Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 6
6 MORG'U'NBLAÐrÐ, ÞRIÐJUDAOUR 38. JÚLÍ 1970 BALDURSBRÁ DAGBÓK í dag cr þriðjudagurinn 28. júlí. Er það 840. dagnr ársin.s 1970. Panfn- Ieoji. Árdegisháflæði or kl. 2.11. E ftir llifa 135 'daga.r, AA-samtökin. viðíalstími er í Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 'Ö373. Almannar upplýsingar tim læknisþjónustu í borginnl eru geínar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögiun yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um iyfseðla og þess háttar *ð Gfyðastræti 13, slmí 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp i allar gerðir bíla. Verð frá 3.475,00 kr. Öll þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einholti 2, s. 23220. BÓLSTRUN — SiMI 83513 Hef tekið til starfa aftur. Ktaeði og geri við bóistruð hósgögn. Vönduð vinna. Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Skaftaihlíð 28. GET BÆTT VIÐ MIG VERKUM í pípulagninguim, eimm'ig þvottavélatengimgar. Löggilt- ur pípulagoimgameistairi. Upp- iýsimgar í síma 82428. GÓÐ FJÁRJÖRÐ ÓSKAST t»l kaups eða leigu í Þingvada svert eða í nógr. Rvíku.r, Tiíb. sendist aifgr. Mbl. fyrir 7. ágúst merlkt: „Fjárjörð 4548". HERBERGI — KEFLAVlK Etdni komu vaintair ‘herbergii málægt Vesturgötu. Uppl. í síma 2067. SVEIT Get útvegað tvelm drengijum 7—11 ára píáss I sveit. U ppl. í síma 92-2577, Keflavík. KEFLAVÍK Til sölu húsgirummiuir í Kefla- vík. Mjög hagstæðiir greiðsl'u- Skiimálair. — Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, símii 1420. KEFLAVIK Til sötu 6 tonma nýuppbyggð- ur tpiltlubátur með Listervél. Hagstæðir greiðsl'uskirlimólar. Fasteignasalan, Haifnairgötu 27, Kefiavik, sírmi 1420. KEFLAVlK StúJka óskar eftir herbengii, helzt með Núsgöginium. Símii 91-19045 millH 7 og 9 í kvöW og ainmað kvöid. RlFLEG FUNDARLAUN Ljósmyndavél Zeiss ikom tap aðist rnæst siðasta laugardag við Þraistaliumd, Hveregerði eða Árbæjainhverfi. — Strmi 82289. HVlTT TERYLENEEFNI Hvítt terytemeefnii, breidd 1,40 m. kr. 325. Ódýr sængur- venaitéreft. Verzlunin Anna Gunnlaugsson, Laiugavegi 37. TAPAÐ GuíSbringur með stórum dökik um ametipt-«steir>i tapaðiist fyrri hiuta jiúnímámaðair. F'imm- andi vrnsaimiegast hningi í síma 12563. Fundairlaiun. MAÐUR um fertugt með stúdentspróf og góða þýzkukunmóttu ó®k- ar eftir stairfi. TiSboð merkt: „5464" sendfet afgtr. M'bl. AMERlSKT TJALD mjög gott, nýiegt tif söiu. Stærð 270x270. Ptastlhiúðað að utan og 'mmam. Uppl. f síma 23502. 3JA TIL 4RA HERB. IBÚÐ óskaist til leigu frá 1. sept., hefzt í A'ustunborg'iinmii eða Árbæjarihverifi. Uppl. í síme 81665. GAMALT OG GOTT Ég vllid i‘ óg æ'tti mér komu, væri löt og löng, lam@bemótt og smiúiin væri hé sema sitrympa og svo hivetM sem bjaila, óþeikk mönmium ölflium, fconum bæði og körium og svo uinigum grvieinium, 'Utan karii ein,um. Hvað varstu að siátira 1 belli þínum í fyrra? Ég var að sflátra FRETTIR Kvemmadeild SlyaavamnaJéltigsins í Reykjavlk feir í sex daga ferðalag um Vesrt- firði 5. ágúst. Þær félaigskonur, sem vilja vera með, hrirvgi 1 síma 14374 og 37431 fyrir miðvi'kudags- kvöid, 29.7. Rannsófcnir sem farið hafa fram víða um liönd, haía leitt í ljóe, að nortkum öryggisbelta mimnfkar fjöida allvariegra mmeiðsla