Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2(8. JIJLÍ 1870 John Bcll ÍNÆTUR HITANUM Sam kinkaði kolli. — Ég stanza héma fimmtán mínútur til að fá mér bita. Áður en hamin kæmist lengra, leysti Tibbs hann úr vandanum. — Farðu bara og þú þarft ekk- ert að flýta þér, sagði hann. Ég bíð þín hérnia. Þegar Sam var kominn inn í krána, hélt sarmtzkan áfram að angra hann. Hún hafði þegar vaknað áðan, þegar hann breytti um stefnu, sem út af fyrir sig var lítilvægt, enda þótt það væri gert í ákveðnum tilgangi, en að skilja samferðamanninn eftir — jafnvel þótt negri væri — meðan maður sjálfur naut góðgierða og tiLtöluiegra þæg- inda, angraði Sam. Hann sneri sér að Ralph. — útbúðu fyrir mig samloku í bréfi, og köku- bita. Og það er betra að láta líka eina mjólkuröskju fylgja og strá. — Það er þó ekki handa negralöggunmi? sagði Ralph. — Ef svo er, höfum við þetta ekki til. Sam rétti sig upp í fulla hæð. — Þegar ég segi þér að gera eitthvað, hvæsti hann, — þá gerirðu það. Til hvers ég ætla þennan mat, kemur þér andskot ann ekkert við. Ralph gekk sýnilega saman fyrir augnaráði Sams, en vildi eamt ekki láta undan. — Hús- bóndinn vill það ekki, sagði hann. — Fljótur nú! skipaði Sam. Ralph hlýddi, með ólund þó. Þegar Sam laigði dal á borðið, hrinigdi hann kassanum og gaf til baka, rétt eims og þetta væru saurugir peningar. Og þegar Sam var farinn út, slkældi hann sig í framan og fussaði: Negra slieikja! Það var sama, hvað það kostaði: nú ætlaði hann að segja húsbóndanum frá þessu. Jlann var bæjarfulltrúi og Sam Wood gætii ekki vafið honum um fingur sér. Þessi þvermóðska Ralphs hafði engin áhrif á Sam, nema helzt þau að friða samvizku hans of- urlítið. Þegar hann rétti Virgil Tibbs matinn, var bann hreyk- inn af sjálifum sér. Hann ræsti bílinn, ók eftir aðalweginum, at- A-ugaðii úrið og heimti sín laun um leið: bann var nákvæmlega á mínútunni! Hann lagði bíLn- um varLega þar sem hann hafði fundið lWð, kveiíkti rauðu að- vörunarljósin og beið. — Jæja, hvað ertu nú stund- vís? sagði Tibbs. — Upp á mínútu, svaraði Sam. — Þakka þér kærlega fyrir, sagði Tibbs. Þú hefur hjálpað mér mjög mikið og medra en þér dettur í bug. Og þakka þér ííka fyrir að útvega mér matar- bita. Hann þagnaði til þess að bíta í samlokuna og fá sér sopa af mjólkinni. En nú langar mig bara að spyrja þig að einu: Hvers vegna breyttirðu um stefnu, þegiar við fórum yfir sporið, núna rétt fyr ir skömmu? ». kafli. Þegar Bill Gillespie frétti, að Allar tegundir i útvarpstæki, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandi. Aðeins í heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik. — Simi 2 28 12. hann hafði verið kosinn lögreglu stjóri smábæjarins Wells, hafði hann haldið það hátíðiegt með þvi að kaupia sér nokkrar bæk- ur um lögreglustjórn og rann- sókn glæpamála. Fyrstu v'kum- ar sem bann var þarna í Wells, veittu þær honum talsvert mikil vægi, enda þótt hann fengi eng- an tíma til að lesa þær. Eftir fund sinn við Ssihubert borgar- stjóra, ásetti hann sér að fara að kynna sér þær án tafar. Og þegar hann hafði lokið kvöld- verðinum og hafði gott næði, sett ist hann í þæg legan stó.l, undir góðum lampa og gerði alvar- liega tiiraun til að kynna sér efni bókanna. Hann byrjaði á bók, sem hét „Morðrannsóknir“, eftir Snyder. Áður en hann var kominn langt, rann það upp fyrr honum, að býsna margt væri það nú, sem hann vissi ekki — margt, sem hann hefði átt að gera og ekki gert. Það var nú til dæm sþetta að skoða líkið. í stað þess að