Morgunblaðið - 30.09.1970, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUDAGUR 30. SEPT. 1970
3
i
Fyrsti erlendi fulltrúinn, sem kom til Kaíró til að vera viðstaddur útför Nassers, var forseti Súd-
ans, Jaafar A1 Nemery, og sést hann hér (til vinstri) ásamt Anwar Sadat, sem tók við embaetti
forseta Egryptalands við fráfall Nassers. Áttu báðir erfitt með að hafa hemil á tilfinningrum sínum.
— Nasser
Framhald af hls. 1
að fcveðja Saibath Sialetm etl Sabah,
leiötoga Kuwiait, á Kaírófluigveillj
síðdegis í (giær, mámuidiag, en el
Salbah var isáiðiaistajr Araibaledðtwg-
anma til aið hialdia hiedm frá Kaíró
alð tokinaim ledðtagaifiuinidiintum þar
tutm htelgáinia. Var þetta kjiufcikatn
112.115 (ís. títmi), etn þretmiur
k’lulklfcuistuindium siðar vax forsiet-
irun látintn.
Bfitir bnottför el Saibah var
Niaistsier fliuttur til ednfcahieámilia
KÍms Iþiar siem lætoniar biðu 'hiains.
Var fjölskyldia hiamis þar saman
fcotmdtn aiuk miartgra helzbu ledð-
toiga landsins. Kluktoain 16.15 var
ljótst, að þnátt fyrir aðlgetrðir
lætona var öll votn úti, segir A1
Athram. „Sál fotnsietainis hafði yfir-
gletfið lífcaimianin, etn einiginin vildi
trúia því,“ seigir blaðdð. ,,Það sem
gerzt hafði viaæ of hræðilegt til
atð því yrði trúatð.“
SAMÉÐ OG ÞJÓÐARSORG
Meðtal þetirra fyrstu, sem sendu
saimiúiðartoveðjur, voru Peistal,
ktonunigtur Siaudi-Arabíu, siem um
sifcedð var eirm helztd ainidstæð-
inigur Naisisers mieðal Arabaleið-
togianma, og Huissiedin, fconuiniglur
Jórdianíu, einm miesti samherji
Naisiseris. Sieigdr Husseiri í kveðju
sdnni mieðal ammiars: „Síðasta
verto NasBems var að reyrna að
græða sár þau, sem Jórdiamáa hief-
ur hilotílð umdiamfiarnia diaiga. Bn
þau sár, sem fráfall hamis veldur,
verða etoki grædd.“
40 diaga þjóðarsorg hefur verdð
átoveðim í Egyptalamdi veigna frá-
faills Nassers. Ýms ömmur Araba-
rítoi hiafa ákiveðið að heiðra minm
imgu forsetams á svipiaðam háfct, og
í Sýrlanidi, sem ektoi hefur átt
mifcla samleið mieð Nasser að
umdiantförnu, hefur eimmdig verið
fyri rskipuð 40 daiga þjóðarsorg,
og jafmvel í írak, þar sem stjórm-
in hefur nániaist verJð í beimmd
ainidistöðu við Naisser, hefur verið
ófcveðin sex daga þjóðarsorg.
Um allan heim hefur fráfall
Naissers kornið mjög á óvart, em
leiðtoigar verið á edrnu máli um,
að lát haras geti dregið friðarvið-
ræ®ur í Mið-Au®turl'ömidum á
Janigiinm. Virðiist það útbreidd
sfcoðum víða að arftatoar Naissers
verðd harðari í horm að taitoa og
etrfiðari til samkomiulaigs.
FUNDUR HJA SÞ
AllBtherjarþimg Samieimuðu þjóð
ainma miinwtist Nassers í dag. Þeg
ar fulltrúaírnir mættu til fumd-
arinis stóðu fániaisteinigur aðdidar-
ríkjanmia 126 fánjalauisiar framam
viið dyr húissdmis, em á þeirri 127.
blatoti fámi samtatoamma í (hálfa
stöng. Forseti Allsherjiarlþimigs-
inis, Norðmiaðurimm Edvard
Haimhro, fliutti miinmimigarrælðiu
um Nasser oig siagði þar, að hainm
hefði gegnt mij'ög sérstötou hluit-
verki mieðal ledðtaga Araba.
Taldi hamm mjög hryggilegt að
fnáfall Naissers sfcúli hafa borið
að einimitt nú, þetgar heimurimm
þyrfti svo mjiog á aðisitoð hiarnis að
halda við aið koma á friði í Mið-
Austurlömdum. Sagöi Hamtoro að
þá mærri tvo áratuigi, sem Nasser
hefði verið leiðtogi þjóðar simmar,
hiefði hamin unnið sér sætd í sög-
umnd sem einm mierfcasti somur
Egyptalaindis, og áhrifa hams gætti
uim heim allarn. Að lotoimmd ræðu
Ham'bros risu fudltrúar úr sætum
símum og miininituist Naissers mieð
einimar mínútu þögn.
