Morgunblaðið - 30.09.1970, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970
Hjólbarðaverkstœði
Til sölu er hjólbarðaverkstæði i fullum rekstri, sem stendur
við mikla umferðargötu.
Þeir sem áhuga hefðu fyrir slíkum kaupum, eru vínsamlegast
beðnir um að leggja inn nafn, heimilisfang og símanúmer
á afgr. Mbl. merkt: „Hjólbarðaverkstæði — 4992" fyrir
7. október n.k.
Kaupum hre!nar> stórar og góðar
LÉrEfTsTuSkUr
prentsmiðjan
Höfum fyrirliggjandi
hljóðkúfa og púströr
í eftirtaldar bifreiðir
Bedford vörubíla .................. hljóðkútar og púströr.
Borgward .......................... hljóðkútar.
Bronco .... ........................ hljóðkútar og púströr.
Chevrolet vörubíla................. hljóðkútar og púströr.
Chevrolet fólksbíla ................ hljóðkútar og púströr.
Dodge fólksbíla .................. hljóðkútar og púströr.
D.K.W. fólksbíla ................... hljóðkútar og púströr.
Fiat fólksbíla ..................... hljóðkútar og púströr.
Ford, ameríska fólksbíla ........... hljóðkútar og púströr.
Ford Anglia og Prefect ............. hljóðkútar og púströr.
Ford Consul 1955—62 ................ hljóðkútar og púströr.
Ford Consul Cortina................. hljóðkútar og púströr.
Ford Zephyr og Zodiac .............. hljóðkútar og púströr.
Ford Taunus 12 M, 15 M og 17 M hlióðkútar og púströr.
Ford F100 sendiferðsbíla 6 og 8 cyl. hljóðkútar og púströr.
Ford vörubíla F500 og F600 .... hljóðkútar og púströr.
Ferguson eldri gerðir .............. hljóðkútar og púströr.
Gloria ............................. hljóðkútar og púströr.
Hillman og Commer fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar.
og púströr.
Austin Gipsy jeppi .............. hljóðkútar og púströr.
International Scout jeppi ....... hljóðkútar og púströr.
Rússa jeppi Gaz 69 .............. hljóðkútar og púströr.
Willys jeppi .................... hljóðkútar og púströr.
Landrover bensin og diesel .... púströr.
Mercedes Benz fólksb. 180—190—200—220—250 hljóðkútar
og púströr.
Mercedes Benz vörubíla .......... hljóðkútar og púströr.
Moskwitch fólksbila.............. hijóðkútar og púströr.
Opel Rekord og Caravan........... hljóðkútar og púströr.
Opel Kadett ..................... hljóðkútar og púströr.
Opel Kapitan .................... hijóðkútar og púströr.
Rambler American og Classic .. hljóðkútar og púströr.
Renault R4—R8—R10 ............... hljóðkútar og púströr.
Saab ............................ hljóðkútar og púströr.
Scania Vabis ...................... hljóðkútar.
Simca fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr.
Skoda fólksbíla og station ...... hljóðkútar og púströr.
Taunus Transit .................. púströr.
Toyota fólksb. og station .. allir hljóðkútar og púströr.
Vauxhall fólksbila .............. hljóðkútar og púströr.
Volga fólksbíla ................. hljóðkútar og púströr.
Volvo fólksbíla alla ............ hljóðkútar og púströr.
Volvo vörubíla................... hljóðkútar.
Mjög hagstætt verð
Setjum pústkerfi undir bíla.
Sími á verkstæðinu 1 48 95.
Sendum í póstörfu um land allt.
FJÖÐRIN, Laugavegi 168,
sími 2 41 80.
60 ára í dag:
Karl Jóhannesson,
k j ötiðnaðar meistari
EINS og straumihart fljót renn-
ur tíminn áfraan og eniginn fær
stöðvað.
Sextíu ár eru liðin.
Enn þanin dag í dag stendur
bernsíkulheknilið að Bergstaða-
stræti 26, að öllu leyti óbreytt.
í þessu húsi réðu ríkjutn á sín-
utn tíma, hjónin frú Helga Vig-
fúsdóttir og Jóhannes Jónsson,
trésmiður.
