Morgunblaðið - 30.09.1970, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 30.09.1970, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970 Magnús Gunnarsson, stud. oecon: Kaupskipaflotinn hef ur minnk- að um 28% á seinustu 5 árum — fyrstu 8 mán. þessa árs hafa verið greiddar 307 milljónir fyrir leiguskip EFTIRFARANDI þingsályktunar tillaga var samþykkt á Alþingi þann 25. apxll 1969: „Neðri deild Alþingis álykt ar að skora á ríkisstjómina að skipa þriggja eða fimm manna nefnd tál athugunar á hvort mögulegt sé og hag- kvæmt fyrir íslendinga að koma sér upp auknum akipa stóli til vöruflutninga miilli er lendra bafna til atvinnuaukn- iingar og gj aldeyrisöflunar. Ef svo telst, skal nefndin at- huga sérstaMega, eftir hvaða leiðum því yrði helzt við kom ið, og þá einnig, hvaða stærð Skipa væri talin arðvænleg- ust og bezt henta“. Þann 15. september 1970 var ekki búið að skipa þessa nefnd samkvæmt upplýsingum frá sam göngumálaráðuneytinu. Þings- ályktuniinni fylgdi nokkur greinar gerð þar sem tillagan var rök- studd. Það er þó ekki ætlunin með þessari grein að fjalla sér-- stáklega um aðstöðu íslendinga í samkeppni við aðrar þjóðir siglingum, heldur draga fram dagsljósið þróun íslenzka kaup Skipaflotans á seinustu 5 árum. Þessi átvinnuvegur og þessi at vinnutæki hafa algjörlega gleymzt á leið okkar til stónðju og skuttogara. Er því rétt að benda á þróunina á þessu tíma- bili mönnum til hugleiðingar. — Reynt verður að benda á stað- reyndir en orsakir látnar bíða betri tíima. Ef gert er yfirlit yfir íslenzka kaupskipaflotann þ.e. vöruflutn ingaskip, olíuskip og farþegaskip 1. janúar 1966 og 1. janúar 1970 samkvæmt þeim skipafélögum eða rekstraraðilum, sem starf- andi eru, fást eftirfarandi töflur: ar eru út af Skipaskoðun ríkis- ins. Samkvæmt skilgreiningu Skipaskoðuniar á áður greind- um flokkum er sleppt í þessari gredinargerð olíuskipinu Bláfelli eign Olíufélagsins h.f., sem notað er í Reykjavíkurhöfn og í Faxa flóa. Vitaskipið Árvakur og ferja II úr flokki vöruflutninga skipa og flóabátarnir Dramgur og B’alduir, Fagranes og Aknaborg úr hópi farþ'egaskipa. Jafníramt er rétt að geta olíuflutnimgaskips inis Hamrafells, sem selt er á tímiabdl’inu. Þó að undirritaður telji að það eigi fullan rétt á sér í eftirfariandi útreikningum óig töflum. Allar töflur um rúmlesta stærð eru í samræmi við eldri reglugerð um Skipamælingar til samræmimgar. Eins og sjá má á töflunum hefur kaupskipafloti íslendinga á sein ustu 5 árum minnkað úr 71.862 brúttórúmlestum niður í 51.087 rúmiestir. Samtals um 20.775 rúmlestir. Á árinu 1970 bætast Magnús Gunnarsson. Stapafell 3 895 Dagstj arnan 22 809 Síldin 11 2,505 Kyndill 10 778 Samtals 12,3 17,239 anlegri sölu O/S Hafarmar. Með þeim breytingum hefur Olíu- skipafloti íslendinga minnkað úr 17.239 hr. rúmlestum niður í 3.246 br. rúmlestir, um 13.993 br. rúmlestir eða um 80%. Skipunum hefur um leið fækk að úr 6 niður í 4. Meðalaldur skipanna sem eftir eru, er 17,5 ár en var 1966 12,3 ár. Það er hægt að geta þess til gamana og alvöru að á tímum stóru olíu skipanna þ.e. 200 þús. til 