Ýmisir fulltrúar aðildarritoja
tótou til máls, og að fuindi lokn-
um virtuist flestir saimmála um,
að fráfaill Nassers yrði tii þess
að dragia enin á lamginm fyrirhuig-
aðar fríðarviiðræður Aratoa og
Gyðimga.
ÓEIRÐIR í ÍSRAEL
í ísrael kom fregnán um lát
Nassers mjög á óvart, og mörg-
um varð að orði: „Hvað verður
nú?“ Ýmsir tóku umdir orð kaup
mamms motokurs í Tel Aviv, sem
sagði: „Annars vegar var hamm
versti óvinur oktoar, em hims veg-
ar sá eimii, sem hafði það mikil
áhTÍf að hanm hetfði getað bætt
ástandið: Ég held ég muni að
vissu leyti sakma hans.“
í Jerúsailem og á Gazasvæð-
inu kom til nokkurra óeirða þeg
ar Arabar toomu saman til að
syrgja Nasser. Á Gazasvæðinu
fóru Arabar hópgömgu og grýttu
ísraelstoa lögreglumemn, sem
meyndu að hefta för þeirra.
Leiddi þetta til þess að lögreglu-
menm gripu til vopma og féli
arabisk koma fyrir skoti eins
þeitrra, en tveir Arabar særðust.
í Arabahverfinu í Jerúsalem
kom einnig til átaka milli syrgj-
emda og lögreglumiamina og voru
25 Arabar handtekmir þar. Hafa
talsmenm Araba í Jerúsalem fyr
irskipað þriggja daga sorg í borg
inmi vegna fráfalls Nassers.
Um tvö þúsund Arabar tóku
þátt í bænasamkomu í A1 Aqsa
bæmahúsinu, og þuldi maininfjöld
imn hvað eftir ammað: „Nasser
er ekki látinm. Sál hans mun
færa okkur sigur.“
Talsmaður Goldu Meir forsæt
isráðherra sagði að hún væru
þrumu lostin vegna iáts Nassers,
en vildi etoiki gefa mieima yfirlýs
imgu að svo stöddu. Tveir ráð-
herr.ar minmtust hins vegar Nass
ers í daig. Shimon Peres póst- og
fliultnimgamiálar'áðherra kvaðst
hanga lát forsetans vegna þess
að nrafran hafi verið eind Araíba-
leiðtogiinn, sem hugsanlegt var
að gseti komið á friði. Israel
GaMli, ráðhemra ám stjórmardeild
ar, minntist þess að ísraelsk yf-
irvöld hafi reynt að bæta sam-
búðina við Egypta etftir að Nass-
er og. samstarfsmienn hams
steyþtu Farouik konungi af stóli
árið 1952. Enn væru ísraelar
reiðubúnir til samnimga, sagði
hamm, og bráðlega femgist úr því
skorið hvort það tækist.
Ezier Weizmam hershöfðinigi,
sem sagði af sér ráðherraembætti
eftiir að ísraelska stjórmin féllst
á friðairtililögur Bamdarí'kjainmia,
sagði að lát Nassers yrði ísrael
hagstætt. „Þótt hanm hafi byggt
Aswan-stifluma, leiddi hanm
hörmumigar yfir egypztou þjóð-
ima, og hann ber ábyrgð á dauða
margra þúsunda Egypta," sagði
herslhöfðimginin.
NIXON
Richard Nixon Bandaríkjafor-
seti minntist Nassers í dag. Skor
aði Nixon á stjóm Egyptalands
Framhald á bls. 23
UNGA FOLKSINS
TÍZKUVERZLUN
TÝSGÖTU 1.
SÍMI 12330.
%KARNABÆR
Hvað vantar ykkur
AF SKÖLAFATNAÐI ? ?
