau gh te rhous-e Five“. Ger.st hún í fan.gabúðum í Þýzkalandi stríðsáranna. Den.nis Hopper er lamgt kom- inm með „The Last Movie“, en hún var tekin að mestu leyti í Perú. Gekk myndatakan frem- ur sikrykkjótt, því sukksamt var í höfuðstöðvum kananna. Það er vísit auð've.lt að verða sér úti u.m eiturlyf þar syðra. . . John Sohlie'simger sneri aftur heim till Englamdis eftir að hafa sigrað Banda'rílkin með ádeilunni „Midni.ght Cowboy" V.nnur han.n nú í Lomdon að myndinni „Bloody Sunday“, og er hún langt komin. Mun hann þá snúa sér aftur að a.mierísikum máXefm- um. Þá hyggst Peter Fonda setj- aist í fyrsta skipti bak við miyndavélina nú í suimar og S'tjórna kúrekamynd að nafni „The Hired Hand“. Þeir John Wayne og Howard Hawks hafa rétt einu sinni leitt samain hasta sína í orðlsins fylistu merkingu, nú í nýjustu hroasaóperu Hawks, ,.Rio Lobo“. John Sturges er nýbyrjaður á myndinni, Le Mans“, sem fjall- ar um hin.n heimsþekkta kapp- akstur. Með aðaMutverk fer garpurinn Steve McQueen. Er hann hon.um aills ekki ókunmuT, þvi kappaikstur hefur lönigum Hnausum, Meðatíandi, 27. júlí. HESTAMANNAFÉLAGIÐ Kóp ur hélt hið árlega mót sitt á laug- ardaginn. Var það að Bakkakoti i Meðallandi. Veður var hið feg- ursta og kom þarna margt fólk, þrátt fyrir að margir væru í heyi, en hestar munu hafa verið færri en stundum áður. Þarna kom meira að segja fólk á hest- um úr Mýrdalnum og var sam- ferða Álftveringum yfir Kúða- fljót. 'Þessir hestar hlutu bezta dóma á mótinu. Athliða góðlhestur Bleilkur. eigandi Sigurgeir Jó- hannsson, Bakkakoti; klárhestar með tölti Stjarna, eigandi Ásgeir Jónsson, Jórvílk; skeið Blesi, eig- andi Vigfús Magnússon, læknir í Vík, tími 25,5 sek., stökk, Faxi, eigandi Bjarni Þorbergsson, Hraunbæ, tími 24,8 sek. í fola- hlaupi voru beztir Mósi, eigandi Sigurgeir Jóhannsson, Bakka- koti og Sleipnir, eigandi Ásgeir Jónsson, Jórvik. Þeir hlupu á 17 sek., var aðeins sjónanmunur hvað Mósi var fremri. Mótið fór ágætlega fram og voru menn þarna hinir rólegustu, enda dagurinn einn sá blíðasti á sumrinu. Um kvöldið var dansað í félagdheimilinu Kirkjuhvoli. Þólt þarna á mótinu muni hafa náðst ágætur árangur í sumnum keppnisgreinum. er þó eitt í þessu hátiðaihaldi athygilsvert — hluti mótsgesta kemur á hestum inn yfir Kúðafljót. sem er eitt venið hans aðal tóim.stundaigam- an. Þeir Sturg.es hafa áðiur unn ið saman á farsæilain hátt í mymd unum „The Magnifioen.t Seven“ og „The Great Escape". Óhætt er að telja John Sturges e mn frem.9tan þeirra leikstjóra, sem sérhæfðÍT eru í gerð „hörku- spennaindi mynda“, eins og þær eru skilgneindar í aidurhndgn- um auiglýsingum kv kmyndabÚB- anna. Nægir þar að geta tvaggja ofangreindra mynda, „The Sa.t- an Bu.g“ og „MairoOned“. MiehaeJangelo Antonioni á að hafa sagt við kunningja sinn fyr ,'t sfeöm.mu, að hann væri nýbú- jinn að eyða tólf mitíj. dotíara í vitleyau, og átti hainn þar við nýjustu mynd sína „Zabriskie Paimt“, sem fékk afleita dóma gagnrýnienda og lntla aðaókn. Næsta verkefni Antonionis verð ur mynd, sem hann ættar að stjórna ásaimt lamda sín.uim FedQ- imi, og er óstkandi að það verk- efni verði happadriýgra. af mestu stórfljótum landsins. Þarna gefst æaku nútímans kost- ur á að kynnast vatnamennsku, en hún var sjálfsagður þáttur í lifi fyrri kynslóða hér í austur- sveitum. — Vilhjálmur. Góð spretta Homafirði, 25. jútí. MJÖG góð heysfcapartíð er héir og er 'hver dagur öðrum betri. Summan Homafjarðarfljóta veur grasspretta ágæt, jaf.nt á göml- um túnum sem á hin.um miklu samidræktunum. Þar er heyskap víðast hvaT að verða lokið. Yfir- leitt lítur mjög vel út með hey- skap á öllu svæðinu. Atít frysti- húsa- og fiskvinmufólk er nú komið í sumarleyfi, þar sem sjó- menm á öllum bátum eru i sum- arfríi. Humarveiði er nú meiri em á sama tíma í fynra eða miilli 160—170 lestir. — gumnar. Mikil umferð um Hólmavík Hólmavík, 27. júlí. MJÓG mikill ferðamannastraum- ur var norður um Strandir um helgina, bæði í hópferðum og einkabílum. Hefur ekki áður ver- ið svo mikil umferð gegnum Hóknavík. I dag er hér glaða sólskin og brakandi þurrkur — Fréttaritari. Meðeigandi óskast Óska eftir meðeiganda í heildverzlun sem er ! fullum gangi og með mjög góðar vörur. Hér er um að raeða hetmings hlut í fyrirtækinu. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi tilboð til afgr. blaðsins, fyrir 31. júlí merkt: „Trúnaðarmál — 4549". 900 x 76 T.i sölu 5 dekk 900 x 16 DUNLOP TRACKGRIP 10 strigalaga. Auk þess afskráður Dodge Weapon ásamt miklu af varahlut- um. Upplýsingar i sima 41664. 9 tonna bátur Til sölu 9 tonna bátur með Bólirvder disilvél. Báturinn er til afhendingar strax. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 — Simi 21735. Eftir lokun 36329. Hjón óskast Reglusöm og áhugasöm hjón óskast tll að sjá um bú í ná- grenni Reykjavíkur, frá og með september næstkomandi. Bústofninn er hænsni, svin og kindur. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 2. ágúst 1970, auðk. „Ahugasöm — 4552". Velheppnað hesta- mannamót í Meðallandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.