Morgunblaðið - 30.09.1970, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MHJVIKUDAGUR 30. SEPT. 1»70
Útgefandi M. Arvakur, Reykjavík.
Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthias Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjórj Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
RHstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands.
I lausasölu 10,00 kr. eintakið.
PRÓFKJÖRIN
TVTú er lokið prófkjörum
’ Sjálfstæðismanna í tveim
ur stærstu kjördæmum lands-
ins, Reykjavík og Reykjanes-
kjördæmi. Prófkjör þessi
voru opin prófkjör eins og
tíðkaðist hjá Sjálfstæðis-
flokknum fyrir sveitarstjóm-
arkosningamar sl. vor. Þátt-
taka varð mjög mikil. I
Reykjavík tóku þátt í próf-
kjörinu rúmlega 9200 kjós-
endur og í Reykj aneskj ör-
dæmi um 3800 kjósendur.
Framkvæmd slíkra próf-
kjöra er að sjálfsögðu mjög
umfangsmikil og óhætt er að
fullyrða, að prófkjörsdagana
unnu mörg hundmð manns
að henni. Þetta er fyrsta alv-
arlega tilraunin, sem gerð er
hér á landi til þess að koma
á mjög víðtæku prófkjöri
vegna alþingiskosninga. Fyr-
irsjáianlegt var, að það mundi
markast mjög af því, hvernig
þessi tilraun tækist, hvort
haldið yrði áfram á sömu
braut síðar.
Enn er of snemmt að meta
til fulls árangur þessarar til-
raunar. Ljóst er, að það mark
hefur náðst, að fá mikinn
fjölda kjósenda til þess að
taka með þessum hætti þátt
í vali fulltrúa Sjálfstæðis-
flokksins á framboðslistum í
næstu þingkosningum. En
það kom einnig glöggt fram
fyrir prófkjörin, að á þeim
eru ýmsir vankantar, sem
sníða þarf af. Nauðsynlegt er
að draga rétta lærdóma af
þeim vandamálum, sem upp
komu við framkvæmd próf-
kjöranna nú.
Nú hefur Sjálfstæðisflokk-
urinn efnt til prófkjöra í fjór-
um kjördæmum landsins og
er þá ólokið prófkjöri í því
fimmta, þ.e. Vestfjarðakjör-
dæmi. Óhætt er að fullyrða,
að þegar á heildina er litið
verða þessi prófkjör Sjálf-
stæðisflokkn u m verulega til
styrktar. í sambandi við þau
hefur mikill fjöldi fólks tekið
þátt í undirbúningsstarfi og
þannig komið til virkrar þátt-
töku í stjómmálastarfinu.
Það er hverjum stjórnmála-
flokki ómetanlegur styrkur.
Á þesisu ári hefur mikil
endumýjun orðið í starfi
Sjálfstæðisflokksins. Próf-
kjörin eiga þar verulegan
hlut að máli og ótvírætt er,
að hinar jákvæðu hliðar
þeirra stuðla að auknu lýð-
ræði í starfi stjómmálaflokk-
anna. Áfram ber að halda á
þeirri braut, þótt um leið sé
nauðsynlegt að full aðgát sé
höfð.
Nasser
■pitt mesta böl Arabaþjóð-
" anna hefur lengi verið
sundurlyndi þeirra í milli og
innbyrðis. Leiðtogar hafa
komið fram á sjónarsviðið en
horfið eftir skamma stundu
vegna nýrrar herforingjaupp-
reisnar, sem verið hafa mjög
algengar, a.m.k. í sumum
löndum Araba.
Gamal Abdel Nasser, sem
nú er látinn 52 ára að aldri,
komst t.l valda í Egyptalandi
fyrir 18 árum og hefur jafn-
an síðan verið mesti ráða-
maður þar. Er það óvenju
langur valdaferill þjóðarleið-
toga í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs, annarra en
konunga og sheika. Nasser
kootnst lengra áleiðis að því
marki en nokkur annar
Arabaleiðtogi að hljóta viður-
kenningu, sem forystumaður
allra hinna arabísku þjóða
en ekki Egypta einna. Hann
markaði dýpri spor í sögu
þessara þjóða en flestir aðrir
forystumenn Araba á þessari
öld.
Nasser var umdeildur
stjómmálaleiðtogi og sem
áhrifamesti múgæsingamaður
í Arabalöndum átti hann
manna mestan þátt í því að
espa til óviidar og haturs í
garð Ísraelsríkis. í stjórnar-
tíð hans háðu Arabaríkin
tvær styrjaldir við ísrael og
töpuðu þeim báðum. Eftir 6
daga stríðið svonefnda urðu
samskipti Egyptalands og
Sovétríkjanna nánari en
nokkru sinni fyrr ög Sovét-
menn hafa lagt mikið fjár-
magn í að hervæða Egypta á
ný og þjálfa hermenn þeirra
til nýrra átaka.