rannsaka það nákvæmlega, hafðd hiann rétt litið á það og síðan farið bur.t. Og meira að segja höfðu verið sjónarvottar að þessu. En sem betur fór hötfðu þe:r ekki haft neitt vit á því. En þá mundii hann, að Vir.gil Tibbs hafði verið þama við- staddur. Og ekki nóg með það, heldur hafði hann líka, þegar honum var boðið uppá það, rann sakað líkið nákvæmlega, enda þótt áhugi hans hefði þegar hér var komið sögu, verið aðeins fræðileigur. Gillespie lagði frá sér bókina og spennti gneipar fyrir aftan hnakka. Einhver sanngirni greip hann, aldrei þessu vant, og hann játaði fyrir sjálfum sér, að þarna hatfði negr inn strax farið fram úr honum. En þá fann hann, sér til gleði, að enn gæti hann heimtað skýrslu atf T.bbs um það, sem hann væri búinn að komiast að, og þannig fyllt upp í skarðið, sem var í han.s eigin rannsókn- um. Að vísu var það til fyrir- stöðu, að þá mundi hann viður- kenna, að Tibbs hefðd einhverja 'hæfileika til starfs síns. Gilles- pie hugsaði málið andartak og honum fannst þetta mundd ekki verða otf dýru verðd keypt. Það liti betur út ef hann spyrði um þessia skýrslu, og það skyldi hann gera., strax í fyrramálið. Þegar hann loksins kornst í rúmið, fannst honum kvöldinu hafa verdð vel varið, og hann var fljótur að sofna. Eitthvað var etftir atf þessari velliða.n, þegar hann vaknaði um morguninn og meðan hann nakaði sig, hugsaði hann út ým- islegt sem gera þyrtfti. Þegar hann kom í skrifstotfuna, beið Eric Kaupmann þar ef.tir hon- um. Gillespie visaðd honum til Rólegur — rólegur, — ef þú ekki hittir þetta, þá er allt í lagi því að það kem ur annað fast á eftir. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»ú ert ógurlega óþolinmóður í dag. Reyndu að lofa öðrum að anda líka. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Einhverjir samstarfsmenn þínir eru fullir stríðni. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú hefur nægan tíma fyrir liádegi til að ganga frá öllum smá- atriðum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. í þeirri lægö, sem nú ríkir, skaltu reyna að taka upp þráðinn, þar sem frá var horfið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það kemur eitthvað upp á teningnum, sem varðar starfsaðferðir. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að halda stillingu þinni, meðan þú starfar að leiðindamáli. Vogin, 23. september — 22. október. Þú verður spenntur og einhver ringulreið tefur þig. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vertu fljótur til og ljúktu öllu því, sem nauðsynlegt er fyrir há- degi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Þetta er prýðilegur dagur til þess að reyna að koma skynsamleg- um hugmyndum á framfæri. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Allt það fóllk, scm er þér kærast, er líklcgt til þess að gera þér lífíð leitt. Oakktu hreint U1 verks í því að lagfæra þessi ósköp. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ferðalög og fjarskipti eru þér hvergi nærri fullnægjandi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú færð nægilega andstöðu til þess að ögra þér tU dáða. wg i* • _ u TlZKUV. UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 SMI 12330. <§> KARNABÆRi FYRIR VERZLUNARMANNA- HELGI!! DÖMUDEILD ★ SPORTJAKKAR ★GALLABUXUR ★ JERSEYBLÚSSUR ★ BOLIR ir MINI — MIDI MAXI-PEYSUR ir KÖFLÓTTAR BUXUR IIERRADEILD ★ SAFARI JAKKAR ★ SlÐAR PEYSUR ★ STUTTERMA PEYSUR ★ BOLIR — SKYRTUR ★ SPORTBOLIR ★ TERYLENEBUXUR PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.