Dömudeild:
★ StÐBUXUR OR
TERYLENE & ULL
★ REGNKULDAJAKKAR
ALFÓÐRAÐIR OG
REGNHELDIR
★ SÍÐAR PEYSUR M/HETTU
A MIDI PILS
★ POKABUXUR — FLAUEL
★ BATIK BOLIR
★ MITTISPEYSUR
Á ULLAR-KASMÍR KAPUR
A JERSEY BLÚSSUR
★ LANGAR SLÆÐUR
★ GALLABUXUR
FLAUEL OG NANKIN
Herradeild:
★ STAKIR JAKKAR
FRA LONDON
★ STAKAR BUXUR
TERYLENE & ULL
LITAÚRVAL
★ GALLABUXUR ÚR
NANKIN OG FLAUELI
★ FLAUELISJAKKRAR
A MJÖG GÓÐU VERÐI
★ MIKIÐ ÚRVAL PEYSUR
SlÐAR — STUTTAR —
HEILAR — HNEPPTAR
M/RENNILAS
★ MIKIÐ ÚRVAL SKYRTUR
★ BOLIR — BATIK OG
EINLITIR
★ LEÐURJAKKAR
STAKSTEINAR
Að ráða yfir
ríkisvaldinu
Sá hluti íslenzkra kommúnista,
sem gengið hefur undir merkjum
Alþýðubandalagsins á liðnum
árum, hefur ósjaldan í seinni tíð
reynt að bregða upp frjálslynd-
issvip í þeim einum tilgangi að
laða til sín atkvæði lýðræðis-
sinnaðra kjósenda. í þessum til-
gangi hafa þeir menn er standa
að þessu flokksbroti kommún-
ista stöku sinnum reynt í orði
kveðnu að sverja af sér helztu
hugsjónir kommúnismans. Það
dylst hins vegar fæstum, að þetta
flokksbrot liefur í raun engum
breytingum tekið, enda eru for-
vígismennirnir margir hverjir
hinir sömu og voru í forystu-
sveit gamla Kommúnistaflokks-
ins.
Hið steinrunna kommúniska
afturhald kemur glöggt íram í
ýmsum ályktunum og greinar-
gerðum frá flokksfélögum og
ráðum víðs vegar um land. Þann
ig segir í nýlegri ályktun kjör-
dæmisráðs Alþýðubandalagsins
í Norðurlandskjördæmi eystra:
„Sósíalistar innan verkalýðs-
hreyfingarinnar verða að taka
forystu fyrir verkalýðsstéttinni
í áframhaldandi sókn hennar.
Lokatakmark verkalýðshreyf-
ingarinnar verður að vera að ná
ekki eingöngu hagstæðum samn-
ingum við atvinnureHgndur,
heldur og að ná fullum yfirráð-
um yfir ríkisvaldinu.“ Ýfirlýs-
ingar af þessu tagi eru fróðlegar
og sýna, svo að ekki verður um
villzt, að Alþýðubandalagið er
einungis lítið flokksbrot eða leif-
ar af gamla kommúnistaflokkn-
um: Kommúnistaflokki íslands
og síðar Sameiningarflokki al-
þýðu, sósíalistaflokknum. Að
vísu eru þetta ekki ný sannindi,
en þó vert að hafa þau í huga,
þegar kommúnistar reyna að
villa á sér heimildir við atkvæða
veiðar.
Hornrekur
í stjórnmálum
Það er á hinn bóginn næsta
makalaust, að á þessum timum
skuli enn vera við lýði stjórn-
málaskoðanir af þessu tagi. Sá
hugsunarháttur, sem í þessari
tilvitnun felst er dæmigerður
fyrir það afturhald, sem nú er á
hröðu undanhaldi.
Alþýðubandalagskommúnista*
lýsa því oft yfir, að í raun og
sannleika séu þeir lýðræðissinn-
ar, enda væri haldlítið að bera
annað á borð á þessum tím-
um. En yfirlýsingar um „full
yfirráð verkalýðshreyfingarinn-
ai yfir ríkisvaldinu“ bera hins
vegar vitni um stirðnaðar hug-
myndir, sein enn virðast vera
við lýði í þessum herbúðum.
En á sama tima og kommún-
istar eru enn að prédika sínar
uppdöguðu hugmyndir, þá er
víðast hvar að vakna skilningur
á aukinni samvinnu og samstarfi
hinna ýmsu hagsmunahópa í
þjóðfélaginu. Æ fleiri gera sér
nú grein fyrir því, að stéttaátök
hafa enga þýðingu í sjálfu sér
eins og kommúnistamir í raun
vilja vera láta. Hitt verður stöð-
ugt þýðingarmeira, að samtök
atvinnurekenda og launþega
geti ræðzt við með fullum skiln-
ingi á sjónarmiðum hver annarar,
reyndar hefur spor í þá átt
þegar verið stigið, þar sem eru
samstarfsnefndir sjómanna og
útgerðarmanna.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
til þess að aðlagast nýjum tím-
um, ungu fólki og ferskum hug-
niyndum, þá sitja kommúnistar
þannig enn uppi með aflóga
þjóðfélagsskoðanir, sem óhjá-
kvæmilega gera þá að hornrek-
um á vettvangi íslenzkra stjórn-
mála.