í umferðar- óhöppum um 60—70%. Má sem dæmi nefna ramneókn er dönsk um ferðaryfirvöld gerðu, er leiddi í ljós að með notkun öryggisbelta hefðli mátt koma I veig fyrir 38 af 53 dauðaelysum. Talið er að um. 650—700 mamms •lasist meira eða mimma í umferð- arslysrum árlega hér á landi. Með notkun öryggisbeita má draga úr fjölda þessara slysa, kcwna í veg fyrir sum oig draiga úr öðram. Þiegar umferðarslys verður hér á landi, sem er aiiiit of aligengt, verða í mörgum tilfelduim alvarlieg meiðsli á okiumanni og farþegum. Þetta má teljast eðliteg afJeiðing þess að noílkun öryggisbelta hef- ur verið mjög fátíð fram. aðþessu. Með iögium sem tóku gildi 1. jan. 1969 var ráðin stór bót á þessu vandamáli, en þar sem þau lög ná aðeiins ti'l þeirra ökutækja, sem skráð eru í fyrsta skipti eft.ir 1. jan 1969 eru fiestar bifreíðar í landiniu án öryggisbeJita. En það er ekki nóg að hafa öryggisbellti í uxanum mímim feita og gylitunnd minni góðu. Humdar töku frá mér huppinn þann hinn feiita, fór ég eftir leita Kom óg inn að kveldi sem kerlinig sat að edidi Það er stúillkan mXn, sem á ef t ir ríður, hún er bæði gul og blá með spennur ofan á bedtið, mieð laufaprjón um ennið, og það sómir henni stúlk.umni minni; btóðrautt fatið brúðrin á búið vel að nýju, þar með á hún hempu blá, hún er verð við tíu, ermar hennar eins og btóð, átján hnappar á; sú er brúðrin bjönt og rjóð, brögn.um vil eg það tjá, þar Leilkur jafnan minn hugiurinn á. BELTIN UMFEROARRAÐ bifreiðinni, það verður að nnta þau. Ramnsóikn.ir hafa lei'tt í ijós, að ökumenin sem hafa tam-ið sér að nota öryggis'bel'ti njóta þess betiur að aika biíreiðum sdnum bæðá í Lamgflerðium og þéttbýlisafcstri. Þetta stafar af því að í fynsta lagtt Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir i Keflavík 2'8.7. Guðjón Klemienzson 29.7. og 30.7. Arnbjöm Ólafssom 31.7. 1. og 2.8. Guðjón Klemenzson 3.8. og 4.8. Kjartan Ólafsson Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, ncma Hver er sinnar gæfu smiður Sumt i þessium heimi er á valdi voru, en anmað etoki Hugmyndár, fýsnir, ílöngun og andúð era á valdi voru; í fám orðum sagt, aldJt, sem er vort eigið verfc. Lílkami vor, fjáriruunÍT, virðiing og sýsda eru edflki á vaidi voru; í fám orðum sagt, aldt, sem er eklkii vort eigttð verk. Það, sem er á validi voru, er í eðli sínu frjálst, haftalaust og óhlfndrað. Hi'tt, sem er eiklki á valdi voru, er vanmátta, þreelkað, heft ag háð öðrum. Minnstu því. að ef þú hyggur það vera frjáist, sem er ófrjátet í eðli sdn,u, og ef þú æitlar þér vald á þvd, sem amna-rra er, þá hlýtur þú a ndstreym.i af, þjánimgu og eirð arl'eysi og ámælir bæði Guði og skapar niatíkun öryggisbelta ákveðna öryggis'tilfininingu og í öðru lagi, að ökumaður situr rétt ar í sætd sdinu og þreytist því síður í akstri. Frá 1. janúar 1969 hefur það ver ið skylda lögum samikvæmt, að öUum fóiksbiifreiðU'm og sendibif- reiðuon, sem skráðar eru í fyrsta staipti, sfculi vera öryggisbelti fyr- ir ötoumainn og farþega i framsæti. Sömulieiðiis skulu vera öryggisbelti í ÖKium bifreiðum, sem notaðar eru við kennsliu, og ölllum bifreið- uim, sem Iieigðar eru út án ödou- manns. Við árokstur bifreiða, er mjög al gen.gt, að þeir sem eru i framsæt- kt.u, hendiist í