Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 2
2 MORGLTN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SBPTEMBER 1970 Forysta Framsóknar harðlega gagnrýnd - á þingi S.U.F. HATRAMMAR deilur urðu á þingi Sambands ungra fram- sóknarmanna, er haldið var að Hallormsstað nú fyrir skömmu, um flokksforystu Framsóknarflokksins. Báru þrír þingfulltrúar, þeir Bald- ur Óskarsson, þáverandi for- maður SUF, Ólafur Ragnar Grímsson og Jónatan Þór- mundsson fram tillögu á þing inu, þar sem flokksforysta Framsóknarflokksins var harðlega gagnrýnd og mátti af tillögunni marka, að stefnumörkim F ramsóknar- flokksins mótaðist „af valda- fíkn og tilhneigingu til málamiðlunar,“ og að flokks- forystan hefði „hindrað eða vanrækt um langt skeið“, ýmsa endurskipulagningu flokksins, svo og að flokkur- inn væri í stefnu sinni „háð- ur forstjórum SÍS og ein- stökum fjármálaspekúlönt- um.“ Tillögum þessum var síðan vís að til neírada og utÖu þar srtrax akiptar skoðainir um þaar. Féll- ust fkrtninganenn á nrokkrar orðalagsbreytingar á tillögunnd, en héldu hirts vegar fast við þaer efnislega. Kom síðan tillagan atft ur til umræðu undir þirnglok, en þá fhitti Tómas Karlsson, varnar- ræðu fyrir flokkstforystuna og notaði jafniframt tæ'kifærið tii- þess að beina spjótum símim að fkitningsmönmim. Fjallaði hann m. a. um það atriði í tillögunni, þar sem rætt er um nauðsynlega endurnýjun þingliðsins, og taldi ekki óeðlilegt að farið yrði fram á slíkt, en hins vegar væri byrj- að á öfugum enda, þegar ungu mennimir beittu or>ku sinni til þess að reyrva að fella yngsta þmgmanm flokksins. Átti Tómas þar auðfrieyrUega við baráttu eins flutningsmanna tillögunnax Ólafs Ragniairs Grímssonar, við að fella Jón Skaftason úr 1. sæti í Reyikj aniesk j ör dæmi. Lykitir mála urðu þær að Tóm as bar fnaim frávísunartiilögu þar sem hainm saigði að tillaga þre- mienn'iniganna „væri móðgun við þá sem hefðu starfað í Framsókn arflokkmium og væ-ru þær alls ekki byggðair á staðreyndum og rökum. Vænu tiliöguaTniar til þess eins fallnar að draga úr áliti flokksims. Þvi teldi þingið sér ekki samiboðið að ræða þær og tæki fyrir næsta mál á dagskrá". Heimtuðu stuðmingsmenm frávís- unartillögummar síðan skriflega atkvæðlagreiðslu og fór hún þannig, að 37 samiþykktu frá- vísunartillöguna, en 44 greiddu atikvæði á móti hemni. Við þessi miálalok hitniaði mjög í kolun/um og gemigu einstakir þirugfulltrúar úr salraum og skelltu harkalega á eftir sér hurðum. Hér á eftir birtast í heild til- lögumar, sem þeir Ólafuir Ragn- ar Grímsson, Baldur Óskarsson og Jómia'tan Þórmundsson lögðu fram, en voru, sem áðuir segir, felldar með naumum atkvæða- mum: Jafnhliða því, að ungir Fram- sóknarroenn ítreka þá skoðim síraa, að megirnhlutverk Fram- sóknaT-floklks'ins sé að hafa for- ystu um myndun víðtaekrair vinstrisinmaðrar umbótah reyfing - ar í sanmstarfi við aðra amdstæð- irnga íhaldsaflanna í landinu og þeir hanma áhugaleysi flokksfor ystunnar í þessu höfuðmáli, þá vilja þeir sérstaklega krefjast eftirfararadi úrbóta í Framsókn- arflokknuim sjálfum: 1. Stefmamörkuim flokksins verði fyrst og fremst í samræmi við vandamál þjóðfélagsimis en ekfki imnri amdstæður í flokknum. Valdafíkn og ti’lhneiging til málaimiðlana mega efcki vera eiraráð. 