Amima mín var glæsileg kona
á velli, meðalkona að vexti,
skarpleit og sópaði af henni í um
gemgni. Andlitið ofunlítið kringlu
leitt. Hafði skarpleit augu og
síkýr, allur svipur hernnar var
hinn góðlegasti. Með ömrniu
fytgdi ávallt yhir og líf. Móður-
hjartalhlýja ömmu var ótak-
mörfcuð. Amma átti oft amnríkt,
en alltaf var hún glöð og aifger-
aindi. í spömsku veikinmi 1918,
andaðist hún á bezta blóma-
skeiðinu.
Afi minn var vel gerður og
milkiilhæfur maður, heimilistfaðir
eins og bezt verður á fcosið,
glöggur, ötull og átti ríka for-
sjá. Hainn var aldrei verulega
fjáður maður. Hanm var fram-
taíkssamur. Hann var ósérhlif-
inn áhugmaður. Hantn var sönin
fyrirmymd barna sinna.
Kunmu'gir hafa saigt mér, að
saimbúð, saimstarf og hjúislkapur
ömrnu og afa hatfi verið með svo-
felldum hætti, að um betra
hjómalíf hatfi varla verið að ræða.
Afi gat verið spaugsamur,
fyndinn og hatfði glöggt auga
fýrir því sem fcímilegt var í fari
manna, hann var hndttyrtur.
Því er þessa sérstaklega
minnzt hér, að eitt bama ömrnu
minniar og afa, á menfcisafmæli
í dag. Karl var fimmti í röð
systkima sinrna, næstelztur
bræðra sinna, en alls voru systk-
inin áitta.
Karl ber sterkt svipmót himna
merfcu ættstofna sem að homurn
stanida. Móðir hams var skatft-
fellsk, fædd að Ytri-Sólheimum í
Mýrdal, en faðir hans var Borg-
firðingur, af Deildartunguætt og
Bólstaðarhlíðarætt í A-Húma-
vatnssýslu. Snemma byrjaði Karl
að vinima fyrir sér, og hóf störtf
sem kjötiðmaðarmiaður hjá Miln-
er kaupmanni, síðar hjá Kaup-
félagi Borgfirðinga. En 2. febr.
1932 réðst hann sem kjötiðnað-
arm. hjá hinu nýstofnaða fyrir-
tæki bróður síns, „Kjötbúðinni
Bong“ og þar hefir hann starfað
nær ósldtið í nœnri fjóra ára-
tugi.
Dyggð hans og trúmiennsfoa
hefir verið fyráirtækinu till stfyrfcit-
ar.
Oft hefir starfsdagur veirið
langur og straingur, og eftir eril-
saman daig, befir 'hann stundað,
sfcemmtilega tómstundaiðju,
bjangað frá glötun ýmsum
skemmtilegum Ijósmymdum.
Böm Karls eru fimm: 1. Helgi
Steinar, múrari, kvæntur Báru
Lárusdóttur. 2. Jóna, gift Sig-
miundi Böðvarssyni, lögtfræðingi,
Vestmannaeyjum. 3. Sigrún, gift
Jóni Bóassiyni. 4. Karl, húsasm.
ókvæntur. 5. Sigurjón, neimi,
óbvænitur.
Ég sendi Karli föðuirbróður
mínum og bömium hams, inni-
legustu haminigjuóskir.
Helgi Vigfússon.
Bm. Sómi VE 28
er til sölu, ef viðunandi tiiboð fæst. Báturinn er smíðaður á
Akranesi 1960, 12 rúmlestir að stærð, með Deutz-vél 50
hestafla, Simrad dýptarmæli. Línuspil og línuveiðarfæri fylgja.
Upplýsingar gefur Jón Hjaltason, hrl. Drífanda, Bárustíg 2,
Vestmannaeyjum, milli kl. 16.30 og 19 í sima 1847.
Sláturhús,
matvælaiðnaðarstaðir,
vinnuveitendur
Afgreiðum samdægurs hina þekktu og sparneytnu pappírshand
þurrkuskápa. Ómissandi fyrir alla matvælaframleiðslu.
Leitið upplýsinga.
APPIRSVORUR*%
Sími 84430—84435.