Morgunblaðið - 30.09.1970, Side 22

Morgunblaðið - 30.09.1970, Side 22
22 MORGUKBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970 Valdimar Hafliðason húsasmíðameistari F. 11/10 1911. — D. 21/9 1970. Kveðja frá barnabömum hans. Hvar ertu góði afi minin? nú hljóð við göngum inn. f>ú sem varst hjá okkur í gær og leiddir svo ljúfur og kær. Hvar ertu góði afi minn? við bíðum þín um sinm. í>ú sem vildir okkur allt gefa hugga og grátinn sefa. Hvar ertu góði afi minn? nú hljóð við göngum inn. Þú sem vildir okkux ávallt skilja með þínum góða vilja. Við þökkum þér með kossi á kirun. f>ú ert hjá guði afi minn og englamir leiða þig inn í himininn. Ó! góði bezti afi miran við kveðjum þig um sinn. í. H. „Dauðinn er lækur en lífið er strá skjálfandi starir það straumfallið á“. ÞESSAR ljóðlínur komu upp í huga mér, er ég settist niður við að skrifa fáein kveðjuorð um frænda minn, Valda, en svo var hann ætíð kallaður í vina og- og kunningjahópi. Hann andaðist snögglega að heimili sínu 21. sept. Hann átti við vanheilsu að stríða hin síðari ár og bar þann sjúkdóm með karlmennsku. Valdimar fæddist 11. okt. 1911. Var hann því tæplega 59 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru Steinunn Kristjánsdóttir frá Lágafelli í Miklholtshreppi og Hafliði Þorsteinsson ættaður frá Grenjum í Álftaneshreppi á Mýnxm. Ungur að ámm missti hann móður sína frá stórum systk t Hjartkær móðir okkar, tengda móðir og amma, Guðrún Jóhannsdóttir, frá Brautarholti, Grundargerði 4, andaðist aðfaramótt 29. sept. Fyrir hönd vandaanamna. Guðbjörg Bergsveinsdóttir, Ingibjörg Bergsveinsdóttir, Steinunn Jónsdóttir. t Mó'ðir okkar, Rut Gíslína Gunnlaugsdóttir, andaðist að heimili okkar, írabaikka 14, máouidagimn 28. sept. Jarðarförin aiuglýst síðar. Sævar Friðfinnsson og systkin. t Útför koniu minmar, móður og temigdaimóður, Kristjönu Árnadóttur, Fáfnisnesi 8, fer frarn frá Neskirkju föstu- dagimn 2. okt. kl. 1,30. Davíð Guðjónsson, Ólöf Davíðsdóttir, Egill Skúli Ingibergsson. inahópi. Reyndi faðiir hans að halda heimili með hjálp ráðs- konu og seinna Sigríði dóttur sinni. Ungur að árum fór Valdimar til Reykjavíkur og lá leið hans út í lífsstarfið. Fyrst var hann hjá Þorsteini Sigurðssyni hús- gagnasmið sem nú er látinn og fann hann þá hvað það starf átti vel við hann þótt ungur væri, aðeins 16 ára. Hann fullnumaði sig í húsa- smiði og tók meistararéttindi í þeirri grein. Hann var viljugur til vinnu og kom sér aldrei und- an starfi, sýndi glöggt heimili hans hve góður handverksmaður hann var. 25. maí 1940 kvæntist Valdi- mar eftirlifandi konu sinni Ljós- unni Jónasdóttur ættaðri frá Norðfirði. Þeim varð tveggja barna auðið. Auður Hafdís gift- Einari Eymundssyni tollþjóni á Keflavíkurflugvelli og eiga þau tvo syni og Heiðar Steinþór húsasmiður, kvæntur Iris Hall, þau eiga 4 börn. Valdimar var sérstakur heim- ilisfaðir, fjölskylduböndin voru sterk, sem sjá má á því að þau bjuggu öll í sama húsi, sonurinn á neðstu hæðinni, dóttirin á efstu hæðinni og þau sjálf á miðhæð- inni. Um leið og ég kveð frænda minn hinztu kveðju bið ég guð að styrkja eiginkonu, börn, barnabörn óg aðra ástvini i sorg um þeirra. Frænka. t Þökkuim hjartanlega vináttu og saanúð við andlát og útför, Stefáns Jónssonar, Hlið í Lóni. Kristín Jónsdóttir og aðrir aðstandendur. t Alúðarþakkir færum víð öll- um þeiim er aiuðsýnt hafa ofck- ur saimúð og viniaríxuig við frá- fall og útför eiginmamns míns, föður, tengdaföður og afa, Haraldar D. Haraldssonar, Grindavík. Arnfríður Daníelsdóttir, Guðmann