2. Tafar'laus endumýjun verði í þingliði flokksins. Allt bendir til að yngsti þingmaður flokks- ins við lok næsta kjörtímabils Rannsókn lýkur brátt KEÐJUBRÉFIN eru enn til rann sóknar bæði hjá bæjarfógetan- um í Hafnarfirði og hjá Saka- dómi Reykjavíkur. Enn starfa skrifstofur keðjanna — við Stekk og í Borgartúni hjá OK — en skrifstofa Investo er sem kunnugt er í Malmö i Svíþjóð. Eiraar Ingimundarson, bæjar fógeti í Hafnarfirði rannsakar enn starfsemi skrifstofunnar við Stekk. Hann tjáði Mbl. í gær að ranmsókn væri langt komin og verða niðurstöður hennar fljót- lega sendar saksóknara. Ma/gnús Eggertsson, yfírlög- regluþjónn hjá rannsóknarlög- reglunni tjáði Mbl. að OK hefði enn ekki komið til kasta lög- reglunnar, en einn rnaður hefur verið yfirheyrður í sambandi við Investo. Hafði sá fengið milli 40 og 50 póstávísanir á 440 krón ur hverja. Verið er enn að athuga, hvort fyrirbrigði þessi séu ólögmæt og mun lögfróðum mönnum ekki bera saman um hvort svo er. 54 sækja um rækju- veiðileyfi við Djúp Voru 34 í fyrra Isafirði, 21. sept. UM næstu mánaðamót hefjast rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi. Þegar hafa 52 bátar sótt um leyíi til veiðanna, en voru 34 á síðustu vertíð. Allar líkur eru á því að Mtil eða engin handpillun verði hér í vetur og getur það valdið atvinnuleysi hjá þvi kvenfólki, sem þessa atvinnu hafa stundað á undanförnum árum. 7 rækju- oillunarvélar verða staðsettar hér rið Djúp. Tvær á Langeyri, 3 á Isafirði, 1 í Hníísdal og 1 í Bol- ungarvík. Vélar þær sem staðsettar eru á ísafirði nota 18 tonn af vatni við að pilla 360 kg. á klst. Um það bil 25% af rækjunni er not- að til manneldis, en annað er úr gangur. Þessi mikli bátafloti sem sótt hefur um veiðileyfi í vetur á ekki stærra veiðisvæði minnir mann helzt á sildarævin- týrið. — Fréttaritari. verði nállægt fimmtugu. Slíkt yrði hneyksli. Útilokað er að ungt fölk geti til lengdar borið traust tíl þingflokk’s, sem þarandg ér skipaður. Áhugaleysi og jafn vel andstaða flokksforysitunnar varðandi endurnýjun þingliðsins geta orðið dýrkeypt mistök. 3. Framkvæmd verði endur- skipulagning ýmissa þátta flokks ins sem flokksforystan hefur hindrað eða vanrækt um langt skeið. Það er til lítils fyrir flokk að boða skipulagshyggju sem lausn á þjóðfélagsvandamálum, þegar hans eigin uppbygging er jafn lömuð og raun ber vitni. 4. Flokkurinn verði í stefnu- mörkun sinni hvorki háður for- stjórum SÍS né einstökum fjár málaspekúlöntum, heldur standi í reynd óskorað með hagsmunum launþega og bænda. Ungir Framisóknarmenn beina þeirri ábendingu til forystu flokksins, að áframhaldandi and staða við stefnumál ungra manna mupi einungis enn frekar draga úr þeirri tiltrú, sem æskilegt er að ungir Framsóknarmenn beri til forystumanna flokksins í heild. Síldarsöltun í söltunarstöð Haraldar Akranesi á laugardag. Böðvarssonar (Ljósm.: Friðþjófur). Söltun á Akranesi Síld af Vestmannaeyj amiðum Akraraesi 21. sept. FRÁ Akraniesi eru 8 skip gerð út á síldveiðar: Vs. Höfrungur m., Haraildiur, Óskar Magnús- son, Ólafur Sigurðsson, Sigur- fari, Skárnir, Sigurborg og Sól fari. Jönundur III. mun eiranig leggja hér síld á land, ef til