Morgunblaðið - 22.09.1970, Page 30

Morgunblaðið - 22.09.1970, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1970 1 OL-keppni í handknattleik: Islendingar í undan keppni til Spánar Fá Norðmenn, Belgíumenn og Finna sem mótherja UM HELGINA var ákveðið á ráðstefnu alþjóða handknattleiks sambandsins sem haldin var í Madrid að undankeppni skyldi fara fram um þau sæti sem laus eru í 16 liða úrslitum í hand- knattleik, þá er hann í fyrsta sinn verður á dagskrá OL-leik- anna í Miinchen 1972. Áður hafði verið ákveðið að 8 efstu liðin í HM keppninni sem lauk í Frakklandi sl. vor skyldu án keppni komast í lokakeppni Olympíuleikanna 72. Eftir er þá að berjast um 8 sæfi önnur og um þau þítast 22 Ur skónum TVÖ íslenzk dómaratríó fóru utan til starfa í sambandi við keppnina um Evrópubikarana. Guðmundur Haraldsson dæmdi leik Manchester City og írska liðsins Linfield sem fram fór í Manchester. Heima liðið vann þann Ieik með mikl um erfiðismunum með 1 marki gegn engu og markið var skorað 7 mín. fyrir leiks- lok. Guðmundur þótti mjög á- kveðinn og góður dómari í leiknum. Fyrri leikinn gekk hann í búningsklefa og skoð- aði skó leikmanna og hann rak nokkra af leikmönnum Manch. City úr þeim skóm sem þeir hafa leikið í í ensku deildinni í haust. Taldi Guð- mundur skótakkana of slitna og þvf beittari en lög leyfa. I Þótti þetta ákveðni mikil. Með / al þeirra sem úr skónum urðu ' að fara var hinn frægi Lee! miðherji. Með Guðmundi dæmdu' Hannes Sigurðsson og Rafn I Hjaltalín. Fengu allir góða j dóma. Einar Hjartarson dæmdi . leik Celtic og Kokkola frá' Finnlandi í Glasgow. Þar I vann heimaliðið með 9:0. | Sem sagt auðveldur leikur, ef ( að líkum lætur. til 25 þjóðir að sögn Axels Ein- arssonar formanna HSÍ. Á ráðstefnunni í Madrid átti ísland einn fulltrúa, Jón Asgeirsson gjaldkera HSÍ. f lauslegri frétt er hann símaði til íslands sagði hann að fs- land hefði verið dregið í riðil með Norðmönnum, Finnum og Belgiumönnum. Auk þessara fjögurra liða eru 11 önnur Evrópulönd í undankeppninni, en ákveðið er að Evrópa hljóti 5 af lausu sætunum átta, en síðan komi eitt lið frá Ameríku, eitt frá Asíu og eitt frá Afríku. Axel Einarsson sagðd í viðtali við Mbi. í gær að óljóst væri hvernig undankeppninni, sem fram á að fara á Spáni verði hagað. Ekki er t.d. vitað hvort eitt lið eða tvö úr hverjum riðli komist áfram og þá e.t.v. í ein- hvern milliriðil. Um þetta sagði ekkert í skeyti Jóns fulltrúa Ás- geirsisonar og frekari fréttir höfðu ekki borizt. íslandsmóti að ljúka UM helgina verður keppt í síð ustu greinum íslandsmótsins í frjálsum íþróttum. Mótið verður á Laugardalsvelli á laugardag kl. 14 og á sunnudag kl. 10,30. Keppt verður í tugþraut karla, 10 km hlaupi og 4x800 m boð- hlaupi karla en konur keppa í 400 m hlaupi og fimmtarþraut. Þátttöku þarf að tilkynna til Úlfars Teitssonar í símum 18000 eða 81864 fyrir miðvikudags- kvöld. En Ijóst er að íslendingar verða að mæta í undankeppni á Spáni sem getur tekið viku til 10 daga. Mótherjarnir ættu að vera vel viðráðanlegir ef að líkum læt ur en Norðmenn munu þó verða erfiðastir en þeir og íslending- ar hafa átt mjög jafna leiki sín á milli t.d. sl vetur. En að öllu athuguðu ætti það engan veginn að vera útilokað að íslendingar yrðu meðal þeirra 16 þjóða sem fengju rétt til að keppa um Olympíutitil í hand- knattleik. Mistök Gunnars bakvarðar og Magnúsar markvarðar KR kost uðu fyrra mark Fram. — Ljósm. Sv. Þorm. Lakasti leikur í sumar - nægir Fram e.t.v. til annars sætis FRAM og KR eiga heiðurinn af lélegasta leik sumarsins í 1. deild íslandsmótsins í knattspymu. Seinni leikur félaganna var leik- inn á laugardag, og var hann vægast sagt hörmulegur. Fjöl- margir áhorfendur voru mættir á gamla Melavellinum til að sjá góðan leik liða sem laus voru undan þeirri pressu, sem íslands mótinu fylgir, því úrslit varð- andi topp og botn voru þegar ráðin. — Þeir áhorfendur urðu fyrir miklum vonbrigðum, því að leikurinn var frá upphafi til enda hrein endaleysa. Knatt- spyrna sást engin, en ýmislegt annað var á boðstólum m.a. sýn- ing undradómara frá Vestmanna- eyjum. Fram bar sigur úr býtum í þessum leiðindaleik. Þeir Skor- uðu tvö mörk gegn engu marki KR. — Fyrra markið skoraði Ás- geir Elíasson á 32. mín. fyrri hálf leiks. Hann skaut fremur lausu skoti á mark KR, Magnús mark- vörður varði, missti boltann frá sér og Ásgeir sem fylgdi vel á eftir náði boltanum aftux og skoraðt örugglega í tómt mark- ið. — Seinna mar'k Fram