Morgunblaðið - 22.09.1970, Síða 26

Morgunblaðið - 22.09.1970, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1970 Skemmtiteg og ósvikin frönsk gamanmynd í Htum. Danskur texti. Aðalihlutverk: Annie Girardot Jean Yanne Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Spennandi og afarvel gerð ný japönsk Cinema-Scope-mynd um mjög sérstætt barnsrán og af- teiðingar þess, — gerð af meist- ara japanskrar kvikmyndagerðar, Akira Kurosawa. Blaðaummæli! ; . . „Barnsránið" er ekki að- eins óhemju spennandi og raun- sönn sakamálamynd frá Tokyo- borg nútímans, heldur einnig sál fræðilegur harmleikur á þjóðfé- lagslegum grunni" ... Þjóðv. 6. sept. '70. „Þetta er mjög áhrífamikil kvikmynd. — Eftirvænting áhorf enda linnir ekki í næstum tvær og hálfa klukkustund.".....hér er engin meðalmynd á ferð, held ur mjög vel gerð kvfkmynd, — lærdómsrík mynd." .. . „Maður losnar hreint ekki svo glatt und- an áhrifum hennar." . .. Mbl. 6. sept. '70. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Billjóii dollara heilinn HARRY SALTZMAN prrienti michahlCAINE karlMALDEN "BILLION BRAIN” __OSCAR *ndFRANCOISE BEGLEY HOMOLKA DORLEAC Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævin- týr-i njósnarans Harry Palmar, sem flestir kannast við úr mynd unum „Ipcress File" og „Funeral in Berlin". Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. SKASSIÐ TAMIÐ (The Taming of The Shrew) Sýnd kl. 9. To sir with love ISLENZKUR TEXTI Hin vinsæla ameríska úrvals- kvikmynd með Sidney Poiter. Sýnd kl. 5 og 7. Sköfum hurðir Davíð Guðmundsson Sími 20738. Nýkomið CUTEX naglalakik — naglastyrkir — naglalakikseyðir — naglabandakrem — nagla'bandaeyðir — naglaþjalir Austurstræti 17 (Silla og Valdahúsinu). T öfrasnekkjan Kristján og trœknir feðgar ^Peter gjellers &>cRingo Starr Sprengihlægileg, brezk satira, gerð samikvæmt skopsögu eftir Terry Southern. Leikstjóri: Josept McGrath. Aðalhlutvenk: Peter Sellers Ringo Starr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot ið metaðsókn, enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleymanlegur. ÞJÓÐLEÍKHOSIÐ EftirlitsmaÖurinn eftir Nikolai Gogol. Þýðandi: Sigurður Grimsson. Leíkmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýning fimmtudag 24. sept. kl. 20. Önnur sýning laugardag 26. sept kl. 20. Þriðja sýnrng sunnudag 27. sept ki. 20. Fastir frumsýningar gestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sitni 1-1200. y iítTHrbæjarhh Blóðugar hefndir (Thunder at the Border) Mjög spennandi og sérstaiklega viðburðarík, ný, kvrkmynd í iitum og CinemaScope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Pierre Brice. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. á^LEIKFÉLAGS-á SfREYKIAVÍKUg® KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Miðvitkudag kk 20,30. Fimmtudag kl. 20,30. Föstudag kl. 20,30. ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. Verkamenn — V aktavinna Vil ráða 10—15 menn í jáma- vmnu við Kornihlöðuna víð Sundaihöfn. Áætlað er að upp- steypa geti hafist kringum 25. sept. og taiki 3 viikur. Upplýs- ingar gefur Óli T. Magoússon í sima 23799 miWi kl. 8 og 10 næstu kvöld, Cleðidagar með Cög og Cokke Htáturinn iengir lífið. Þessi bráð- snjalla og fjöl'breytta skopmynda syrpa mun veita öllum áhorfend- um hressilegan hlátur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 Rauði rúbíninn Dönsk Htmynd, gerð eftir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's. Aðalihlutverk: Ghita Nörby og Ole Söltoft. ISLENZKUR TEXTI Sýnd k|. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikfimiskóli HAFDÍSAR ÁRNADÓTTUR tekur til starfa mánudaginn 5. október í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, við Lindargötu. Rytmisk leikfimi afslöppun og fazzleikfimi Kennt verður í yngri og eldri frúarflokkum og stúlknaflokkum. Innritun daglega, í síma 21724. Eldri nemendur, sem hyggja á þátttöku í vetur, vinsamlegast tilkynnið hana sem fyrst, og helzt ekki síðar en nk. föstudag, til þess að auð- velda flokkaskipan. Innritaðir nemendur fá afgreidd skírteini í skólahúsinu dagana 30. sept., og 1. 2. og 3. október, kl. 14.00 til 19.00. Kennarar í vetur verða Hafdís Árn adótir og Gígja Hermannsdóttir. Hafdís Árnadóttir, Túngötu 43, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.