framrúðuna eða hreimliega út úr bifreiðinni, sé um harðan árekstur að ræða. Ef noíuð eru öryggisbelti minnikar hættan. af þessu, og öryggi ökumauns og far- þega í bifreiðihni vei'ðtur mun meira en ella,. Víða um lönd hafa farið fram rannsóknir á notagildi öryggfis- belta. Sameiginlegt er öliium þess- um raninsóknum, að þær sýna, að koma mætti í veg fyi-ir milkinn hluta m'eirihát/tar meiðsla, sem læknr.stofan í Ga.rðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavatotLnni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið adda daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. mönnum. En ef þú telur þig eiga það eitt, sem þú átt, og annarra efnii vera þér óskyid, svo sem þau eru i raun, þá mun eniginn geta þröngrvað kosti þínum, enginn standa gegn þér, þú munt engan bera sötoum, engan ávíta, e'kkert gera na.uðugur, enginn muo særa þig, og þú munt engan fjaindman.n eiga, því að eifckert getur vakið þér þjáningu. Ef hiuigur þinn stendur til S'vo hánra hluta, þá gerðu þér ljóst, að þú munt efcki aðeins þurfa að leggja þig hóflega fram, hel'diur hafna ýmsu með öliiu, en. neita þér uim margt um stunda.r'sakir. En ef þú sælist jafn.framt eftir því, hvort heldur það er metorð eða auðæfi, þá öðlast þú þau jafntvel etkk'i, þar sem þú gi.mfe't hitt að aukd. Að minns'a kosti mumitu fara á más við það, er eitit veitix frellsi og hamingju. Kappfcosta þú því að segja við sérhverri ógeðfelídri hugmynd: Þú ert hugarburður einn, en ekkd það, sem þú sýnist vera. Því næstsfcadtu rannsaika hana og prófa með þeim reglum, sem þú hefur tamdð þér, en einlkum þeirri meigin.reglu, hvort huigmyndin. á við það, sem er á valdi voru, eða ekki. Ef hún á við það, sem er etoki á valdivoru, þá skailtu hafa svarið á taktein- ■um: Þeíta kemur mér ekki við. verða á fódlki í bifraiðum, er lenda í umferðarsdysum. Talið er að hér á landii verði tjón á 12000 bifreiðum og 650—700 manns slasist meira og minna í uimferðarslysum á ári hvarju. Með því að nota öryggisbelti maebti koma í veg fyrir mörg þessara slysa, og draga úr öðrum. Þó er varla nóg, að maður sjálfur sé var kár 1 umferðinnd, því alltaf get.ur verið að tilliitislaus og óvarkár öfcu maður komi aðvífandi oig va.ldi um ferðars'lysii og meiðslum á fól'ki í bifreiðunium. Þetta getur átit sér stað bæði í akstri í þéttbýld og ut- an þess. Flest umferðarslys verða í þóttbýli, þrátt fyrir, að yíirieitt er ekið hægar þar, en- úti á ve.guin- um. Það er því ærin ástæða, og etoki síður nauðsynlegt að nota ör- yggisibelti í umjflerðinmi í þétitbýli. Nú þegar eru notokur þúsund bif reiðir hér á landi mieð örygigisbellti, en aldit of aJ'gengt er, að sjá beltim haniga ónotuð í bifreiðinni, og sér- stafcliega er sárgrætiiLegast að sjá belti hafa verið ónotuð í bílum, sem lent hafa í umferðarslysurh, þar sem orðið hafa meiðsli á far- þegurn eðla öbumanini. SÁ NÆST BEZTI Ámi þóttd mjög miá.lgefinn, en það vora þrjú orð, sem bar rnest á I tadd hans, og þau voru: sko, já og svo. Um Árna var kveðin efltirgreind vísa: Árni kjafter á við bvo, þó alltaf tyggi rjól og „skro“, öll hans ræða er eintómt sko, aðeins kryddað já og svo. Gangið úti í góða veðrinu Hvers vegna öryggisbelti?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.