Haraldsson, Einar Haraldsson, Hrönn Jóhannesdóttir, Daniel Haraldsson, Ragnheiður Ragnarsdóttir og barnaböm. Hörður Sverrisson — Minning Fæddur 4. júní 1936. Dáinn 7. september 1970 Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyriir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðar hnoss þú hljóta skalt. Frá eiginkonu og bömum. ÞAÐ VAR að morgni dags 8. þ.m. að hringt var í mig og mér sagt að einn vinur okkar væri látinn. Mig setti hljóða við þessa fregn, svo.kom hún mér á óvart. En vegir Guðs eru órannsakan legir, og við sem eftir stöndum erum aldrei viðbúnir. En við eig um líka að muna að hanm víll öllum allt það bezta og ræður fram úr hlutunum á þann veg sem hann einn veit að er okkur beztur. En það vitum við líka viniir Harðar að nú getur ekkert skaðað hann meir eða hryggt. Þeir sem kynntust honum vissu að hann var góður dreng- ur, viðkvæmur var hann og tryggur vinur. Við munum muna hann glaðan með glókollana sína þrjá, telpumar tvær og einka soninn, sem var yngstur, þegax fjölskyldan kom í heimsókn til okkar. Hörður var duglegur mað ur og kom sér vel áfram meðan heilsan leyfði og var hann búimn að byggja sér og fjölskyldu sinni gott heimili. Og nú þegar hans vtur ekki við, þá biðjum við góðan Guð að vernda litlu böm in hians og hjálpa móður þeirra að gera þau hamingjusöm. Við kveðjum vin okkar Hörð og biðjum Guð að leiða hann á ljóssins vegum. Við sendum fjöl skyldu hans og móður, sem sá á ak einkabami sínu innilegar samúðiarkveð j ur. Hvíl í friði vinur friður Guðs þig leiði. Vinir. Sendisveinn óskast Viljum ráða röskan og áreiðanlegan sendisvein. Þarf að hafa hjól. Upplýsingar í síma 24033. PAPPÍKSVÖRUR H/F. — Orlofsvika Framhald af bis. 5 umheimsins, miklu dýrmætari, en langar og strangar skemmti- ferðir, þó auðvitað megi gera undantekningar á því eins og öðru. Elínborg vill svo að lokum hvetja konur að notfæra sér þann rétt, að taka sér orlof eins og lög mæla fyrir. Og þakk ar innilega öllum þeim konum, sem hún hefur átt samskipti við í sambandi við þessar orlofsdval ir, þvi þetta er hugljúft og þakklátt starf og ég á orðinn dýrmætan sjóð í minningum úr orlofsdvölum liðinna ára segir Elínborg að lokum. P.S. í sambandi við gesti á vik- unni var Gyða Ólafsdóttir snyrtidama úr Rvik með á vik unni og snyrti konurnar og var það mjög vel þegið. Mínar beztu þafckir til allra þeirra, siem glöddiu mig með heiimsiókiniufm, gjöfuon og stoeytum á sj ötugsafmæli mínu. Sérstakar þakkir til barna mimnia, teinigidaibarna og fjölskylduonmar Lanigiagier'öi 18 fyrir ógleymamlegiar stumdir. Friðrikka Björnsdóttir. Hjartanis þafcklæti færi ég öllum, sem miinmituist min á sjötuigsafmiæli mániu þanm 20. þjm. oig gierðu mér daginm ánægjulegam. Lifið heil. Haraldur Magnússon, A-götu 22, Þorlákshöfn. Inmilegt þakklæti til allra þeirra er sýndiu mér vimseimd á 80 ára afmæli mínu. Erlendur Magnússon, Höfðabraut 3, Akranesi. Verzlunarstarf Okkur vantar duglegan og ábyggilegan pilt á aldrinum 18—25 ára til verzlunarstarfa. A. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Brautarholti 4. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun í 6 ára deildir fer fram fimmtu- daginn 1. október kl. 13—16. Nemendur gagnfræðaskólana mæti sama dag kl. 10.00. Skólastjóri. Kanters BRJÓSTAHÖLD f LsAmers BUXN ABELTI Úrval af dömu- Kanters nærfatnaði. KORSELET SÍSÍ, Laugavegi 53. Dagblað óskar eftir að ráða BLAÐAMENN Umsóknir sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudag merktar 1001

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.