En jafnframt þessari gífur-
legu hernaðaruppbyggingu
tók að gæta friðsamlegri við-
horfa hjá Nasser. í andstöðu
við önnur Arabaríki tóku
hann og Hussein Jórdaníu-
konungur þá ákvörðun að
semja um vopnahlé við ísrael
og hefja friðarviðræður.
Við fráfall Nassers skapast
mikil óvissa í löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafs. Þegar
svo sterkur leiðtogi fellur frá
er augljós hætta á því, að
öfgaöflum vaxi fiskur um
hrygg, og að sú viðleitni til
þess að skapa frið í þessum
heimshluta, sem nú stendur
yfir, renni út í sandinn. Von-
andi tekst Linum hófsamari
öflum í Arabaríkjunurn að
koma í veg fyrir, að svo illa
fari. Hitt er Ijóst, að við frá-
fall Nassers Egyptalandsfor-
seta hefur skapart valdatóm
í Miðausturlöndum, sem verð
ur vandfyllt.
Helztu leiðtogar Baathista í Sýrlandi. Atassi í miðju.
Sýrlendingar og
ástandið í Jórdaníu
Eftir Robert Stephens
STUÐNINGUR Sýrlendinga
við skæruliða Palestiinu-Ar-
aba í baráttu þeiinra gegn
her Husseins kouuings jók
verulega hættuinia á stórvelda
íhlutum þ-egar bangarastríðið
í Jórdaníu stó'ð sem hæst.
Sýrlandsstjóm hefur verið
möninum ráðgáta á undan-
förnuim ánum, og húin hefur
vierið á öndverðum meiði við
ríkisstjórnir aran.arra Araba-
ianda. Margt er á huldu um
afstöðu hennar til atburð
anna í Jórdaníu.
Vafi leikur jafnivel á því,
hve víðtæk íhlutuin Sýriend-
ing.a hefua- verið. Áður en
borgarstríðið skall á var um
2.000 miainoa sýrlenzlkt lið bú
ið skriðdnekum í norðurhluta
Jórdaníu skamimt fná sýr-
lenzk/u landamæirunuim. Huiss
ein konunigur og stjórn hans
hofðiu neyðzt til að sam-
þykkja ófarmlega dvöl þess-
ara hersveita á sama hátt og
fallizt var á dvöl 15.000
mianinia herliðs frá írak á
Maflfraq-svæðiniu, skammt
fná því svæði sem sýrlenzku
hermenmirnir dvöldust á.
Hvoiiki sýrlenzku hermentnim
ir nié hiinir ínösiku höfðiu teik-
ið þátt í laindaimiærabardögum
við ísriaelsmenn eftir sex
daga stríðið, enda þótt ír-
ösiku hiemmeninirtniir veittu
skænuliðum nokkrum siininum
stuðning með stórskotahríð.
Skæruliðar halda því fram,
að herlið það, sem k'om yfir
landamærin frá Sýrlandi,
hafi verið sveitir úr Frelsis-
her Palestínu, fastaher Pal-
estíriuim,annia, sem komið var
á laggimar fyrir tilstilli
Frelsissamtaka Palestínu og
Arababandal'agsins fyrir styrj
öldima 1967. Frelsishernum
var skipt í deildir, sem voru
staðsettar í írak, Sýrlandi og
á Gazasvæðinu unz síðast-
niefnda deildin var þurrkuð
út í sex daga striðinu. Talið
var, að liðsaflinn í Sýrlandi
væri skipaður 6.000 mönnum,
og öfu'gt við Skæruliða hafði
hamn ekki tekið þátit í hern-
aðairaðgerðum gagn ísraels-
mönnum síðan í sex daga
stríðiir.u. Sumair fréttir herma,
að deiidirnar úr Frelsishern-
uim, sem sendar voru intn í
Jórdaníu, hafi verið styrktar
með skriðdrekuim, sem sýr-
lenzki herinn haifi látið í té.