skoraði hinn markheppni miðherji Krist- inn Jörundsson á 27. mín. seinni hálfleiks. Erlendur Magnússon náði boltanum af Ellert Schram við vítateigslínu og sendi guU- fallega sendingu á Kristin, sem skaut inn fyrir vöm KR, og Kristinn skoraði af miklu öryggi sitt 10. mark í I. deild og er sennilega annar markhæstur í deildinni í ár. Annars var leikurinn sem fyrr segir hörmulegur knattspyrnu- lega séð. Liðin voru bæði mjög léleg, og ég efast um að lélegri knattspyrna verði til sýnis á Melavelli í mörg ár. — Bn léleg- asti maðurinn á vellinum var þó Þorsteinn Eyjólfsson dómari frá Vestmannaeyjum. Leikmennirn- ir hreinlega höfðu hann í vasan- um, og tóku ekki mikið tillit til Eyjamenn lögðu íslands meistarana að velli ÞAÐ VORU hæði hlýjar og naprar kveðjur, sem nýbakað- ir íslandsmeistarar Akumesinga f-engu í Vestmannaeyjum, er þeir komu þangað til síðasta leiks síns í deildinni í ár. í upphafi leiks báru leikmenn Eyjamanna hverj- um íslandsmeistaranna blóm sem tákn hamingjuóska með íslands- meistaratitilinn — en svo lögðu þfiir þá gersamlega að velli í baráttu leiksins, unnu með 3 mörkum gegn 0 og sigurinn gat orðið enn stærri. Til leikja gegn Sparta í DAG halda íslandsmeistararnir frá Akranesi utan til þátttöku í Borgarkeppni Evrópu, en þeir eiga sem kunnugt er að mæta hollenzka liðinu Sparta. Fyrri leikurinn er á morgun í Rotter dam, en síðari leikurinn í Haag 29. sept. Alls verða 16 leikmenn í för- inni auk þjálfara og fjögurra far arstjóra, en aðalfararstjóri er Bjarnd Felixson í KR. (Mynd: — Friðþjófur) . Eyjamenin náðu mjög góðum tökUm á leilknum og þegar á 9. mínútu náðu þeir forystu er Har- alduir „igullskalli“ remndi knettin- um í netið eftir að Einar hatfði hálfvarið. (Þetta gaf Eyjamönnum byr undir báða vængi og nú léku þeir betur en noklkru sinni fyrr í sum- ar og réðu öllu um gang leiiksins. Skagamenn gátu að vísu tekið llífinu með ró, með þegar unninn bikar og titil, en sárt er hverju meistaraliði að tapa og það svona gersamlega sem raun varð á, Á 30. mónútu skoraði iHaraldur Júlíusson aftur og nú með falleg- um skalla. Var staðan 2:0 í hálf- leik. Snemima í síðairi hálíleik slkor- aði Sigmar þriðja og síðasta marlkið úr viðstöðulausu skoti eftir fyrirsendmgu. Akurnesingar fengu vítaspymu seint 1 ieilkruum. Páll varði í fyrstu en var talinn Ihafa hreyft sig og spyrnan þvi endurtekin, en þá skaut Björn Lárusson fram- hjá. Oftar slkall hurð nænri hælum við Akramesmarkið en bjargað var jafnoft naumlega og á ®íð- ustu stund. VestmannaeyinigaT fögnuðu sigr inum vel — að vonum. hans sem dómara. Það skeði mjög oft í þessum leik að þegar Þorsteinn dæmdi t.d. friýspark á Kr, þá gerðu KR-ingar sér lítið fyrir og tóku frísparkið sjálfir, og öfugt. Einnig þegar Þoristeinn dæmdi útspark frá marki að leik menn tóku inmkast, og dómarinn virtist of hræddur til að gera nokkra athugasemd við. Einnig voru bendingar hans þsinnig að ekki var nokkur leið að skilja hvað maðuninn var að dæma hverju sinni. Hann fórnaði hönd- um til himins í flestum tilfell- um. Er lítt skiljanlegt út á hvað maðurinn hefur fengið sín dóm- araréttindi. — g-k — Fótbolti á Akranesi Á LAUGARDAG fór fram á Akranesi leikur í Bikarkeppni KSÍ milli liðs Ungmennasam- bands Borgarfjarðar og Harðar frá ísafirði, ísfirðingar sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Þá fór fram á sunmudag leik ur í Bikairkeppni 2. flokks milli Akurnesinga og Þróttar. Akur- nesingar sigruðu með 3 mörkum gegn engu. Teitur Þórðanson skor aði tvö markanna en Karl Al- freðsson eitt. Starfsmenin Áburðarverksmiðj unnar í Gufunesi komu í heim- sókn til Akraness á laugardag og léku knattspymu við starfsmenn Sementsverksmiðjunnar. Lauk leiknum með jafntefli 1:1. Starfs menn þessara fyrirtækja hafa um nokkurra ára bil skipzt á heimsóknum og keppt þá í bridge og knattspyrnu. í knatt- spyrmunni er keppt um bikar, Vestdalsbikarinn, gefimn af Jóni E. Vestdal fyrrum foristjóra og fara tvedr leikir fram árlega, heima og að heiman. Var leikur inn um helgina síðari leikurinn, en þeim fyrri lauk einnig með jaínteflL Unglingamót í frjálsum Unglingameistaramót Reykja- víkur í frjálsum íþróttum fer fram á Melavellinum dagana 24. og 25. september. Keppt verður samkvæmt reglu gerð mótsins. Þátttökutilkynningum þarf að koma til Guðmundar Þóratrins- sonar, í síðasta lagi að kvöldi hins 23. sept. Ármamn, ÍR og KR sjá sameig inlega um framkvæmd mótsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.