kemur. Síðastliðinn m'ánudag land- aði Höfruragur III. 50 liestum og Óskar Magnússon 60 lest- uim aif síld, sem fór mestimegn- is í söltun. Óskar Magnússon Deilt um málningar- vinnu í Breiðholti Verkið var tvívegis boðiö út DEILUR hafa að nýju risið út af framkvæmdum Framkvæmda- nefndar byggingaáætlana í Breið holti, og að þessu sinni er deilt um útboð á málningarvinnu við 180 íbúðir nefndarinnar. Var verk ið upphaflega boðið út í ágúst 1969 og bárust þá þrjú tilboð í vinnuna, það lægsta frá Einari S. Kristjánssyni, 5,2 millj. kr., en það hæsta frá Málaraverktök- um sf., og var það að upphæð 10,7 millj. kr. Viðræður fóru síðan fram við lægstbjóðteradur í vetuir, án þeas þó að samið væri við þá uim verk ið og í suimar, þegar verfcið var komið á fraimkvæmdastig, var það svo boðið út að nýju og bár- u.-,i þá í það 7 tilboð, það lægsta fr'á Málaraiverktök'Uim stf., 6,8 millj. kr., en Einar S. Kristjáns- son bauð þá 7,3 millj. kr. Samdi Framfcvæmdanafradin þá við Mál araverktaka af. og hófu þeir m'áliniragarviranuna í gær. Einiar S. Kristj'árasision teliur hina vegar að réttur haifi verið brotinn á sér og mun höfða skaðabótamál á heradur Framikvæimidaniefninind. í blaðin-u á morgun murnu birt- ast ítarlegri upplýsinlgar um þessi m'ál, og Skýra þar báðir deiliuaðilar sjónarmið sín. kom einnig í gser (suranudag) með um 40 lestir og er hann þá búinin að afla uim 150 lestir. Sú síld hiefur aðallega verið söltuið, en nokkuð magn hefur vérið fryst til beitu. Vs. Ölafur Sigurðason og Sigurborg eru á leiðinni frá Norðursjávarmiðuim og munu 'hetfja veiðar hér við land næstu daga. Jörundur III. var einnig á leiðinni þaðan, en tafðist vagna aðstoðar við vs. Sól- borgu, sem var með bilaða vél, og dró haraa til S'kotlarads. Veiðisvæðið hér við land er nú sem stendur á Surtsieyjar- slóðuim, og fékk Óskar Magu- ússon t. d. sina síðustu veiði á Seiivogsbanika, um 30 sjómíl- ur SA 14 A af Reykjanesi. — Skipveo-jar á horaum hafa salt- að um borð, ef um sm/áslatta- veiði heÆur verið að ræða, og hafa raú þegar saltað í 80 turm ur. Síldin er á að grafca 15— Í8% að fituimagni, en var miuin misjafnari að stærð úr síðustu veiðiferð. — Skipstjóri á vs. Óskari Magnússyni er Viðar Karlsson. — h.jjþ. 25 þúsund krónur REYKVÍKINGUR kom til rann- sóknarlögreglunnar á sunnudags morgun og kvað 25 þúsund krón um hafa verið stolið frá sér um nóttina. Ekki gat maðurinn nefnt stað né stund með neinni vissu en hann hafði verið að drykkju um nóttina með öðru fólki. Dagný með 135 tonn Siglufirði, 21. sept. SKUTTOGARINN Dagný kom til Siglufjarðar í dag eftir um það bil viku útivist með um 135 tonn af fiski sem lagður verður upp til vinnslu hjá frystihúsi Síldar- verksmiðju ríkLsins. Þetta er önn ur veiðiferð skipsins, sem reynzt hefur hið bezta í hvívetna. Togarinn Hafliði fór héðan í dag til Akureyrar þar sem fram kvæmd verður svokölluð 20 ára klössun á skipinu hjá Slippstöð inni á Akureyri. Togarinn hefur verið hér í höfninni undanfarinn hálfan mánuð og hefur verið unnið að þeim hluta viðgerð- innar, sem hægt var að fram- kvæma hér á staðnum. Gert er ráð fyrir að framkvæmdin á Ak ureyri taki um mánaðartíma. — Stef án.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.