Jafnivel þótt sýrlenzki her-
imn hafi tekið þátt í bardög-
uiniuim, er ólíkl'egt að tilgang-
uir Sýrle'ndinga haifi verið sá
að tafca stjóm'ina í Jórdaníu
í símar hendur. Einnig er ó-
seimnilegt, að sýrlenzíki her-
imn hafi farið eftir fyrirmæl-
uim frá Moskvu. Sýrlands-
stjórn er vinstrisimnuið, en að
hyllist ekki kommúnisma eft-
ir forskrift frá Moslkivu eða
Peking. Leiðtogar stjórnar-
inmair eru úr vinstri arrni
Baath-flokksims (sameiningar
'flok'ks arabískra sósíalista),
en ammað flokikshrot er við
völd í írak. Hims vegar eiru
mörig belztu valdaemíbætti í
Sýrlandi skipuð mömnium úr
múhameðskum sértrúarflokki,
Alawite, frá norðvesturhluta
Sýrlands. Sumir sérfræðingar
tel'ja, að áhrif þessa litla og
fátæka minnihlutahóps skýri
tíðar stefniubreytiinigiar og
mangt sem virðist umdarlegt í
stef.mu og hu'gmjyndafræði
stjórnarinnar. En eins og flest
air ríkisstjórnir, sem hafa ver
ið við völd í Sýrlandi síðan
herimn gerði fyrstu byltimg-
uma 1949, styðst núveraindi
stjórn við herinn.
Sýrlenzki herimn er aðal-
iega vopmaður sovézk'um
vopraum, og sovézk hiermála-
semdinefnd hefur aðstoðað við
þj'álfun hians. Rússar hafa
einnig reist stíflu við Efra-
tes, sem er eins mikilvæg
sýrlienzkum lamdbúniaði og
Aswanstíflan Egyptum. En
hvorki Rússar né önmur stór
veldi hafa getað sagt sýr-
lenz'ku stjórninnd fyrir verk-
um .
Um þriggja ára skeið, á ár
unium 1958 til 19'61, var Sýr-
lamd í rí'kjasam'bandi m'eð
Egyptalandi undir stjórn Nass
ers forseta. En Baatbistar
voru aðeins dkaimma hríð
bamdamenn og samfherjar Nass
ers, þeir u-rðu fljótlega hættu
legustu beppimautar hans í
baráttu um forustuhlutverkið
í sameinimgairhreyfingu ara-
bísikra þjóðemissinnia. Þegar
Baathistair tóku völidin bæði í
Sýrlaradi og írak 1963, var
skamima hríð reyrat að bæta
sambúðina við Egypta og önin
ur misheppnuð tilrauin var
gerð til þess að stofna sam-
banid þessara þriggja landa.
Þegair þessi tilraun fór út um
þúfur klofniaði Baath-flokk-
uriran í Sýrlandi, og herinn í
Bagdad steypti stjórn flofcks
ins af stóli. Árið 1965 hrifs-
uðu vimstrisinnaðir Baathist-
ar völdin í enin einini bylt-
ingu í írafc, en flobfcsfbrot það,
sem nú er við völd í Bagdad,
hrifsaði völdin 1968.
Sýrlenzka stjórnin ýtti und
ir starfsemi A1 Fatha-hreyf-
inigair palestínsbra skæruliða
á frumSkeiði henmiar fyrir
styrjöldinia 1967, meðal ann-
ars vegna togstreitunnar við
Nasser. Yfirlýstur stuðnimgur
stjórnarimmar við árásir A1
Fatah yfir ísraelsku landa-
mærin áttu mikinn þátt í því
að hrimda sex daga stríðinu
af stað. Sýrleradiragar ýttu
Nasser út í styrjöld, en áð-
'höfðust svo lítið sem ekkert
þanigiað 'tiil þeir ne'yddust til
aið snúast til varnar, þegar
ísraelsmeran hundsuðu sam-
þykkt Sýrl'andsstjárnjair við
vopraaihléssamþyfckt Örygigis-
ráðsins og tóku Golan-hæðir
með Skriðdrekum og flugvél"
um.
Stefraa Sýrlandsstjórnar hef
ur verið tvíræð síðan sex
daga stríðinu laúk. Sýrlend-
iragar neituðu að samþykkja
ályktun Öryggisráðsins
um friðsamlega lausn deilu-
mála ísriaelsmanna og Aralba,
enda þótt ályktunin hlyti
blessun Egypta og Jórdaniu-
manin-a, þar sem þeir litu svo
á, að pólitísk lausn y.rði ófnam
kvæmanleg og valdbeitirag
væri eiraa lausnin. Sýrlands-
stjóm útvegaði palesitánsfcum
sbæruliðum vopn, sá um að
skæruliðar væru þjáltfaðir og
veitti þeim hugmyndafræði-
legan stuðninig, era bannaði
þeim að stunda aðgerðir frá
sýrlemzbu lairadi af ótta við
hefndaraðgerðir af hálifu
ísnaelsmanna, í þess stað ein
beittu skæruliðair sér að því
að feoma sér upp bækistöðv-
um í Jórdaraíu og Líibaraon.
Framhald á bls. 21
OBSERVER >f OBSERVER