Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JULJ 1970 Sll lliiiitelisWi BLAÐAMENN MORGUNBLADSINS FERÐ > UM < LANDIÐ Ólaf sf j ör ður: á Ólafsfjörð Séð yfir Ólafsfjörð. ' ' ' i Fyrir ofan þjóðveginn stend ur skilti: „Hætta á grjót- hruni 8 km.“ Þurrkumar ham ast á framrúðunni og því er það með nokkrum óstyrk sem lagt «r af stað fyrir Múl- ann. Við skimum öðru hverju upp í snarbratta hlíðina eða gjóum auga niður þverhnípið, niður í sjó. Spennunni léttir er við lítum Ólafsfjörð aug- um. Þoka grúfir yfir þröng- um firðinum svo rétt grillir í brimrótið á sandf jörunni norð vestan við bæinn. Bærinn kúr ir á fjarðarbotninum smár stæði og 2 bílaverkstæði, en fyrirhugað er að koma á fót fyrstu límtrésverksmiðj u landis ins þar á staðnum og auk þess annarri verksmiðju sem einnig framleiðir byggimgar efni. Mestar vonir eru þó bundnar við fiskirækt og eru þegar hafnar rannsóknir á möguleikum til þeirrar starf- semi, í Ólafsfjarðarvatni. Gróður er mikill í vatninu og virðast margar fiskitegundir geta þrifizt þar. Óiafsfjarðar- kaupstaður á jörð við innan vert vatnið þar sem hentugt vinnu. Þessi.r flokkar eru mjög vinsælir á staðnum og segir bæjarstjórinn að unga fólkið sé hreinár víkingar við vimmiu. Fyrir tveimur árum var haf im gerð á inrari höfn í ólafs firði og á hún að geta tek- ið við allmikilli aukningu báta flotans. Á hafnarframkvæmd um þessum að vera lokið inn an tveggja ára, en nú á aðeins eftir að byggja vdðlegukant og vinna að frekari dýpkun- um í höfninni. — Þegar hefur miklum sandi verið dælt upp v « « ■ i ■ Þeir voru að þræla í unglingavinnunnl. íbúða raðhús, eitt tvíbýlishús og 10 einbýlishús. Af opinberum byggingum sem unnið er að má nefna fyrsta hluta gagnfræðaskóla og standa vonir til að hann verði tekinn í notkun fyrir haustið 1971, og sjúkra- og elliheimili sem taka á 25—30 vistmenn. Verður sú bygging tekin í notkun inman 5 ára. Á sl. ári var byrjað að stækka og endurbyggja hita- veitu ólafsf j arðar og á þeim framkvæmdum að ljúka á næsta ári. Verður hitaveitu- lögn tengd inn í þau hús sem ekki hafð.i áður verið tengd inn í og á stækkunin að vera nægileg til þess að fullnægja þörfum allra Ólafsfirðinga. Að sögn Ásgríms bæjar stjóra blómgast félagslíf á Ó1 afsfirði. Leikfélag er starf- andi, tónlisitarskóli, íþrótta- félag og mikið er unnið að Framhald á bls. 23 Bátar af ýmsutn gerðum liggja í höfninni, úr höfnnini og hefur hann verið notaður til þes3 að hækka upp svæði í jaðni bæj arins sem áður flæddi yfir á mestu flóðum. Þegar er byrj- að að byggja á þessiu svæði og eru í byggingu fjögurra væri að reisa þær byggingar sem til þarf. Þar er einnig jarðhiti, og slíkt kemur sér alltaf vel. Eins og áður er minnzit á vinna 75% Ólatfsfirðinga að sjávarútvegi og er skipakoistur þeirra góður. Þeir eiga eitt 350 tonna skip, eitt 25 tonna, fjögur 100—150 tonna skip auk dekkbáta og fjölda trillu báta. Von er á 47 tonna skipi til Ólafsfjarðar í haust og samþykkt hefur verið athug- un á kaupum á allt að 500 tonna skuttogara. — í ár hafa aflabrögð stærri báta verið mjög sæmileg og atvinna ágæt í frystihúsum staðarins, sem eru tvö. Unglingar á ólafsfirði þurfa heldur ekki að kvarta undan atvinnuleysinu, því þar hefur verið skipulögð unglingavinna fyrir 12—15 ára aldunsflokk- ana. Þessir flokkar vinna að fegrun og snyrtingu bæjarins og auk þess geta íbúar ráðið til sín smærri hópa til vinnu svo sem málningar og garð- vextl, en með talsverðum stór bæjarbmg, þegar nánar «r að gætt. Við leitum uppi bæjar- skrifstofurnar sem eru til húsa rétt hjá kirkjunni og spyrj- um eftir bæjarstjóranum. Ás- grími Hartmannssyni. í augna blikinu á hann von á erlend- um gestum, en þrátt fyrir ann ríkið, getur hann þó fómað okkur nokkrum augnablikum. í ólafsfirði búa nú 1100 íbúar, og sagði bæjarstjórinn að það væri óheppileg milli- stærð og væri bærinn raun- verulega bæði of lítill og of stór. Er því takmarkið nú að reyna að auka íbúatöluna upp í 2000 manns. Taldi bæjarstjór imn að þetta mætti takast á 10—15 árum, en að þessu taik marki hafa Ólafsfirðingar hugs lað sér að vinna á ýmsan hátt. Fram til þessa hafa 75% Ólafsfirðinga unnið að at- vinnuvegum sem snerta sjáv- arútveg, en nú stefna þeir að því að stórauka iðnað á staðn um. Á Ólafsfirði eru þegar 3 trésmíðaverkstæði, 1 vélaverk Ásgrímur Hartmannsson bæj arstjóri á Ólafsfirði. Þær virtust hafa áhuga á skíðaíþróttinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.