Morgunblaðið - 22.09.1970, Side 5

Morgunblaðið - 22.09.1970, Side 5
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1970 5 Sævar og Steinn Ingi með minkinn. (Ljósm. Friðþjófur). HAFA GOTT AF SKOTTINU Á LAUGARDAG komu tveir ( strákar, Steirin Ingi Magnús- son, 9 ára og Sævar Sigurðs-' son 11 ára til lögreglunnar og ( báðu um að fá skotinn mink, | sem þeir höfðu meðferðis i, plastpoka. — Lögreglumenn- irnir, kváðu og spurðu strák-1 ana hvort þetta væri örugg- j lega minkur. Já, þeir sögðust, vera vissir um það, en hefðu' nú sjálfir haldið í fyrstu að I þetta væri kettlingur. Sögð-1 ust þeir hafa verið að leika , sér inn á Kampi er þeir urðu varir við dýr, sem kúrði und- ‘ ir fiskkössum þar. Fóru þeir | að athuga þetta nánar og | skriðu undir kassana og tókst ] að handsama það. Sáu þeir þá , að þetta var minkur og var' greinilega eitthvað að honum, f þótt ekki sæjust á honum á-1 verkar, þvi hann gerði litla, tilraun til að flýja, eða verja sig. Var minkurinn aflífaður og | sögðust strákarnir ætla að i koma skottinu af honum til réttra yfirvalda og fá fyrir ( það greiðsiu, sem þeir töldu | sig eiga rétt á. Hlustavemd - heyrnorskjól Prófkjör Verðandi MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá Stúdentafé- laginu Verðandi, vinstri mönn- um, í Háskóla Islands, þar sem skýrt er frá ákvörðun félagsins að viðhafa prófkjör vegna kosn inga til stjórnar Stúdentafélags Háskóla Islands í október n.k. Prófkjörið fer fram í anddyri Há skólans dagana 29. september til 1. október kl. 10 til 12 og 14 til 17 hvern dag. Atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aliir innritaðir stúdentar í Háskóla Islands. Að kvöldi 1. október efnir félagið til „Atkvæðagleði" í einu af dans húsum borgarinnar, þar sem prófkjöri verður fram haldið og úrslit tilkynnt á miðnætti. Próf- kjörið er bindandi fyrir 7 efstu sæti á framboðslista Verðandi, en fimm félagsmenn geta þó ósk að eftir þvi, að félags- eða fram- kvæmdanefndafundur taki end- anlega ákvörðun. Sei hálfai Talið kl. 10 I idlar óska ri eða allan daginn. við afgreiðsluna már f.h. til 5. Sími 10-100 íSf tudaginn 21/9. Verzlunarhús með tveim starfandi verzlunum, verkstæði og nokkrum herb. á eignarlóð neðarlega við Skólavörðustíg til sölu. Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12 — Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Hverium dytti í hug að nota annað en smjör með soðnum silungi ? eða laxi ? STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturpö'u 16, Reykjavík. Simar 13280 og 14680 ^KARNABÆR NYKOMIÐ I HERRADEILD ★ FÖT MEÐ VESTI ★ STAKIR JAKKAR ★ SAFARI JAKKAR ★ BUXUR — ULL og TERILYNE, LITA- ÚRVAL ★ GALLABUXUR ★ FLAUELSBUXUR ★ REGNJAKKAR ★ SKYRTUR ★ BELTI — BINDI ★ PÓSTSENDUM. PANTIÐ í SÍMA 12330. NYKOMIÐ í DÖMUDEILD ★ KÁPUR — MIDI — MINI WETLOKK & ULL ★ PEYSUR — MIDI — MAXI ★ KJÓLAR ★ BLÚSSUR ★ PILS — MIDI — MINI ★ SLÆÐUR ★ BELTI ★ BOLIR ★ HÁLSMEN — LEÐUR ★ MERY QUANT SNYRTIVÖRUR HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.