300 þús. lesta er meðalstærð is- lenzkra olíuskipa 811,5 br. rúml. Rétt er að geta þess þegar tal að er um olíuiskipin, að 1966 eru D'agstjarnan og Síldin ætluð til síldarflutninga. Haförninn er svo keyptur til sömu nota 1967. Ennfremur er rétt að benda á, að verkföll á íslandi bafa haft erfiðleika í för með sér við inn- flutning á olíu til landsins, og augljóst er, að órólei’ki í heims málunum gæti einnig haft ófyrir sjáanlegar afleiðingar í þeim efnum. í 4.374. Meðaltaldurinn læfckiar um 0,5 áir úr 16 árum niður í 15,5. Það sem í raun skipti mestu máli er að mögulei'kair á flutn- ingi farþega læfckar úr 536 fair- þegum niður í 236 farþega eða um 55,9%. Meðalaldur skipannia ætti að vera nálægt áhyggjuefni jafnt eigenda, sem þeirra sem ætla að gera ísland að ferðla- mannaliandi. FLUTNINGASKIP Töflur í samrsemi við áður kommar en hafa skal í huga að á árinu 1970 hafa tvö ný vöru- flutninga'skip bætzt í hópinn, 1. janúar 1966: FARÞEGASKIP Báðar töflur í fyrrgreindar. Hér samræmi við eru tekin þau Fjöldi Meðal- Brúttó skipa aldur* rúml. Eiimisk.fél, í'S'l. 11 8,9 23,719 SÍS 5 10,8 7.068 Jöklar h.f. 4 4,5 7.901 Hafskip h.f. 4 2,8 4.139 Skipaútg. rík. 2 17,0 682 Eimisk.f. Rvk 2 12,5 1.831 Önnur félög 3 10,6 2.016 Samtals 31 9,6 47.446 Fjöldi Meðal- Brúttó skipa aldur rúml. Eimisk.fél. ísl. 10 12,0 21,032 SÍS 5 15,8 7.068 Jöklar h.f. 1 6,0 2.361 H'afskip h.f. 4 7,8 4.139 Skipaútg. rík. 1 23,0 316 Eimsk.f. Rvk. 1 13,0 500 Önnur félög 4 13,5 3.055 Samtals 26 13,0 38.471 Skipunum hefur fækkað úr 31 niður í 28 (meðtalin tvö ný skip). Með'alaldur breytist með tilkomu tveggja nýrna skipa, Brúttórúmlesta tala flotans I dag 21. sept. er 42.131 brúttó rúm lestir en var 1966 47.446 brúttó lækkun um 5.315 Skip í byggingu fyrir íslenzka aðila í smíðum fyrir íslenzka aðila eru 5 skip hjá erlendum skipa- smíðastöðvum. 1 hjá ísl. skipa- smíðastöð. Öll tilheyra skipin flokknum vöruflutninigaskip. Eigandi: Stærð, br. Goðafoss, nýtt skip í eigu Eimskipafél. 1. janúar 1966: við íslenzka flotann 2 ný skip, Skipafélög Fjöldi Meðai- Brúttó þ.e. m.s. Hekla 708 br.irúml. og skipa aldur' rúml. m.s. Goðafoss 2952 br.rúml., en EimSkip 12 9,4 27.577 seld eru úr landi o.s. Síldin 2505 Skipad. SÍS 8 10,6 20.215 br. rúml. og jafnframt kemur í Jöklar h.f. 4 4,5 7.991 Ijós að o.s. Haförninn 2462 br. Hafskip h.f. 4 2,8 4.139 rúml. er ósjófær vegna tæring- Ríkisskip 5 16,5 4.001 ar. Óvissa rlkir um fnamtíð Eimsk.f. Rví'k 2 12,5 1,831 skipsins, en ef það verður se’lt Skipa- verða þessi skipti samanlagt leiðir h.f. 1 4,0 811 til að minnka flotann enn meir Dagstjarnan, hvað brúttórúmlesta tölu snert- Bolungarv. 1 22,0 809 ir. Borgir h.f. 1 17,0 706 Um leið fækkar skipunum á 5 Jarlinn h.f. 1 11,0 499 árum úr 41 niður í 34. Margir Olíuf. Skelj- halda þá vafalaust að meðal- ungur o. fl. 1 10,0 778 stærð skipanna aúkist — svo er Síldar- og Fiski- samt ekki. Meðalstærð í milli- mjö'lisv’. 1 11,0 2.505 landaflotanum var 1751,2 brúttó rúmlestir 1. janúar 1966. 