Morgunblaðið - 30.09.1970, Page 1
32 SIÐUR
- %
j.
I Morgunblaðinu í dag birtast fyrstu myndirnar, sem teknar voru af flugslysinu í Mykinesi í Færeyjum. Sést hér framan á flakið. Myndirnar tók
ljósmyndari Morgunblaðsins Ólafur K. Magnússon. Sjá frétt og fleiri myndir á bls. 10, 23 og 32.
Hussein um Nasser:
Þau sár, sem fráfall hans veldur
verða ekki grædd
Lát Nassers spillir friðarum-
leitunum Araba og Gyðinga —
Kosygin brast í grát við
komuna til Kairó
Kaíró, 2i9. siepteimiber — AP-NTB
• HUNDRUÐ þúsunda Egypta söfnuðust saman fyrir framan for-
setasetrið í Kairó — Kubbah-höllina — í dag, en í forsal lá lik
Nassers forseta á viðhafnarbörum. Ákveðið hefur verið að útför
forsetans verði gerð á fimmtudag, og hefur fjöldi þjóðaleiðtoga til-
kynnt komu sína til Kaíró til að vera viðstaddir. Tveir leiðtog-
anna eru þegar komnir, þeir Jaafar A1 Nemery, forseti og forsæt-
isráðherra Súdan, og Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétrikj-
anna.
• Kosygin kom flugleiðis til Kairó siðdegis í dag, og brast hann
í grát er hamn sté út úr flugvél sinni að sögn Kairó-útvarpsins.
• Fjöldi þjóðhöfðingja og leiðtoga víða um heim hefur sent egypzk
um yfirvöldum og nánustu ættingjum Nassers samúðarkveðjur
í dag, og eru flestir á einu máli um, að með fráfalli Nassers hafi
Egyptaland misst einn af sínum mætustu sonum fyrr og síðar.
• í ýmsum Arabaríkjum hefur verið ákveðin þjóðarsorg í allt að
40 daga, og haft er fyrir satt, að aldrei fyrr hafi Arabaríkin ver-
ið jafn einhuga og nú. I fréttum viða að er bent á, að með fráfalli
sánu hafi Nasser loks tekizt að sameina Arabaþjóðimar, hvað hon-
um ekki tókst i lifanda lífi.
• Egypzka stjómin kom saman til fundar í dag til að ræða kjör
eftirmanns Nassers. 1 samræmi við stjómarskrá landsins tók
Anwar Sadat, varaforseti, við forsetaembættinu að Nasser látnum,
og gegnir hann embættinu þar til Arabíska sósialistasam'bandið —
eini stjómmálaflokkurinn, sem leyfður er í landinu — hefur til-
nefnt nýjan forseta. Verður það að gerast innan tveggja mánaða.
Striax á miáiniuidaigisikjvöld, etftir
að tttlkymnit hiafði verið uim lát
Naisgers, tókiu Kaíróbúar að safn-
aist saimiain á götum borgariinmar
tii að láta sorg síraa í ljós.
Hermdá Kairó-útvarpJð að liðið
hefði yfir 250 mianins á götuim úti
þá uim fcvöldið, f jöldi hiefði verið
fiuttiuir í sjiúkrahúts, ndkikrir
hetfðlu reymt að fyrirtfara sér mieð
því að varpa sér fyrir bifreiðar
og margir hefðu ritfið föt sín og
grátið af harmi.
Naaser andaðiist að beimili
síniu í útjaiðrú Ka:író>bongiar sfð-
diegis í gær, en síðar var lík hams
fiuitt til Kulbbalh -hallarinmiar þar
semi það stenidiur á viðbiafnarbör-
um þair til úittföriin fer fram á
fimmtudaigismioongun. Gítfurlegur
miainmtfjöldi var í aillan diaig fram-
an við höllima, og sagir Kairó-
útvarpið að á ölium jánribraiut-
arstöðvum landsins bíði hópar
baanida og búaliðis etftir tfari til
hötfuiðlbong'ariinmiar. Auk iþess
streyma syrgjemdur til borgarimn
air í lamigferðabifreiðum, einka-
bitfreiðum, ríðaridi á ösmium e'ða
gangandi. Hietfux öll umtferð ver-
ið bonniuð á götum í nánd við
einikalheimiili Nassetrs þar sem
ekkja Ihainis býr ásamit þrtemur
sonum og tveinvur dætrum þeirra
hjórnia.
EKKI FYRSTA AFALLIÐ
Dagblaðið A1 Ahram í Kaíró
birti í diaig ýtarleiga lý'sdoBugtu á láti
Naissers, og skýrir tfrá því, að
harnn hatfi áður kennt sér hjarba-
meinis. Segir blaðið að hann baíi
fenigið aðtoenningu að islagi í
sieptermber í tfyrra, og þó liegið
rúmtfaistur í báifam ainmiain méniuð.
Var ekiki skýrt frá sjiúkleika
Nasisers 'þá, hieldur saigt, aið hamn
hefði sýkzt af iraflúienisu.
A1 Ahram sagir, að Nasiser haíi
kieninit sér rrneins meðain hann var
Framhald á bls. 3
Slðustu glslum sleppt
Genf, 29. sept. NTB—AP
ALÞ-TÓÐA Rauði krossinn í
Genf tilkynnti í dag að sex
síðnstu gíslar flngvélaræn-
ingjanna í Jórdaníii hefðu ver
ið framseldir fiilltriinni
Rauða krossins.
Síðustu gíslarnir sex eru
allir bandarískir rikisborgar-
ar. Ekki l'águ strax fyrir frétt
ir um hvernig afhendingin
fór fram, hverjir framseldu
gislana og hvernig líðan
þeirra var.
Svissneska stjórnin hefur
tiikynnt að þrír palestínskir
fTugvélaræningjar, sem hafa
verið i haldi í Sviss, verði
látnir lausir og um leið verði
sleppt úr haldi þremur gisl-
um í Vestur-Þýzkalandi og
stúlkunni Leilu Khaled, sem
hefur verið í haldí í Bret-
landi. t London neitaði tals-
maður brezka utanrikisráðu-
neytisins hins vegar að segja
nokkuð um það hvort Leilu
Khaled yrði sleppt þar sem
síðustu gislarnir hefðu verið
látnir iausir.