Morgunblaðið - 30.09.1970, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MHJVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970
„Bundu særð
um sár”
— Flugfreyjan og dýralæknir
Færeyja veittu fyrstu hjálp-
ina á slysstaðnum
FRÉTTIR af flugslysinu í Fær-
eyjum eru enn óljósar að því
leyti að enn hefur ekki fengizt
nein skýring á því sem gerðist.
Dönsk rannsóknarnefnd er nú í
Mykines, og í boði dönsku rann-
sóknamefndarinnar fóru Sigurð
ur Jónsson, yfirmaður loftferða
eftirlitsins og aðstoðarmaður
hans til Færeyja. Þá fóra þang-
að einnig fulltrúar frá Flugfélag
inu. Rannsóknarnefndin var
enn í Mykinesi þegar frétta-
menn Morgunblaðsins fóra frá
Færeyjum um fjögurleytið í gær
dag.
Hvað bj örgunarstarf ið sjálft
snertir, hefur nú kcxmið í ljós
a@ flugmaðurinn á þyrlu Hvíta-
bjarnarins, Hellebjerg hefur
sýnt einstætt þolgæði og frá-
— Réttlátt
Framhald af bls. 32
stafana, þegar hagsmuinir þedrra
við strendumar eru í alvairlegri
og bráðri hættu vegna starfsemi
á hafsbotni utan lögsögu þeiirra.
Fyrsta nefnd verður að hafa í
huga hina raunverulegu afstöðu í
þessum efnum og kanna alla
imiögulieika til þess að flýta störf-
uim ihafsbotnisn.efndarinmir i saim-
ræmi við þróun annarra atriða
þjóðarréttarins vairðandi hafið.
Sma máli gegnir um bamm við
notkun hafsbotnsins í hemaðar-
ákyni. Afvopnaiinairráðstefnain í
Genf hefur nú gert tillögu um
alþjóðasaimning til að koma í veg
fyrir staðsetn.ingu gjöreyðingar-
vopna á hafsbotni. Þetta er hin
þairfasta tililaga, og að fengnu
samþýkki alliherjarþingsins ætti
að leggja saimniragirm fram til
umdirskriftar við fyrsta tæfcifæri.
(Þá kem ég að þeiim máliaflokki
í sambandi við réttarreglur á haf
imu, sem vairðar ráðstafanir gegn
mengun sjávar. Ríkisstjórn ís-
lamds telur það vera ákyldu
Samnednuðu þjóðanna að láta nú
samja aiDþjóðaisaunning um vamir
gagn allri mengun sjávar og
leggja fram tiil undirskriftar. Til
þess að slikur afþjóðasaimningur
nái tilætluðum árangri verður
hann að geyma áfcvæði uim
ábyngð og Skyldur ríkja vegna
mengunar, sem skaðleg áhrif hef
iir á lífið í sjónium. Að áiiti rtk-
isstjórmar íslands væri tiilvalið
að ganga frá slákum alþjóðasamn
ingi um vaim'ir gegn mengun sjav
ar nógu timamlega til þess að
ieggja hann fram til umdirskrift-
ar á alþjóðairáðstefnunni um um-
hverfisvandamál mannsins, sem
saman á að kom.a í Stoklkhólimii
á árinu 1972.
Að lokum vildi ég mega geta
síðasta máiaflokksins varðandi
hafið, sem unnið er að á vegum
Sameinuðu þjóðanna, Fram-
kvæmdastjóri samtakanna hef-
ur nú lagt fram skýrslu þá, sem
honum var falið að gera um nýt
ingu og verndun fiskistofna skv.
ályktun 23. allsherjarþingsins
nr. 2413 (XXIII). Færi ég fram-
kvæmdastjóra þakkir fyrir gagn
merka skýrslu og er það nú alls-
herjarþingsins að marka fram-
tíðarstefnuna í þessum málum á
grundvelli skýrslunnar. Eins og
ég hef þegar tekið fram, er hér
um að ræða málefni, sem varðar
lifshagsmuni þjóðar minnar.
Mun ríkisstjóm íslands hafa til-
lögur fram að færa um frekari
aðgerðir innan Sameinuðu þjóð-
anna í þessu máli. Verndun lífs-
ins í sjónum og skynsamleg hag
nýting fiskistofnanna eru lífs-
hagsmunir, ekki aðeins íslend-
inga, heldur allra aðildarþjóða
okkar samtaka, og reyndar allr-
ar heimsbyggðarinnar, ef her-
ferðinni gegn hungri á að lykta
með sigri.“
Flugvél arflakið utan í hlíðum f jallsins Kntiks, en hæsti tindur þess sést I baksýn.
bæra hæfni, og við mjög erfiðar
aðstæður selflutti hanm farþeg-
ana frá Mykinesi í sikipið, og
eininig þá sem mest voru slaaað
ir frá slysstaðnuim til Þórshafnar.
Heyrzt hefur að hanm verði
sæmduir heiðursmerki fyrir fram
göngu sína, og er það einæóma
álit þeirra sem viðstaddir vora
að hanm hafi fyllilega til þess
umrnið.
Þeir sem í slysinu lenitiu vilja
einnig bera fram sérstakar þakk
ir til íbúamma í Mykimiesi. Allir
sem vettlinigi gátu valdið fóra
upp eftir til hjálpar, og hvert
einasta hús í eynini var yfirfuilt
af gestum um nóttina. Björgum-
arsvedtirmar frá Hvítabirninium
og færeyskir læknar og aðstoðar
menn sem komu yfir á bátum,
ummu einnig starf sitt af dugm-
aði og ósérhlífni. Vegna veðurs
var ekki hægt að lenda í höfn-
inmi í Mykimesi, svo að dönsku
sjóliðairnir urðu að fara í hlé,
en þar var líruum skotið upp og
læfcmar og aðstoðarmenm þeirra
fclifu tvtíuigam haomiar til að kom
ast á vettvang. Þegar þeir svo
fcornu að flafcinu toku þeár til
óspillitra málanna við að búa
um sár og gefa blóð. Eins og
fyrr hefur verið sagt, stóð Val-
gerður Jónsdóttir flugfreyja sig
með mikilli prýði, em hún hatfði
sloppið stórme iðsl alaust út úr
slysiniu. Starfssystir hemmar,
Hrafnhildiur Ólafsdóttir, meidd-
\st í baki, og var flutt í sjúkra-
böram til Reykjavíkur í dag.
Valgerður bjó að sáram þeinra
sem við flakið vora, fyrst eftir
slysið, og naut þar hjálpar Dan
jals Jacob Beren'tsen, yfirdýra-
læknis í Færeyjum, sem iét
efclki einia sprungu í hálslið og
tvær í hrygg, aftra sér frá að
hjálpa. Á sjúkrahúsinu í Færeyj
'um, femigum við þær upplýsimg-
ar, að fl-estir farþegarnir yrðu
þar áfram um háifs mánaðar
Skeið, m.a. aðstoðarflugmaður-
inn, Páll Ó. Stefámsson.
Færeyskir sjómenn voru fengnir til þess að bera farangurinn úr flugvélinni niður snarbrattar
hlíðar Mykiness, en það var um klukkustundar gangur.
Við stél flugvél arinnar. Eftirlitsmenn vinna að rannsókn á flakinn.