Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 29
MOROUT'TBL.AÐIÐ, ÞREÐJUDAGUR 22. SUPTEMBER 1970 29 Þriðjudagur 22. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdóttir les úr bókinni ,,Börnin leika sér“ (6). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir og Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleilkar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,15 Við vinnuna: Tónleikar. 14,40 Síðdegissagan: „örlagatafi“ eftir Nevil Shute Anna María Þórisdóttir íslenzkaði. Ásta Bjarnadóttir les (4). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar. Nútímatónlist: Smyth Humphreys og Hugh Mc- Lean leika Sónatínu fyrir lágfiðlu og pianó eftir William Keith Rogers og Duo eftir Barböru Pentland. Kammerhljómsveit útvarpsins í Vancouver leikur Sinfóníu fyrir strengjasveit eftir Robert Turner; John Avison stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop Inga Blandon les (4). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Heinrich Heine Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fjórða þátt hugleiðinga sinna um skáldið. 19,55 Knattspyrnulýsing frá St. Gallen f Sviss Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í keppni Akureyringa og svissneska liðsins FC Ziirich. 20,50 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,10 Strengjakvartett eftir Leif Þór- arinsson Kvartett Tónlistarskólans leikur. 21,35 Undir gunnfána lífsins Þórunn Magnúsdóttir leikkona les fyrri hluta bókarkafla um kókaín eftir Milton Silverman í þýðingu Sigurðar Einarssonar. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (14). 22,35 Sónata op. 27 nr. 2 eftir Beet- hooven Egon Petri leikur á píanó. 22,50 Á hljóðbergi ~ Sjálfsmynd forseta: 1000 dagar Johns F. Kennedys, Gerald W. Johnson setti saman dagskrána úr samtíma hljóðritunum. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- nnleikfimi. Tónleikar. 8,30. Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum .dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Kristín Svein- björnsdóttir les úr bókinni ,,Börnin leika sér“ (7). Tilkynriingar. Tón- leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir Tónleikar. 1(1,00 Frétt ir. Sinfónía nr. 1 í B-dúr eftir Mahler: Fílharmoníusveit Vínar- borgar leikur; Paul Kletzki stj. 12,00 Hádegisútvarp -Dágskráin. Tónleikar. Tilkynningar LE5I0 37Iovöiml>Iní»it> DDGLEGil 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute Ásta Bjamadóttir les (5). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Sónata í F-dúr fyrrir fiðlu og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Þorvaldur Steimgrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. Tvö sönglög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. c) Fjögur sönglög eftir Þórarin Jónsson. Karlakórinn Fóstfcrælður og Guðmundur Jónsson syngja. d) Rímnadansar nr. 1—4 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stj. e) Sönglög eftir Jón Leifs. Þjóð- leikhúskórinn og Kristinn Hallsson syngja. 16,15 Veðurfregnir. A Skálholtshátíð 26. júlí sl. Þorsteinn Sigurðsson bóndi á Vatns leysu flytur ræðu. 16,45 Lög leikin á sítar. 17,00 Fréttir. Létt lög. 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Ríkar þjóðir og snauöar Olafur Einarsson og Björn Þorst- einsson sjá um þáttinn og ræða m.a. við Guðmund S. Alfreðsson. 20,05 Knattspyrnulýsing frá Rotter- dam í Hollandi Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í keppni Akurnesinga og hollenzka liðsins Sparta. 20,20 Sumarvaka a) Blinda stúlkan frá Kolmúla Ástríður Eggertsdóttir flytur frá- söguþátt. b) Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykjavík syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. 21,3« Útvarpssagan: „Helreiðin" eftir Selmu Laeerlöf Séra Kjartan Helgason þýddi. Ágústa Björnsdóttir les (6). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (15). 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,05 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) Lokaþættir. Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Montrevel býðurU Cadoudal, hers- höfðingja, konungssinna, frið fyrir hönd Napóleons, Cadoudal lætur taka konu Montrevels af lífi að hon um ásjáandi. Montrevel kemst að felustað Jéhufélaganna og þeir eru handteknir. 21,25 Maður er nefndur . . . Jón Rafnsson. Árni Björnsson cand. mag. ræðir við hann. 22,00 íþróttir M.a. landskeppni í frjálsum íþrótt- um rnilli Finna og Svía og lands- keppni í fimleikum kvenna millt Norðmanna og Svía. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Steypustöðin 41480-41481 VEKK Leyndardómur góðrar uppskriftar! Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI E smjörlíki hf. VÉLRITUNFJÖLRITUN SF ÞÖRUMM H.FEUXDÖTTIR Alls konar vélritun og f jölritun Kennsla á rafmagnsritvélar. GRANDAGAROI 7 SÍMI 21719 Framfíðaratvinna Okkur vantar mann á verkstæði vort nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 Vntnsleiðslurör svört og galvanhúðuð, stærðir frá %”—4”. A J» Þorláksson & Norðmann hf. PFAFF SNÍÐANÁMSKEIÐ Vegna mikillar aðsóknar að kvöld- námskeiðum okkar og vegna sér- stakra tilmæla, höldum við dag- námskeið, sem byrja 6. október næstkomandi. Innritun í PFAFF Skólavörðustíg 1, sími 13725. Utanhússmálning PERMA-DRI - j Sem hvorki flagnnr < of né springnr Er enn til í nokkrum litum, einnig er til Ken-Dri (sllikon). Hagstæðir greiðsluskilmálar. Útb. aðeins 25%. Eftirstöðvar má greiða í þremur gr. til áramóta eða jafnvel lengur. Ath. að það skiptir engfu máli þó að frost komi strax eftir að búið er að rtiála. Heildv. SIGURÐAR PÁLSSONAR byggingam. Kambsvegi 32 — Símar 34472 og 38414.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.