Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 27
MORGUNiB'LAÐH), ÞRIÐJUOAGUR 28. JÚLÍ 1970 27 ffÆJARBiP Sími 50184. ISTANBUL Hörk'Usponnain di amerísk lit- mynil um gmvstei'nasm ygil. Erol Ftynn Sýnd kl 9. Kjarnorku- tilraunir UPPSÖLUM 215. júlí — AP. Hræringar, sem mælzt hafa í jarðskjálftastofnuninni i Uppsöl- um, sýna, að Rússar hafa tví- vegfis gert tilraunir með kjarn- orkuvopn neðanjarðar í Síberíu á undanfömum fjómm dögum. kQPAVOGSBÍfi iSLENZKUR TEXTI Á vampýruveiðum MGM presents ROMAN P0LANSKI1 "THt FfTOB mm mmr slarrmg JACK MacGOWRAN • SHARON TATEAlflEBASS Hörkuspen'na'nd'i og vel gerð, ensik mynd í íitum og Pane- vision. AðaIhl'utverk lejkur Shar- on Tate eigirvkone l'eikstjórarvs, Roman Polanski, sem myrt var fynir rúmu ári síðan. Endursýnd k'l. 5.15 og 9. Böravuð inman 16 ára. Sími 50249. Með lögguna d hælunum (8 on the laTn) B ráðskemTntrleg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Bob Hope - Phyllis Diller. Sýnd kfl. 9. —B—W——Blllg1 fjiB—MB—íl Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púsfrör og fleiri varahlutir i margar geiðír bifreiða Bítavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Chou til Parísar VÍN 2ö. jiúlí — NTB. Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, fer í opinbera heimsókn til Frakklands á næsta ári og heimsækir sennilega Rúmeniu í sömu ferð, að því er franska fréttastofan AFP hefur eftir á- reiðanlegum heimildum. Land-Rover til sölu árgerð 1967 í góðu lagi, með talstöð. Upplýsingar í síma: 10950. Til sýnis að Garðastræti 38. Kafbátur til S-Afríku Loráanlt, Fnaik'klainidli, 215. júlí, AP. H. Biermann flotaforingi frá Suður-Afríku veitti í gær form- lega viðtöku fyrsta kafbátnum af Daphne-gerð af þremur, sem Frakkar hafa samið um að smíða fyrir Suður-Afríku. Skógareldar Marssilles, 25. júlí. NTB. Miklir skógareldar blossuðu upp í nágrenni Marseilles í dag, og óttazt er að hvassviðri leiði til þess að endurtekning verði á Rivier-brunanum í síðustu viku er eyðilagði um 20.000 hektara skóglendis. LOGSUÐUTÆKI OG MÆLAR VARAHLUTIR AVALLT FYRIRLIGGJANDI G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. Ármúla 1, sími 24250. Starfsmanna- dansleikur í kvöld 9 — 2 B. J. og MJÖLL HÓLM skemmta. SIGTÚN. Fiskkaupendur Get selt fisk í haust af góðum fiskibát af mil,istærð, ef fyrirgreiðsla fæst til útgerðar. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Reykjanessvæði — 4631". Hljómsveit Elfars Berg Söngkona: Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá klukkan 7. Opið til kl. 11:30. Sími 15327. ROÐLMLL. m ÍSLEMZKRA HLJRMLISTARMAWA útvega ydur hljóðfæraleikara og hljómsveitir v/ð hverskonar taékifæri Vinsamlegast hringið i 20255 milli M. 14-17 Ný 4ra kvölda keppni byrjar í kvöld RÍÓ TRÍÓ ir Þessi auglýsing er ekki til þess ætluð að býsnast yfir hæfileikum, sem allir þekkja. tÆ Við viljum aðeins minna yður á, að RÍÓ TRÍÓ sendir nú frá sér sína þriðju hljómplötu — engu síðri en tvær þær fyrri, og þá er Ijóst, hvað í boði er. FÁLKINN HF. - hljómplötudeild Laugavegi 24 — S mi 18670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.