1. jan 41 10,9 71.862 úar 1970 er meðalstærð flotanis 1502,5 brúttórúmlestir. Jafnvel 1. janúar 1970 þó að Hamrafellið sé tekið út úr Skipafélög Fjöldi Meðal- Brúttó þessum útreikningi, breytir það skipa aldur rúml. ekki þeirri staðreynd að meðal- Eimskip 11 12,7 24.890 Stærð íslenzka flotans hefur Skipad. SÍS 7 15,3 8.727 minnkað. Jöklar h.f. 1 6,0 2.361 Þriðja atriðið sem sjá má á Hafskip h.f. 4 7,8 4.139 töflunum ef miðað er við sein- Ríkiisskip 2 17,0 861 ustu áramót, hefur meðalaldur Eimisk.f. Rvík 1 i3;o 500 Skipannia aukizt úr 10,9 ár 1966 Þyrill h.f. upp í 14,0 ár 1. jan. 1970. Hitn tvö ex/Dag- nýju skip minnka þetta hlutfall stjaman 1 27,0 809 niður í 12 ár. Þrátt fyrir tilkomu Guðta. I. Guðm., þeirira hækkar meðalaldur flot- ex/Bongir 1 22,0 706 ans. Jarlinn h.f. 1 16,0 499 Rétt er að líta betur á hvern Olíuf. Skelj- einstakan flokk þeirra skipa sem ungur o.fl. 1 15,0 778 geta stundað millilandasiglingtar Síldar- og Fiski- undir íslenzkum fána. mjölsv. 1 16,0 2,505 Síldarverksm. OLÍUFLUTNINGASKIP ríkisins 1 13,0 2.462 í samræmi við áðurgreinda Víkur h.f. 1 12,0 809 töflu er gerður samianburður á Semenfcsverksm. olíuskipaflotanum 1. janúar 1966 ríkisins 1 4,0 1.041 og 1. janúar 1970, skv. skrá Skipa 34 14,1 51.087 Töflur þessar og þær sem á sftir koma eru unnar upp úr skrám yfir íslenzk skip, setn gefn Olíuskip 1. janúar 1970: Litlafell Aldur: 20 Brúttó rúml. 764 Stapafell 8 895 1. janúar 1966: Dagstjarnan 27 809 Fjöldi Brúttó Síldin 16 2.505 Aldur: farþ. rúml. Kyndill 15 778 Gullfoss 15 216 3.858 Haförninn 13 2.462 Esja 26 140 1.347 Hekla 17 160 1.456 Samtals 16,5 8.213 Herjólfur 6 20 516 1. janúar: Samtals 4 16,0 536 7,177 Fjöldi: 6. Meðalaldur: 16,5 ár. 1. janúar 1970: Brúttórúmlestir: 8.213. Fjöldi Brúttó í september: Aldur: farþ. rúml. Fiöldi: 4. Gullfoss 20 216 3.858 Meðalaldur: 17,5 ár. Herjólfur 11 20 516 Brúttórúmlestir: 3.246. Þessi flokkur hefur orðið fyrir Samtals 2 15,5 236 4.374 veigamiklum breytingum á sein- usfcu mánuðum vegma sölu O/S Síldar og ef reiknað er með vænt skip sem skilgreind eru farþega skip í Skipaskrá en ekki vöru- flutningaskip með 12 farþega eða færri. Eimsk.fél. Isl. Eimsk.fél. ísl. Skipadeild SÍS Skipadeild SÍS Ríkisskip Fjöldi 1 1 1 1 1 rúmL 2.952 2.952 1.500 2.000 708 Skipunum fækkar úr 4 niður 2. Rúmlestatalan úr 7.177 niður Samtals 5 10.112 Ekki er hægt að fá nákvæma brúttó rúmlestatölu skipan.na enn, samkvæmt upplýsingum frá Skipaskoðun ríkisins. Eftir lanigt hlé eigum við skip í smíðum. Öllum verður þó að vera ljóst að tilkoma þeirra er aðeins kærkomin endurnýjun, en alls ekki er óhætt að fullyrða um aukninigu eða stækkun flotans. Félögin eru tilneydd ti‘1 að selja einhver af hinum eldri skipum sínum. HEIMSVERZLUNIN. Á seinasta ánatug hefur heirns flotinn stækkað um 70% og árið 1964 var heimsflotinn 153 millj. br. rúmlestir og var orðinn 212 millj br. rúmlestir á miðju árd 1969. Orsök þessa er mjög ör aúkninig í heimsverzluninni. Einn Framhald á bls. 19 skoðunar ríkisins. Olíuskip 1. janúar 1966: Hamiiafell Litlafell Aldur: 13 15 Brútté rúml. 11.488 764 Drang ajökull, selt skip, áður í eigu Jökla li.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.